Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1971 17 Kjartan Thors Kjartan Thors, sem. lézt nú í vilkunnii, var einm af atkvæða- mestu íorys.tuimðmn'U(m atvinmu rekenda hér á lamidi um margra áratuiga stoeið. Hanin stóð ávallt dygigan vðrð um blómlegan at- vinnurekstur í lanidiiniu og igleymidi etoki þedm skyldium at- vinniurekandans að búa svo uim hnútana, að laiunþegar fengju sdnn hluta hagmaðarins. Hann var alinm upp I þeim anda að hagsmuinir laumþega og atvinnu rekenda færu samam og sameig- inilegt átak eitt gæti eflt atvimmu reksitiurinm og bætt lífskjör allra. En vinisæMir reyndi hanm aldrei ajð kaupa sér með því að falliast á krðfur, sem hamn taMi órau.n- hæfar eða beimlllíniis hættulegar heiibrigiðum atvinmurekstrL Kjartam Thors bar uppeMi síns góða æstouiheimilis fagurt vitni, eims og þau Thors-systkim ÖBL Rætur áttu þau í sterkum slkjólgóðum stofinium, Mýrri um- hyggju göfuigrar og kjarkmikilíl- ar móður og stórhug þess ein- stæða framkvæmdamanns, sem Thor Jemsen var. Thor Jemsen og synir hans etofnuðu stærsta útgerðarfé lag Isliendinga af óvemjulegum dugnaði og framsýni. Til þess og Frá Mývatni. Ljósm.: Smorri Snorrason, Reykjavíkurbréf -----Laugardagur 7. ágúst- anmars atvimmurekstrar þeirra feðga sóttu mörg islenzk heim- ili bjðrg sirna og bjartsýni. Saga Thors Jensens og sona hams er sérstakur kapituli í þjóðarsög- umni. 1 því starfd tók Kjartan Thors mitoinn þátt og toomu þá vel i ljós manmikostir haes og hæfffleikar. Hann var léttur í lumd, en alvörumaður umdir niðri, traustur í starfi og vinur vina sinma. Á hanm hlóðuist marg vísleg trúnaðarstörf. Hanm var fyrsti formaður Landssamband.s ísilenzkra útvegsmamna, um langt árabi'l formaður Félags ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda og loks formaður Vimmiuveitenda sambands Islamds um 35 ára skeiið. Með fjöibreyttum störf- um sinium mum hamm sjálfur haMa á loft m'inningu sinmi og merki ættar simmar — og er þar emgu við að bæta. Góður fulltrúi Leiklist á Isl.andi hefur stað- ið með mifcMm blóma. Fólk hef- ur sýmt henmi mikinm áhuga, ekki sízt verkum íslenzkra höf- urnda. Islenzk leitolist er á góðri þroskabrauit, og er þess að vænta að mýjum áföngum verði máð, sem telja megi markve.rða í miemmingarlífi okkar. Á síðustu tveimur áratuguim hafa leikhús- in í höfiuðstaðnium orðið að at- vinmuleikhúsum og tid þeirra hafa ráðizt þeir kraftar sem áð- ur voru burðarstoðir áhuga- manna í leiklistarlifi bæjarinis. Úti á landsfoyggðinni fer fram aJHöflug og fjölskrúðuig leitolist- arstarfsemi, sem ástæða er til að hlú að og veita alla þá aðstoð sem nauðsynleg er. Hlutverk leitoMstar er margvís íegt. 1 leikhúsum hlustar þjóð- in á þróttmikið íslenzkt tumgu- tak, þar á að hljóma fegurst mál far í landimiu. Aulk þesis bregð- ur leikhúsið oft upp myndum af þjóðlífinu, sem samtímanum er hollt að skoða. Þanmig geta leik húsin í senm verið hol ábemd- img og góð skemmtiuin. Ástæðan tii þess, að þetta er nú rifjað upp, er sú, að sá mað- ur sem situr í öndvegi íslemzkra leitoara, BrymjöMur Jóhammes- son, hefur nýlega haldið upp á 75 ára afimæli sitt. Hanm hefiur orðið umgum leiltourum hvatmimig og leiðsögn. Leitogleði hans hef- ur verið smitamdi. Hún er arfiur firá þeim tíma þegar menm létou sér og öðrum til ánægju, en ektoi ábata. Islendimgar hafa mitoimm áhuga á leikhúsi. Þei.r upplifa sýning- ar