Morgunblaðið - 08.08.1971, Page 24

Morgunblaðið - 08.08.1971, Page 24
24 I ' MORGUNEL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. AGt)ST 1971 SÍNE iólk Sumarþingið verður haldið dagana 14. og 15. ágúst. Jörð til sölu Jörð til sölu á fallegum stað í Árnessýslu. Jaxðhiti og netaveiði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 11. ágúst, merkt: „Strax — 4142“. Stál hringsnúrustaarar zink-húðaðir og málaðir, með 4 örmum. Verð 2.850,00 krónur með snúru. Sendum í póstkröfu um land allt. Sími 40558. Lagerhúsnæði Vistlegt lagerhúsnæði óskast til leigu á götuhæð fyrir þrifa- lega vöru, helzt sem næst miðborginni. Góð aðkeyrsla æskíleg. Upplýsingar i sima 13227 eftír kl. 7 virka daga. IÐA auglýsir Útsalan, sem margir bíða eftir, hefst mánu- dagsmorgun. Komið og gerið góð kaup. ID A , Laugavegi 28. Fólksflutningobifreið 8—10 manna fólksflutningabifreið í góðu ásigkomulagi óskast til kaups. Tilboð, merkt: „566“ sendist auglýsingaskrif- stofu Morgunblaðsins fyrir fimmtudaginn 12. ágúst. Atvinnurekendur uthugið Tuttugu og eins árs gamall maður, sem loktð hefur verzlunar- skólaprófi i Þýzkalandi. Höhere Handelsschule, óskar eftir atvinnu. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á að ráða hann til sin. hafi vin- samlegast samband í sima 42899 næstu virka daga milli klukkan 4 og 6 eftir hádegi. Börn óskast til blaðburdar Á jeppabifreiðum yfir Steingrímsfjarðarheiði FERSTIKLA í HVALFIRÐI GRILLRÉTflR KJÚKLINGAR HAMBORGARAR TlBON STEIK TORNEDO OG FILLE KALDIR OG HEITIR RÉTTlH Smurt brauð og samlokiT allan daginn til kl. 23 30. Bensínsala — sölutum. læknar fjarterandi HEIMILISLÆKNAR Árni Guðmundsson, óákveðið. Staðg. Haukur Árnason 26. júlí til 15. ágúst. Magnús Sigurðsson 15. ágúst, óákv. Björgvin Finnsson 19. júh til 23. ágúst. Staðg. Alfreð Gíslason. Guðmundur Benediktsson, 19. júH til 31. ágúst. Staðg. Bergþ. Smári. Verð fjarverandi frá 9. ágúst fram í miðjan sepember. — Staðgenglar: Björn önundar- son og Þorgeir Jónsson. — Guðsteinn Þengilsson, læknir. Magnús Sigurðsson. 26. júli til 13. ágúst. Staðg. Þórhallur Ö1- afsson. Stefán Bogason fjarverandi ágústmánuð. — Staðgengíll: Halldór Arinbjarnar. Stefán Skaftason til ágústloka. Viotor Gestsson, læknir, fjar- verandi alfan ágústmánuð. Þór Halldórsson, 1. júní til 20. ágúst. Staðg. Jón Guðgeirs- son. Þórður Þórðarson, 19. júlí ti4 9. ágúst. Staðg. Alfreð Gíslason. Þorgeir Gestsson, 12. júK til 15. ágúst. Staðg. Jón Gunnlaugs- son. SÉRFRÆÐINGAR Ásgeir B. Ellertsson, óákv. Guðm. Jóhannesson, til 10. ág. Gunnlaugur Snædal, ágúst. Hannes Þórarinsson, óákv. Hrafnkell Helgason til 18. ágúst. Kjartan Magnússon, óákv. Lárus Helgason trl 9. ágúst. Tannlækningastofa min er lokuð vegna sumarleyfa trl 28. ágúst. Jón Snæbjömsson Skipholti 17 A. LESIfl JKorðtmMiikik DRCIECII Hólmavik, 6. ágúst. 1JÓMANDI veður hefui vwij Snér BEditnfarið eg mikið mrma ferðamenn. Er þetta aðailega fólk á einkabiltim og fara flestir í Ingólfsfjörð, ea það er e£ns langt eg koxnizt verður ncrður Stranðir. I sumar hafa nokkrir íarið á jeppum yfir Steingrtrrvsfj aröar- heiði, en yfir hana er aðeins 9 kilómetra leið frá botini Staðar- dals og vestur á þjóðveginn yfir í>o nskafj arða rhei ði. Áður fyrr var þetta íjölfarin leið vermaama sem fóru til róðra að Djúpi og er troðin elóð yfir heiðina. Fyrir MARGT fólk á íslandi hefur heyrt orðið Bahá‘í og margir hafa þá hugmynd að við höíum eitt- hvað sameiginlegt með uppá- þrengjandi sértrúarfloWtum. Qkfeur langar til að útskýra, i stuttu máli, hver okkar