Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 13
MÖRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. látÍST' 1071 13 og heyrðll sagit, að myrkur rikti þar allan veiurinm. Nær heims- enda hafi eragum teS&izt að komast og menn töluðja um „Uítima Thule“. Hvaða land það evo var, sem Pytheas famm, varð hams möom- um hvöt til frekari dáða. Með tómanum öðluðuist þeár medri þekki.Tigu á lögun jarðar og stærð, dreifingu landa og vatna og veðurfari. Aukim þekkimg og viisimdalegar uppgötvanir leiddu memm æ lemtgxa á vit hirns óþekkta. En það var ekki heiglum hent að fá fjárhagsleg an stuðning til slikra ferða. Þjóðir heims voru þá ekki enn þá byrjaðar að keppa um verzl umaraðistöðu og markaði. Seg- ir Morison, að fyrsta ferð Kod- umbusar hafi kostað kóngafólk ið hams mimna em að halda hirðveizlu og för Cabots, sem færði Bnglamdi helming „Nýja heimíáns", hefði kostað Henry VII fimmtíu sterliingspund. Morison segir, að hiraar fornu frásagnir griskra og róm- verskra heimspekimga og rit- höfunda hafi lagt grundvöll að lamdafundum 15. og 16. aldar, en ekkert í þeim bemdi tia. þess, að menm hafi komizt til Amer- íku á undam Columbusi. Ekki segir hann ljósit, að hve miklu leyti þessar frásagnir lifðu með alþýðu manma, þótt fiski- memn og sæfarar hafi væntan- lega þekkt a.m.k. hugmyndim- ar um haim in gj uey j amar. Sælurikin ' í Atlantshafinu svifu fyrir margra manma hug- skotum og margir leituðu þeinra, meðal aranars St. Brend- an hinn írski, — sem segir frá í næstu grein. Aukin viðskipti Kína og Sovét Moskvu, 6. ágúst. NTB. T A S S - f réttastofan skýrir svo frá i dng, að ríkisstjómir Sovét- ríkjanna og Kina hafi undirritað nýjan viðskiptasamning sin í milli, en ekkert er sagt nánar um ákvæði hans. Samningurinn gildir i eitt ár. Búizt er við að viðskipti ríkj- ainipa samkvæmt þessum nýja samningi aukist verulega, em þau námu um 42 milljónum rúblna á síðaista áiri. Var það minna en 10% af viðskiptum Sov étríkjainna við þeirra fremstu viðskiptariki á Vesturlöndum. Hiras vegar þóttá það tíðimdum sæta, þegar þessi tvö ríki gerðu með sér viðskiptasammiinig í árs- lok 1970, vegna þeiss, að sam- komulag hafði verið svo stirt þeirra í milli og viðskiptasamm- ingurinn því taMmn fyrsta sknef- ið í átt til eðlilegri og friðsam- legri sambúðar. Bunker til Washington Saigon, 7. ágúst, AP. ELLSWORTH Buníker, sendi- herra Bandaríkjanna í Suðux- Víetnam, fer á morgun, sunmu- dag, áleiðis til Washington til sérstakra viðræðma við Nixon Band arílkj aforseta og aðra ráða- menn þar í borg. Hann verður að likindum viku í ferðinni. Sumarþingi SÍNE frestað MORGUNBLAÐINU barst í gœr eftirfarandi fréttatilkynning frá SlNE: „Á stjórnarfundi hjá SÍNE þ. 5. ágúst síðastliðinn, var ákveð- ið að fresta sumarþingi sam- bandsins um eina viku. Tilefni frestunarinnar er innri þróun SlNE sem róttækis byltingarafls.“ Don Mintoff í Libýu Tripoli 6. ágúst. FOBSÆTISRÁÐHERRA Möltu, Don Mintoff kom í óvænta lielm sókn til Libyu s.l. miðrikudag, að þ\i er starfsmenn sendiráðs Möltu þar herma. Ræddi hann þá við Mnammar Gaddafi, ofursta, en hvað þair bar á góma er ekki uppiýst. Hinsvegar benda frétta- menn á, að Gaddafi lýsti þvf yf- ir fyrir skömmu, að Malta ætti það skilið að fá einhverja aðstoð frá Libyu. Af hálfu Libyustjórnar hefur ekki verið minnzt á heimsóknina og fréttastofnanir hafa ekki get- ið hennar. Skátar til búða sinna TÓKlÓ 7. ágúst — NTB, AP. Um 18.000 skátapiltar, sem vom flnttir frá alþjóðamótssvæðinu í Asagiri-hæðum lijá fjallinu Fuji, sneru aftur til hæðanna í dag. Um 5.000 skátar kusu að vera nm kyrrt í biiðiinum, þrátt fyrir fárviðrið mikla, sem heifur geis- að tindanfarna daga. Mótssvæðið er eitt forarsvað eftir rigningarn- ar, sem fylgdu í kjölfar feili- bylsins Olive. Santiago, 7. ágúst. AP. ÞRÍR ráðherrar í stjóm Salva- dor Allendes Chileforseta hafa sagt af sér. Þeir fóru með varn- armál, námumál og menntamál og voru allir lir Róttæka flokkn- um, sem klofnaði fyrr í vikunni. 