Morgunblaðið - 19.08.1971, Síða 20

Morgunblaðið - 19.08.1971, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1971 r Tósturheimili Gott fósturheimili óskast fyrir þrjá drengi, bræður á aJdrinum 6, 7 og 8 ára. Nánari upplýsingar veitir Félagsmálastofnun Reykjavíkurborg- ar, Vonarstraeti 4, sími: 25500. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. BARNABÍLSÆTI Eigum nú þrjár gerðir af barnabílstólum.. SENDUM í PÓSTKRÖFU LEIKFANGAVER Klapparstíg 40 — Sími 12631. Iran viðurkennir Pekingst j ór nina Sendiherra Formósu farinn frá Teheran Telhieran, — Peking 17. á.gtist —AP— FRÁ I»VÍ var skýrt í dag S Teh- eran og Peking:, að stjórnir ír- ans og Kína hefðu orðið ásáttar um að taka upp stjórnmálasam- band sín i milli og mundu skipt- ast á sendiherrum eins fljótt og þvi yrði við komið. Sagði S tU- kynningunni, að stjórn Irans viðurkenndi hér með Peking;- stjórnina sem hina einu löglegu stjóm Kína. Er þetta stefnubreyt ing hjá Iranstjórn, sem til þessa hefur verið því fylgjandi að viðurkenna bæði kinversku ríkin. Rétt áður en þessi fregm var birt í Teheran fór þaðan Shih Yimg Woo, sendiherra Formósu, án þess að nokkur formleg til- kynning væri um þáð gefin. Hiíis vegar sagði talsmaður sendiráðs- ins siðar í viðtali við blaðamenn að Fonmósuístjóm mundi fyrst um sinn taka fyrir (suspend) stjórnmálasamskipti við Iran og loka sendiráðinu. Segir í AP- írétt, að notkun orðsins ,rsus.p-. ernd'1 bend'i til þess að Formósu- stjónn vi'lji Sorðast að sKta al- gerlega stjómmáiasambaindi við fran, hún vilji með þessu koma í veg fyrir „diplómatiska einangr un“ sína, eins og komúzt er að orði. Sama orðalag hafi verið notað þegar tilkynnt var afstaða Formósustjórnar til Tyrklands eftir að stjórnin þar hafði vi'ð- UTken-nt Pekingstjórnina 5. ágúst sL • SAMIÐ MEÐ MIIXIGÖNGU PAKISTANSTJÓRNAR Fram að he'imsstyrjöldinini sáð- ari hafði Iran sendiráð í Peking og var annar stærsti viðskipta- aðiii kinverska rikisins — næsit Japönum. Var þá m.a. flutt óp- íum til Kína og þaðan aftur ým- is hráefni og framleiðsla smá- iðnaðar. Siðan hafa ríkin ekki haft samskipti, en fyrstu merki um stefnu'breytingu Iranstjóm- ar komu fram sL vor, þegar tvær systur Iranskeisara, prins- essumar Ashraf og Fatima fóru í opinberar heimsóknir til Kina, hvor í sínu lagi. 1 sl, mánuði til- kynnti Iranstjórm, að hún mundi styðja upptöku Kína í Sameinuðu þjóðirnar og var þá talið naesta víst, að viðurkenning á Pekingstjórninni mundi á neesta leiti. AP segir, að Iransstjórn haíi um nokkurra ára skeið verið því fytgjandi að viðurkenna Peking- stjómina og samningaviðræður þar að lútandi hafi staðið ndkk- uð lengi. Hafa þær farið fram með milligöngu Pakistamstjóm- ar, en Pakistan og Iran hafa náið samband bæði á vettvangi Mið-Asiiubandalagsins CENTO og sérstakrar efnahags- og þróun- arstofnunar — RCD. Iran tók upp stjórnmálasam- band við Formósu árið 1941 og hefur átt veruleg viðskipti vdö landið. Siðustu árin hafa þau numið um 25 milljónum doliara árlega. Hefur Iran einkum flutt sykur frá Formósu og selt þang- að ýmsar greinar framleiðslu sinnar, einkurn þó hráolíu. Plöturnor fúst