Morgunblaðið - 13.08.1971, Síða 3

Morgunblaðið - 13.08.1971, Síða 3
3 MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1971 --- 11 ................... 1 .......... -------- -------- ■" ” ........... ^ * STAKSTEIMR Rödd Isvestíu Nci, það er sannarlega grát- broslegt að fylgjast með skríf- nm Þjóðviljans þessa dagana. Þaí að þrátt fyrir yfirklórið, brýzt alltaf hið rétta eðli fram stöku sinnum og; þægðin við Moskvuvaldið. Og aldrei bregð- ast þeir Þjóðviljamenn glaðari við, en þegar rödd heyrist að austan um íslenzk innanríkis- eða utanríkismál. Þannig var í gaer skýrt frá því undir heldur en ekki hróðugri fyrirsögn, að málgagn sovézku stjórnarinnar, Ísvestía, sé einkar ánægt með stefnumörk vinstri stjórnarinn- ar, en að sania skapi furðu lost- ið yfir þeim ugg, sem gætt hef- ur í blöðum frændþjóða okkar. Og nú er spurningin: Hverk vegna? HÚSMÆÐRAFRÆÐSLAN í landinu hefur verið aðalmál- ið á þingi Kvenfélagasam- bands fslands, sem staðið hef- ux að Hallveigarstöðum í Reykjavík síðustu tvo daga og lýkur í dag. I*ar hafa Sig- ríður Haraldsdóttir, forstöðu- kona Leiðbeiningastöðvar húsmæðra og Steinunn Ingi- mundardóttir, skólastjóri, haldið erindi um málið, rætt um húsmæðrafræðsluna eins og hún er í dag og hugsanleg- ar leiðir tii að tengja hana betur við sem flesta skóla. — Það er okkur ánægju- efni að memntamálaxáðutnieyt- ið er að Skipa nefnd til að endurskoða lögin um hús- Frá þingi Kvenfélagasambands fslands. Þær ræða um húsmæðrafræðslu — fyrir hönd 18 þúsund íslenzkra kvenna Nefnd endurskoðar lög um húsmæðra- skólana mæðras'kólana og húsmæðra- kenmaraskól ana og höfum vdð tiinefnt eina konu í þá nefnd, sagði Helga Magnúsdóttir á Klikas'töðum, formaður Kven- félagasambands íslands, i við tali við Mbl. — Við þessa end- urskoðun á m.a. að athuga hvort húsmæðraskólarnir geti ekki í framtíðinni veitt ein- hver starfgréttindi í verkleg- um greinum, en það gera þeir ekki nú. Húsmæðrafræðsflian, eða öliu heldur skortur á hvens konar fræðslu fyrir stúlkur, var einmitt tilefnið til að fyrstu íslenzku kvenfélögin voru stofnuð fyrir rúmum 100 árum. — Þá voru engir kvemna- eða húsmæðraskólar og stúlk- ur áttu ekki kost á amnarri menintun en þeirri er þæ-r fengu heima eða á heimilum, eem þær réðu sig til í vinnu, sagði Helga. Fyrstu kvenfélög in voru því stofmuð í þeim til- gamgi að' reisa skóla til að mennta ungar stúlkur. Skól- airmiir risu og félögum fjölgaði og árið 1930 var Kvenfélaga- samband íslands etofinað. í því eru mú 20 héraðssiambönd með 233 kvenfélög og félags- konur eru allis um 18 þúsumd. Það er óhætt að segja að við látum okkur allt varða er til heilla má verða fyrir heimilin og þjóðina, og í Kvenfé'laga- sambandinu vinnum við sam- an í sátt og samlyndi og stjórmmálaskoðainir koma þar hvergi nærri, þótt kvenfélög stjórmmálaflokkanma séu að- ilar að sambandimu. — Hvp; eru aðal verkefni Kvenfélagasambamdsins? — Við höldum þing í Reykjavík amnað hvert ár, oig þar mæta um 60 fulltrúar. Að- alástæðan til þess að við höldum þingiin alltaf í Reykja vík er sú, að á Hallveigarstöð- um höfum við okkar skrif- stofu og öll okkar skjöl, sem oft þarf að grípa til meðan á þingiinu stendur Á þinguinum mörkum við stefnu næstu tveggja ára, og nú er aðalmál okkar sem fyrr segir, hús- mæðraf ræðslan: Á Hallveigar- stöðum rekum við Leiðhein- ingarstöð húsmæðra, sem Sig- ríður Haraldsdóttir veitir for- stöðu og þar er hægt að fá hvars konar upplýsimgar — gegnum síma, bréf eða með því að fara þangað Þar eir t.d. hægt