Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 14
i i 14 ■ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGtJST 1971 1 íBiWiiiiimiTfiiiiiiiiiiii Tækni og vísindi > I umsjá Björns Rúrikssonar eininga, sem ekki eru þyngri en rúm þrjátíu kíló, er frá fyr- irtækinu Litton Industries og ber niúmerið Litton LTN-51. Stænsta og jafnframt þymgsta eindngin er kassi, sem festur er á grind aftan í flugvélinni. í honum eru m. a. þrír hraðlar (accelerators) og hver þeirra skráir sína öxulhreyfingu, Einm t. d. allar breyttogar flugvélar- innar á báðar hliðar, ainmar upp og niður, og þriðji hraðaaukn- ingu og hraðaminnkun. Raf- eindakerfi sikráir svo ailar þess- ar breytingar og miatar tölvu, sem er staðsett frammi í stjóm- klefanum, á þessum nákvæmu upplýsingum. Á heruni er efst upplýst ljósstafaborð, sem sýnir Á þeim stað, sam lagt er upp frá, er nákvæm hnattstaða þesa staðar skráð og nákvæmlega a« stefna sem flugvélin er í, þegar stilltogta er gerð. Þá er í möt- uninnii tekið tillit til ýmisaa þátta, sem ávallt eru fyirir hendi, svo scm sniúings j arðar. Tekur um 15 mínútur við 15 gráðu hita að framíkvæma þetta verk. Enn er ómögulegt að framkvæma stillingaír þessar á flugi. Sem fyrr segir, sýnir stjóm- borðið ætíð nákvæma hnatt- stöðu, en auk þess er mögulegt að stilla flugáætluin í minmið þar sem hægt er að setja imn níu mismuniandi hnattstöður á leið- taini og bera svo saiman á hverj- um stað til staðfesttogar. Þes3i samaníburður gefur upplýsingar um færslu úr leið, L d. vegna vinda og eftir þessum upplýs- ingum geta svo sjálfstýritæki flugvélarinmar umnið. Þriðja einingin í samstæð- uruni er svo orkukerfið, sem er eitt aðalkerfi og eitt varakerfi og sjá þau um að ávallt sé rétt- ur styrkur orku fyrir hendi. Þó að útfærzla á þessari tækmi sem. eitthvað vit er í, sé nýtilkomta, hefur tæknin verið reynd allt frá árinu 1920. En þó liðu 30 ár þar til eiinhver skriður komBt á. Upphaflega voru óháð leiðsögu- kerfi reynd um borð í skipum. Fyrsta flugleiðsögUkerfið af þessari gerð sem reynt var í flugvél, vóg 1100 kíló og var það 1953. Fyrirferð þess var tæpir tveir rúmmetrar og orku þörfin 12 kílóvött. Til samian- burðar vegur þessi samstæða þrjátíu sinmum minna og orku- I þessum kassa eru hraðlarnir sem skrá allar hreyfingar fhig- vélarinnar ásamt ýmsum rafeindatækjum. ætíð ef óskað er nákvæmlega stöðu flugvélarinnar með hnatt stöðu í gráðum. Þegar kerfið er sett í gang er fyrsta sbrefið fyriir utan að smúðamir (gyroskópim) nái full um snúntogshraða, að hita plöt urmar sem hraðlamir mæla hreyfingarnar eftir í hitajafn- vægi, en það er afar mikilvægt atriði. Og vegna þess hve rétt verkum ákvarðast af réttu hita- stigi er mjög nákvæmur hita- stillir í tækiinu. Eftir um tvær mínútur, þegar tækið hefur náð starfshita, hefst stillingto. þörfin er aðeins 350 wött eða þriðjungur úr kílówatti. Tölvu- tækninni ber helzt að þakka þetta, þ. e. rafetadatækratani. Og yfirleitt hve lamgt þessi þró- un er komin má eflauist að veru legu leyti þakka geimferðakapp hlaupinu. Álit sérfræðinga er, að þessi tækni murai gera flug- samgötragum og öryggi mikið gagn í náinmi framtíð.