Morgunblaðið - 18.08.1971, Page 7

Morgunblaðið - 18.08.1971, Page 7
—t---------—----:--< . .—~r-—-—-7—rr'——r~ MOBGUNBL.AÐH), MJOVIKUDAGUR 38. AGÖST 1971 DAGBÓK Sjá, að óttast Drottin — Jioð er speki, að forðast illt — það er vizka (Jóh. 28.28). 1 dag er miðvikudagiir 18. ágúst og er það 230. dagnr ársins 1971. Eftir liía 135 dagar. Afniæli Reykjavikur. Árdegisháflæði U. 4.51. (IJr Islands almanakinu). Næturlæknar í Keflavík. 17. 8. Jón K. Jóhannsson. 18. 8. Kjartan Ólatsson. 19.8. Ambjörn Ólafsson. 20. 8., 21. 8. og 22. 8. Kjartan Ólafsson. 23. 8. Jón K. Jóhannsson. Ásgrimssafn, Bcrgstaðastræti 74, «r opið alla daga, nema laiuigar- daiga, írá kL 1.30—4. Aðgangnr ókieypis. Ostamfn Kinars Jónssonar er opið daglega frá kl 1.30—4. Inngangur frá Eiriksgötu. NáttúrugripaHafnið ílyerfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., íimmitud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00, Ráðgjaftarþjónusta Geðvea-ndarfélags&ns þriðjudaga kL 4.30—6.30 síðdeg is að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofnunar ls- lands 1971, Konungsbók eddu- kvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. i Árna- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Fullveldið 50 ára 1. desember 1968. Nú fullveldið séð heíur fimmtíu ár. Hér íarsæld og hamingja riki. Ó, blessá nú laindið vort herra vor hár en hörmung og armæða víki. Oss iíði seim bezt, því landið er gott, og látum ei bugast af striti. Það viirðist helzt bera um mannrænu vott eí menn láta stjómast af vitL Fögnum bræður írelsisdegi freisið okkar er, bezta gjör vor Guðs á vegi glöggt það hver einn sér. Þvi skal elska okkar landið, efia manndómsþor. Ástkærasta ástarbandið €T þó tunga vor. Eflist vonin, efflist trúin, elskum þetta lamd. Verum ætíð við því búin, að verði hér ei grand. Frelsi okkar ei má skerða. Öllum verði ljóst, að oss verðum æ að herða ef eftir verður sótzt. Fram til dáða drengir allir dugi hver sem bezt Byggjum ekki bara halliir bræðralagið sést bezt með því að búa saman búa í friði og ró. Okkar veri yndi og gaman ef þar vinur bjó. Sækjum fram og sérhver maður sýni dug og þor. Veri hver eimn vinnuglaður vegleg feti spor. Enginn má þar undan víkja allir íremji dáð. öllum mum það láð. Ef vif stöndum allir saman eflist okkar byggð. Ef við kjósum aðeims gaman eykur það oss hryggð. Erfiðleikar að oss steðja enginn neitar þvi. Árið þegar er að kveðja, eflist þrenging ný. Þessar raunir þarf að sigra það er okkar stolt. Ei þó sjóði eigum digra okkur væri hollt, þess að mínnast þegar hefur I þjóðirt liðið nauð. Minnast þess að Guð oss gefur gefur daglegt brauð. Svo bið ég þig fyrir mitt blessaða iand minr. blessaða föður á hæðum. Ég bið að þar verði ei böl eða grand en b.rgðir af allskonar gæðum. Lamdið er smátt, en lýður er frjáis, og laun hans sé farsæld og gæfa. Og aldreí oss sett verði helsi uim háJs, því h.'ekkir bezt amlóðum hafa. Eysteinn Eyniundsson. Spakmæli dagsins Heimildsböl Rembrandts hækk aði og dýpkaði list hans. Ef til vil'l he-íur hann málað beztu verk sín i erfiðum krimgumstæð um og þegar harm var hryggast «r. L iif hans er enn ein sönnun þess, að æðstu sannindin og dýrðlegasta fegurðin eygist að- eins gegnum tárin. . . Sorglegt fyrir einstaklinginn. En veröld- in, — vanþakklét og eigingjörn veröMin, sem ætíð tendrar kj-ndla sina við bál sniHinganna — hún græðir á þvL — J. Van Dyke. IÉGREYKTI i LÍKA ÁRNAD IIKILLA 1 dag verða gefin saman I hj'ónaband af séra Jónd Thorar emsem Pálírna Friðgeirsdóttir og Jón Nordquist. Heimili þeirra verður að Álfhólsvegi 111, Kóp. Brúðhjónin taka sér far með m.s. Gullíossi áleiðis til Lond- on. 70 ára varð i gaar, 17. ágúst Bergur Arnbjörnsson, Jaðars- braut 13, Akranesi. Fyrir mis- tök birtist ekki þessi tilkynn- ing í þriðjudagsblaði og eru Berg ur og vandamenn hans og vinir- fjölmörgu beðnir velvirðingar á þvi. Þann 19.6. voru gefin saman i hjónaband í Frikirkjunni ai séra Þorsteini Björnssyni ung- frú Ingigerður Þorsteinsdóttir og Hilmar F. Thorarensen. Heim íli þeirra er að Langholtsvegi 126. Faðir brúðarinnar gaf brúð hjónin saman. