Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGOST 1971 SlltitgiittltfftMfr Útgafandi hf. Árvakur, Reykjavik. Framkveemdastjóri Hsraidur Sveinsson. Rilstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100 Augfýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Áakrlftargjeld 195,00 kr. i mánuði innanlands. f lausasölu 12,00 kr. eintakið. STEFNT AÐ GREIÐSLUHALLA RÍKISSJÓÐS Allt bendir nú til þess að ■í*’ greiðsluhalli verði hjá ríkissjóði á þessu ári og sér- stakar ráðstafanir verði að gera í því sambandi við af- greiðslu fjárlaga fyrir ára- mót. Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra, staðfesti í viðtali, sem birtist í Morg- unblaðinu í gær, að kostnað- ur við þær aðgerðir, sem rík- isstjómin hefur þegar beitt sér fyrir, nemi um 600 millj- ónum króna fram til ára- móta. Fjármálaráðherra upp- lýsir einnig, að einhverja fjárhæð muni vanta til þess að endar nái saman í árslok. Þessi yfirlýsing ráðherrans er að ýmsu leyti athyglis- verð, enda staðfestir hún þá eyðslustefnu, sem ríkisstjórn- in virðist fylgja. Greiðsluhalli á fjárlögum hefur verið talinn réttlætan- legur, þegar við sérstaka erfiðleika er að etja í efna- hags- og atvinnumálum; þess háttar erfiðleikar áttu sér stað á árunum 1967 og 1968. Þessa erfiðleika tókst þó að yfirstíga vegna efnahags- og atvinnuráðstafana þáverandi ríkisstjórnar. Hækkandi verð lag sjávarafurða á erlendum mörkuðum og aukin afla- brögð hafa auk þess leitt til þess, að nú ríkir mikið góð- æri í landinu. Atvinna er mikil og augljós þensla í efnahagslífinu. Það gefur augaleið, að mjög varhuga- vert er að stefna að greiðslu- halla ríkissjóðs við slíkar að- stæður. Þær aðgerðir, sem ríkisstjómin hefur nú beitt sér fyrir í einu vetfangi, gera þetta þó óhjákvæmilegt. Um þessar mundir er mik- il gróska í atvinnumálum landsmanna og almenn vel- megun er ríkjandi. Á hinum skamma valdatíma hefur ríkisstjórnin ákveðíð að halda áfram niðurgreiðslum frá 1. september til áramóta til þess að framlengja verð- stöðvunina. Afnuminn hefur verið söluskattur af nokkrum nauðsynjavömm til þess að hagræða vísitölunni, og fisk- verðið hefur verið hækkað, með því að skerða Verðjöfn- unarsjóð fiskiðnaðarins. Þann ig hefur ríkisstjórnin tekið ákvörðun um að veita allt að 1000 milljónum króna út í efnahagskerfið og stefnir um leið að greiðsluhalla ríkis- sjóðs. Engum getur dulizt, að þessar ráðstafanir auka mjög spennuna í efnahagslífinu og um leið er hætta á því, að þær verði undirrót nýrrar verðbólguöldu. Sú nýja verðbólgualda, sem þannig vofir yfir, myndi augljóslega valda miklum erfiðleikum í atvinnurekstrin um. Einkanlega mun iðnað- urinn standa illa að vígi í þessum efnum, en á undan- fömum árum hefur mark- visst verið unnið að því að koma fótum undir þessa nýju atvinnugrein; hún er þó enn í deiglunni. Nýja ríkisstjórn- in hefur þó þegar skert sam- keppnisaðstöðu innlenda skipasmíðaiðnaðarins við smíði á skuttogurum. Eins má búast við því, að verð- bólguhættan, sem af þessum ráðstöfunum leiðir, geti vald- ið meiri ókyrrð á vinnumark- aðinum en ella hefði orðið. Með tilliti til hinnar góðu stöðu þjóðarbúsins og al- mennrar hagsældar í landinu, hefði verið eðlilegt að dreifa þessum ráðstöfunum á lengri tíma. Þannig hefði mátt stuðla að auknu jafnvægi í efnahagslífinu, treysta rekstr argrundvöll atvinnuveganna og afkomuöryggi lands- manna. Ríkisstjórnin hefur á hinn bóginn kosið ' aukna þenslu, sem eflaust mun gera eftirleikinn erfiðari en efni stóðu til. Fegrunarvika Reykjavíkurborgar ¥Tm allan heim glæðist skilningur fólks á nauð- syn umhverfisvemdar. Hvar- vetna má sjá óleyst