“ Þá vaT samtali okkar lofcið og eftir að haran hafi sýnt mér taekin í flugvélinni kvödduirmt við og hélt harun svo vestur um haf daginn eftir. — bj. r. Leiðsögutækin helmingi (Ljósm. bj. r.) ÞEGAR ég var staddur niður á Reykj avikurflugvelli í byrjun síðasta mámaðar, móttina, sem mie»t var um að vera vegna kappflugsina tii Kaniada, þegar flugvélar voru að koma iran og fara í sífellu, heyrði ég að ýmisir þarraa voru að tala um herjams merkilegan tækjabúnað í Cessraunni, sem stóð inmi í skýli við garnla flugtuminm. Átti þetta að vera loram-tæki eða eitthvað þaðan af merki- legra. Forvitni mín var strax vakin og ég fékk brátt að vita, að þarna var um flugvéliraa að ræða, sem helltist úr lestinni fyriir keppnina, vegna þess að eigandinm var fyrirvaralaust kallaður vestur um haf, er vél- to haras háfði viðdvöl hér á leið Ray Babb fyrír framan flugvél sína, Cessnu 310 C. — „Ekki er laust við það,“ segir Babb. „Verð heruraar er í dag um 106.000 dalir, eða um 10 milljónir íslenzJkra króna og er það tæplega helmimgi meira en svoma Cessnia kostar ný. Og að- eiras t ryggtogakost n að ur inn verður um 150.000 kr. á viku fyrir þessi einu tæki. En það var lífca til mikils að vtona. Ég er reyndaæ efina um að nokkur htona hafi haft öllu meiri mögu leika á að sigra í þessari keppni en við.“ „Það þarf líklega sæmileg laun til að standa undir svona fyrirtæki," spyr ég. „Hvað gizkarðu á að þetta muni kosta ykfcur?" „Það verður varla undir sex til sjö hundruð þúsurad króra- urn. Já, við erum vel lauraaðir í starfi okfcar. Árslaun flug- stjóra hjá Continetal nema frá þremur til ftaim milljórauim króna og fer upphæðin aðal- lega eftir hvernig flugvélum, hvað stórum er flogið og lílka eftir starfsreyraslu." Þegar hér var koimið sögu, vorum við seztir við borð irani í matsal Loftleiðahótelsins og héldum samtalirau áfram yfir kaffibolla. „Hefur þú starfað lengi hjá Continental?" „Síðustu fimim árin hef ég verið þar, já, en áður flaug ég mimni flugvélum fyrir ýmsa að- ila í Los Ángeles og Kalifomíu. í stríðinu var ég allam tímanm heima í Bandaríkjunum. Ég ferjuflaug þá flugvélum fyrir herinn þvers og kruss um land- ið. Ég var efcki nema þetta hár,“ segir hann og réttir út hömdinia, „þegar frændi miran kenndi mér að fljúga. Varla nerraa átta eða tíu ára og ég raáði varla niður á fótstigto fyr- ir hliðarstýrið. Það má því segja sem svo, að ég hafi alizt upp með fluginu frá blautu bamsbeind.“ „Að lokum,“ segi ég þá, „seg- ir þú mér ef til vill frá því í 3tórum dráttum, hvemig óháð flugleiðsögukerfi viranur?“ „Já. Þessi samistæða þriggja dýrari en vélin þetta er sem sagt óháð ytri upp lýsinigum, svo sem radíó-mið- umarstöðvum á jörðu niðri.“ „Nú, eru þessi tæki ný af nál tani,“ segi ég þá. „Ekki er flug vélin búin þeim að staðaldri, er það?