Morgunblaðið - 10.08.1971, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐ.TUDAGUR 10. ÁGOST 1971
Geioge Harmon
Coxe:
Græna
Venus-
myndin
31
og ætlaði inn í baðherbergið, en
stanzaði við dyrnar og sneri við.
Hann hringdi i Courier og bað
um að tala við bílafræðinginn.
Meðan hann beið, horfði hann á
fótinn á sér, og örið eftir sárið,
sem hann hafði fengið.
—• Halló sagði hann og sagði
því næst til sín. Viltu fletta upp
einu bíinúmeri fyrir mig? Svo
sagði hann númerið á stóra
svarta bílnum, sem hafði tekið
Tony Lorello við dyrnar á Silf-
urhurðinni kvöldinu áður.
Roger Carroll var í síðbux-
um aisettum málningarblettum,
og peysu, sem olnbogarnir stóðu
út úr. Jarpa hárið var úfið, og
enda þótt hann brosti við þeirn
Fundin hefur verið upp ný og fullkomn-
ari aðferð við framleiðsluna á Nescafé
sem gerir kaffið enn bragðbetra og
hreinna en áður hefur þekkzt. Ilmur og
keimur þeirra úrvalsbauna sem not-
aðar eru f Nescafé er nú geymdur í
kaffibrúnum kornum sem leysast upp
félöguim með augunum, þá voru
greinileg þreytumerki á mögru
andlitinu og hann sýndist eldri
en hann var.
Hvað? sagði hann, er þeir
höfðu sagt til erindis síns.
Þið eruð þó ekki kaupend-
ur? Gerið svo vel að koma inn.
Hann lokaði dyrunum og
benti á legubekk. — Setjizt þið
þarna og svo skal ég sýna ykk-
ur eitthvað. Og svo tók hann
að draga ýmis málverk út úr
grindumim, með sýnilegum
áhuga.
Murdock sagðist vita, hvað
hann vildi. Það er fjörumynd,
sagði hann. Hún var einna Lík-
ust T-bryggjunni.
— Nú, svo að þér þekkið
hana? Carroll sneri sér við. —
Hvenær hafið þér séð hana?
Síðdegis í gær, sagði Mur-
dock. Murdock þagnaði en vissi
hins vegar, að nú var of seint
að snúa aftur. — Ég var með
Baeon lautinan-t.
Glampinn i augum Carroffls
sJokknaði og hrifning hans var
samistundis horfin. Um stund
var svipurinn á honum ólundar-
legur en loks varð úr honum
skakkt bros.
— Já . . . Þetta er T-bryggjan.
Hann tók myndina fram og reisti
hána upp við vegginn. — Fall-
egt af yður að þekkja hana.
Já, þetta er hún, sagði
Murdock. Hann fann, að enn var
hann hrifinn af myndinni, on
kinokaði sér við að spyrja um
verðið.
—- Mér líst vel á hana, sagði
han.n. Ef nú . . . Hvað á hún
að kosta?
—- O, bara það, sem yður
finnst sanngjarnt.
— Það dugar ekki, sagði Mur-
á stundinni í ..ektafínt kaffi" eins og
þeir segja sem reynt hafa. Kaupiðglas
af nýja Neskaffínu strax f dag.
Nescafé Luxus — stórkornótta kaffið
í glösunum með gyllta lokinu verður
auðvitað til áfram, þvi þeir sem hafa
vanizt þvi geta að sjálfsögðu ekki hætl.
doclt. — Það er ekkert
að marka, hvað mér finnst.
Kannsld er hún meira virði en
ég hef efni á. Ég þekki nú eldd
mikfð inná þetta, en ég veit hims
vegar hverju ég hef efni á. Ef
hundrað ladir eru í lagi . . .
— Það gæti verið ágættt. Það
er gaman að fýrirhitta ein-
hvern sem sækist eftir verkum
manns.
- Murdock dró upp ávísana-
hefti. Hann sagðist ekki ætla að
taka myndina núna, en gæti
hann femgið hana geymda?
íbúðin hans væri leigð, og
hann þyrfti fyrst að tala við
Leigjenduma. Carroll sagði að
það væri í iagi og svo horfði
hann á Gould og það brá aftur
fyrir gömiiu hrifnin.gunm, og
það var rétt eins og hann trvðl
þessu enn ekki sjálfur.
— Þér Líka? spurði hann.
