Morgunblaðið - 18.08.1971, Side 26
MORGUNBI.AIHÐ, .MIÐVJKUDAGUR 18. ÁGÚST 1971
Þingmaðurinn Ellert Scliram gnæfir þarna yfir hópinn, en hann
var einn bezti maSur vailarins í þessum leik.
Pedro Perez.
Heimsmet í þrístökki
19 ára óþekktur Kúbubúi
stökk 17,40 metra
PEDRO Perez heitir 19 ára gam-
•all Kúbubúi, sem vann það ótrú-
lega íþróttaafrek fyrir skömmu
að stökkva 17,40 metra í þrí-
stökki og setja þar með heims-
met.
Það var á íþróttamóti í Caii
í Coiombía, sem Perez setti met
eitt, en stökksería hans í keppn-
inmi var: 16,92 — 17.40 — 14,92
— 17,04 — 17,12 og 17,19 metr.
Gamla heimsmetið átti Vilktor
Sanejev frá Rússlandi og var það
17,39 metrar, sett á Olympiu-
leikunum í Mexikó 1968.
Annar í þristökkskeppninni í
Cali varð Prudencio Nelson,
Brasiiíu, sem stökk 16,82 metra
og þriðji varð John Craft, USA,
sem stökk 16,32 metra.
Breiðabliksmenn sækja, en Magnús er á réttum stað og gómar boltann (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.).
Þórður Jónsson
Ellert Schram
Sigmundur Sigurðsson
Árni Steinsson
Sigurður Indriðason
Sigþór Sigurjónsson
Baldvin Baldvinsson
Atli Héðinsson
Gunnar Guðmundsson kom
inn á fyrir Baldvin.
BEZTU MENN KR:
1. Eiiert Schram
2. Magnús Guðmundsson
3. Öiafur Ólafsson.
BEZTU MENN
BREIÐABLIKS:
1. Óiafur Hákonarson
2. Steinþór Steinþórsson
3. Guðm. Jónsson.
Leik'nn dæmdi Þorvarður
Björnsson, og var hann senni-
lega lélegastur ailra.
gk.
Lélegur jafnteflisleikur
Sigmundur Sigurðsson fékk sina-
drátt í fótinn í leiknum, og brá
sér þá úr skónum og lék á sokka-
leistunum siðustu mínúturnar.
við að finna andstæðing til að
gefa boltann á. Ekki er hægt að
tala um eitt einasta marktæki-
færi í hálfleiknum, og maður
var feginn þegar dómarinn
fiautaði leikinn af.
Það verður að segjast að
Breiðablik var heppið að ná
öðru stiginu út úr þessum leik.
Tækifæri KR voru það hættu-
leg, að furðulegt má teljast að
þeim skyldi ekki takast að
skora. Ellert Schram var bezti
maður KR í leknum, þó að oft
hafi hann leikið betur, og hefði
KR sennilega tapað þessum leik
hefði hans ekki notið við. Tengi-
liðirnir Árni og Sigurður týnd-
ust alveg í þessum leik, og það
hafði að sjálfsögðu þau áhrif að
Breiðabiik átti mun meira í
ieiknum.
f STUTTU MÁLI:
Laugardalsvöilur 15. ágúst.
KR : Breiðabiik 0 : 0.
Liðin:
BREIÐABLIK:
Ólafur Hákonarson
Magnús Steinþórsson
Guðm. Jónsson
Bjarni Bjarnason
Steinþór Steinþórsson
Haraldur Erlendsson
Þór Hreiðarsson
Ólafur Friðriksson
Einar Þórhailsson
Hinrik Þórhahsson
Guðm. Þórðarson.
KR:
Magnús Guðmundsson
Ólafur Ólafsson
Bjöm Ámason
botnliðanna
Tækifæri KR f ærri en hættulegri
KR hefur nú 5 stig og Breiðablik 7
EKKI er útlitið sérlega gott hjá
KR-ingum í I. deildinni i knatt-
spyrnu þessa dagana. Liðið lék
gegn Breiðablik í fyrrakvöld og
tékst KR-ingum ekki að ná
nema öðru stiginu út úr þeirri
viðureign. Breiðablik hefur því
7 stig, eins og Akureyringar, en
KR situr enn á botninum með
aðeins 5 stig. Og KR á erfiða
leiki eftir, m. a. báða leikina við
Keflavík.
Leikurinn í fyrrakvöld var
leikinn við slæm skilyrði, rok og
blautur og háll vöUurinn, enda
bar leikurinn þess merki frá
fyrstu mín. til hinnar síðustu.
Breiðablik átti yfirleitt mun
meira í leiknum, en tækifæri
KR, þegar þau gáfust, voru
hættulegri.
Og fyrsta hættulega tækifær-
ið í leiknum kom á 7. mín. Þá
fékk Baldvin Baldvinsson bolt-
ann við miðlínu, og stakk síðan
aila varnarmenn Breiðabliks af.
Ólafur Hákonarsson kom út á
móti og varði skot Baldvins, en
hélt ekki boltanum sem hrökk
út í vitateiginn til Atla Héðins-
sonar. Hann skallaði að mark-
inu, en þá var Magnús Stein-
þórsson þar fyrir og bjargaði á
linu.
Á 10. min. „prjónuðu" þeir sig
í gegnum KR-vömina Þór Hreið-
arsson og Guðmundur Þórðar-
son. Guðmundur skaut en Magn-
ús Guðmundsson varði en missti
boltann frá sér til Ólafs Frið-
rikssonar sem skaut yfir.
17. min.: Steinþór Steinþórs-
son bjargaði á línu skoti frá
Atla Héðinssyni, og boltinn fór
i hom. Úr homspyrnunni barst
boltinn til Sigurðar Indriðasonar
sem skaHaði fyrir fætur Ellerts.
EUert skaut af stuttu færi, og
Ólafur markvörður missti bolt-
ann undir sig. En á marklín-
unni var Guðm. Jónsson og hon-
um tókst að bjarga.
Á næstu mín. fékk Atli
Héðinsson þrjú góð tækifæri til
að skora, en ávallt tókst honum
að klúðra. Á 33. min. átti skil-
yrðislaust að dæma viti- á KR
þegar varnarmaður sló boltann
frá með hendinni. En dómarinn,
Þorvarður Björnsson, var langt
úti á velli og sá ekki hvað
gerðist.
Siðari hálfleikurinn var mjög
lélegur, einhver sá ailra léleg-
asti sem tvö íslenzk lið hafa
lengi sýnt. Boltinn var að iang-
mestu leyti á vallarmiðj unni, en
þar sýndu leikmenn mikil tilþrif