“ „Nei, nei) Félagi minn, Don Yeater, sem á flugvéltaa og ég, fengum kerfið leigt hjá fram- leiðanda þess, Litton Industries. Og var það einmitt vegna kapp flugstos, sem við náðum ekki að taka þátt í. Við þekkjum þessi tæki af eigin reynslu, þar sem þotur þær er við fljúgum á hjá Continenital Airltoes í KaH- fomíu, þ. e. Boeing 747, eru búraar þeim. I dag eru það að- eims tvö flugfélög vestanhafs, sem nota þessi tæki. Continen,- tal og svo er það Americam Air- lines. Ekki er leiragra en rúm tvö ár Síðan þessi tæfeni var skoðuð sem hemaðarleyndar- mál og farið með hana sam- kværat því. Var hún notuð hjá hemum og gaf hún góða raun. Einnig er tækni þessi ríkur þátt ur í geimleiðsögu Apollo-far- anna, ekki hvað sízt þegar um tunigllendingar er að ræða. Oklkar tilgangur með notkun þess var fyrst og frerrast sá, að auka öryggi okkar á leiðtorai og um leið var þetta nokkurs kon- ar tilraunaflug, þar sem þessi tæki hafa efcki verið sett í svo litla flugvél fyrr. Með svona tækj asamstæð u um borð er svo til útilókað að viUast og ekki bara það, helduæ segja tækin til um staðsetntagu flugvélarinnar á hverjum tíma, svo að ekki skakfear nemia fáeinum metr- um. Ég get sagt þér það, að á leiðinni hiragað til íslands flug- um við yfir veðuriskipið Bravo héma suður af Grænlandi og um leið gáfum við þeim upp staðarákvörðun okkar og leið- réttu þeir síraa eftir henni,“ „Eitthvað kostar nú svona tækjasamstæða?" verður mér að orði. sirani til Lundúna. Hinn flug- maðurimn bjó í Loftleiðahótel- inu og átti víst að fljúga vélimni til baka til Ameríku. Ég fór á atúfana og hitti flugmanniran, Ray Babb, að máli daginn eftir í glaða sólskini, þegar allur þeytinlgurinn var um garð geng inn. Var hann að huga að flug- vél stoni, Cessrau 310 C, í flug- Skýlinu, er mig bar að. Ég sagði honum hvers ég hafði orðið Stjómborð tækjasamstæð- unnar. áskynja um fiugvél hans og hvert erindi mitt væri. „J6, það er nokkuð til i þessu,“ svaraði hann. „Að vísu eru þetta ekki lorantæki, held- ur önnur ekki síður merkileg, niefn.Uega nokkuð, sem kalla mætti óháða leiðsögn. (Inertial navigation). Leiðsögukerfi McCarthy styður Bangla Desh London, 31. júlí BANDARÍSKI öldungadeildar- þifflgmaðurinn, Eugene Mc Clarthy, hefur hvatt til þess, að Bandaríkjamenn og aðrar þjóðir Styðji stofnun sjálfstæðs ríkis — l'Bangla Desh í Austur-Pakistan. Jafnframt skorar hann á Banda- ríkjastjórn að hætta allri efna- hagslegri og hernaðarlegri að- stoð við Vestur-Pakistan — og á Sameinuðu þjóðirnar að láta pólitíska hlið málslns meira til sín taka. McCarthy lét þessar skoðanir sinar í ljós í viðtaU við blaða- menn í London i morgun, en þar hefur hann dvalizt í nokkra daga. Höfðu s fcuðn togsmenn Bangla Desh leitað Uðsinnis hans við málstað sinn og farið þess á leit, að hann héldi ræðu á fjölda- fundi um málið, sem boðaður hefur verið í borginni á morg- un. McCarthy kvaðst ekki geta haldið ræðuna, þar sem brotbför hans frá London væri ákveðin áður en fundurinn hæfist, en hann væri hins vegar reiðubúinn að lýsa yfir stuðningi við, að Bangla Desh yrði sjáifstætt ríki. Aðspurður taldi McCarthy, að vopnasendingar Bandaríkja- manna til Vestur-Pakistan eftir 25. marz yrðu notaðar gegn Nixon forseta í kosningabarátt- unni á næsta ári. Sagði hann hernaðarleg sjónarmið allt of oft ráða stefnu Bandaríkjanna í heimsmálum. Pakistan væri eitt dæmi, Víetnam annað. McCarthy kvaðst hafa stutt sjálfstæða ríkisstofnun í Biafra á sínum tíma, þar sem hann teldi sUkt ríki landfræðilega og þjóðfræðilega rökrétt. Á slíkum forsendum væri enn sjálfsagðara að Austur-Pakistan væri sjálf- stætt riki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.