af áfiergju og eru þakklátir þeim sam þar leggja hönd á plóg inn. Að vísu ber nú talsvert á því að ýmisir komi á leiksýming- ar með logairitma, eins og Nóbelsskáldið hefur bemit á, og þurfa að einbeita sér að gæða- mati, meðan á sýndmgum stemd- ur, og geta því ekki notið þeirr- ar reynislu sem leikhúsim miðla. En þó tekst leikurum eins og Brynjólfii oftast að haMa ölLum við efnið, og hefur hann gefið Is- iendingum fleiri sérkenndiegar persómur en flestir leikarar aðrir. Fyrir það og brautryðjandastarf hans er ástæða til að þakka. Meðan menn Leggja siig eftir listimmi með hugarfari Brymjóllfls Jóhannes'sonar, er engin hætta á því að þeiim verði fótaskorbur á háLum fjölum leikli'stargyðjunm- ar. Verðugt væri að mimmiast af- mæliis Brymjölfs Jóhammessonar nú með þvi að taka ákvörðun um að nýtt borgarleikhús rísi við Tjörnima, eins og forráðamenm LeikfléLags Reykjavitour hafa lagt til. Engimn þarf að óttast, að atrmemnimgur á íslandi sæki ekiki Leiksýnimigar í framtíðinmi, ef andi Bryn.jólfs Jóhannesson- ar og þeirrar kynstóðar sem harnn er vaximn af, ræður áfram ríkjuim í musterum Thaiiíu. Taugaveiklaðir Ieppar Frá leiklistinni er nú tilefni til að víkja að stjórnimni og stuðn- ingsmönnum hennar. Taugaveikliun mikii hefur gripið um sig á Tímamium og Þjóðviljamum undamfamar vik- ur og var samnarlega etold á hana bætamidi. En þar sanniaðist einis og oftar að Lemgi getur vont versnað. Málgagn kommúnista á Islandi þykist þess umkomið að bendla Morgunbliaðsmenn við eimræðiiskMkur, nota um þá orð eins og Leppar o.s.frv. Flestir hafa brosað að þessum æfingum komimúnistanna við Þjóðviljann. Oft var gripið tit ndðs og óynd- isúrræða í þessu blaði, áður en núverandi vandræðaástand hófst þar undir forustu ritstjóm arfiuililtrúans sem þar er I htut- verki kommisarans, en nú keyr- ir af eiinhverjum ástæðum um þverbak. Móðursýkisiegar yfir- lýsingar eru gefnar á öllium mögulegum og ómögulegum síð- um bliaðsims, meira að segja fjali- að um skrif erlendra blaða um aifstöðu islenzku ríkisstjórnar- immar til varniarmála á híppasiðu Þjóðvtljans! HneyksiLazt er á skrifuim heiimsblaðanna og þá ekki sízt þeirri yfirlýsingu í einu þeirra, að í ríkiissitjörn Is- lands sitji tveir kommúnistar. Rauðu lepparnir á Þjóðviljaniuim ættu a.m.k. að reyna að skrifa á þann hátt að fióLk brosi ekki út í amnað munnvikið, þegar þeim er mest niðri fyrir. I Reykjavítourbréfi hafa áður verið rifjuð upp umrnæli Hannibals Valdimarssonar um ALþýðuibandalagið og þá sem þar eru innstu koppar i búri. Samt er ekki úr vegi að rifja enn upp að Hannibal Valdimars- son hefiur ítrekað það í upplýs- andi samtaLi við Morguniblaðið, eftir að hann settist í stjóm með kommúnistuim, að Alþýðubanda- lagið sé ólýðræðisflegur fLokkur. Þar getur hann trútt um tad- að, þvi að hanm hefur verið bandamaður þeirra um árabil og kynnzt því af eigin raun, að þar sem Þjóðvilljamenn eru, sitja óvimir á fleti fyrir. Hannibal VaMimarsson segir i samtalirnu í Morgunblaðtmu m.a.: „Hið nýja Alþýðuibandala'g e,r hins vegar skipulagður flokkur umdir for- ystu sömu manna og áður fyrr störfuðu í Kommúniótafilokki Is- lands og Sósialistaflofckn'U'm, og í þeirri flokkssitofniun tók ég engan þátt af sömu ástæðu og ég gerðiist aldrei meðlicmiur í Sósialiistaflokknuim . . . Þegar sá flokkur (þ.e. ALþýðufoamdalag) var stofnaður, var aðeins verið að skipta