Gouid hió. — Já, þvi ekki
það?
— Ég skii þetta ekki, sagði
Carroll . . . en ég er hrifinn
af þvi. I-Iann hikaði og hleypti
brúnum. — Sendii Gail
yður hingað?
Gould kvað svo ekki vera.
Það var hún Louise, sem var
að seigja okkur af yður i gær-
kvöld. Mér dettur í hug, að hún
eiigi inni einn kvöldverð hjá yð-
ur . . . Lofið okkur að sjá eitt-
hvað fleira.
Murdock var að skrifa ávisun-
ina, og hlustaði á Gould segja
„Nei‘‘ og „Sleppum þessari," eft-
ir því sem Carroll sýndi hon-
um myndirnar sínar. Þegar hann
leit við, sá hann, að Gotiid
var að athuiga fjórar myndii
— Ég heid það verði blái dal-
urinn eða áin, sagði Gould loks.
—• Mér lízt líka vel á hinar,
en staðurinn, sem ég hef í huga
. . . Hann sneri sér að Murdoek.
— Hverja Mzt þér bezt á?
Murdock sagði, að sér Litist
vel á báðar og loks sagðLst
GouiLd ætia að taka bláa dalinn,
ef hann gæti fengið hana á sama
verði og Murdock hefði greitt.
Hann horfði með eftirvæntimgu
á Carroll, en eitthvað var að
gerast í svip Carroffls.
Hann strauk mögru hök-
una, roðnaði ofurlítið og varð
kindarlegur á svipinn. Gould
horfði bara á hann, og Murdock
líka. Loksins renndi Carroil nið
ur munnvatni og barka-
kýlið gek:k upp og miður í sí-
feli/u.
-— Líklega hefði ég ekki átt
26600
allir þurfa þak yfirhöfudid
EH KOMIN UT
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
að sýna ykkur þessa, sagði
hann.
-— Hvað er að? sagði Gould.
Hann hleypti brúnum og rödd-
in var hæðnisieg. —- Er þetta
ekki nóg?
— Jú, vitanlega. En þetta er
bara ein af uppáhaldsmyndun-
um hennar Grail. Mér datt í hug
að gefa henni hana. Ég vildi
helzt ekki selja hana.
Murdoek Leit á Gould og fékk
á móti augnatillit, sem sagði:
„Pilturinn er að sveita í hel, en
vill samt ekki selja.“ Gould leit
á Carroll og brosti vingjarnlega.
— Gott og vel, sagði hann. —
Þetta er yðar eigin mynd.
Carroll var enn eins og i
vandræðum. Hann benti á mynd
ina af ánni. — Gætuð þér ekki
eins vel hugsað yður þessa?
— Jú, það kynni að vera,
sagði Gould þurrlega. —- En
kannski er hún ekki til sölu?
— Mér þykir leitt með þessa
bláu. Carroll setti aftur upp
skakka brosið. — Þér voruð nú
næstum búinn að taka hina
fyrst. Ég á við, hvers vegna tak
ið þér hana ekki bara og heng-
ið hana upp í eina viku og svo
getið þér skilað henni eða borg-
að hana. — Kom inn! öskraði
hann, er hann heyrði einhvern
berja að dyrum.
Carl Watrous ruddist inn, leit
i kring um sig, og sagði: Hah!
Hann hneppti frá sér yfirfrakk
anum og fór að taka af sér
hanzkann. — Hvað er hér
á seyði? Er það einkasýning?
Eða getur hver sem er fengið
keypt ?
Carroll virtist hrifinn. —
Halló, hr. Watrous! sagði hann.
Gould og Murdock heilsuðu
honum og Watrous leit fast á
myndirnar og sagði: — Er þetta
allt og sumt?
Carroil neitaði því. Hann
sagði, að Barry Gould væri að
líta á þessar myndir og Murd-
ock hefði þegar keypt eina.
Hann seildist ' eftlr bryggju-
mymdinni, sem Murdock hafði
keypt og reisti hana upp.
— Það get ég ekki láð hon-
um, sagði Watrous. — Ég vildi
sjálfur gjarna eiga þessa . . . og
mér lízt vel á þá bláu. Vitan-
lega er hún nú ekki blá, heldur
græn og brún - dalurinn á ég
við, en með himninum eins og
hann er, finnst manni dalurinn
vera blár . . . Ég skal gefa þér
tvö hundruð og fimmtíu fyrir
hana.
