Morgunblaðið - 18.08.1971, Síða 9

Morgunblaðið - 18.08.1971, Síða 9
MOR.GUNKLAÐ1Ð, MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1971 9 6 herbergja Sérhæð við Þinghótsbraut er til sölu. Falleg og vönduð neðri hæð í tvíbýli-shúsi, um 6 ára gömul. Vönduð nýtízku hæð með tvöföldu verksmiðjugleri, góðum teppum. Sérinngangur, sérhiti, sérþvottahús. Stærð um 150 fermetrar, Einbýlishús við Líndarflöt er til sölu. Grunn- flötur hússins er um 160 fm auk 40 fm bílskúrs. 2 samliggj- andi stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og þvotta- hús. Lóð standsett. 4ra herbergja glaesileg íbúð á 3. hæð við Hjarðanhaga, um 120 fm, er til sölu. Mjög síórar og fallegar stofur, rúmgott eldhús, baðher- bergi, forstofa og eitt svefnher- bergi. Tvöfarft gler, harðviðar- klæðningar, svalir, sérhiiti. 3ja herbergja íbúð við Fellsmúla er til sölu. íbúðin er á jarðhæð. Stærð um 85 fm, tvöf. gler, teppi, sameig- inlegt vélaþvottahús. 5 herbergja íbúð við GrænuhHð er til sölu. tbúðin er á 3. hæð, stærð um 140 fm, sérhiti. Góður bilskúr fylgir. Laus strax. 3ja herbergja íbúð við Ásbraut er til sölu. íbúðin er á 4. hæð. Mikið út- sýni. Teppi á ibúðinni og á stig- um, tvöfalt gler. 4ra herbergja íbúð við Mávahlíð er tii sölu. íbúðin er á 2. hæð, stærð um 130 fm. 2 saml. stofur, 2 svefn- herbergi, eMhús, baðherbergi og skáli, svafir, teppi, bílskúrsréttur. f kjalfara fylgir eitt herbergi ásamt snyrtíkrefa. 3ja herbergja íbúð við Suðurbraut í Kópavogi er til sölu. íbúðin er í risi en er með góðum kvistum og stofu- gluggum og lítur vel út. Ibúðin er í tvíbýl'ishúsi. Sérinngangur, fallegur garður. 2ja herbergja jarðhæð við Hörðaland er tit sölu. Sameign fullgerð. Lóðin er standsett. Sérlóð fylgir þessari íbúð. Laus strax. Við Sóleyjargötu er til sölu steinhús, sem er 2 hæðir og jarðhæð. Á 1. hæð eru 3 samliggjandi stofur, efdhús og forstofa. Svalir. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi, baðherbergi og lítið eldhús. Sval'rr. I risi eru 1 herbergi, þvottaherbergi og geymslur. Á jarðhæðinni eru 3 stofur, biðstofa, snyrtiherbergi og geymslur. Eignarlóð urn 750 fermetrar. Bílskúr fylgir. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Gumtar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 126600 al/ir þurfa þak yfirhöfuðið Álfaskeið 4ra herbergja, 113 fermetra íbúð á 1. hæð í blokk. Vandaðar inn- réttingar. Bilskúrsréttur. Ásbraut 3ja herbergja ibúð á 4. hæð í blokk. Nýleg íbúð með góðum innréttingum. Mjög hagstæð lán áhvllandi. Barmah/íð 130 fermetra neðri hæð í þri- býlishúsi. Sérhiti, sérinngangur, suðursvalir. Nýlegar innréttingar. Granaskjól 4ra herbergja risíbúð (ofan á einní hæð). Falleg íbúð. Sérhiti. Hjarðarhagi 3ja—4ra herbergja kjallaraíbúð (lítið niðurgrafin). Góð íbúð. H líðarvegur 6 herbergja 148 fermetra efri hæð. Allt sér. Hverfisgata 3ja herbergja risibúð. Sérhiti. Verð 550 þúsund. Útborgun að- eins 200 þúsund. Hörðaland 2ja herbergja