Morgunblaðið - 18.08.1971, Síða 8

Morgunblaðið - 18.08.1971, Síða 8
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1971 Einstaklingsíbúð viö Álfhelma. 3Ja herb. íbúð á 3. hæð I Háaleitis- hverfl. Ibúðin er 1 stofa, 2 svetn- herb., eldhús og bað. Falleg íbúð. 4ra herb. ibúð á 1. hæð 1 tvibýlís- húsi við Holtagerði, Köpavogi. — íbúðln er 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað, sérinngangur, sér hiti. Ibúðin er laus. ÍBÚÐA- SALAN GfSU ÓLAFSS. ARNAR SIGURBSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASfMAR 83974. 36849. Nýleg sérhæð á 2. hæð i tvibýlishúsl á Seltjarnarnesi, falieg Ibúð. Sérhæð, 140 ferm. vlö Laugarásveg, bilskúr fylgir, glæsiiegt útsýnl. Einbýlishús 1 smíðurn I Arnarnesi. Raðhús i smiðum 1 Fossvogi. Fokheidar 3Ja herb. íbúðir ásamt bilskúr I Kópavogi. Beðið eftir láni húsnæðismálastjómar. Austurstræti 1« A, S. hæS Simi 24850 Kvöldsími 37272. YTRI-NJARÐVÍK Umboðsmaður óskast frá 1. september. Upplýsingar hjá umboðsmanni, Hólagötu 29. eða skrifstofu Morgunblaðsins. JMttgtmtfiiifeifr Hjólbarðar Nylon hjólbarðar. - Stærðir: - Ótrúlega 1 520—13 kr. 1465.— 560—13 kr. 1525.— 590—13 kr. 1620.— 640—13 kr. 1830.— 700—13 kr. 1875 — 560—15 kr. 1685.— 590—15 kr. 1780.— 600—15 kr. 1780.— Það borgar sig ekki að sóla. HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ Reykjavíkurvegi 56, Hafnarfirði. 2ja herbergja Skuldubréf Seljum rikistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- víðskiptanna, Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasími 12469. MTEI6NIS Forystugrein „le Monde“; „NATO og eyjar þessu Á FORSÍÐU franska blaðs- Ins „le Monde“, sem er hlut- lanst blað og nýtur alþjóð- legra.r virðingar, birtist dag- lega eins konar forystugrein, þar sem ávallt er f jallað um utanríkismáL I því tölublaði ,4e Monde", sem ber dagsetn- ingima 12. ágiíst, fjallaði for- ystugreinin meðal annars um utanrikisstefnu íslenzku ríkis- stjómarinnar. Yfirskrift grein arinnar er „NATO og eyjar þess“ og fer hún hér á eftir í heild: „Tvasr litíar eyjar, sem oí lengi hafa verið gleymdar, valda ráðamönnum Atlaints- íiaifslbandalagsiins í Briissel vandkvæðum um þessar mundir. 1 þrjá daga fjallaði fasftaráð NATO um málefni Möltu, eftiir að tveir emibæt't- ismenn bandalagsins — þ. á m. framkvæmdastj óri þess til bráðabirgða, Kastl — höfðu reynt án áirangurs, að því er virðist, að kornast að sam- koamilagi við Ðom Mintoff, forsæt is ráðher ra, um framtíð- arstöðu bi"ezku hersveitanna á eyjunni. Rikisstjórnin í La Valette kretfst umtalsverðrar hækkunair — úr 5 milljónum punda í 30 miMjónir punda — á greiðslu Breta fyrir afinot þeirra á landsvæði hennajr, en hsöktaun þessi hetfur knúið ráðamemi í Lundúnum til að leita aðstoðar hjá bandamönn- um sínum í AtLarrtshafsbanda- lasrinu. Ekki eru horfur nú á. að samnimgar takis't, og óþol- inmæði Mintoffs eykur enn á vandann. Samkvæmt frásögn „Guardians" mun forsætismáð- harrann i La Vaiette krefjast þess, að brezku hersveitimar hverfi af eyjunni, ef lausn fæsit ekki í þessari vilku. Hemaðarlegt mikilvægi Möltu á mörkum Vestur- og Austur-Miðjarðarhafs hefur eintaum „neitavæfct gildi“, á þann hátt að megmáhyggjur herfræðinga NATO beinast fremur að því að koma i veg fyrir, að Sovétmenn