Þeir giáptu allir á hann, en
CarroW þó mest. Hann vætti var
irnar og tók að roðna aft-
ur. Hann tvísteig á gólfinu, en
loks sagði hann:—- Satt að segja,
þá . . .
— Hún er ekkd til sölu, þessi,
sagði Gould.
— Hvað? Watrous hleypti
brúnuim.
Tvö hundruð og fimmtiu dal-
ir var stórfé fyrir Roger Carr-
oll eins og á stóð og Murdock,
sem beið til að sjá, hvað úr
þessu yrði, vorkenndi honum,
vegna þess, hve aumingjalegur
hann var á svipinn. Það mátti
beinlínis sjá hann safna kröft-
um til amdstöðu. Hann dró djúpt
að sér andann og kom munn-
svipnum í eðlilegar stellingar.
Loks sagði hann, vandræðalega:
—■ Því miður, hr. Watrous.
Gail Roberts var svo hrifin af
þessari mynd, og mig langar til
að gefa henni hana.
Carl Watrous hleypti brúnum
og svipur á honum, er hann
leit á Murdock og Gould, sagði:
— Er mannskrattinn vitlaus?
Og það snuggaði ofuriítið í hon-
um.
En áin þá? Hún er nú ekki
eins góð, en . . .
— Ég hef nú forkaupsrétt að
henni, sagði Gould.
— A'llit í lagi, sagði Watrous.
Hann stakk hendi í vasann og
dró upp hanzkana sína. — Þetta
er allt í lagi. En ég hefði átt að
vera kominn þegar uppboðið fór
fram.
— En hvað segið þér um . . .
sagði Carroll.
— Nei, þakka yður fyrir, sagði
Watrous. — Þessi götumynd
er ekki svo afleit, en óg vll bara
ekld taka hana frá neinum öðr-
um. En lítið þér inn hjá mér,
einhverntíma seinna, ef þér vilj-
ið seija eitthvað.
Hann opnaði dyrnar, stórvax-
inn og ríkmannlegur og leit við.
Hann brosti framan i hina, en
samt var nú einhver móðgunar-
svipur í ljósbláu aug'unum. —
Hvenaar ætlið þér að gefa ung-
frú Roberts bláa dalinn ? sagði
hann. — Kannski get ég feng-
ið hann keyptan af henni. Sé
ykkur seinna, drengir.
Hurðin féli að stöfum og
þungt fótatak Watrous heyrðdst
á tröppunum og dó smámsaman
út. Lenigi sagði enginn neitt né
hreyfði sig. Carroll kipraði var-
irnar og blístraði, leiður á svip-
inn, en þá hringdi síminn.
— Já, sagði Carroll í símann.
Strax? . . . Já, það skal ég gera.
Hann lagði símann á og var nú
aftur orðinn gamall útlits. Var-
irnar voru kipraðar og beinótta
andlitið ólundarlegt. — Það var
saksóknarinn. Ég verð víst að
fara.
Hann gekk inn i svefn-
herbergið til þess að fara úr
peysunni og hafa buxnaskipti.
Gould stakk hinu málverkinu
inn í grindina og gekk svo aft-
ur á bak til þess að skoða ár-
myndina, sem hann var svo hrif-
inn af. Murdoék kveikti sér í
vindliogi og gekk um gólf, en
þá sló allt í einu nýrri hug-
mynd niður í hann. Ekki fann
hann neina skyinsámlega ástæðu
til hennar, en hún sat föst í hon-
um og hann kom því þannig fyr-
ir, að þegar þeir voru tilbúnir
að fara, varð hann til þess að
opna dyrnar.
Hann veik til hliðar og hélt i
I. BRYNIOLFSSOM S KVflRAN
Hafnarstræti 9
II
11«
II
IL
II
II
II
il
II
II
II
II
II
II
ii
II
II
n
ii
Vanir ferðamenn tryggja sig og farangurinn.
ALMENNAR
TRYGGINGARf
m
17700
n
ii
n
n
n
ii
ii
n
n
ii
ii
n
n
n
n
ii
n
ii
TRÉSKRÚFUR
svartar
og galvaniseraðar
iyrirliggjandi
Skipholti 13 - Sími 15159 og 12230
Nýtt SrJ
og enn betra
ilmslerkt og bragdgott