Morgunblaðið - 19.08.1971, Side 1
32 SIÐUR
184. tbl. 58. árg.
--------------|-----
FIMMTUDAGUR 19. AGtJST 1971
PrentsmiSja Morgunblaðsins.
írland:
Faulkner
til London
- Enn átök 1
Londonderry
Belfast, London, 18. ágúst.
NTB-AP.
• Brian Faulkner, forsætisráð-
herra Norður-írlands, fór til Lon
don í dag- til viðræðna við Ed-
ward Heath forsætisráðherra
Bretlands og stjórn hans um
ástandið á Norður-írlandi og leið
ir til að binda enda á átökin, þar
sem ekkert lát virðist vera á.
• Um það leyti, sem Faulkner
lenti á Lundúnaflugvelli virtist
vera að sjóða upp úr á ný heima
fyrir, einkum í Londondefry. Þar
höfðu baráttumenn kaþólskra
haldið fjöldafund, þar sem
Bernadetta Devlin hélt ræðu ög
að honum loknum rauk mann-
fjöldinn til að koma á ný upp
götuvígjum og vegatálmum.
í ræðu sinni skoraði Bernadetta
Devlin á kaþólsba að eiga engin
Framhald á bls. 21
Einar Ágústsson, utanríkisráðherra ræðir við brezka ráðherrann
Joseph Godber, í utanríkis ráðimeytinu í London í gær.
Ástralíumenn
frá S-V íetnam
Ný-Sjálendingar líka á heimleið
Canberra, 18. ágúst NTB—AP
RÍKISSTJ ÓRNIR ÁstraMu og
Nýja Sjálands tilkynntu í dag,
að aUt herlið þeirra í Víetnam
yrði fiutt lieim fyrir næstu ára-
mót.
Wiltiam McMahon íorsætis-
ráðherra sagði í Canberra, að
langflestir þeirra 6.000 ástr-
ölsku hermanna, sem nú væru i
Víetnam, yrðu komnir heim til
Ástraliu um næstu jól. Keith
Holyoaike forsætisráðherra sagði
í Wellington, að þeir hermemn,
sem Ný-Sjiálendingar hefðu sent
til þess að berjast í Anzac-sveit-
unuim, hinu sameiginlega liði
Ástralíumanna og Ný-Sjálend-
inga, yrðu fluttir heim til Nýja
Framhadl á bls. 21
37 farast í
þyrluslysi
Heidelberg, 18. ágúst. NTB—AP.
37 BANDARÍSKIR hermenn
týndu lífi í dag þegar sprenging
varð í bandarískri herflutninga-
þyrlu og hún hrapaði í grennd
við bæinn Pegnitz í Bæjaralandi
Utanríkisráðherra í London:
Fiskurinn horfinn áður en
samkomulag næst um friðun
*
Einar Agústsson ræddi við ráðherra, blaða-
menn og kom fram í útvarpi og sjónvarpi
Fer í dag til Bonn
EINAR Ágústsson, utanríkis-
ráðherra, skýrði brezka ráð-
herranum Joseph Godber frá
því á fundi með honum í
Lundúnum í gær, að íslend-
ingar væru ákveðnir í að
færa fiskveiðilögsöguna úr 12
mílum í 50 mílur fyrir 1. sept.
1972, til að koma í veg fyrir
ofveiði á landgrunninu kring
um ísland, segir í fréttaskeyti
frá AP. Segir þar, að þetta sé
í fyrsta skipti sem fyrirætl-
anir íslenzku ríkisstjórnarinn
ar í þessu efni séu opinber-
Ílega kynntar öðru ríki, er eigi
hagsmuna að gæta. Segir í
skeytinu, að bæði Einar
hölðu meðferöis fimm milljont - , , _ ,, ,
ir sendibréfa, sem öll inni-? Agustsson og Godber hafi
halda áskorun til stjórnarj tekið fram á fundunum, að
Norður-Vietnams um að sýna þetta jafngilti ekki uppsögn
með sex mánaða fyrirvara,
eins og gert hefði verið ráð
5 milljón
sendibréf
París, 18. ágúst NTB.
bandarískum
mannúðlegri meðferð, leyfa
fulltrúum Alþjóða Rauða
krossins að hitta þá að máli
og sinna þeim eða fulltrúum
annarra alþjóðlegra ópóli-
tískra stofnana. Ennfremur
er skorað á stjórn N-Vietnam
að birta nöfn þeirra Banda-
ríkjamanna, sem hún hefur
í haldi.
Bréfin, sem vega rúmlega
tvær lestir, verða afhent
samninganefnd N-Vietnams í
París.
Talsmaðux Bandaríkja-
mannanna þriggja, Theodore
Rubino, sagði í viðtali við
fréttaimenn í dag, að þeir
væru til Parísar komnir að
frumkvæði samtaka banda-
rískra fjölskyldna sem ynnu
að málum fanganna og sam-
taka fyrrverandi hermanna.
fyrir í saniningum frá 1961.
Kl. 4 efndi íslenzki utan-
ríkisráðherrann svo til blaða-
mannafundar á Hotel Britt-
ania og voru þar mættir 30—
40 blaðamenn, sem þótti mjög
gott, þar eð boðað var til
hans með svo stuttum fyrir-
vara, að því er Pétur Thor-
steinsson, ráðuneytisstjóri,
tjáði Mbl. í símtali í gær-
kvöldi. Sagði hann, að spurn-
ingar hefðu verið mjög efn-
islegar og auk ráðherrans
hefðu svarað þeim Hans G.
