Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 5
MORGÚNBLÁÐW, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGIJST 1971 LAUNSÁTURf BORGARST.IÓRN Reykvíkskir neytendur lifðu í sælu frjálsra viðskipta nokkra hrið, og kvöldsölurnar sýndu ágæti sitt með því nóg var af fólki, sem þurfti að verzla eftir kvöldmat. Hefði því mátt ætla að deilur um kvöldsölu heyrðu til liðnum tima. Svo var þó ekki. 1 skúmaskot- um voru menn að rotta sig sam- an, menn, sem litu með söknuði til þeirra tíma, er slikkerí var ein lögleg verzlunarvara eftir sex. Og stuttu eftir að kjósend- ur fórnuðu viðrefsnarstjórninni til árs og friðar af fomum nor- rænum sið, var gert launsátur í borgarstjórn Reykjavíkur og þar samþykkt með þrettán at- kvæðum gegn tveimur að banna kvöldsölu nema tvisvar í viku. Var furðuhljótt um jafn mikla skerðingu á hagsmunum alls al- mennings í Reykjavík, -— enda var timinn valinn vel: Meira en helmingur Reykvíkinga var enn að sleikja sár sin eftir kosning- Tilræði við neytendur í Reykjavík '• f*ar tii fyriir niökterum misser- um var það talin höfuðsynd að leyfa greiðasölu að næturþeli í Reykjavik. Var það almenn skoðun ráðamanna, að ekki bæri að ýta undir sérvizku í matar- æði með því að leyfa að seldar yrðu pylsur og brauð eftir mið- nætti. f*ví var haldið fram, að á þessum tíma svæfu flestir sóma- kærir borgarar, og hinii- gætu bara beðið t-il morguns eftir mat sínum. Meðan þessu fór fram, hafði veitingamaðurinn á Geit- hálsi gott upp úr sér með því að selja svöngum Reykvíking ingum það, sem þeim var mein- að um í heimaborg sinni, og um helgar afgreiddi hann að auki benzín, — en það var einnig rikjandi skoðun í Reykjavík, að ekki væri minna um vert að hafa þurran dag í benzini en víni. ar en hinir i sigurvímu. Lands lýður fylgdist með stjórnar- myndun af mikilli athygli, — það var því eðlilegt að varnir yröu litlar í borgarstjórninni. Mega nú Reykvíkingar sitja uppi með nýja vinstri stjórn og engar kvöldsölur og er hvorug- ur kosturinn góður. MINNINGAR CR MKNNTASKÓLA Tæpri viku eftir samþykkt borgarstjómar um kvöldsölur birtist frásögn af iaunsátrinu i Morgunblaðinu. Við lestur þeirr ar frásagnar komu mér i hug menntaskólaár mín, þegar sá einn var talinn skara fram úr, að hann hefði eitthvað af laga breytingartillögum upp á vas- ann. Sífellt fundust hin og þessi atriði félagslífs, sem ekki var krókur fyrir i lögum, og nýver- ið frétti ég, að lög Máífundafé- lags.'ns Hugsins í M.A. væru orð in efnd í heida bók, en fylltu þó ekki nema fjórar síður, þegar ég kvaddi þann skóla. Óefað háfa borgarfuiltrúar verið miklir lagasmiðir i skóla- tið sinni, þess bera umræðurn- ar tjosan vott. Sá ótti og undr- un yfir því, að menn hefðu verziað hér kvöld eftir kvöld án regliugerðar, var mókii'l, fliestum fainmst það meginatniði að ein hverjiar regliur gidit'U urn veirzlun- artima. í huga borgarfulltrúa merkir siíkt sa-mþykkt borgar- stjórnar eða lög frá Aiþingi. Borgarfulltrúi virðist ekki geta hugsað um reglur öðruvisi en eitthvert lesmáJ, — Borgarfull- trúar ex'u þó ekki þeir einu, sem svona hugsa. Maður eftir mann hefuir haimazt við að lýsa yfiir nauðsyn á endurskoðun stjórnar skrárinnar, sérstaklega mann réttindakaflanum í þeim til- gangi að auka hann og endur- bæta. Og ef taka ætti allar til- lögur til stjórnarskrárbreytinga til greiria gerði alþingi ekki annað en breyta i sifellu stjórn arski'ánni, þangað til hún yrði lengst lesmál á íslandi og eng. uim k'UiDin niema prófai'kalesiui'um stjórnartiðinda. En nú var ekki verið að breyta stjórnarskránni í borgar stjórn, heldur loka verzlunum eftir sex. Og rökin voru marg- vísleg enda sagði einn borgar- fudltrúi réttMega ,,að komasit mætti að sömu niðui’stöðu eftir mörgum leiðum.“ KVÖLIJSÖLUR SPILLA BORGARBRAGNUM. Borgarfulltrúum er rnjög annt um Reykjavik, enda eru þeir til þess kosnir að vernda hana og stjórna skynsamlega. 1 þeim anda hafa þeir samþykkt áæö- ^ anir um veg gegnum tukthúsið, gegnum öll hús noi'ðan Hverfisgötu og gegnum Stjói'n arráðstúnið. f>á hefur verið sam þykkt Ráðhús í Tjörn.iinini og Seðalbankanum var afhentur Hallargarðurinn til að byggja p'ranihaid á Ws. 13. 1 dag er einn staður í nærri áttatíu þúsund íbúa borg, þar sem hægt er að fá svo litilfjör- iegan mat sem heitar pylsur eft- ir miðnætti, og eftir því, sem ég veit bezt, mun einn staður verzla með benzín um helgar eða á kvöldin. Á báðum þessum stöðum er jafnan örtröð. Um langan tíma var þó talin stærsit ósvinina að verzla með nauðsynjavöru í mat eftir kvöld verð. Slíkt var nánast glæpur gegn samfélaginu, enda var öll- um búðum læst vendilega klukk an sex, og því fylgt hart eftir, að ekki væru stunduð viðskipti með matvöru á kvöldin, — hins vegar mátti sedja sæligæti siigar- ettur og vimdila öllium að meína- lausu. Borgarstjórn Reykjavík- ur aumkaði sig ekki yfir þær húsmæður, sem skorti kaffilús að kvöldlagi, ef gesti bar óvænt að garði, — hvað þá hún hlust- aði á fróma ósk um meðlæti. Einhvern veginn fór þó allt í einu úr böndunum hjá blessaðri borgarstjórnimni og allt í einu voru komnar kvöldsölur um allt. Af hverju sjást notaðir Volvo - bílar sjaldan hjá bílasölum? Gæði Yolvo, betri nýting og hátt endursöluverð, hafa stuðlað að því, að Volvo eigendur selja bifreiðir sínar sjaldnar en eigendur annarra gerða bifreiða. I skýrslu Svensk Bilprovning 1970 er meöalaldur venjulegs Volvo talinn vera 13.3 ár. Það er töluvert betri nýting en telst vera eðlileg nýting flestra bifreiðagerða, sem seldar eru hérlendis. Enda sannar reynsla hinna fjöl- mörgu Volvo eigenda staðhæfingar allra bifreiðaprófa. Sé meðalnýting bifreiða mæld í árum, er Volvo framar öllum helztu gerðum bifreiða. Þess vegna sjást notaðir Volvo-bílar afar sjaldan hjá bílasölum. Það er komið í tízku að fá niikið fyrir peningana! VELTIR HF Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirskrlft samnings greiðir kaupandi 100C krónur SÍÐAN 100 KRÖNUR Á MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Simi 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.