Morgunblaðið - 19.08.1971, Page 7
‘7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST1971
Baðströndin á Langasandi á Akranesi
Langisandiir er nú frægari í Ameríkn, en á íslandi, en Langisandur á Akranesi er hin prýði-
legasta baúströnd, og þar er sjórinn venjulega hlýr. Myiulin aö ofan var tekin að kvöldlagi af
skennmtilegu brimi á Langasandí á Akranesi. Rétt ofan við þessa indaelis baðströnd hafa. Aknmes-
jitgar reist sitt iþrótfcasvíeði, og er öi! framkvíemd Ju-irra til fyrirmyndar. — En vafaiaust vita allt
of fáir íslendingar af þessari hvitu strönd, þessari skeljasandsfjöru, sem gefur ekkert eftir ha«ð-
ströndum Spánar og Kanaríeyja. — FrjS.
Barnaskirnir
Sanikvæmt h úsa gai: ',sk' pa n •
inni 3. júní 1746, var skylda að
s'kíra börn í kirkju, nema ef Kf
þeirra lægi vifl, og elkki mátti
Bkárnin dragast nema 7 daga,
Sú var þá trú, að í nýflæddum
toörnuim væri illur andi og
hann þurfti að róka út með
skirninni. sem allra fyrst. En
þessi fyrirmæli uim skírnina
hentuðu ekki vel hér á íslandi.
Víða var iangt til kirkju og i
ófærð og stórhríðuim að vetrar-
lagi var ldtið vit í því að brjót-
ast með hvítwðiunga til kirkju,
enda munu margir þeirra hafa
toeðið bana á þvi ferðalagi. Bru
cg margar sögur af þvi, að
tmienn vönduðu lítt meðferðina á
börnunum í þess.um skírnarferð-
um, enda flóru þeir otff sárnauð-
ugir þegar vond voru veður, eða
iþeir þurftu að hlauipa frá hey-
skapnum.
Þegar séra Jón Vídalín, faðir
Geirs biskuips, var prestur í
Laufási, koim þangað einn
suinnudag bóndi sá er Þorsteinn
Ehét og hafði reifastranga með-
ferðis. Hann iagði reifastrang-
ann upp á bæjarvegginn og
gelkik svo inn ti3 prests og tók
að tala við hann um alia heima
og geima. A8 lokum segir prest-
ur: „Áttirðu ekki eitthvert sér-
legt erindi við mig, Þorsteinn
minn?" t>á rankaði karl við sér
og segir: „Jú, jú, ég ætiaði að
Verjum
gróður
biðjia yður að skíra í dag fyrir
miig.“ Prestur spyr þá hvar
barnið sé. „Ég lagði það hérna
upp á bæjarvegginn," sagði
karl. „Ósköp eru á þér maðuir,“
segir prestur, „og sæktu það
undir eins.“ Þorsteinn fer út og
ætlaði að ganga að barninu viisu
á bæjarveggnum, en það var þá
horfið, fölkið hafði tekið barn-
i'Ö og borið það inn í bæ. Karl
leitar nú og leitar alls staðar í
kringuim bæinn og finnur ekki.
Loksins sér hann hvar liggur
lönguhrygguir. Þorsteinn tekur
upp hrygginn og hugsar með sér
að þetta sé hryggurinn úr barn
iriiui, fer með hann inn til prests
og segir: „Rölvaður fari hund-
urinn yðar, prestur minn, hann
hefir fundið barnið og etið það
upp til agna, nema hrygginn, og
hérna er hann.“
Ó.skirð börn voru i sdfelldri
hætfcu, wgna þesá að þá sat
kölski um þau og eins reyndi
huldufólkið að hafa skipti á þvi
og afgömlum körluim og kerling
utn frá sér, sem það hnoðaði og
kýtti saman svo að þau urðu
ekki stferri en ungbörn. Því var
trúað að öll nýflasdd börn væri
skyggn og þess vegna var um
að gera að skirnarvatnið færi í
bæði augun á þeim. Við það
misstu þau skyggnina og þá var
engin hætta á þvi að þau sæi
áltfa og þar með loku fyrir það
skotið að álfar gæti hyMt þau
til sin er þau stálpuðust. Þó hef-
ir það margsinnis komið fyrir,
að áifar hafa náð börnum og
var þvi kennt um, að prestur-
inn hefði ekki gætt þess nógu
vandlega að láta skirnarvatnið
komast í bæði augu þess. Eru
uim það margar sögur.
Sú var einnig trú, að barn
flæri illa, ef það dæi óskírt, það
gat ekki öðlazt himneska sæiu,
vegna þess að hinn illi með-
flasddi andi væri þá enn i þvi
og lyrir vikið gátu árar hins
illa hremimt barnið og gert úr
því hina verstu afturgöngu.
Þessi trú var v:ð líði fram ytfir
seinustu aldamiót.
Það var einnig trú manna, að
börnin yrði spakari við skírn-
ina, ef þau höfðu verið óspök,
en sumir segja að spök börn
ætti þá að verða óspakari.