12 þingmenn hafa sagt af sér vegna breyttrar stefnu flokks- leiðtoga til vinstri. Róttæki flokkurinra var eiini flokkurinn í stjórn Allendes, sem aðhyliitist ekki marxisma. Hinir stjórniarflokkarnir eru Sósíalista flokkurinn og Kommúnistaflokk- urinn. Hvað er fyrir handan hafið? í -Xvíá- ■ ■ — >:•> . ... ......% k - • - ■ .. ■ ' <-"• . - ...................• • ..0\vy- ,, \ t : - ^ ......'■y [. .1.. ,■ "V-;■ ..... t.v. i ■/.! vz, — T. __________« —- ■: ‘ i ' • :. : ;; ■ ; -■■ :■■:■ ■ ■ :■' ■ , ;■'■ ... ' : y.' •-' O' .'••Kv.s'- • . »■ '0 ' '. •■•:>'■' /'■; ' .<> V* '•« Ví •'>.<•> ” ' •': Ný tegund glæpamanna — Evrópu-smyglarar stórgræða ÞAU h'lunnindi sem haldið hefur verið hvað mest á loft varðandi aðild að Efnahags- bandalagi Bvrópu, er hve auð- veldilega ferðamenn eiga að geta farið milli landa, með eða án vegabréfs. Sannarlega hefur verið los- að. um takmarkanir þær sem áður voru I gildi á landamær- um Hollands, Belgíu, Frakk- lands og Þýzkalands, en ekki hefur hins vegar verið dregið úr þeim herskara embættia- manna sem framfytgja eiga þeim reglum sem enn eru í gildi. Reyndar eru teflleftir- litsmenn fleiri nú í Efnahags- bandalagslöndunum en fyrir 10 árum. Jafnvel í löndum Efnahags- bandalagsins sjálfs hefiur fólk írá upphafi haff rangar hug- myndir um afnám toflleftir- lits á 'landamærunum. Þrátt fyrir dálitlar tilsla'kanir varð- andi ieit í farangri o. s. frv. eru neyzlutollur og margar aðrar takmarkanir enn í fullu gildi, og strangar reglur eru um magn. Það er heldur engin verð- jöfnun á álmennum vamingi, svo sem matvöru, innan Efna hagsbandalagsins. Lanbúnað- arstéfna riikisstjóma land- anna sex stefnir að visu að þessu marki, en samlkeppni bæði innanlands og á alþjóða- markaði, ásamt efnahags- ástandi hvens lands, veldur því að kaupmenn verðleggja vöru sína sjálfir hver í sánu iandi. Þetta hefur allmargar al- varlegar afleiðingar i för með sér. í Hollandi t. d. hefur verð á smjöri og vindlingum verið flægra en hjá nágrönn- unum í Beligíu og Vesfcur- Þýzkalandi og því þykir ferða- fólki frá þesisum löndum það 'komast í feitt, einkum í helg- arferðum þegar þúsundir fara yfir landamærin í skemmtiferð. Það snýr svo aftur til heimalands sins með heljarbirgðir af mat og vindl- in'gum sem önnum kafnir eft- irlitsmenn hafa aldrei tíma til að athuga. Verzílanir i Hol- landi hafa jafnvel breyitt lok- unartíma sinum til að missa ekiki af þessari miklu upp- skeru. Flestar vörur voru mun ódýrari i Hollandi á ár- unum milli 1960 og 1970 en í Belgíu og Þýzkalandi, og þar eð fóilik var a'lmennt vel stætt í báðum þessum löndum voru alflir ámægðir, — nema ríJkis- stjómirnar, sem töpuðu miiklu. Ein ekki gátu allir farið í slíkar ferðir og þess vegna mynduðust vel skipulagðir glæpaflokkar smátt og smátt, stjómað af mönnum sem breyttu smygli í hinn ábata- samasta atvinnuveg, með gíf- uríegri veltu. Flokkar þessir hafa notað vopnum varðar bifreiðir, vandlega útfærðar tálbeitur, og táragasby.ssur gegn toll- vörðunum. Þeir sœkjast eftir öl'lum þeim vörum sem eru dýrar eða skortur er á í ein- hverju landanna. Auðvitað eru þó margir þeirra klófestir. Til dæmis var einn flokkurinn um- kringdur af vopnuðum toll- eftirlitsmönnum nálægt Eind- hoven, en hann hafði ætlað sér að græða á því að veiði- tímabildð var að