um nafn á Sósíalista- flokknuim. Stofnifundurinn var uimfram al'lt stoirnarathöfln, eins og ég hef áður sagt, og flotoík- urinn er undir kommúnistískri forystu, þó að þúsundir lýðræð- issinnaðra jaflnaðarmanna hafi villzt undir merfci hans. Um þetta hef ég efcíki tekið neinum ekoðanaákiptium og sé eniga ástæðu til að dylja, að þetta mat mitt á Alþýðubandalaginu nýja, eða réttara sagt forustu þess er óbreytt." Þetta eru orð Hanmibalis VaMimars'Somar nú nýlega um þá menn sem mynda Þjóðvilja- klíkuna. Hvemiig væri nú að sú sama klíka beindi spjótum sln- um að heimilMamönmum Morg- unblaðsins eins og Hannibal VaMimarssymi , og reyndi að lækna þá af þeirri „hégilju" að Alþýðubandalaginu stjórmi kommúniistar, svo og Þjóðvilijan- uim? HLtt er svo annað mál að ástæða er fyrir lýðræðissimnað flólk á Islandi að hugteiða þessi orð af gaumgæfni. Efitir að StaLin og kommúmiistar i Sovét- ríkjiuinum sýndu sitt rétta ein- ræðisandlit hefur það hvarvetna þótt mesta goðgá að gamiga til samstarfs við þá i rlkisstjórn í lýðræðislandi. í stríðiniu og upp úr því riikti anmað viðhorf, en nú þarf etoki viitnanna við. Þessa venju hafa HannibaListar og Framisóknarmenn nú brotið ÞeLr eru í einn.i sæmg með Lepp- um þeirra manna, sem enn halda aLlri Austur-Evrópu i jámigreip um símum. Ekki er ósenmilegt að lýðræðiisisimmaðir jafnaðarmenn (sem Hannábal heflur glieymt að sameina í sænginni með komm- únistuim), muni eftir þvi, hverj- um hann og liðsoddar hans kornu til valda á Islamdi á ör- lagatímu'm. Án siigurs Hannibals Val'Lmarssonar í siðustu kosn- ingum sætu nú hvortoi Magnús Kjartantsson né Lúðvik Jóseps- son i valdastól á íslandi, þó að hinn fyrrnefndi hafi hikað við að vinna drengskaparheitið, þeg- ar hann varð ráðherra, vegna orðanna: „til þess hjálpi mér guð og hans heiLaga orð.“ Raun- ar hafa ýmsir bent á þá stað- reynd að hinn mLkM persómulegi sigur Hanmábals VaMimarssonar hafi raunar ekki orðið tii ann- ars en brjóta höfuðóvimum Hannibaliista Leið til valda á Is- landi. Magnús Kjartamsson barði Hann'ibai VaLdimarsson ektoi til bistaups. En hann hefiur barið haunn til þess að biskupa Magrnús Kjartansson. Og fáum mönnium hefur liðið betur en raf oitouimájLaráðherramum, þar sem hann nú situr fyrir tLlstuðlan Hammiballs Valdimarssonar og samherja hans. Um Magnús mættd rauinar segja að hann sé ákveðinm í því að sleppa etoki Hannibai Valdimarssynii, fyrr en Hannibai heflur bLessað hamn. Óráðshjal Áður var minnzt á óráðshjaLið og furðuskrifm i Þjóðviljamum undanfarið. Þar er af nögu að taka. Etoki alis fyrir lömgu birt- ist þar forystugrein, ef forystu- grein skyMi kalia, undir nafn imu „MáLgagn Breta eða IsLemd- imga?“ og átti að fjalla uim Morgumiblaðið. Þar er enn eimu sinni jagazt yfir þvi, að Morg- umbLaðið stouli telja það skýMu sina að skýra lesendum frá þvi sem erlemd blöð skrifa um meiimta utamríkisstefmu núver- andi ríkiisstjórnar. 1 Þjóðviljan- um segir: „Þar (í Morgunblaðinu) eru birtar og bLásmar út allar þær fregmir sem tooma Islendimg um verst, veifcja samheidni landsmanna og reynt að draiga úr þeim kjark til átaka. Skrif Margu.nblaðsins um viðbrögð er- lendra blaða við áformum ríkiis- stjórnarinnar um að segja upp og endurskoða hernámissamniin^ inn eru af sama toga spunnin, og til þess er greimUega ætlazt að almenndngur i lamdimu missi gjörsamlega tru á íslemzkum mál stað. En sem betur fer er al- menmLn'giUr á Islandi svo glögg- ur, að hann sér í gegnum skrif Morgunblaðsins og fyrirlítur þau. Því miun þeirri spurninigu verða beint að Morgunblaðiniu með vaxanidi þunga á næstu vito um og miánuðum, hvort það æti- ar að verða máLgagn Breta eða Islenidiniga í landhelg ismiáf- Lnu . . .