Morgunblaðið - 19.08.1971, Side 6

Morgunblaðið - 19.08.1971, Side 6
MOKGU.NílLAÐl©, mLMTUl>AGUIt 19. ^GCST 1971 BLIKKSMIÐIR eða menn vanir blkksmíði óakaist nú þegar. Breiðfjörðsblikksmiðja Sigtúni 7, -sími 35000. REGLUSAMUR menntaskólanemi utan af landi óskar eftir fæði og hús- næði í vetur. Uppl. í síma 42481. HEY TIL SÖLU Vilhjálmur Felixson Húsey, 'Skagefirði. FJÖGURRA TIL FIMM herbergja íbúð óskast strax. Sími 33588. WILLYS EÐA LAND-ROVER óskast, árgerð '85—'68. Að- erns góður bíll taemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 51894 miHi kl. 17—19. TIL LEIGU vönduð þriggja herb. íbúð. Greiðslutilboð og uppl. um fjölskyldustærð sendist afgr. Mbl. fyrir 22 þ. m., merkt Háaleitishvenfi 5748. MATVÖRUVERZLUN Til sölu er matvöruverzlun. Nýr og góður lager. Uppl. í síma 14889 eftir kl. 8 á kvöldin. UNGT, BARIMLAUST PAR óskar eftir líti.Hi fbúð. Beglu- ■semi heitið. Ernh.ver f.yrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 83127. KÖPAVOGUR Þriggja berbergja íbúð ó<sk- ast. Upplýsingar t sfroa 41631. TVÖ HERBERGI OG ELDHÚS til teigu frá 1. október. Tifboð sendtet Mbl., merkt „Kópa- vogur — 7784" fyrfr rrvánu- dag. GÓÐUR VOLKSWAGEN '64 t»l sölu. Bifreiftin er í góðu ásigkpmulagi. Allar nánari upplýsingar í síma 52524. teÚÐ ÓSKAST BarnJaust reglufófk (tvennt) óskar að teigja 2ja—3ja herb. fbúð. Góðri umgengni og skil- vísfi greiðslu heitið. Uppl. í sima 85636 eftir kJ. 18.00. MIÐALDRA HJÓN (einhleyp) vantar 3ja—4ra herbergja í-búð til leigu 1. september, fyrirframgreiðsla. Sími 16841. RÁÐSKONA ÓSKAST Bkkjumaður með tvö stálpuð börn óskar eftir ráðskonu. Uppl, 'ksíma 38278 milli kl. 8—10 í kvöld og annað kvöld. ÓSKA EFTIR nýupptekinni bátavél með gir. Uppl. í síma 41043 Kópavo.gi eftir kl. 7. __________________________________I Þeir sem setja svip á borgina Okkur var sagrt, að þeir hefðu verið að skeggræða bæjarsteði Ingóffs með meiru, þessir tveir kunnu Reykvíkingar, meðal þeirra sem setja svip á borgina. Báðir heita þeir Lárusar. Sá tll vinstri er Lárus Salómonsson lögregluþjónn og hinn Lárus Sigur- björnsson safnvörður. Myndina tók ljósmyndari Mbl. Sv-einn I»or- móðsson uppi i Bakarabrekku í veðurblíðimni á dögxmum. ARNAÐ HEILLA Laugardaginn 19. júní votu gefin saman í Langholts.kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjóns- syni uingfrú Anna Gunwhíldur Ingyarsdóttir og Þráinn Skarp- héðinsson. Heimili þeirra verð- ur að Hverfisgötu 99 a, Reykja- vík. Ljósmyndastöfa Þóris Lau-gavegi 178. 12. ágúst opinberuðiu trúloíuin sína ungtfrú Sigríður Stein- grímsdóttir, Þiljuvöllum 29, Nes kauipstað og Steífián Bj>örnsson, Nesgötu 13, Neskaiuipistað. Laugardaginn 3. júli voru gef in saman í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ung frú Guðrún Ágústa Ólafsdóttir og Þorlákur Ásgeir Pétursson. Heimili þeirra er að Njörva- sundi 27, Rvík. Ljösmyndastoifa Þóris Laugavegi 178. Blóðsjúka konan sagði: „Ef ég aðeins fæ snortið yfirhöfn hans (þ.e. Jesú) nmn ég heil verða (Matt. 921). f dag er fimmtudagur 19. ágúst og er það 231. dagur ársins 1971. Eftir lifa 134 dagar. 18. vika sumars byrjar. Árdegishá- fteði kl. 5.37 (Úr íslands almanakinu). Næturlæknar í Keflavik. 