vönduð ibúð á 1. hæð (jarðhæð) í blokk í Foss- vogtnum. Sameiign og lóð full- gerð. Góð lán áhvílandi. Kúrland 7—8 herbergja patlaraðhús alls um 190 fermetra. Þetta hús er ekki fuHgert en vel íbúðarhæft. Lindarflöt Eínbýlishús aiis um 200 fer- metrar með innbyggðum bílskúr. Hús þetta verður leust 1. sept- ember. Verð 3,0 milljónir. Lokastígur 2ja herbergja risíbúð í þríbýfis- húsi (timburhúsi). Verð 680 þúsund. Melabraut 2ja herbergja risíbúð í þríbýlis- húsi (steínhúsi). Laus 1. sept- ember. Verð 650 þúsund. Reynimelur 2ja herbergja glæsileg íbúð á 1. hæð í nýlegri blokk. Sérhiti. Fullkomið vélaþvottahús. Smyrlahraun Raðhús á tveimur hæðum. 6 herbergja íbúð, alls um 150 fer- metrar. 3ja ára gamalt, næstum fullgert hús. Hagstætt verð. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 ÚTSALA - ÚTSALA Útsalan hefst í dag. Mikil verðlækkun. Tízkuverzlunin HÉLA Laugavegi 31 — Sími 21755. SÍM [R 24300 T«l sölu og sýnis . 18. tbúðar- og verzlunarhús með tveim verzhinom og 5 herb. íbúð og fl. á hornlóð f Austurborginni. Steinhús á eignarlóð við Grettisgötu. Járnvarið timburhús hæð og ris á steyptum kjall- ara á eignarlóð við Njálisgötu. Steinhús við Urðarstíg. Verzlunarhús á eignarlóð við Skólavörðust. Við Háaleitisbraul 5 herbergja íbúð á 3. hæð. Við Barmahlíð vönduð 4ra herb. íbúð um 130 fm með suðursvölum og sér- hitaveitu og sérinogaogi. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í eldri hluta borgarinnar og margt flerra. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan S.mi 24300 23636 - 14654 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Hvassaleiti, mjög góð íbúð. 3ja herb. góð íbúð við Silfurteig. 3ja herb. risíbúð við Lindargötu. Stórt hús mieð 3 íbúðum við Vesturgötu. Einbýlishús I Hafnarfirði. Raðhús í Kópavogi. Höfum fjársterka kaupendur að sérhæðum, einbýlishúsum og raðhúsum. SAIA 06 SAMMIIVGAR Tjarnarstíg 2. Kvöldsimi sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. Til sölu 1 Vesturbœ Gott steinihús. Á 1. hæð eru 2 stofur, efdhús, herto., skáli. Á 2 hæð 3—4 herb. eða eldun- arpláss, bað, og í risi má gera skemtilega setustofu. I kjall- ara er 2ja herb. íbúð ásamt þvottahúsi og geymslum. 4ra herb. endaraðhús við Soga- veg, laust strax. í smíðum 5 herb. hæðir með bílskúrum, seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. 3ja og 5 herb. ítoúðir við Kap'o- skjólsveg. Hús við Nökkvavog með 2ja og 4ra herb. ibúðum í, ásamt verzlunarpléssi. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða. Einar Sigurósson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvðldslmí 35993. » 52680 «1 | TIL SOLU ) H afnarfjörður 2ja herb. íbúð við Selvogsgötu. Útb. aðeins 100.000 kr. íbúðin er laus nú þegar. 3ja herb. mjög falleg og vönduð íbúð við Álfaskeið. Hæð og ris við Stekkjarkinn. Á haeðinni er 1 svefnherb., stof- ur, eldhús og þvottahús. I risi eru 3 svefnherbergi. Raðhús við Smyrlahraun. íbúðin er á tveimur hæðum, niðri eru stofur, eldhús, snyrtíherbergi og uppi eru 4 sviefnherbergi. I smíðum 1 62 60 5 herb. sérhæð í Norðurmýri ásamt 2 herb. í risi. 3ja herb. jarðh. á Settjarnarnesi. 