hreiðri þar ura sig, en bandalagið hafi þar aðstöðu. Sama er ekki unnt að segja um ts- land, sem er mikiivægur ,rslagbrandur“ Norður-Atlants hafs milli Grænlands og Stootiands og opinberlega vemdað af 3700 bandairiskum hermönnum síðan 1951. Um ísland gildir allt öðru máli en Mölitu, því að landið er full- gildur aðili að Atlantshafs- bandalaginu. Ný vinsitri'sinniuð rfiikisstjóm, sem í eiga sæti tveir komnn- únistar, settdst að völdum í Reykjavilk eftir kosninigamar í júnt Johanjnesson, forsætis- ráðherra, hefur lýst því yfir, að á fjórum érum áiformi hann að koima bandarásku hermönnunum brott aif iandi sinu. Rikisstjórn með sömiu stefnu setti fram sömu kröfu 1956, en húin hvarf frá henni eftir sovéztou iruirásina í Ungverjaland. Johannesson ætlar, hvað sem öðru liður, að halda áíram þáfcttötou í NATO, en það hefur í för með sér ýmis vandkvæði fyrir skipuiagningu vama þess: Þar sem Island ræður ekki yfir eigin herafla verður land- ið að leita eftir framlagi ann- arra bandamanna. R'íkisstjórnin í Reykjavík hefur á hinn bóginn ákveðið að færa út lögsögu lamdsins til samræmis við landgrunnið, með öðrum orðum úr 12 sjó- milum í 50 frá og með sept- ember 1972. Ákvörðun þess- ari, sem miðar að vemdun islenzkra fiskveiða, höfuðat- vinnuvegs eyjarinnar, hefur þegar verið mótmælt kröftug- lega af Bretum og Vestur- Þjóðverjum, sem eru bundnir íslandi með fiskveiðisam- komulagi frá 1960 (sic). Ein- ar Augustsson (sic), utanrík- isráðherra rikisstjómarinnar í Reykjavik, æfclar að heim- ssekja evrópskar höfuðborgir til að kynna skoðanir lands sins, en hann á erfitt verk fyrir höndum, ef hann verður á sama tíma jafn óbitfaniegur varðandi brottför bandarísku hermannamna og framiag Is- lands tii NATO. Annars virðist Johannesson reiðubúinm til að sýna Banda- ríkjunum auðsveipni, en þau kaupa nálægt þriðjungi aMs útflutninigs Islamds, og her- sveitir þeirra hafa á síðustu árum auk vamamna stuðlað að hagsæld lands hans. Jafn- framit geta ráðamenn í Washington ekki Ieyft sér að vanmeta mikilvægi aðstöð- unnar á Islandi á sama tíma og sovézki flotinn breiðir úr sér Vítt um Norður-Aöants- haf. Grumdvöllur málamiðlunar er því fyrir hendi. Samt er iljóst, að á eiftir hinum >tstóru“ hatfa hiinir „litlu“ í NATO hætt að vera þægir skjólsteeð- Hef fjársterka kaupendur íbúð við Baldursgötu um 60 fm, sénhiti, sérinngangur. Verð 650 þ., útborgun 200—250 þ. 2ja berb. riyíbúð uim 60 fm við Langiholtsveg. Verð 600—660 þ., útborgun 275—300 þ. 2ja benb. góð risíbúð við Loka- stíg uim 60 fm. Verð 700 þ., útborgun 250—300 þ. 3/o herbergja 3ja berb. góð risíbúð við Drápuihlíð um 75 fm. Sérbíti, harðviðarhurðir, allt teppal agt, barðviðarskápar. Verð 1050 þ., útborgun 600 þ. Einstaklingsíbúð 2ja iberb. einstaklingsíbúð á 2. hæð í nýlegri blo>kik við Kteppsveg (við Sæviðarsund). Harðviðarinnréttingar, teppa- lagt, vélar í þvottaibúsi, teppa- lagðir stigagangar, Sóð frág. og ÖH sameign. Góð eign. Verð 1060 þ., útborgun 600 þ. Einstaklingsíbúð Einstaklinigsíbúð á jarðhæð við Hraunbæ um 40—46 fm. Ein stór stofa, eldhús, bað, harð- viðarinnréttingar. Góð eign, laus nú þegar. Upplagt fyrir einblieypan mann eða konu, sem vi'll greiða hútsaleigu í etginn vaisa. Verð 600 þ., út- borgiun 300 þ. 5 herbergja 5 berb. íbúð á 2. hæð í for- sköiuðu timiburhiúsi við Efista- suind uim 100 fim. Sérinng íbúðin þarfnast standsetning- ar, Uppl'agt fyrir lagbentan mann. Verð 1150—1200 þ., útborgun 560—600 þ. íbúðin skiptiist í 3 svefn'herb. og 2 stofur. 