að fá upplýsimgar í sam- bandi við heimilisvélaikaup, hvaða vélarstærð hemtar bezt í hverju tilviki o.s.frv. — og er mjög mauðsynilegt að hafa hlutlausa uppiýsingamiðstöð í þeim efnum. — Af útgáfustarfsemi Kven félagasaimibaindsinð má fyrst nefna Húsfreyjuna, sem kem- ur út fjórum sinnu.m á ári. Húin hefur nú verið gefin út i 20 ár. Eininig höfurn við gef- ið út bæklinga um ýmsa þætti, svo sem blettahreimsun, frystiingu matvæla, sjálfvirk- ar þvottavélar og fleira. Þá hefur samlbandið efnt til eins konar námshringa hér á Hall- veigamstöðum, þar sem konur utan af landi hafa komið og fræðzt um hagræðingu í heim ilisreikistri, siðvenjur og hátt- prýði, handavimnu og föndur og fangið kennslubréf um þessi mál, sem þær hafa síðan farið með heim í sín félög og staðið fyrir leshringum þar. í fyma höfðurn við hér í sam- vinrnu við Álafoss námskeið í Iopapeysuprj óni og þar sem konum var leiðheimt með að staðla peysurnar, þannig að þær hentuðu til útflutnings. — Hafið þið ekkert hugleitt Framhald á bls. 19. Helga Magnúsdóttir TOKUM UPP I DAG □ n □ □ □ Gallabuxur á herra og dömur úr flaueli og denim. Boli og belti. Dömupeysur. Sportjakka. Stakar buxur o. m. fl. Svörin vantaði Frammistaða Ólafs Jóhannes- sonar, forsætisráðherra, er hann sat fyrir svörum í sjónvarpimi sl. þriðjudagskvöld, hefur vak- ið talsverða athygli. Hvað eft- ir annað komu hóflegar spurn- ingar blaðamannanna honum í opna skjöldu, svo að honum varð það helzt fyrir að slá fram hald- lausum og órökstuddum fullyrð- ingum tii svars. Þannig fór fyr- ir honum, er hann var spurður þess, hvort hann teldi, að valda- jafnvægið í Evrópu numdi rask- ast, ef varnarliðið hyrfi af landi brott. Sagði hann einungis, að það þyrfti ekki að vera, en færði engin frekari rök fyrir þeirrl fullyrðingu. j Og ekki voru sjónvarpshlust- endur miklu fróðari, er forsætis- ráðherra var spurður, hver værl helzti verðbólguvaldurinn. — Nú vefst mér tunga um tönn, sagði hann. — Ætli hann sé ekki sá sami og verið hefur. ; j Nei, það er sannarlega kom- inn timi til þess, að Ólafur Jó- hannesson skUji, að mannl, sem gegnir sliku embætti, sem emb- ætti forsætisráðherra, ber skylda til þess að svara skorinort þeim spurningum, sem bornar eru fram fyrir hann í áheyrn al- , þjóðar. ^ í»að er nú svo Grcinilegt er á viðbrögðum ÞjóðvUjans þessa dagana, að honum er fátt verr gert, en að vitnað sé tU ummæla fyrsta for- manns Alþýðubandalagsins nm innræti þeirra manna, sem þar ráða nú ríkjum. Öll eru þessl skrif hin furðulegustu og nán- ast óskiljanleg venjulegu fólki. Þannig kemst Bæjarpósturinn að þessari niðurstöðu um skipti Hannibals við þá Alþýðubanda- lagsmenn: „Fullyrðingar and- stæðings um þann, sem fjand- skapurinn beinist gegn, eru væg ast sagt hæpin sönntin — þótt auðvitað sé ekki útilokað að eitt- hvað sé satt í þeim. Ef við tök- um hliðstæðu úr daglega lifinu: ef að Jón hefur hlaupið á brott með konu Gvendar, þá þættl víst flestum lítil rökvisi í nd leita til Gvendar um upplýsing- ar um innræti Jóns, hvað þá að trúa þeim upplýsingum.“ Öllu skáldlegri og háfleygari er lýsing kvenrithöfundar Þjóð- viljans á viðnreign þeirra Hanni- hals og Magnúsar Kjartansson- ar, enda dugir ekki minna en sjálf 1. Mósebók til að lýsa þeim atgangi, þegar Hannibal er lát- inn segja við Magús: „Þú hefur giímt við guð og menn og feng- ið sigur.“ Það er nú svo. - I BUXUM FBA mKARNABÆR TÍ f h I t l ii s.r. I X f.VGI FÓLKShXS TÝSGÖTU1 LAUGAVEGI 66 \ r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.