2ja herb. jarðhæð við Skaftahlíð. 2ja herb. kjallaraíb. í Vogunum. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herbergja íbúð í háhýsi, t. d. í Sólheimum eða Norðurbrún. Um mjög háa útb. er að ræða. Fasteignasolan Eiríksgötu 19 Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður E'marsson hdl. Öttar Yngvason hdf. Raðhús í Norðurbænum, um 150 fm auk bílskúrs, 4 svefn- herbergi. Húsið selst fokhelt og verður afhertt fyrir ára- mótin. FASTEIGNASAL.A - SKIP OG VERBBRÉF Strandgötu 11, HafnarfLði. Sími 51888 og 52680. Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson. Heimasími 52844. HÖFUM OPNAÐ AFTUR EFTIR SUMARFRIIÐ Okkur vantar tilfinn- anlega allar stærðir og gerðir af húsnæði, höf- um marga fjársterka kaupendur á biðlista, hringið og við komum og metum húseignir yðar ef þér þurfið á því að halda og eins leið- beinum við yður um það hvernig og hvað mikið þér eigið að standsetja eignina fyr- ir sölu ef þess er þörf. Athugið að fá leiðbeiningar hjá fagmanni 3/o herbergja íbúðin er endaíb. á 2. hæð við Ásbraut i Kópavogi, góð Ibúð. Ath. að kr. 400 þ. eru áhvílandi til 36 ára með 4% vöxtum. I eða 2 íbúðir Þetta er 130 fm neðri hæð í tví- býlish. við Nýbýlav. Tvær 2ja herb. íb. eru núna á hæðinni, en hægt er að búa tH eina íbúð ef viH. Stór, sérstaklega vand- lega innréttaður bílskúr fytgtr. Fossvogur Til söíu er sérstakl. vel teiiknað einb.h. við Grundarfand. Húsið selst fokhelt eða lengra komið. Fasteignasala Siguriar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar wgmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 18.8. E1N8ÝLISHÚS Glæsilegt einbýlishús í Árbæjar- hverfi, 4 svefnherbergi, bífskúr, ræktuð lóð. Málflutnings & [fasteignastofaj Agnar Gtistafsson, hrl. ^ Austurstræti 14 , Símar 22870 — 21750. j Utan skrifstofutíma: j — 41028. Skólavörðustíg 3 A, 2. haeð Símar 22911 og 19255 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð í kjatlara vtð Mið- borgina, sérinngangur, sérhiti. Útborgurt 200 þ. 3ja herb. Ibúð á hæð I gamía bænum, sérhiti. Eignin vel með farin, laus fljótlega. 3ja herb. íbúð um 96 fm, í blokk í Hafnarfirði. Gott verð, ef samið er strax. 4ra herb. kjallaraiíbúð í Voga- hverft, útborgun 525 þ. Húseign með 3ja herb. Ibúð í, í Smáíbúðahverfi. Húseign með tveimur 3ja herb. íbúðum I Smáíbúðahverfi. Búseign við Miðborgina með 4ra herb. og 5 herb. Ibúðum, laus fijótlega. Séreign í Laugarneshverfi Eignin er um 180 fm, 6—7 herb., auk kjatíara með sér- inngangi. Bílskúrsréttur, vef ræktuð lóð. Skipti koma til greina. Seljendur athugið Höfum á skrá hjá okkur m>k- hn fjölda kaupenda að 2ja— 6 herb. íbúðum, einbýltshús- um og raðhúsum. Jón Arason, hdL Simi 22911 og 19255. Sökistjóri Benedikt HaHdórsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.