viðfangs- efni á þessu sviði; og menn eru jafnan ólatir við að vekja athygli á þeim í ræðu og riti, en þeir eru þó eflaust ýmsir, sem ekki aðhafast í samræmi við góðan vilja, Umgengni í borgum og bæjum getur skipt sköpum í þessu sambandi. Fegrunar- nefnd Reykjavíkurborgar hefur nú ákveðið að efna til sérstakrar fegrunarviku, sem hefst á morgun. Tilgangur þessarar fegrunarviku er að hvetja Reykvíkinga — fyrir- tæki, félög, stofnanir og ein- staklinga — til þess að gera sameiginlegt átak um fegrun og snyrtingu borgarinnar. Hér er um ákaflega brýnt, en um leið ánægjulegt við- fangsefni að ræða. Það er þess vegna sérstök ástæða til þess að hvetja Reykvíkinga éð UTAN UR HEIMI ítalir kreppa að Mafíunni Ef tir Oliver Potier Eftir margra ára sinnuleysi hefur italska stjórnin nú ákveðið að brjóta Mafíuna niður í eitt skipti fyrir öll. Það sem réð úrslitum um þessa ákvörðim var morðið á aðalsaksóknaranum í Pal- ermo, dr. Pietro Scaglione, sem framið var lun hábjartan dag fyrir tveimur mánuðum, er hann var að koma frá því að leggja blóm á gröf konu sinnar. Stjórnin í Róm taldi að þetta væri einum of langt gengið, og gripið var til harkalegra ráðstafana, þótt bent væri á að dr. Scaglione hefði verlð meira en lítið við- riðinn þessi leynilegu glæpa- samtök og hefði fengið mak- leg málagjöld. Nýjasta dæmiið uim þessæur ráðsrtafamir er 330 síðoa skýrsla sem gefim vair út nú fyrir skömmu af nefnd þeirri sem ítailska þimgið setti til höfuðs Mafíunmii. Skýrala þessi er aðaiilega æviisögur ýmissa Mafiuíforimgja, siem sumir eru lönigu iátmiir. En hún staðfesitir eimmig skýrt og greimifega það sem sögusagn.ir hafa gemgið um umdamfarim 20 ár, — þ.e. að itaiskiir stjórnmálafliokkar eru í temgislum við Leynifélajg- ið. Stjómmálaflokkarmiir, þeirra á meðai himm Kriistilegi Demókratatflokkur Colombos forsætisráðherra, hafa boðið leyniifélagimiu vennd síma í skiptum fyrir stuðndmig i kosm irnigum, að þvi er segir i sikýral ummd. Því er bætt við, að ekki aðeims stjórnmálamemin, held- ur eimmdig lögreglain og dóm- arar hilmi yfdr Mafíummd, og einmig að opiinber yfirvöld hafí teyft, og jafinvel verið fylgjandi, starfisemi Mafiumm- ar að meira eða mimma leytii. Nefndim hefur lofað amn- arri, og ef tii vill byitimigar- kenmdri, skýrsiu sem mumi afdráttariaust skýra frá tenigsium Mafíummar við stjómmálalífið á Italiu. Venju lega eru Italár tortrygigindr í gairð siíkra greiinargerða, —- orð, orð og ekkert nema orð, segja þeir — em í þetta simm hefur orðumium verið fyligt efit ir með furðutega víðtækum aðgerðum. Strax eftir morð dr. Scaglii- onies hóf lögreglan miestu smölumiarheirfeirð í miairgra alda sögu Mafíunmar. Tuittug asta mad hafði 17 mieimjt- um Mafíuiforimigjum veirið fleygt viðhafmariaust sera hverju öðru ruisl'i á smáeyj- unia Linosa úti fyrir suður- strönd Sifciíieyjiar. Aðrir bætt- ust síðar í hópimm, eimm og einm. Viiku seinma var 15 í við- bót skellt niiður á smáeyjuma Fiiicudi norður af Siikiley em þeir voru síðam fiuttir tii eyj- uminiar Asimara úti fyrir Sardindu, en Musisolimii notaði hama fyrir famigabúðir í sbríð- inu. Þetta sndilldarbragð eimhvers óniefnds gáfmaljóss í lögregl- ummd hefur tvo gríðarmikla kosti: í fyrsta lagi er þama eniginm sjálfvirkur sdmd, svo að ummit er að hlema öil sim- töl Maf iuforspraikkamma; i öðru iaigi er hægt að fylgjaist með hverri hreyfimgu þeirra á svo Mtiu svæði. Áður höfðu grumaðir með- limiir Mafiummar verið sondiir í útlagð á meigimtomdimiu, em það hafði aðeims í för með sér að þair stjórmiuðu sitairfsemi simmd utam Sikiieyjar. Samit sem áður er iögregl- am ekki ánægð með þess- ar aðgerðíir, og