Morgunblaðið - 18.08.1971, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MH>VIKUDAGUR ia ÁGÚST 1971
Stýrimannoiélag íslands
heldur félagsfund að Bárugötu 11 fimmtudaginn 19. þ.m.
kl. 20,30.
Fundarefni: 1. Uppsögn samninga.
2. önnur mál.
STJÓRNIN.
Kennaraslöður
2 kennara vantar í almennum kennslugreinum við barna-
skólann á Selfossi.
Umsóknir sendist hið fyrsta formanni skólanefndar Snorra
Árnasyni, lögfræðingi, Selfossi.
Nauðungaruppboð
Eftirtaldir munir verða seldir á oprnberu uppboðr að Dals-
hraunr 1, Hafnarfirði fimmtudaginn 26. þ.m. kl. 14: Bifreiðin
G-4956 og tæki til sælgætisgerðar.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Steingrímur Gautur Kristjánsson settur.
Tilkynning
FRA menntastofnun bandaríkjanna á Islandi
UM NÁMS- OG FERÐASTYRKI TIL BANDARlKJANNA.
Menntastofnun Bandaríkjanna hér á landi, Fulbright-stofn-
unin, trlkynnir að hún muni veita náms- og ferðastyrki Islend-
ingum, sem þegar hafa lokið háskólaprófi eða munu Ijúka prófi
í lok námsársins 1971—72, og hyggja á frekara nám við banda-
ríska háskóla á skólaárinu 1972—73.
Umsækjendur um styrki þessa verða að vera íslenzkir ríkis-
borgarar og hafa lokið háskólaprófi, annaðhvort hér á landi eða
annars staðar utan Bandaríkjanna. Þeir, sem eru ekki eldri en
36 ára verða að öðru jöfnu látnir ganga fyrir um styrkvert- 1
ingar. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi gott vald á I
enskri tungu.
Þeir, sem sjálfir kunna að hafa aflað sér námsvistar við
bandarískan háskóla, geta sótt um sérstakan ferðastyrk, sem
stofnunin mun auglýsa til umsóknar í aprilmánuði næsta ár.
Umsóknareyðublöð eru afhent á skrrfstofu Mermtastofnunar-
innar, Kirkjutorgi 6, 3. hæð, sem er opin frá kr. 1—6 e.h. alla
daga nema laugardaga. Umsóknirnar skulu síðan sendar í
pósthólf Menntastofnunar Bandarikjanna nr. 7133, Reykjavfk,
fyrir 15. september 1971.
— Árbær
Framhald af bls. 13
Pétur var móðurbróðir sr.
Bjarna Jónssonar, vígsl'ubisk-
ups en faðir hans var sonur
Péturs Guðmundssonar bónda
og skipasmiðs í Engey. Móðir
sr. Bjarna en systir Péturs var
Ólöí Hafiiðadóttir, er bjó í
Mýrarholti við Bakkastig í
Reykjavík. Faðir hans var Jón
Oddsson."
Loíks var húsið Þingholts-
stræti 9 flutt að Árbæ 1969 og
er nú verið að endurbyggja
það. 1 kjölfar umfangsmiikiliar
byggðakönnunar í Reykjavík,
sem þeir Hörður Ágústsson og
Þorsteinn Gunnarsson, arki-
tekt hafa annazt er nú verið
að skipuleggja safinsvæðið í Ár
bæ fram í tímann. Sú hugmynd
hefur og komið fram að flytja
beri hús utan af landsbyggð-
inni, þannig að í framtiðinni sé
unnt að hafa sýnishorn af
bytggðamennt landsmanina frá
fyrri tíð og safinið verði um leið
visindaleg rannsókmastöð. 1
þvl skyni var gamla Silfra
staðakirkjan endurreist í Árbæ
árið 1960 til ‘61 og jafnframt
reist skrúðhús andspænis
henni eftir fyrirmynd frá Suð-
Urlandi.
Sjálf bæjarhúsin i Árbæ eru
að stofni til þau hús, sem Eiláf
ur og Margrét Pétursdóttir
létu reisa 1912 og bafa síðam
tekið ýmsum breytingum. Er
Eiiifur dó hélt Margrét áfram
uppbyggingu staðarins og
gerði garðinn frægan fyrir
gistiaðstöðu og veitingar.
