Morgunblaðið - 19.08.1971, Síða 10
10
MÖÍRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST Í971
f
Rannsakar Biblíutilvitnanir
í norrænum fornritum
rætt við Ian Kirby, prófessor
Meðal þeirra e<r hlutu
styrk v>ð úthlutun úr Visinda
sjóði Islendinga á þessu ári,
var Ian John Kirby prófess-
or í ensku við Háskóla Is-
lands. Fékk hann styrkinn til
að vinna að ritgerð um
Bibliutilvitnanir í íslenzífcuni
og norsfcum fornritum. Morg-
unblaðið hitti prófessor
Kirby að máli fyrir skömmu
og innti hann frétta af verk-
inu.
— Verkið kemur sennilega
út imdir titlinum „The Bible
in Olid Norse Literature" (þ.e
Biblian í fomnorrænum
(norskum og íslenzíkum) bók
menntum). Hins vegar verð-
ur það fyrst lagt fram sem
doktorsritgerð við Lundúnahá
skóla undir öðrum titii, „Ver
naoular Quotation from the
Bible in Old Norse Religious
Literature.“
Verkið verður sennilega í
þremur bindum og er bytggt
upp á þann hátt að í öðru
bindi sem nú er í prentun
verða allar Bibliutilivitnanir
sem ég hef fundið í ritunum,
allt frá fyrstu Mósebók og að
tO p inberunarbók Jóhannesar.
Fyrsta bindi verður síðan
bðkmenntaleg rannsökn eða
analýsa á þessu efni annars
bindis. í því verða fimm kaifl-
ar og tveir þeir fyrstu verða
almennur inngangur, — t.d.
uerður annar fcaflinn saga
trúarlegra bófcmennta í Nor-
egi og íslandi til forna. En
þriðji kaflinn verður svo
stærstur og veigamestur. Þar
reyni ég að nálgast trúar-
legar bófcmenntir á norrænu
á gagnrýninn hátt. Fjórði
kaflinn verður síðan um
Biblíuþýðingar á fornnorr-
ænu og sá fimmti um ttil-
vitnanir. 1 þriðja bindi verða
athugasemdir aðallega og
, fleira þ.h.
Annað bindið sem er í prent
un á að koma út á veg-
um Handritastofnunarinnar.
Hins vegar verður fyrsta
bindið lagt til grundvaillar
dofctorsritgerðinni en ef til
vffl með dáliitlum breytingum,
Hún verður að vera nátovæm
ari en bók til almennrar
notfcunar. AHt verkið gæti
svo komið út ári eftir út-
teomu annars bindis, en það
er undir ýmsu komið.
— Hvaða rit hefiurðu einfc
um stuðzt við?
— Það eru einfcum norræn
fomrit frá tólftu til fimmt-
ándu aldar, en ef ég á að
netfna nokfcrar ákveðnar bæk
ur sem ég hef notað mest, þá
vii ég minnast á Postulasög-
ur, Heilagra manna söigur,
Hómilíubækurnar og Bisk-
upasögur.
— Hvemig hefur gengið
að afla heimilda?
— Ég hetf femgið flest það
sem ég þarf hér. En annars
hafði ég leitað nokkuð fyrir
mér með heimildir í Bretlandi
einkum latneskar, því erfið-
ara er að ná í þær hérlend-
is.
Hliðstæðar rannsóknir
hafa þegar farið fram í öðr-
um lönduim og reyndar var
visir að slíku verki um norr-
ænar þókmenntir gefinn út í
Kristjaniu (Osló) árið 1884.
Nefndist það „Bibeilen paa
norak-islandsk (Norröna) i
Midelalderen“ og var saman
tekið af J. Belsheim. Það er
hins vegar ákafliega tatomark
að og var mér frekar táil ama
en aðstoðar.
— Hvenær hófstu undir-
búning að verkinu?
— Ég byrjaði 1963 en get
efcki lokið við það fyrr en
annað bindið kemur úr prent
un og ef vel genigur gæti það
orðið nú i ársiok, — amnars
á næsta ári.
— Hvað vakti áhuga þinn
á þessu verkefni?
— Ég stundaði nám í fom-
norrænu við Lundúmahá-
skóla og hafði sérlega gaman
atf þvi. Ég hafði fengizt einn-
ig við guðfræðinám og þegar
að því kom að velja sér við-
famgisefhi, þá leizt mér bezrt á
þetta.
— Heflurðu igiert einhverjar
nýjar uppgötvanir?
— Eteki nerna smiávægileg-
ar og ég býst ekki við að
þær mumi vekja almennan
áhuga. Margt er reyndar enn
ekíki fufflmótað og sammað á
þessu stigi en ég get nefnt
sem dæmi að ég veit fyrir
vist að mjög snemma er tU út
legging á Iðrumarsálm unurn á
fomnorrænu í íslenzku hand-
riti, annaðhvort í þýðingu
eða sem sjálfstætt norrænt
verk.