hefur nú sett af stað nýja skriðu af hand- tökum, og í krimigúm 10. júM gerði hún skyndiárásir á meimita Ma.fiumeðiimi í Pai- ermio, Midiamó, Róm, Napólí og öðrum höfuðstöðvum þedrra. Samtads haifði lögregtom 32 upp úr krafsimiu em aðnir 15 komust undam. Þessum 32 var ölium ekið til Palermo og þeir settir í eitnanigrun hver fyrir sdig. Fjórða herferðim er í væmd- um, og saimkvæmit áreiðam- iegum freignuim eru 30 nöfm á nýjasta iiistamum. Þetta þýð ir að eftir þessar aðgerðir verða meir em 100 Mafíufor- ingjiar umdir beinu eftiriiti ögnegiuinmar. Aðgerðirmiar hafa greimii- iega borið ánangur, þó að Mit- ill hópur MafSiumanma hafi nýiega rænt og myrnt barþjóm eirnm sem viisisii of rmiikið. Memm haMa, að einis og rnörg af fónnisuriömibum Mafiummar, hafi hamm veinið settur í sbeypu nýbygigimigiar í Pal- ermo, — em mikil.l hiuti bygg- imigaiðnaðanimis er í hömdum Maifiummiar. En þrátt fyrir þessiar fjöldahamdtökur á lögnegtom emm iamgt í laind. Maifíam er fanim úr svei'tum.um imm í stór bongdrmiar, bæði á Sikiiey og á meigindamdimiu, þar sem húm er betur skipuliögð og erfið- ara er að komast að hemini. Eiinistakir Mafiu.f.lokkar lenda titt í immbynðdis áitökum út af deilum um yfimráð yfir vissu.m svæðum eða aif öðrum deiiluefnium, em við yfir- heyrslu hjá lögmegiunmii hlýða þeir hiinium skilyrðiis- iauisa þagmareiði og ieysa mál ið sin í miiii. Jaifnvel fólik sem ekki er viðriðið Maifíuma þeg- ir af ótta við refsiiaðgerðir, og þamigað til lögmegiain get- ur tryggt að eimsitaikMmgur geti gefið upplýsimigar án þess að eiga á hættu að vema dauðir daginn eftir, hlýtur vemk henmiar að teljast harla voniauist. Unz þetta tekst er þessi heiimiur „blóðugra glæpa- mianmia, morðimigja, fikndilyfja- saia og mammia sem fænir enu um hvers konar grimmdar- vemk," eimis og skýrsliam lýsir Maif.íumönmium, Mkiegur til að halda völduim símum, þar sem umigviðið tekur nú við af gömliu forimigjuinum sem eru í útlegð. (Observer, öil réttimdi áskildin.) OBSERVER >f OBSERVER Rándýrir „fornmun- ir“ nýlega falsaðir ? ÞRÍR brezkir fornleifafræð- ingar hafa staðhæft, að rnargs konar leirmunir, sem ýnris helztu fornminjasöfn veraldar hafa keypt dýrum dómum í þeirri trú, að þeir væru fornir munir, séu í raun inni verðlausar eftirlíking-ar, sem líklega hafi verið smygi- að út úr Tyrklandi. Munir þesir hafa verið keyptir til safnanna á síðasta áratug, meðal annars til Metropolitan Museum of Art í New York og British Muse- um, auk þess sem margir einstakir safnarar forngripa bæði í Bandaríkjunum og Evrópu hafa keypt þessa muni. Nokkrir vafasamir munir eru einnig í Louvre í París, Museum of Primitive Art í New York og forn- minjasafninu í Ankara í Tyrk landi, en þeir verða rannsak- aðir betur, áður en frekar verður fullyrt um það hvort þeir séu falsaðir. Leirmunir þessir hafa ver- ið taldir 7—8000 ára gamlir. Þeir eru sagðir komnir frá Hacilar í Suðvestur-Tyrk- landi þar sem forn grafreitur fannst árið 1956. Bretarnir þrír, sem sett hafa fram þessar staðhæfing- ar í tímaritinu „Archeo- metry", heita dr. Martin Aitken, dr. Roger Moorey og dr. Peter Ucko. Segjast þeir hafa beitt nýrri tækni við ald- ursákvörðun 66 leirmuna viðs vegar að fengna og þafi 48 þeirra reynzt nýlegar falsan- ir. til þess að taka höndum sam- an og vinna dyggilega að fegrun höfuðborgarinnar. Fegrunarvikan nú er í til- efni af 185 ára afmæli Reykja víkurborgar. En hún á ekki einungis að vera hvatning til þess að sinna fegrun hennar í eina viku, heldur á hún að örva skilning borgaranna á nauðsyn þess að vernda um- hverfi sitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.