Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1971 Trygve Brattoli. „Rússar hafa dregið saman ógrynni liðs við norðurvæng NATO, öflugra herlið en nokkru sinni fyrr . . . Svo mikið herlið nærri landi okkar sýnir ótvírætt alvöru ástandsins í alþjóðahermálum.“ Norðmenn Norðurflota Eftirfarandi grein Lars Banggaard birtist nýlega í danska blaðinu „Kristoligt dagblad," Sú saga er sögð, að í samn- inigaViðræðum í Moskvu 1944 haÆi þáverandi utaniriikisráð- hierra Sovétrikj anna, Molotov, benit þáveraaidí utanrikisráð- hierra Noregs, Trygve Lie, á iamdakort og sagt: „Við erum lokaðir frá he imishöí un um — alis staðar nema hér.“ Molotov benti á Murmansk á norðvestanverðum Kola-skaga. Nú er Murmansk heimahölin eáns af fjörum herskipaflotum Rússa og þess langöiffliUigasta. Um 100 herskip og að minnsta loosti 185 kafbátar hafa heima- höfn sína í Murmansk. Fjöl- iniennt heriið hefur á hendi varnir skagans og stór fluig- véilaffloti hefuir þar aðsetur. Á Kola-skaga eru næstum því 50 ftogvellir og flugbrautir. Þessum mákla liðssafnaði Rússa á norðurslóðum, í norð- vesturhomi landamæramna gagnvart Finnlandi og Noregi, haifa fylgt mifclir fólksflutnmg ar, og hefur íbúunum fjöigað Úr 290.000 í rúmlega 800.000 frá lökum síðari heimsstyrjald- arininar. Nú er Murmansk stór- borg og ástæðan er sú mikla vinna sem það hefur kostað að reisa hafnarmannvirki handa sfiivaxatndi herskipaflota Rússa. — ★ — Þessar hemaðarlegu stað- reyndlr hafa um árabil verið kjarni herfræði og áætlana NATO á norðurslóðum, en þær haifa lítið verið ræddar á pólii- flískum vettvangL Segja má að þögn stjórnmáia. mannanna hafi ekki verið rof- in fyrr en forsætisráölherra Noregs, Trygve Bratteli, sagðí í viðtali við fréttastafuna UPI um miðjan júl: „Rússar hafa dregið saman ógrymni liða við norðurvæng NATO, öflugra herlið en noíkfcru sinmi fyrr, þó að síðari heims- styrjöMin sé hugsanleg undan- tekning, Það er augljóst, að upp bygging herafia Sovétrikjanina skammt frá landamærum Nor- egs er ekki mál, sem að- eins varðar tvihliða saimiskipti Noregs og Sovétrikjanna, heM ur er hér um að rœða Iáð 1 heildarhernaðaráætlunium Sovétrikjanna um alilan heim. Staðsetning svona mikils Liðs afla jafin nálægt landi ofck- ar sýnir ótvirætt alvöru hern- aðarástandsins í heiminum" — ★ — Varnaðarorð Brattelis og við vörun hans um eflingu sjóhers Rússa á hafinu við norður- strönd Noregs urðu enn tima- bærari en ella þegar nýkjörin vinstristjóm á Isiandi til- óttast Rússa Mormansk er orðin stærsta fiotastöð heims kynn.ti, að hún mundd segja upp samningum við Bandarik- in um dvöl bandariskra her- manna á Keflavíkiurfluigveilii. Miklar framfarir hafa orðið á sviði fullkominnar rafihlust- unartækni, en þrátt fiyrir það er Keflavílk eftir sem áður mik- ilvægasta miðstöð vamarsam- starfls vestrænna rikja til efitir- lits með framsókn sovézka flot- ans á norðanverðu Atlantshafi. Auk þess er flugliðið á Kefla- víkurflugvelli miikilvægasta tryggingin gegn þvi að sjóher Rússa nái yfirráðum yfir norð- anverðu Atlantshafi og geti þar með — ef hættuiástand ákapast — stöðvað siglingar miUi N-Ameriku og Norður- Evrópu. Ef Rússar efla enn frefcar herskipaflota sinn