Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 28
28 í-íM- MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGUST 1971 Geioge Harmon Coxe: Græna Venus- myndin 30 Hann kveikti sér í vindlinigi og enn gramdist homum þessi ímynd un sin og hræðsla. Hann lagði af stað eftir götunni í áttina til iorgsins. 11. kafli. Bacon lau-tinant hringdi til Murdoeks næsta morgun, þegar hsnn sat við morgunverðinn í herbergi sínu. — Það lítur helzt út fyrir, að eitthvað hafi verið að marka eina huigdettuna þína, sagði Bacon. — Við eltum þessa stúlku hjá Andrada. Einhver fiðringur fór um taug amar í Murdock og hann varð samstundis spenntur. — Var það í hús skammt frá loftbrautinni? — Jarnm, sagði Bacon og nefndi síðan heimilisfangið. Murdock sá umhverfið alveg í anda og hann fylltist nýrri von. —- Var steinlögð stétt fyrir framan húsið? — Já, úr rauðum múrsteini. Fimrn trétröppur, forskáli, enn ein trappa og svo forsalur. Viitu koma og sjá ? —• Já, sannarlega, sagði Mur- dock og var rétt búirui að legigja simann á, en þá greip hann hugs un, sem gerði hann órólegan. — Hæ! Bíddu ofurlítið! — Já, sagði Bacon. — Hvað er að? Murdock hugleiddi þessa hug mynd nánar og sannfærðist. — Þú ættir heldur að fara án mín. — Hvað? Það mátti heyra hneykslunina hjá Bacon gegn um símann. — Hvað heyrir maður? Þetta var þin eigin hugmynd og þin umkvörtun og nú . . . — Já, en sjáðu til . . . — Þú varst sjálfur alltaf að klifa á þessu og angra mig. — Ég get ekki þekkt mann- inn, sem var í húsimu, sagði Murdock, -— en ef þú finnur herbergið, sem ég sagði þér frá, þá taktu rúðuna úr g'lugganium þar. Það á að vera fingrafar eft ir mig á henni og þannig get ég sannað, að ég hafi verið þar. Hann sagði honum þvi næst, hvernig hann hefði þrýst finigr- unum á rúðuna, og hluistaði síð- an, en Bacon sagði ekki neitt. — Þetta er einasta sönnun þess, að ég hafi verið þar, sagði Murdock. -— Hún ætti að duga fyrir rétti . . . Ef ég fer með þér og þú nærð í einhvern, kann sá náungi að segja, að ég hafi snert rúðuna í dag. Én fari ég ekki níeð þér, heíurðu tang- arhald á honuim. Baoon þagði í nokkiar sek- úndiur en síðan andvarpaði hann, svo að Murdock gat vel heyrt það í simanum. — AlJjtaf ertu hugsunarsamur, sagði hann og það var virðing í röddinni. — Sagði ég þér nokk- urn tíma, að þú gætir orðið betri spæjari en Ijósmyndari? Alt í lagi. Ég skal iáta þig vita. Murdock lagði símann á. Hann ýtti morgunverðarborðinu út að dyrum og tók blöðin, sem hann hafði fundið hjá Tony Lorello upp úr vasanum. Svo gekk hann að stól úti við gliugigann og settíst. Það vottaði fyrir áhyggju- hrukkium við augnakrókana á honum, er hann leit á skriftina á þessum tveimur örkum. Hann hafði vitað eftir að hann kom í gistihúsið í gærkvöld, hvað þær áttu að þýða. Fyrst hafði honum dottið í huig að hringja í Bacon og segja honum frá því, enda þótt klukkan væri orðin hálf- þrjú. En svo hafði hann hætt við það. Það var það, sem hann hafði nú áhygigjur af: Bacon. Fyrra blaðið var bréf frá Bruno Andrada til Georgs Dam- on. Það var, fljött á litið svo sem nógu sakleysislegt og bar með sér áhyggjurnar yfir ástandinu á Ítalíu, eins og við mátti búast í bréfi frá einum vini tffl annars. Það var aðeins eitt, sem gaf eitthvað meira i skyn, og það hefði heldur ekki verið neitt grunsamiegt í augum ókunnuigra. Setningin hljóðaði þanniig: „I.istasafn ættarinn- ar er heilt og óskert og verður bráðum í höndum stjórnar Banda manna. Ef þú kannt að lesa milli linanna, muntu vita, hvað þetta þýðir fyrir okk.ur alila hér, og svo hann frænda minn í Bandarikjunium." Hitt blaðið, með þéttu Skrift- inni var e’kki eins sakleysislegt, og nú athugaði Murdock það betur og þá einkum setninigar, sem honum Virtust sérlega efitir- tektarferðar: .......Með safnimu, sem ég ætla nú að afhenda herstjórn Bandamanna, eru þrjár nýtízku myndir, þar af eim af grænni Venus, og það er hún, sem við verðum að ná í . . . Það var ákveðið, að ekki skyldi vera til nema eitt kort yfir felustaði liistaverkanna . . . Það yrði ekki óhætt, að ég varðveitti þessa mynd og kortin hjá mér . . . Þú, vinur sæll, veizt, hvernig ber að snúa sér í þessu . . . Ég