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Bifreiðaskoðunm Miðvikudaginn 18. ágúst R-16351 tii R-16500. MIÐSTÖDVAHKEDU. Þriggja fm miðstcðv<arketill með spíraí óskest. Upplýs- ingar i síma 93-2067 eftir kl, 5 siðdesgiis. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla, Néatún 27. sími 2-58-91, TVEIIR HESTAH, sikjóttur og leirljós, töpuðust frá Fitjakoti. Verði eáinhver þeiirra var, þá vinsamfegaet ilatið vita i síma 1E-4S6 eða 37810. KLÆDI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin Gerða- stræti 16. — Agnar Ivare. Heima&ími í hádegwu og á kvöldin 14213. TIL SCHLU taeki til harðfiskframteiið&lu. Tveir biásarar, valsari e-g þerrkgrindor. UppL i síma 50246 eftir ki. 7, LYKLAKIPPA FANNST 1 brekkunni hjá Hjarða-rfetS á Snæfellsrresi. Eigandi vitji ihennar i s'mstöðtoni Borger- nesi. IWtÖTAUPPSLÁTTUR Vantar dugtegan trésmið. Upplýs'mgar í sima 34129. TVÖ 28/4 TOMMU karkmannabjól til sötu. Uppf. 1 sima 50947, HERBERGI — FÆÐI verzlunarskóiastúHia éskar eftiir herbergi og fæði á sama stað. Uppl, í sima (92)1852. ÞRIGGJA HERBERGJA IBÚÐ éskast fyrir 1, október, Upplýsingar i síma 81837 og eftir kl. 6 í síma 85267. HAFNARFJORÐUR Barngóð kona eða unglingis- stúlika óskas-t tii1 að gæta tveggja barna í vetur. Uppl. í sima 52829. 7 TONNA DEKKBÁTUR til sölu, í mjög góðu standi. Fjórar rafmagnsvindur fyfgja. Upplýsingar í síma 92-7614 Sendgerði. KEFLAVlK Hjón óska eftir 2ia—3ja herbeirgja íibúð til leígu. UppJ. í sima M4M. BANDARlSKUR LJÓSMYNDARI sem býr á Isfandi, óskar eftá- starft I Ijósmyndastofu eða öðru starfi. Uppl. í srma 82729 kl. 18—22 í kvöld. NEMI 1 HÚSASMlÐI óskast á fitið verkstæðí. Skilyrðí, er að viðkomandi hafi tokið námi í verknáms- skóla Iðnskólans. Nafn og heimiiisf. sendist afgr. Mbl. f. 25. þ. m., merkt 5743. RÁÐSKONA Stúlka eða kona óskast til að sjá um heimili á Suður- nesjum. Má hafa með sér barn. Afnot af íbúð kemur til greina. Tifboð se'ncfist afgr. Mbl. f. mánaðamót, merkt „Reglusemi 5745". KONA ÓSKAST Óska eftir barngóðrf konu frá 1. o-kt. tif að taka að sér heimili 5 daga i viku kb 8.15—16. Á heimilinu eru 3 börn. Uppí. í síma 37974 fyrir hádegL HALFIR SVÍNASKROKKAR Seljum núna hálfa svína- skrokka á aðeins 175,00 kr. kílóið. Innifalið útbeining, pðkkun, merkirtg og reyking. Kjötbúðin Laugavegi 32, . sími 12222. STÚLKA ÓSKAST STRAX til að baka fyrir stórt mötu- neyti í nokkrar vikur. Uppl. í síma 43008. VANTAR ÞRIGGJA herbergja íbúð Til leigu 1. september (tvö í heimili). Fyrirframgreiðsfa, ef óskað er. Sími 16841. íbúð óshost milliliðulausl Góð 3ja herb. íbúð á 1. eða 2. haeð með stórri stofu í Heima-, Hlíða- eða Vogahverfi og nágrenni óskast. Otborgun 800—900 þús. Upplýsingar í síma 42221 frá kl. 12—1 og 6—7 næstu daga. Höíum houpando uð 3—4 eða 5 herb. íbúð í Reykjavík t. d. í Hlíð- unum, Norðurmýri eða nágrenni, ennfremur í Vesturbæ, eða sem næst gamla bænum, aðrir staðir í Reykjavík koma til greina. íbúðin þarf að vera björt og á hæð. Útb. 900 —1100 þús. eftir ástandi íbúðar. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10, 5. hæð, sími 24850, kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.