Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1971 t Konan mín, HELGA MARKÚSDÓTTIR, Hagamel 2, andaðist föstudaginn 6. þessa mánaðar, Sveinn Guðmundsson. t Eiginkona mín, HILDUR HALLSDÓTTIR, andaðist í Landspítalanum föstudaginn 6. ágúst. Jóhannes Jónsson, Skipholti 26. t Faðir okkar og tengdafaðir, ÓFEIGUR EYJÓLFSSON, andaðist 5. ágúst. Fanney Ófeigsdóttir, Geirmundur Sigurðsson, Edda Ófeigsdóttir, Hlöðver Einarsson. t Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, AXEL GUÐMUNDSSON, Drápuhlið 33, sem andaðist 5. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 10. águst, kl. 10.30 f. h. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeir sem vildu minnast hans, er bent á Félag lamaðra og fatlaðra. Ruth Guðmundsson, böm, tengdadóttir og bamaböm. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÞURÍÐUR BENÓNÝSDÓTTIR, Holtsgötu 12, sem andaðist 2. ágúst, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 10. ágúst, klukkan 1.30 eftir hádegi. Þeim, er vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir. Benóný Magnússon, Ágústa Magnúsdóttir, Jón Sveinbjömsson, Hólmfríður Magnúsdóttir, Kristján Sigurðsson, Elísabet Magnúsdóttir, Björn Hildimundarson, Kristín Magnúsdóttir, Guðjón S. Jónsson, Helgi Magnússon, Baldur Sigurjónsson. t Eiginmaður minn, faðir, tengaafaðir og afi, ÓLAFUR KR. JÓNSSON, Mýrargötu 16, sem andaðist mánudaginn 2. ágúst, verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni, þriðjudaginn 10. ágúst, klukkan 1.30 eftir hádegi. Ingibjörg Magnúsdóttir, Þóra Ólafsdóttir, Theodóra Ólafsdóttir, Gunnar Matthíasson, Jón Þór Ólafsson, Sigríður Antonsdóttir, Magnús Ólafsson, Margrét Þorvaldsdóttir og barnaböm. t Minningarathöfn um ÞORVALD SIGURÐSSON, fyrrum sparisjóðsstjóra í Ólafsfirði, sem andaðist 2. þessa mánaðar, fer fram í Ólafsfjarðarkirkju á morgun, mánudag, klukkan 2 eftir hádegi. Útför hans fer fram næstkomandi miðvikudag, 11. þ. m., klukkan 10.30 fyrir hádegi frá Fossvogskirkjunni í Reykjavík. Sigurbjörg Þorvaldsdóttir, Jóhannes Elíasson. t Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, RÓSA VIGFÚSDÓTTIR, Hólmgarði 23, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudag 9. ágúst kl. 1.30. Ólöf Ragnarsdóttir, Guðrún Ragnarsdóttir, Stefán G. Eðvaldsson, Elín Ragnarsdóttir, Haukur Hallsson, Esther Ragnarsdóttir, Gylfi Sigurðsson og bamaböm. Minning; Ólafur S. Hannesson yfirumsjónarmaður HANN var fæddur í Hnífsdal I 2. ofctóber 1917, og andaðist 2. ágúst sl. Systir mín, Þuríður Guðlaug Gísladóttir, lézt á Hrafnistu 6. ágúst. Kristján Gíslason. Foreldrar hans voru hjónin Jaikobína Ragnheiður Guðmunds- dóttir og Hannea Helgason. Ólafur var kvæntur Önnu Jónsdóttur og lifir hún mianm sinn. Þau eignuðust tvö mannvæn- leg böm, Sigurjón og Elvu, sem bæði eru uppkomin. Hjónaband þeirra Önnu og Ól- afs var mjög farsælt, og einhug þeirra viðbrugðið. Missir hennar er því eðlilega mikill. En hinar mörgu, góðu minningar frá hugljúfum sam- vistum munu verða henni og hömunaim huggun og styrkur um ókonrna tíð. Ólafur byrjaði starf sitt hjá Landssímanum, við stöðina á ísa- t Útför t Frænka okkar, Sesselju Á. Þorkelsdóttur, Anna Ólafsdóttir, (f. sauniakonu), sem andaðist 1. ágúst, verð- verður gerð frá Dómkirkj- ur jarðsungin frá Fossvogs- unni þriðjudaginn 10. ágúst kirkju mánudaginn 9. ágúst kl. 10.30 f. hádegi. kl. 3 e. h. Þeim sem vildu Sólveig Gimnarsdóttir, minnast hennar, er bent á Jóhann Jónsson, líknarstofnanir. Hanna Ingvarsdóttir, Ragna Aradóttir, Þorkell Ingvarsson, Guðbergur Ingvarsson. Svava Viggósdóttir. 