“!! Svo mörg eru þau orð. Þjóð- viljinm ætlaist bersýniiega fciil þess að etoki sé sagt orð um sfcrif erlendra blaða. Islendingar eigi að sveipa um slg blekkingar- hjúp, og raunar er enigu Mkara en þeiir eigi að lýsa yfir þvi að fyrrnefnd skrLf hafi aldrei ver- ið birt á prenti og fara sömu leið og gengur og gerist í ein- ræðisrikj'um kommúnista og fas- ista: neita að viðurkenna óþægi- Legar staðreynidir. ALlir niuna eft ir því þegar einræðisherrann á Haiti lýsti yfir því að arftak- inn, somur hans, væri eiinu ári eMri en kirkjubæikur sögðu til um. Var þetta gert til þess að erfingdnn hefði addur tii að tafca við völdum. Og ekki þatrf að minna neinn á alfræðiorðabæk- umar í Sovétríkjumum, þar sem ölluim staðreynduim er snúið við að vild og kröfum valdhafanna, svo að þar stendur stundum etoki steinn yfir steini. Auðvitað er það þetta sem lepparnir á Þjóðviijanum ætlaist til að giert sé á Isiandi. Agaðir við aust- ræna blindu krefjast þeir þeiss að ritstooðun fari fram á öliiuim fréttum, sem eru þeim eða hús- bæmduim þeirra hvorki til k»fs né dýrðar. Þetta eru sömu að- ferðir og notaðar eru við blöð eiri'S og Pravda og Isvestía, en svo er forsjÓnLnni fyrir að þatoka að kommiúnistuim hef- ur ekki emn tekizt að tooma svo ár simni fyrir borð hér á landi — með aðstoð lýðræðissinna — að þetta „skipulag" sé allsráð- andi. Umskiptingar á yfirborði Hitt er svo annað mál að svo viirðiist sem ýmsir ráðherrar hafi breytzt taLsvert síðan þeir sett- ust í ráðherrastólana. Að Vísu er þar ekki um neina hugarfars- breytingu að ræða, heMur nauð syn af augljósuim áróðursástæð- um. Þannig heflur utanríkisráð- herra farið mokkra hringi í varnarmáLum síðan hann tók við völdum eins og allir vi'ta, og Magnús Kjartamsson fór undan í fllæmingd, þegar fréttamaður út- varpsdns spurði hann um dag- imn uim erlernt fjármagn til upp- bygginigar iðnaðar. Þegar þessi ágæti raforkumálaráðher.ra var blaðamaður gaf hann í skyn hve nauðsynlegt væri að hætoka rafarkuverðið til ál- bræðsLunnar. Nú lýsir hann því aftur á mói yfir, nýbakaður ráð herra, að það sé ektoi á hans færi að breyta raforkuverðinu, gert sé gert! Enginn man hve margar nefndiir þessd sami ráð- herra boðaði að hann hygð- ist skipa á næstumni. Ólofur Jóhannesson, forsætisráðherra, virðist einnig vera mjög ginn- keyptur fyrir nefndaskipunum, ef marka má sarmtal sem sjón- varpið átti við hann ektoi alls fyrir löngu. Eitthvað hefði hvin ið i táliknu.nium á þessum pragma tístou stjórnmálamönnum, ef and stæðingar þeirra hefðu sýnt þá nefndagleði sem nú virðist ríkja í herbúðum stjórnarflokkanna. Hver nefndin er boðuð á fætur annarri. „Það sem helzt hainn varast vann, varð þó að koma yfir hann“. Magnús Kjartans- son skyldi þó ektoi eiga efltir að fá nafnbótina nefndaráð- herrann ? Arbeiterbladet Ekki alis fyrir löngu ætlaði alit um koll að keyra í TLman- um og Þjóðviijamum vegna þess að Morgunblaðið hafði ekki hirt forystugrein í Arbeiterblaðmnt norska um stefnu n.úverandi Framhald á bls. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.