Munu margir rosknir Reykviik
ingar muna Árbæ í þeirra tíð.
Margrét var svo mikið til vina
við Reykvíkinga, að flestir ef
efekí allir munu hafa kailað
hana frænku. Árið 1957 hófst
ReyfejavSkurborg handa um að
iáta endurreisa bæjarhúsrn og
iaga til þess ástands, sem þau
mú eru í.
• FRAMTÍÐARSKIPLXAG
SAFNSINS
Þau Páll Líndal og Rannveig
Tryggvadóttir tjáðu okfeur að
á dagskrá væri nú að ljúka
skipulagningu Árbæjar. Fyrir-
hugað er að ein gata verði í
gegnoim þorpið og reisa á
Skólavörðuna nálkvæmJega í
sinni mynd við endann sem
hæst ber. Hægt er að reisa
Skólavörðuna nákvæmlega
eins og hún var vegna þess
að Sigurður heitinn Guðmunds
son, arkitefet mældi hana upp
áður en hún var rifinn og gerði
nákvæmar teikninigar af
henni. Mörg hús hafa þeir
Þorsteinn Gunnarsson og Hörð
ur Ágústsson bent á að varð-
veita eigi og flytja að Árbæ.
Gerð hefur verið teikning af
minjasafnshúsi, en borgarráð
hefur frestað að taka afstöðu
til þess, fyrr en afstaða verður
tekin til skipulags svæðisins í
heild. Þó er búizt við því að
safnihúsið risi fyrir norðan
gamla þjóðveginn framhjá Ár-
bæ. Þar á svæðinu á miliLi hef
ur og Reykj avikurborg boðið
lóð undir þj.óðiveidLsskálann.
svofeallaða, sem Þjóðhátiðar
nefndin 1974 hefur lagt tii að
reistur verðL Mim sá skáli ef
úr verður, standa milli miinja-
saftnsihússins og Árbæjarsafins-
ims — rétt við núverandi aðal-
inngang safnsins.
Margt muna er í Árbæjar-
safni. Þar má t.d. nefna afl-
raunasteina aömarga og fieiri
steina. Þar er heila, sem taiið
er að hafi verið hlóðarheHa
Hallveigar Fróðadóttrur, en
menn eru þó ekki á eiitt sáttir
með. Þá má og nefna gamlan
hestastein úr Lækjargötu, sem
stóð í eina tíð fyrir framan
simiðju Þorsteins Tómassonar
smiðs.
Það er sannarlega ómakslns
vert að staldra við i Árbæ og
þar er margt að skoða einfeum
fyrir ungt fólk, sem ekki þekk-
ir tíð hlóða, fýsibelg ja og
óteljandi muna sem ekki er
tóm til þess að telja upp hér.
Þar áttu Reykvíkingar veit-
ingastað skömmu eftir aldamót
og þá buðu karmski reykvísk
ir húsbændur fjölskyldum siin
um á sunnudögum tii þess að
snæða kaffi og rjómapörmrukök
ur í Árbæ. Þetta er unnt að
gera í dag og víst er að engu
minni rómantík svífur yfir Ár-
bæ í dag en þá. — mf
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma miðvikud.
Boðun fagnaðarerindisins í
kvöld kl. 8.
Tannlækningastofa mín
er lokuð vegna sumarleyfa til
28. ágúst.
Jón Snæbjömsson
Skiphoiti 17 A.
og i
Farfuglar — ferðamenn
21. til 22. ágúst:
1. ferð í Hítardal,
2. ferð að Hvítárvatni
Karlsdrátt.
Upplýsingar í skrifstofunni
Laufásvegi 41, sími 24950.
Farfuglar.
Ferðafélagsferöir þessa vifcu
19/8 Lakagtgar, 4 dagar.
Á föstudagskvöld
1. Landmannalaugar, Eldgjá,
Veiðivötn,
2. Kerlingarfjöll, Gljúfurleiti.
Á taugardag
Þórsmerkurferð.
Sunnudagsmorgun kl. 9.30
Marardalur, Dyravegur.
Kritniboðssambandrð
Almenn samkoma íkvöld kl.
8.30 í kristniboðshúsinu Bet-
anru Laufásvegi 13. Séra
Frank M. Halldórsson talar.
Allir velkomnir.
gúmmíbAtar
5 gerðir af gúmmíbátum
3 gerðir fyrir mótor