þyki'st ekki vita samanlagt verðmæti þess, sem er í þessum kössum, en ég get fuiMvissað þiig um, að það verða milljómir til skipt- anna hjá okkur . . . “ Murdock lét bréfið siga og starði út um giiuggann. Hann setti sig i spor Bruno Andrada, en að þvi iokniu tók hann á sig ham Tomy Lorel'lo. 1 auigum Bruno Andrada hlyti tónlistarmaður, sem auk þess var ItaJii og átti heima í sömu borg og Damom, að vera ákjós- anlegaisti sendiboði. — Ég mundi gefa honum nokkra dali, sagði Murdock, — og segja honum, að ég hefði nefnt í bréfinu, að Damon ætti að gefa homum nokkra í viðbót ÚTI&INNI Á nýja íbúð: 2 umíerðir HORPUSILKI undirmálning 1 umferð HÖRPUSILKI og þér fáið ekki ódýrari málningu! Hörpusilki Heröir á ganga og barnaherbergi HÖRPU FESTIR öti HRRPR HP. Hrúturinn, 21. marz — 19. apriL Réttast er ad byrja vikiiiia ha-gt <>g hægt off sækja síðan á. Nautið, 20. april — 20. maí. Allir vilja endilega gefa þér góð ráð, og sýnist nú sitt hverj- um. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júni. Ilægast er fyrir þig að vinna kerfishundið í dag, því ann- ríki er franiundiwi. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Kf þú axlar byrðar annarra, skaltu gæta þess að ofgera þér ekki. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þér er gjarnt til að líta eigin kunningja og vini £ iiðru ljósi en aðra. Meyjar, 23. ágúst — 22. septeniber. Haltu þig við skyldustörfin eftir mætti. Vogin, 23. september — 22. október. Með smávægilegri háttvísi geturðu baett fyrlr gamalt brot. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Ef l»ú tekur lífimi með rö, gansa störfin vel. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. JVIargt sem þú finnur aö í svipinn er ekki ósvipað því sem þú hefur áður að(i\ll/t. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I>að er þér skaðlaust að flíka tilfinningunum við og við. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. i>ú verður að sinna hðpstarfi meira en einkamálum þíaum. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I»n átt von á góðri aðstoð fyrr en varir. — til þess að vera viss um, að Tony gleymdi ekki að skila bréf iruu. Jú, Tony mundii áreiðanlega skila þvi. En sýmiilega hafði ein- hvers vegna á leiðinni forvitnin orðið yfirsterkari, og að Iiokum haíði hann ákveðið að opma bréf ið til þess að kynnast inmihaldi þess. Það var alveg greinilegt, að Tony hafði grunað, að eitthvert ieyniletur væri i bréfimiu og það gæti hann lesið með því að hita það, þar eð hanm vissi, að það mumdi hverfa aftur þegar hitinm væri ekki lengur tiil staðar. Ein- mitt þetta hlaiut hanin að hafa gert og afritað siðam orð- rétt bæði bréfim, lokað síðam bréfinu aftur og borið það til Georgs Damon. En nú . . . Hér tók aðalhuigmynd Mur- docks að taka á siig glöggvari roynd. Ætlaði hanm að nota það t'ul fjárkúgumar? Var hanm bú- inn að lieita til Damons ? Og til hvers hafði hann farið heim til Andrada prófessors? Það vissi Murdock ekki. Hamm stóð upp, laigði bréfim frá sér og fór úr slioppmum. Hann yrði að sýna Bacon þessi bréf og segja honum, hverniig hanm hefði máð i þau, og því lemgur, sem það drægist þeim rpum öniugri yrði Bacon. En ein- hvem vegimn datt honum samt í hug, að betra væri að tala fyrst við Tony. Bacon var lö'gregiumað ur og nærvera hans ein saman gæti kiomið fíLestum vitnium til að stirðna upp og ös'kra á lögfræð- ing. Em við hanm — Murdoek —- eimam kynmi Tony að tala, umdir eirns og Murdook samm- færði hamm um, að eina áhu.g- mál sitt væri að íinna grænu Venusmyndima og svo þanm, sem hefði myrt Andrada prófessor. Senmilegast mundi Tony alte ófróður um hvort tveggja. Það iá erngim kæra fyrir á hanm og gæti Murdook samnfært hann um, að emgin væri væntamieg, ja, þá . . . Símhringing batt enda á þessar huigleiðimgar. Þetta var Barry Gould. — Var þér alvara með að kaupa mynd af honum Carroii? — Auðvitað. — Mér var að detta í hug að skreppa þangað og vita, hvað hann vi'Ll fá fyrir þær? Ertu samferða? Murdock jánkaði því og spurði, hvar hann gæti hiitt hanin. Gould sagðist skyidu koma til hans eftir hátftíma. Murdoek fór úr náttfötumum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.