hefjast í Brabant. Veiðiþjóifamir höfðu sérstaklega útbúna vörubíla til að fela í dauð eða lifandi dýr og blekkja landamæra- verði. Annar flokkur stór- græðir á smygli á songfugfl- um, enn annar á sjaldgæfum hitabeltisfiskum, og a'llmargir smygla miklu magni tóbaks- vara sem jafnan er pakkað sem þar væru hveiti, sulta eða gömul dagblöð. Jafnvel böm em iátin flytja með sér brúður fuilar af bannvöru. Þýzkur vörubilstjóri hefur viðurkennt að hamn hafi flutt milljón vindliniga heim í hverri ferð ti'l Hollands. — Belgískur einkabilstjóri lýsti því yfir við handtöku að tekj- ur hans af smygli bainnvöru næmu milljónum franka ár- flega. KLÓKINDALEGAR ADFERÐIR Á siðasta ári dró nokkuð úr smyglinu vegna stöðugra verðlags og stranigara tolleft- irlits. Em ný gerð glæpa- manna hefur nú myndazt inn- an Efnahagsbandalagsland- auna. Þeir eru kalflaðir Evrópu- smyglarar, og yfirvöld í Brússel hafa viðurkennt að þeir hafi snuðað Landbúnað- arsjöð bandalagsins um upp- hæð sem nemur 15 milljómum sterlingspunda. Aðalstöðvar þeirra eru í Sviss og Liechtenstein, og pening- ana græða þeir á þvi að finna glufur í reglugerð bandaiags- ins um lamdbúnaðarsifcefnu landanma. Það hefur komið berlega í 'ljós að venjuflegir lögreglumenm og tolflverðir hafa ekki þá reyns'lu eða að- stöðu sem þarf til að mæta flókinmi fjársvikastarfsemi af þessu tagi. Þeir sem skipuleggja þessa nýju smyglhringa hafa á snærum sínum þrautþjálfað fólk til að rannsaka hinn mikla fjölda reglugerða (þær efu 300) á móðunmáli sínu og siðan finna leiðir til að kom- ast hjá þeim. Sérstalelega gefa þeir mikinn gaum að nöfnum hinna ýmsu fram- leiðsluvara sem geta haft aðrr merkingu á öðru tungumáli. Eitt af því sem ekki hefur tekizt að stöðva, er að á með- an matvara til mannefldis er háltoflluð, þá er nautgripafóð- ur ótollað, þannig að hveiti og sykur sem blandað er saman í einu landanna er flufct inn til annars lands sem nautgripafóður og síðan að- greint á ný og endurpakkað án þess að nokkur tollur hafi verið greiddur. Þúsundir tonna af smjöri sem í orði eru send til Páfa- garðs, sem teflst hlutlaust ríki og fá þannig afsflátt, er á borði smeygit inn á ítalskan markað og seld dýrum dóm- um. Á svipaðan hátt er mikið magn eggja frá Belgíu flutt inn til Þýzkalands undir því yfirskini að þau fari í að fæða brezka hermenn við Rín og fá afslátt sem slík. Embættismaður nokkur hjá Efnáhagsbandalagmu hefur kvartað yfir því að sumar vörur séu á „endalausu ferða lagi“; þær séu fluttar út af yfirráðasvæði bandalagsins og síðan inn á það aftur og fái afslátt í hvert skipfci sem þær eru fluttar út, og komi síðan inn á ný undir öðru nafni og borgi Mtið sem ekki neitt í skatta. EFTIRLIT ERFIÐLEIKUM BUNDIÐ Nokkrum þessara svindlara er að sjálf’sögðu náð, eins og Þjóðverjinn sem notaði vöru- flutningabáta til að „flytja út“ hveiti til Bretlands og Danmerkur sem auðvitað kom aldrei á áfangastað. Matvælasmyglið frá Efna- hagshandalagsflöndunum nær yfir alla Evrópu. Til dæmis fara skipsfarmar af komi frá Vestur-Þýzkalandi til Tékkó- slóvakíu, fá afslátt og koma Síðan til baka yfir landmæri Austur- og Vestur-Þýzkalands án þess að borga gjöfld. Það tekur langan tima að breyta reglugerðunum, og þetta gerir embættismönnum bandalagsins erfitt um vik að reyna að hefta þessi stórsvik. Aukinn fjöldi þjáflfaðra eftir- litsmanna mun ekki aðeins verða mjög fjárfrekur, heid- ur mun einnig oft brjóta í bága við fullveldi ríkjanna. Eins og nú er ástatt verða Evrópu-simyglaramir þvl ávallt akrefi á undan yfirvöld- unum. (Forum World Features — öll réttindi áskilin.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.