Gamía fólikið trúði þvd líka, að
bönn fríkkuðu við skirnina,,
yrðu hörundsbjartari og tækju
betur framförum.
Ef floreldrar óttuðust, að barn
þeirra væri uimskiptingur, voru
ýmis ráð til að komast efltir því.
En öruggast var að láta eitthvað
nýst'árlegt bera fyrir augu þesis
og vita hvemig því brygði við,
hýða það duglega og leggja svp
upp á altari, því að þá hlaut
það að birtast i sinni réttu
mynd.
Trúin á að nauðsynlegt sé að
skira börn sem allra fyrst, og
aldrei sé of varlega með þau far
ið áðuir en þau eru skirð, muin
komin aftan úr pápisku Er þar
til sannindamerkis sagan um
Seikollu, sem Guðmundiur bisk-
up góði átti í stíimabraki við
snemma á 13. öld, var afturgeng
ið bam, en þó flestum draugum
hamramari, eins og lesa má um
i sögu biskups.
Frá
horfnum
tíma
Heimþrá
Fögur lokkar feðraströndin,
fyllir unað huga minn.
Þar norðurljósa loga böndin,
Jýsa upp nœturhimininn.
Eftir fjarvist æði langa,
eg vil liita fagran dal.
Þar JStili drengur lærði að gangai,
og Jék við unga snót og hal.
Logn var yfir Jandi og sævi,
Ijömaði sól um himingeim.
Þar ljúka vildi Jangri ævi,
loksins, þegar kem ég heim.
GuniiJaiigur GiumJaiignmn.
HÚSMÆÐUR Stórkostileg lækku'n á stykkja þvotrti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, siem kemur í dag, tMbúiTvn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúfa 12, sími 31460. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
REYKJARPÍPUR Tyrola, Mais og T.V. pípurnar komnar arftur. Verjlunin ÞöH Veitusundi 3 (geg,nt Hótel ísland biifreiða- stæðimu) sími 10775 ATSON SEÐLAVESKI ókeypiis n'afngylling. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel ísland biifreiða- stæðinu) sími 10775.
Ö’KUKEMNSUV — æfingatímar Kenm á Opel Rekord. Mem- end'ur geta byrjað sfcrax. Upplýsingar i síma 8E'&20. SANDGERÐJ Til sölu tveggja herb. ibúð í Sandgeirði, lág útborgun. Fasteignasalan Hafnang. 27 Keflaví’k, sími 1420
FÖtKSBlLL Maður í góðri stöðu óíkar eftir nýjuim eða nýlegum Wl. Lltil útib., en örugg mánaðar- leg greiðsla. Skilmálatflboð sendist Mbl., merkt 7786 TVEGGJA TIL ÞRIGGJA 'herbergja íbúð óskast, helzit f Há'ateiitishveirfi, strax eða m. haustimj. Tveif herrar. Tilboð, merkt 7787, sendist afgr. Mibl. fyrir mánud'agskvöld.
BtLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi Philips og Blaupunt bílaviðtæki, 11 gerðir í allar bifreiðar. önn- umst ísetningar. Rsdióþjón- usta Bjama, Síðumúla 17, simi 83433. HÁLFiR SVlMASKROKKAR SeJjum núna hálfa svína- skrokka á aðeins 175,00 kr. kílóið. Innifalið útbeining, pökkun, merking og reyking. Kjötbúðin Laugavegi 32, sími 12222.
SÖLUMAÐUR Hei'Jdverzlun óekair etftir ung- um, ’egJusömum manni tl skrifst,- og afgreiðslustar fa. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendi-st Mbil., meikt Framtlð 7780. UNGUR. REGLUSAMUR rtámsmað'ur utan af landi óskar eftir herbergn frá 1. okt. í Háateitisihverf'i. Uppl. 'í síma 18641 og 37221 fimmtudag og föstudaig 19. og 20. ágúst.
SPRUNGUVIÐGERÐtR Mú fer hver að wenða síðast- ur að láta gera við sprungur ií húsum, þar sem lekur inn, Notum þaulreynd gúmmíie'f’ni, 8 ára reynsla hérlendis. Leit- ið uppl. i síma 50-3-11. SK RIFSTOF UST ÚLKA Heildverzlun óskar eftir skrif- stofustúlku hálfun eða aJten dagiinn. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf send- ist Mbl., merkt Regliusöm 7781.
Tilboð óskast í að steypa upp og fullgera
tækjadeild Sjómannaskóla íslands.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 1.000,00 kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð 31. ágúst 1971, kl. 11,30
f. h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
60RGARTÚNI7 SÍMI 10140
Allir þekkja
Arabia
breinlœtistœkin
Verzlið þar sem
úrvalið er mest
og kjörin bezt
||| JÓN LOFTSSON HF
HrEngbraut 121 £23*10 600
Beztað auglýsa í löRlílHLAÐIil