1 Bálför eiginkonu minnar. I- HJÖRDlSAR PÉTURSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju 9. ágúst kl. 10.30 fyrir hádegi. Bergur Sigurbjörnsson. 1 Útför STEFANlU KRISTJÁNSDÓTTUR frá Borgartúni verður gerð frá Fríkirkjunni mánudaginn 9. ágúst kl. 3. e. h. Þórður Ag. Þórðarson. Eiginkona mína, móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, Blómvallagötu 13, sem andaðist sunnudaginn 1. ágúst, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 10. ágúst klukkan 3 eftir hádegi. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir. Gunnar Jónsson, Hulda Gunnarsdóttir, Ingólfur Pálmason, Borgþór Gunnarsson, Ásta Gunnarsdóttir, Jónfríður Gunnarsdóttir, Einar Einarsson, Helga Gunnarsdóttir, Ólafur Ottóson, Sigríður Gunnarsdóttir, Benedikt Guðmundsson, Jóhannes Gunnarsson, Hulda Þórðardóttir, Sigurlaug Asworth, Robert Asworth, Asta More, Robert More og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför AXELS HELGASONAR frð Læk, Skagaströnd. Jóhanna Lárusdóttir, böm tengdabörn og bamaböm. firði, laust eftir 1930, og vann hjá stofmuninini svo til óslitið síðan, — eða um 40 ára skeið. Er Ólafur hafði loikið símsrit- araprófi árið 1937, vainn hann í ýmisum ritsímastöðvum til ársins 1942, en var þá skipaður sim- ritari og síðar varðstjóri við stöðina á ísafirði og var þar við starf næstu 18 árin. Síðustu áriin vann haran sem yfirutmisjóniarmaður við ritsím- arm í Reykjavík. Ólafur var ágætur starfsmað- ur, bæði vandvirkur og kunn- áttusamur, og vann þeirri stofn- un, er hann helgaði starfskrafta sína frábærlega vel. Sjúkdómui' sá, er nú hefur bundið enda á líf hans, og hann fyrst kenndi fyrir rúmlega ári, var þess eðlis, að snögg gátu um- skiptin orðið og fyrirvaralaus, sem og varð. Ég veit að Ólafur sjálfur gerði sér ljósa grein fyrir þessu, og því gát ég ekki annað en dáðst að æðruleysi hams og þrekmikilli lund, sem svo vel kom í ljós þetta síðasta jarðlífsár hans. Það var ekki í eðli hans að gefast ^PP> °S þess vegna reyndi hann, meira af vilja en mætti, að halda lífsvenjum sínum til síðustu stundair. Ég veit að ég mæli fyrir munin allra starfsfélaga hans á ritsímanum er ég þakka honum samfylgdina og vináttuna, og votta konu hanis, börnum og öðir- um ástvinum innilega samúð. Blessuð sé minning hans. Jónas Guðmundsson. ISLENZK fallvötn hafa lengi verið eftirlæti þeirra, er unnað hafa útivist og veiðiskip. Þá dreymir vetrarlangt, að sumar heilsi á ný og að þrá þeirra eft- ir kyrrlátri, hljóðri dvöl á ár- bakka i faðmi íslenzkrar nátt- úrufegurðar megi rætast. Einn slíkur áhugamaður gekk á fund tærrar bergvatnsáar um síðustu verzlunarmannahelgi, þar sem hún ýmist í straum- þungum iðuköstum eða lygnum hyljum leitaði hafs eftir einum hinna fögru dala Borgarfjarðar. 1 faðmi sinum geymdi áin fagra fiska, og veiðimaðurinn með stöngina hafði komið auga á lax- inn og í hann vildi hann ná. Mánudagsmorguninn 2. ágúst rann upp heiður og fagur. Veiði- maðurinn með stöngina var árla á ferli — nú skyldi laxinum náð. — I skjóli stráanna á árbakkan- úm var annar veiðimaður á ferð — og nú skyldi hann ná mann- inum með stöngina. Að loknum nokkrum tíma hlöðnum spennu hafði laxinn festst á öngldnuim oig hin ánægjurika stund veiði- mannsins með stöngina rann upp. Þaulæfðum, leiknum hönd- um var farið um hjól og stöng. Tíminn leið, en öryggi veiði- mannsins með stöngina var full- komið og brátt nálgaðist sú stund, að laxinn hafnaði á ár- bakkanum. En veiðimaðurinn hinn, sá með ljáinn, sem allir geta verið öruggir um að lúta fyrir, hann lék líka sitt veiði- tæki með öryggi og ákveðni. Schannongs mrnnisvarðar Biöjið um ókeypis verðskró. ö Farimagsgade 42 Köbenhavn ö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.