á þessu sjóhernaðanrniðsvæði jateframt því að herinn er flutt uir frá Keflavik, verður Banda rikjunum gert ökleift, ef hem- aðarástand skapast, að filytja vlistir og herlið til nyrztu bandalagsrikja NATO — fyrst og fremst til Noregs. En þessi útþensla sovézka flotans hefur einnig áhrif á aðstöðu Dan- merkur. — ★ — Sovétrífcin draga ekki diul á það að þau leggja vaxanidá áherzlu á yfirráð á heámshöf- unum þótt þau séu frá flornu fari stórveMi á landi. Þannig skráifaði yfiirmaður savézka ffliot ans, Sergei Gorsjfeov aðmáráll, í tiietei flotadaigs Sovétrikj- anna nýliega: „Sovézku hersfeipin á heims- höfunum eru áþreifanJeg og raiuniveruteg máttarstoð og geta haldið ágangi heimsvaldasinna í skefjum. Nærvera sovézku herskipanna á höfiunum kemiur hins vegar illa við haulka heims vaMasinnanna. Þess vegna reyna þeir að rangtúlka til- gang gerða sovézkra fllota- deiMa ,á höfunum og vanmeta þýðingu þeirra flyrir varð- veázlu friðarirns. AMtaf þegar heimisvaldasánnar þurfa að hylja árásaráform sín reyk- skýi, reyna þeir að nota táá þess þjóðsöguna um „sovézfeu hættuna“. Vaxandi athygli óvina okkar á sovézfea flotan- um sýnir að fflotinin er á réttri leið, að hann uppfyllár það flrið arhlutverk, sem sovézfea þjóð- in hefur fiaJið honium. Ferðir á heimslxöffunum eru orðnar fasit- ur liður í starfsemi sové^ka fiiotans. Traust herfræðániga heimsvaldasinna á því að þeir hafi óstooruð ytfirráð á heims- höfunum hefur tvímælalaiust verið að engu gert“ — ★ — Gorsjkov aðmiráL'l hefur áreiðaniega á réttu að standa þegar hann heMur því fram að lakið sé „ósJcoruðum yfirráð- um“ vestrænna rikja á heirns- höflunium. Enn sem komið er hlýtur flotastyrkur Bandarikj- anna og bandalagsríkja þeiirra að teljast meiri en flotastyrk- ur Varsjárbandalag.sLandanna — en yfirburðirnir eru svo litl- ir að segja má með vissu að tafllið snúist við á einu eða tveámuir áæum og að Sovétrik- in og bandaiagsríki þeirra flái algera yfirburði. Sovétriklin hafa með mark- vissri steteiu, sam hefiur verið fylgt síðan á árunum upp úr 1950, byggt upp nýjan flota hraðslkreiðra hersikipa, búnum ötfliuigum vopnum. Töiutega séð er hann minni en flotaaffli vest urveldanma, en á hinn bóiginn er hann nýfcíztoulegrl Þannáig eru floltadeiMir Bandatíkja- manna að meðaltali skipaðar þrisvar sinnum eldri sfcipum en fflotadeildir Rússa. ÖUu mifcil- vægara er, að áætlanár Banda- rífcjanna og annarra vestræn.na rikja gera ráð fyrir afar tak- markaðri smiiði nýrra herskipa, en á sama tíma bend'ir efckert til þess að Rússar ætli að draga úr hinni stórfelldu uipþbygig- ingu flota síns. Á Miðjarðarhafii var Sjötti flotl Bandarikjanna ailsráð- andi þar til fyrir nokkrum ár- um, en síðan í sex daga stríð- inu, fyrir aðeins fjörum árum, hafa Rússar komáð sér upp svo öflugum flota að yflirhurðir Bandaríkjamanna felasf í því einiu að þeir hafa á að sfcipa fleiri flugivéium og þeir yfir- burðir stafa af því að þeir hafa sent flugvélamóðursfcip tál Mið jarðarhafsins og hafa ateot afi flugstöðum á Spání, ítaláiu og í TyrklandL Yfirráð Bandarifcjamanna i lofti á þessum silóðum hafa þó verið skert vegna þeiss að Rúss ar haifa fenigið hemaðariega að- stöðu í EgyptaJandi