Andersen, þjóðréttarfræðing-
ur, og Níels P. Sigurðsson,
sendiherra.
Síðdegis var svo viðtal við
Einar Ágústsson í útvarpi og
síðan aftur um kvöldið, og
einnig var viðtal við hann í
fréttatíma í sjónvarpi. Sagði
Pétur Thorsteinsson, að Ein-
ar Ágústsson hefði staðið sig
með miklum ágætum, bæði á
blaðamannafundinum og eins
í viðtölunum í útvarpi og
sjónvarpi, og væru allir ís-
lendingarnir, sem þarna
væru, ákaflega ánægðir með
það.
Sagði Pétur, að í viðtalinu við
Godber hefðu ráðherramir rætt
mjög opinskátt og skipzt á skoð-
unum og skýrt sín mál. Frétta-
maður AP segir, að Einar Ágústs
son hafi lagt málið opinberlega
fyrir Godber á 90 m'ínútna fundi
fyrir hádegið. Að Godber hafi
látið í ljós óánægju Breta
vegna meðferðar þessa máls og
beðið islenzku ríkisstjómina um
að fa'lila frá áformuðum opin-
berum yfirlýsingum og að Bret-
ar hafi farið fram á, að málinu
Framh. á bls. 12
skammt frá járnbrautinni milli
Núrnberg og Berlínar.
Þyrlan var af gerðinni CH-47
Shinook með fjögurra manna
áhöfn og var að flytja 33 fót-
gönguliða frá Ludwigsburg
skammt frá Stuttgart til æfinga-
búða hjá Grafenwöhr. Vitni
segja, að þyrlan hafi brotnað í
tvennt eftir sprenginguna og
logandi flakið féll til jarðar í
skógarjaðri. Lögreglumaður sem
fylgdist með atburðinum I kíló-
metra fjarlægð sagði að þyTlan
hefði verið í um það bil 300
metra hæð þegar sprengin varð.
Tveir hermannanna stukku út
úr þyrlunni skömimu eftiir
sprenginguna og biðu bana við
fallið. Sviðin lík hermannanna
dreifðust yfir mörg hundruð
metra svæði. Flugstjórinn fannst
spenntur í sæti sitt í 100 metra
fjarlægð frá flakinu.
Þetta er mesta þyrluslys
Bandaríkjamanna í Vestur-
Þýzkalandi.
Mintoff ræðir
við Gaddafi
Valetta, Möltu, 18. ágúst NTB
Forsætisráðherra Möltu,
Dom Mintoff og iðnaðar- og
efnahagsmálaráðherra Libyu
hafa ræðzt við undanfarna
daga, að talið er nm efnahags
aðstoð Libyustjórnar við
Möltn. Fyrsti fundur þeirra
að þessu sinni var í Valetta
á mánudag en siðan flugu
þeir saman til Tripoli í gær
og héldu viðræðunum þar
áfram. Er og talið, að þeir
hafi rætt þar við Muammar
Framhald á bls. 21
Frjálst gengi gjaldmiðla EBE-ríkja eða
tvenns konar gengi Bandaríkjadollars?
V-Í>jóðverja og Frakka greinir á um leiðir til
lausnar gjaldeyrismálunum
Washington, London, Brússel,
Tókíó, 18. ágúst — AP-NTB
• ÁSTANDIÐ í gjaldeyrisniál-
unum hélzt óbreytt í dag.
Starfsemi banka, kauphalla og
verðbréfamarkaða var takmörk-
uð við brýmistu nauðsynjamál,
en fregnir bárust hvaðanæva að
af fnndarhöldiim og mátti lesa
úr mörgum þeirra, að ekki væru
sérfræðingar allir á eitt sáttir
nm það, hvernig leysa bæri þenn-
an hnút.
• Framkvæmdanefnd Efnahags-
bandalagsins ræddi málið í
fimm klst. í gær og hélt ámóta
fund í dag, og virðist ljóst, að
ágreiningur sé milli Vestur-Þjóð-
verja og Frakka um, hvaða af-
stöðu skuli taka. Eru V-Þjóð-
verjar sagðir fylgjandi frjálsri
gengisskráningn gjaldmiðla
Evrópuríkjanna, en Frakkar
hlynntir tvenns konar gengis-
skráningu dollarans, þar sem
önnur sé ætluð til alþjóðlegra
viðskipta en hin fyrir spákaup-
menn.
• Bretar og Norðurlandabúar
bíða eftir niðtirstöðum af
fundum EBE, en þeim löndum,
sem sótt hafa um aðild að banda-
laginu, hefur verið boðið að
senda fuUtrúa til fundar við
fjármálaráðherra bandalagsins,
sem halda fund i Brússel á morg-
un, fimmtudag.
• Japanir hafa mjög gagnrýnt
ráðstafanir Bandaríkjaforseta
og segjast munu standa gegn
gengishækkun yensins.
Fransika stjórnin tilkynnti í
kvöld eftir þriggja klst. ráðu-
neytisfund, að hún væri andvíg
breytingu á gengi frankans og
mundi leggja til á fundi fjár-
málaráðherra EBE á morgun, að
komið yrði á tvenns konar geng-
Framhadl á bls. 21