17. 8. Jón K. Jóhannsson. 18. 8. Kjartan Ólafsson. 198. Arnbjörn Ólafsson. 20. 8., 21. 8. og 22. 8. Kjartan Ólafsson. 23. 8. Jón K. Jóhannsson. Ásgrírnssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alila daiga, nema laugar- •da:ga, frá kL 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listesafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30- 4. Inngangur frá Eiriksgötu. Náttúrugripaaafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Báðgjafþirþjóimsta Geðv<irndarfélagsins priðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg is að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er qkeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofnunar Is- iands 1971, Konungsbók eddu- kvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. í Arna- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. MEfi Hús rnLT u,u,r^G Á mÍR HÖLL FYLLT/9 MeO SÁ NÆST BEZTI Það var í siðasta stríði, að liðþjálfi og nýliði stóðu fyirir her- rétti, sakaðir u-m að hatfa sleg-ið liðsfioringjann. Liðþjiáltfinn bar, sér til varnar, að liðsforinginn hefði stigið á líkþom á fæti sér, og atweg ósjálfrátt hefði hann bandað frá sér hemdi-nn.i og hítt. liðsforingjann. „Þetta vár algj'ört óvi!ijaverk.“. „En þér“, spurð: dómarinn nýliðann. „Hvaða atfsökun hafið þér?“ „Jú“, sagði nýi;ðinn. „Þegair ég sá liðþjálfann sJá liðsfioringj- ann, hélt ég að stríðínu væri lokið, svo ég taldi mér óliætt að slá hann bka.“ Orðskviðaklasi Að sigla byr og brátt að riða, bæði drekka, skemmta og hlýða, ung í rúmi kæran kysst. Orðskviðurinn miun svo mæla: marigföld þessi vist er sæla. Ein er það þó leikandi list. (ort á 17. öld.) Bifreiðaskoðunin Fknmtudaginn 19. ágúst R-16501 tii R-16650. LEIÐRÉTTING í kvæðinu: Lýðveldið 50 ára efitir Eystein Eymiundsson sem birtistf í blaðinu í gær, fléll ni.ð ur ein hna úr 5. erindi. Rétt var erindið svo: „Sækjunn fram og sérhver maður sýni dug og þor. Verið hver einn vinnuglaður, vegleg se-tjið spo,r. Enginn rná þar undan ví’kja, allir fremji dáð. Bk'ki héldur okkur svíkja, öllum mun það láð.“ Spakmæli dagsins Vestfirðingar tína ber í átthagaferð Béttur. — Vér skulum hatfa þá trú, að rétturinn skapi mátt- inn, og í þeirri trú skul-um vér gera skyMu vora, eins og vér ■skitjutm hana, alít til emda. — A. Lincoln. VÍSUKORN Stjómarstefnuskráin. Þegar fréttin flögraði út — frónska stjórnarvaldisins — heyrðust þjóðir hrökkva í kút, hérna megin „tja!dsms“. Horft til lands í Vigur í Isaf j arðardjúpi. Þótt, að vestan, valdasjúkt, varga berist urrið, strýkur eyrað, ósköp mjúikt, austan „dúfna" kurrið. liankL Vestfirðingaifiélagið í Reykja- vik efnir til ferðar til Vesit- fljarða twn síðustu belgina í ágúst. Er þetta jatfnframt hugs- að sem berjaíerð, saomíhliða því að fólk frá Ve-stfjöirðum geti heimsótt áttlhagana. Verður þetta 3—4 daga ferð og verður lagt af stað á íö.studag, 27. ágúst. Nauðsynlegt er að til- kynna þátttök'u í dag, ef atf ferð inni á að verða, en uppilýsingar uim hana er hægt að flá í sírmmi 37781, 15413, 20448 og 14184.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.