og aulk þess komizt að hagstæðu sam- komulagi um hermál við Alisír, Sýrland og Llbýu. Þessuim yff- irráðum er ógnað ennlþá meir vogna kröfu nýjiu stjómairinn- ar á Möltu uim brottflutoámig her Mðis NATO frá eynnL Jateiframt þessu hafa sovézfe ar flotadeáldár haMið kyrru fyrir Langtímium sairnan á Ind- landshafá, larngt frá sovézkum höfnum Aðeins eru ndkfeur ár síðan Rússar hófu siífcar að- gierðiir. Hingað til hafa aðeins brezík og bandarísk hersfcip verið á IndLandshafi. Á Eystrasalti hefur sovézfei fflotinn einniig verið stóreffldur og hefur sú uppbyigginig staðáð i mörg ár. Afleiðingin er sú, að flöfcamiáttur NATO á þess- um slóðum er óveruleigur. Hluit- falMð milli flotastyrks NATO og Varsjárbandaliagsins er tal- inn sex á móti einium — ausit- urveMunum í hag. — ★ — Stærsti floti Rússa hefur hins vegar bækistöð sína í Mur manslk, sem er taMn stærsta fliotahöte heimsins. Þanniig er riftega helminigur sovéztoa kaf- bátafflotams staðsettiur þar. Þessi fllotamáttur rniðast að mjög talomörtouðti leyti við varnir. í sovézfea norðunfflotani- um er töluverður fjöldi pramma sem hægt er að a;ka á landi. Við það er miðað að herskip- in taki þátt í sófcnaraðgerðum, Bækistöð þeirra er eina her- stöð Rússa sem efckent efltirlit er haft með og höffnán er Is- Laus alit árið. Herstoip frá Mur mansk sigla um öil heimshöf- in. Þannig er mikill fjöMi eld- flaugafcafbáta i stöðugum eft- Mltsfarðum þaðan tii aust urstrandar Ban.daríkjanna. Leggja verður áherzlu á að hiuitli Murman.sk-flotans er önnum kafinn við eftirMt með hMðstæðum aðgerðum Bandæ ríkjamanna á norðamverðu AtLan Lshafi — nærri ströndium Sovétriikjanna, 1 flotaæfingum á síðari árum hafa fLotadeUdir frá Murmansk æft upphaf sókn araðgerða gegn Noregi — en að sjálif- sögðu hefur eiginteg árás efcki verið æfð. Þannig gerðist það í sovézfcu ftotaæflingunum „Okean“ árið 1970 að skipalest ir og iandgöngusveitár frá EystrasaLti og Murmansk sóttu í hállflhring gegn Noregi og æfðu landigöngu með land- gönguprömmum. Rétt áður en Trygve Brafcte- U gaf hina skeleggu yfirlýs- ingu sina höfðu sovézk sklp æft skipaLestasigUngu nærri norðurströnd Noregs. 19 skip flófcu þátt í æflingunni, þar á meðal 17 kaupsikip hlaðin skrið drekum, vörubiiflreiðum og Mtl- um Landgönguiprömmuim, 1 sfcipalestinni voru þar að auki mörg stór landgönguskip og í fylgd með þeim voru deiMir flundurspiiLa vopnaðar eldfLaug- um. Talið er að Norðurfltotinn í Murmansk sé skLpaður fjörum beifcisfcipum, sem fllest eru vopnuð eldflaugum, sex eða átta eldfiaugafcundiurspiMuim, 10 —15 venjutegum tundurspill- um, 33 fyLgdarskipum, 33 stór- utn Landgöngusfci pum, þar af þremur af AUigator-gerð (4000 testir), sem getur ffliutt héLLa sárórsveit, 80 venjulegum kafi- bátum, 18 kjarnorkulknúnum kaÆbátum, 27 venjúleguim kaf- bátum vopnuðum eldflauguiu Öflugasta vopn sovézka flotans er ný tegund kafbáta (sem sérfræðingar NATO kalla Yankee-gerðina). Þeir eru knúniir kjarnorku og búnir 16 kjaraorkueldflaugum. Rússar ráða nú yfir um 15 slíkum kafbátum, og þeir nnsvata Polariskafbátuu Bandaríkjamanna. Allir þessir kafbátar hafa heimalbiiifin í Murmansk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.