— Nú h'lauzit þú hundrað
þúsund króna styrk. Kemur
hann tiii með að koma að
miklu 'gagmi?
— Jú auðvitað. Eins og öU-
um er bunmugt þá hafa próf
essorslaun verið mjög iág hér
við háskólann á undantfömum
árum og í rauninni ekfci nema
tveir kostir opnir fyrir menn
sem vinna að venkefnum eins
og þessum, þ.e. að svelta eða
fá sér aiukavimnu, sem hefði
tafið mjög heimildasöfnun og
annað. Báðir þessir fcostir
eru því slæmir og er þessi
styrfcur mjög kærbomimn.
Hann gerir mér fcleift að
ljútoa verkinu og skipulagn-
ingu þess, aiuk þess sem hann
kemiur drjúgt upp í ferða-
ikostnað ýmiss konar.
— Er hugsamlegt að verk-
ið komi út á islenzku?
— Það gæti fcomið tiil
'greina að gefa út úrdrátt á
íslenzku. Ég geri þó ráð fyrir
að það verði aðeins vísinda-
og menntamenn sem hafi
áhuga á öðru en niðúrstöðun
um sjálllfum.
Að lofcum saigði prófessor
Kirby að sér hefði fallið að
mörgu leyti mjög vel að
starfa hér við Háskóla Is-
lands, en hingað kom hann
1967. Hann sagði að nú hefði
verið samþykkt að Háskóii Is
lands byrjaði flljótllega að út
skrifa fólk með camd. mag.
Ian John Kirby prófessor,
próf í ensfcu, en hingað till
hafa menn eimgönigiu getað
fenigið hér B.A. gráðu, Þrátt
fyrir að mörgu ieyti góðar að
stæður, vœri þó efnahagur-
inn óstöðugur og þess vegna
og amnars sagði prófessor
Kirby að hann hefðd nýlega
tekið að sér prófessorsstarf
við Lausamneháskóla í Sviss
næsta vetur.
Á. Þ.
Ástandið í Miðaustiirlöndum;
Leysa verður
vandamál Palestínu
— ef friður á að nást
Eftir Walter Schwartz
Nýlega var ár liðið síðan
hleypt var síðast atf byssum yfir
lamdamæri Stór-ísraels, frá Gol-
anhæðum að Sharm esh Sheikh
og frá Súez til Jórdarúu. Þetta ár
var svo hagstætt Israel, að
kratftaverk hlýtur að teljast á
bíbliulegum mælikvarða. Fyrst
dauði Nassers, þá meðlimirmir í
frelsish reyfingu. Araba sem
ifllúðu á náðir óvina sinna, og nú
aíðast hið óvænta kal í sambúð
Rússa og Araba,
fsraelsmenn eru nú óvinsæfli
erlendis en áður. Þeim er full-
Ijóst að hróður þeirra hefur far-
Golda Meir forsætlsráðherra
fsraels.
ið hraðminitikandi síðan 1967 en
hingað til hefur það þó ekki
valdið þeim verulegum áhyggj-
um. Það sem hefur skipt þá
máli er að Phantom orrustuþot-
ur og peningar hafa samt sem
áður komið frá Bandaríkjunum.
Bn hugsanlegt er að nú á þessu
ári skipist veður í lofiá.
Hvorki ástandið í heimsmáiun-
um, olíuviðskiptunum né banda-
rísfcum stjómmálum virðist
mógu stöðugt til að tryggja að
Phantomþotumar og f jármagnið
haldi áfram að tooma, fsrael
verður líklega að reyrta að gefa
eitthvað eftir á komandi ári.
Ef fsraelsmenn aðhafast eitt-
hvað í friðarátt, verður líkleg-
asta og einnig flriðvænlegasta
áttin, til Palestínubúa, en ekki
Kairo eða Amrnan,
Qrsök núverandi sjálfstrausts
ísrael3fcra stjórnmálamanna og
hershöfðingja er hin næstum
því ískyggilega kyrrð sem ríkt
hefur. Það er aðeins í Gaza sem
næturkyrrðin er rofin af byssu
Skotum,
Búið ar að torvelda starfsemi
skæruliða, og aðeins er eftir að
gera út af við þá endanlega. f
Jórdaníu eru nú flestar stöðvar
þeirm undir stjóm Husseins
fconungs, og í Sýriandi hefur
þeim alla tíð verið haldið í skiefj
um á svipaðan hátt. í Líbanon
hefur margt hjálpazt að til
þess hins sama: aiufcnar aðgerðir
Israelshers á landamærumum,
meiiri viðleitni hers landsims
sjálfs og siðferðisleg áhrif at-
burðanna í Jórdaniu.