sjónar- máð eru. Fyrst af ölhu höfuim við engan áhuga né leyfi til að troða okkar trú uipp á aavnað fólk. Við, einfatdlega, gefum fólki tækifæri til að kynnast Bahá'í trúnni. Við trúum að það sé að eins einn Guð fyrir allt mann- kyn. Þessi guð talar til manns- ins á vússum timum í mannkyns sögunni gegmum mannlegar ver ur eins og til dsemis Jesú Krist, Búdda, Múhameð, Móses, Kristna o. s. frv. Bahá'íar trúa að guð haíi, e:nu sinná enn, gert sig mannkýnin.u kunnan gegnum spámanninn Bahá'u'ltáh. (f. 1817 — d. 1892). Kemningar hans haía nú í fyrsta skipti í mannkynssögunnd, verið skrifaðar með hans eigin penna. Það er söguleg staðreynd, að þegar spámaður birtist, er íólfk mjög menningar- og siðtferðilega nokkrum árum var leiðim rudð, en hefur Mtið verið farin þar til í Bumar. Væri mikil bót ef þessi sióð yrði Iagfærð, þvi fyrir ferða menn, sem ætla sér héðazi yfir að ísafjarðaxdjúpi eða frá ísafjarð- ardjúpi austur yíir styttir þe*fi sðóð leiðiea geysilega mikið. Sláttur stendur nú sem hæst hér um slóðir og er sæmilega spirottið miðað við það sem verið hefur undanfarin sumur. Handfæraveiðar, sem stundsð- ar eru í sjávarplássunum hafa gengið heldur treglega það sem af er. — A. O. spiltó og að eftir hans daga, þé er sama fólkið hafið til heiðvirði legs og guös-lotnandi þjóðtfélags. Skýrt dæmi um þetta hötfum við, þegar Kristur birti Rómön- um kenningar stnar. Þeir neit- uðu honum og stiuttu síðar fétl Rómaveldi. Það var ekki fyrr en kristin trú var stotfnuð, að það sama þjóðtfélag byrjaði aftur að blómstra. Múhameð kom til mjög spiMts þjóðfélags, sumir þeiorra grótfu t.d. dætur sinar í sand, því kon- ur voru óhæfar til bardaga. Fyr- ir andlát sitt hafði Múhameð skihð eftir lögmál meðal Araba, sem þjóðfélag Múhameðfetrúar- manna var byggt á. Allir spé- menn hafa framkvæmt Kk krafta verk og enn einu sinni heíur guð talað, gegnum Bahá‘u‘Uáh. Bahá'íar í Kópavogi vilja hér með nota tækifærið og kynna al- menningi kenningar Bahá'u'lláti. Það verður sýnd kvikmynd, slides og opnar umræður, 10., 11. og 12. ágúst, khjifckan 830 e.h., í félagsheimili Köpavogs (efri saí). Ókeypi’s aðgangur. All ir veifcomnir. Stúlka ekki yngri en 18 ára. óskast til starfa á islenzkt beimrli í Pans. Upplýsingar i síma 34874, mánudaginn 9. ágúst frá klukkan 10 fyrir bádegi. Heimatrúboðið Aknenn samkoma i kvöld að Öðinsgötu 6 A kl. 20.30. AUir velkomnir. HörgshHð 12. Boðun fagnaðarerindisins. — SamkoTTKir faHa nrður um óákveðinn tíma. Orðsending frá Verkafcvenna- félaginu Framsókn Sumarferðalagið ákveðið 14. og 15. ágúst nk. Fafið verður í Þjórsárdalinn um sögustaði Njálu og lleiri staði. Gist að Eddubótelinu Skógaskóla. THkynnið þétt- töku sem allra fyrst i skrrf- stofu félagsins, sem veitir nán- ari uppf. r srmum 26930, 26S31. Fjöfmennum og gerum ferða- lagið ánægjulegt. — Stjórnin. Hvers vegna Bahái? BAHÁI Babáium i Kópavogi myndi þykja vænt um að mega kynna ykkur kvöldin 10., 11.,. og 12. ágúst kl. 8.30 e. h. meö kvikmynd, Mjónrlisl og frjálsum umræðum i saloum í Félagsheimili Kópavogs. Brezki lækningamiðillinn frú Joan Reid er væntan'leg tií landsins um miðjan ágúst. Félagsmenn, er óska að fá tíma hjá frúnni, eru beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins 10,—-13./8. kl. 5.30 tií 7 e. h. — Sálarrannsóknar- félag tslands, Garðastræti 8. Bahá’í-trú kynnt SKERJAFJÖRÐUR, sunnan flugvallar. LANGHOLTSVEG II. UTSALA - UTSALA ÚTSALAN HEFST A MÁNUDAG. MIKILL AFSLÁTTUR. Elizubuðin Laugaveg 83

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.