6 herbergja 6 herb. glæsiteg afri hæð í þri- býlishúsi á Seltjarnarnesi, sunnan megii'n. Um 166 fm og 20 fm suðursvalir, sérhiti, sé ri nmga ngu r, bilsk úrs rét tu r Útborgun tvær milljónir. f smíðum 6—7 berb. fokbelt endaraðhós um 150 fm með bífsk. á mjög góðum stað í Breiðboltsbverfi, fallegt útsýni. Húsið stendur við Urðarbakika, 4—5 svefn- herb. og stofur. Verð 1560 þ , útborgun 1 mí'Hj. Áhvíliandi húsnæðíismálalón, 546 þ. (TH greina kiemur 900 000 kr. útb ). Teiknimgar í skrifstofu vorri. f smíðum 7 berb. fokibelt raðbús um 140 fm. allt á sömu bæð í Breið- holti III. Bílskúrsréttur. Húsið er í srmíðum og verður tilbúið í okt. 1971. Gott verð: 1150— 1200 þ., útborgun 850—900 þ. og að auki fyrrih'luti af hús- næðismálaláni, 300 þ., sem beðið verður eftir. Teiknirigar í skrifstoíu vorn. að góðum ibúðum, 2ja—6 herb. Sérhæðir eru mjög æskitegar, svo og góð einbýíisihús. Skipti koma oft til greina. — Þeir, sem ætla að selja mú í haust, ættu því ekkí að draga að koma með fasteignir sínar til mín sem fyrst. því sé um góðar íbúðir að ræða, þá seijast þær yfirleítt strax. Autiurslrseti 20 . Sfrnl 19545 SÍMAR 21150-21370 Til sölu tvær íibúð'r á 2. hæð í mjög góðu timburbúsi í garmla Aust- urbæmum. Önnur íbúðin er 3ja herb. Verð 700.000 kr., út- borgun 300.000 kr. Hin íbúðin er 4ra berb. Verð 1100—1150 þ. kr., útborgun 500 þ. kr. Ný- teppalögð, í mjög góðu standi. Tvennir inngangar. f Smáíbúðahverfi Til sölu 2ja herb. góð kjallara- íbúð með nýlegum teppum á stofu og gangi, nýtegri eld- ihúsinnrétt'ingiu. íbúðin er um 50 fermetrar. Einsfaklingsíbúðir Við Hraunbæ, um 45 fm, 3ja ára, innréttingar að mestu fullgerð- ar, samþyk'kt íbúð. Við Sólheima í kjaMara um 45 fm, sérinngangur, sérþvottabús, teppalögð stofa með nýjum harðviðarskáp. ! gamla Austurbænum í kjallara í steinihúsi, 1 berbergi og eld- hús mieð góðri geymslu og isnyrtingti. I Laugarásnum 4ra herb. úrvals, sér, neðri hæð 110 fm, við Vesturbrún. Bílskúr 50 fm, 50 fm sivalir, faltegit útsýnii, glæsítegur stað- ur, Endaraðhús á Teigunum, 66x3 fm með 6 berb. mjög góðri íbúð á tveim hæðum, 2ja herb, góðri íbúð í kjaMara, stórum og góðum bíl- skúr, ræktaðri (óð. Nánari upp- lýsingar i skrifstofunni. Parhús í Vestutbæn'um í Kópawogi með 5 henb. góðri íbúð og fallegri lóð Verð aðeirvs 2,3 milljónir. Fossvoguir Glæsitegt raðbús, pallabús, 96x2 fm, ekikí fullgent með 7 berb. íbúð. Skip'tamöguteiiki á minni eign. 3/o herbergja Gilæsileg Sbúð, 35 fm á 1. hæð við Álfaskeið. Vélað þvotta- bús, bílskúrsréttur. Carðahreppur Til kaups óskast eimbýliishús, séríbúð og 2ja—3ja berb. íbúð sem má vera í kjaUara. B reiðhottshverfi Tfl kaups óskast 3ja—4ra herb, sbúð í smíðum, enn- fremur raðhás, Fjánsterkur kaupandi. Höfumkaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 berbergja íbúðum. Höfum ennfremur á skrá fjölda eigna, sem seljast eingörvgu ■ sikiptum, Komið og skoðið (UMENNA ASTEISHASAiftN IMDARGATA 9 SÍMftR 21150 - 2157Æ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.