Eina hættulega þróunin fyrir
fsraelsmenn á undantfömu ári,
vair vináttusáttmáli Egyptalands
og Sovétríkjanna. En þar vóg
fljótlega á móti, stuðningur frá
Bandaríkjunum og nú síðast
kommúnistahreinsanimar hrika-
legu í Súdan. Kólnandi sambúð
Rússa og Araba getur einnig
komið Israelsmönnum atfiair vel
með endurnýjuðu stjórmriála-
bandi við Moskvu.
ísraelsmenn eru á alþjóðavett
vamgi einkum ásakaðir um að
sækjast stöðugt eftir bráða
birgðaöryggi, sem eimgöngu
varðar ytfirráð yfir landssvæðum
og þar með draga úr tilraunum
tifl að koma á raunverulegum
„friði.“ Þessi gagnrýni á rétt á
sér. Þessi þráhyggja vairðandi
yfirráð er að sumu leyti til orð-
im fyrir áhritf útþenslusirana i
stjórnarandstöðunni, einnig
vegna umsátursins um Masada
og þess að afturköllun hersims
eftir sigurimn 1956 heflur hvílt
eins og mara á Goldu Meir for-
sætisráðherra í lamgan tíma.
Það sem þó vakir helzt fyrir
ísraelsstjórn, eru efcki kröfur
um yfirráð yfir einstökum lands
svæðum, heldur að fá Araba til
að semja algeram frið við full-
valda Gyðingariki. Stjómin tet
ur að nokkuð miði í þessa átt,
en langt sé þó enn í land. Eimm
Sadat Egyptalandsforseti.
af ráðgjöfum Goldu Meir hef-
ur sagt við mig um þetta:
„Bandaríkjamenn halda að það
sem Arabar segja þeim umdir
fjögur auigu sé sannleikur, em
það sem þeir segja opinberlega
heirna fyrir sé áróður. Við telj-
uim að þessu sé öfugt farið, og
það hefur sanmazt oftiar en eirnu
sinni.“
Israelsmenn álíta að þessu
miði í rétta átt vegma styrkleika
þeirra og festu, en ekki vegna
sanmgimi þeirra. Þeir teija að
velviljuð hlutdeild annarra, t.d.
dr. Gunnars Jarring, hafi frek-
ar verið til ama en aðstoðar.
Slíkir „hjálparmenn" geri Aröb
um kleift að komast hjá því að
semja um raunverulegan frið.
Ég var vitni að viðbrögðum
embættismamns nokkurs, er
hann frétti af „ft'umkvæði" Jaxr
ings s.l. janúar. Þessi dagfars-
prúði maður komst í algert
uppnám: „Loksins voru viðræð-
ur að hefjast. Kaimo sagði eitt-
hvað, við svöruðum og biðum
eftir svari frá þeim. Þá þartf
Jarring að koma asfcvaðandi og
eyðileggja allt með því að bjóða
fyrirfram tilbúna forskriflt sem
við áttum aðeins að skrifa und-
ir. Nú haida þeir að þeir geti
aftur notað viðræður Jarrimgs
sem e.k. sjálfsala: maður stimgur
pening í og út kemur brottflutn
ingur hersins, — algjör og niður
soðinn.“ Bandarikjamönnium
var kennt um þetta, en þeir
virðast hafa lært atf reynslunni,
þvi að Joseph Sisco, aðstoðar-
utanríkisráðherra hagaði sinum
viðræðum hér nýlega á annan
hátt og kom ekki með fyrirfram
tilbúiin skilyrði.
fsraelsmenn vantreysta hlut-
deild utanaðkomandi aðila, t.d.
hæfileika Sameinuðu þjóðanna
til að hafa hemil á skæruliðum.
Ef alþjóðlegar hersveitir eru
settar á milli þeirra og Araba,
telja þeir að þar með fái Gyð-
imgaíhverfavandamálið byr und-
ir báða vængi. Sé ísraelsmaður
spurður að því á förrnum vegi,
hvort hann sé þess reiðubúinm
að láta austuriiluta Jerúsalem af
hendi á ný, þá er svarið nei. En
ef spurt er á anman veg, — gef-
ið í Skyn að friður sé möguleg-
ur án þess að borginni sé skipt,
þá myndi meirihluti ísraela-
manna ganga að málamiðlum
varðandi Jerúsalem, sem meiri-
hluti Palestinuaraba gæti einmig
samþykkt.
Sama afstaða fsraelsmanna er
orsök þvermóðsku þeirra í deil-
unum um Súezskurðinn. Þeir
óttast mjög að brottflutnimgur
frá skurðinum, myndi hafa
keðjuverkanir í för með sér.
Talsmaður einn sagði nýlega:
„Ef við færum okkur aftur að
Mitlaskarði (á miðju Sinaieið-
inu) vegna þrýstings frá er-
lendum ríkjum, þá mumu Egypt
ar þegar í stað hefja sams kon-
ar þrýsting um áframhaldandi
brottflutmiing, — og svo framveg
is. Ef svo héldi áfram þá myndi
Framh, á bls. 14