hjú ohhur Vatnsþolinn krossviður, margar gerðir til utanhússnota, einnig í steypumót. Plötumar fást hjá okur. TIMBURVERZLUN ARNA JÓNSSONAR & CO. HF. T ramtíðaratvinna Maður með Verzlunarskólamenntun eða hlið- stæða menntun óskast til skrifstofustarfa hjá einu af stærri fyrirtækjum hér í borg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m., merktar: „Framtíðar- atvinna — 6498“. Guðbjörg Svanlaug Árnadóttir I Keflavík 100 ára (12). Krabbameinsfélag Islands 20 ára (24). Rafmangsveita Reykjavíkur 50 ára (27). mannaiAt Sr. Sveinn Vikingur, fyrrv. bisk- upsritari, 75 ára (8). Ragnar Lárusson, forstjóri Ráðn- jngarskrifstofu Reykjavíkurborgar (16). ÍMISLEGT Minnisvarði um dr. Bjarna Bene- diktsson, forsætisráðherra, frú Sig- ríði Björnsdóttur, konu hans, og Benedikt Vilmundarson, dótturson þeirra, reistur á Þingvöllum (2). Rlkisstjórnin felur Seölabankan- um og ASÍ að kanna lánskjör hús- næðismálastjórnarlána (4). Norrænir sérfræðingar athuga málm- og húsgagnaiðnað hér (5). Alþjóðleg nefnd skipuð til að gera Itarlega rannsókn á þorski I Norð- ur-Atlantshafi (8). Dómur I Miðkvlslarmálinu: Refs- ing falli niður (8). Vörukaup íslendinga hjá EBE juk- ust um 59.4% á fyrsta ársfjórðungi 1971 (9). Iönframleiðsla mun vaxa um 10.4% til 1974, segir I skýrslu frá iOnaOarráÖuneytinu (9). 5500 erlendir ferOamenn komu til landsins I maí (9). Iþúar BessastaOahrepps mótmæla ílugvallargerð á Álftanesi (10). Stærstu hagsmunasamtökunum 1 landinu boöin aðild að endurskoöun skattalaga (10). LoítleiOir lækka námsmannafar- gjöld (10). Stóraukin ásókn rússneskra kaf- báta og hervéla við ísland (11). Innan viO 100 erlendir togarar við lsiandsstrendur (12). Þyngdarmælingum lokið á öllu landinu (17). Alþingi gefin skopmynd af dönsku þingmönnunum, sem komu viö af- hendingu fyrstu handritanna (17). Um 500 heiöargæsapör talin norö- an jökla (17). Lögbann lagt á framkvæmdir við Laxárvirkjun (19). Ekkert kal og enginn arfi i tún- um (23). Ransóknarráðsmálið I sakadóms- mnnsókn (23). ' Vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæöur um 500 millj. kr. fyrsta ársfjórðung þessa árs, en greiOslújöfnuöurinn hag stæOur um 450 millj. (24). Flugfélag Islands byrjar beinar á«étlunarfer6ir til Frankfurt 1 Þýzka landf (24). Fólk veikist vegna úðunar á trjá- gróOri (24). Vörusala SS jókst um 149 millj. kr. 1970 (25). Útsvörin í Reykjavík 1.167.040 þús und kr. (25). Útsvörin á Akureyri 126 millj. kr. (25). Flugvél nauðlendir á Keflavikur- veginum (25). Útsvör i Kópavogi 127.2 millj. kr. (29). Útsvör i Vestmannaeyjum 83 millj. kr. (29). Kvenfélag Sauðárkróks stofnar sjúkrahússjóð (30). GREINAR Saltvik 71 (2). Yfirvinnubann VR, eftir Hjört Jónsson (3). Rætt við Chr. Bönding, ritstjóra (3) . Fyrir hálfri öld, eftir Snorra Sig- fússon, fyrrv. skólastj. (3). Réttur konunnar og heimilið, eft- ir Ragnhildi Helgadóttur (3). Friðun Jandgrunns —- fiskveiðilög saga (3). Isafjörður: Rætt við Jón G. Magnús son, bæjarstjóra (3). Svar við athugasemd Gylfa Þ. Gíslasonar, eftir Ingva Tryggvason (4) . Zorba, Búbúllna og „silfurbrúð- kaup" þeirra (4). Frá ÓlafsfirOi (4). Frá norræna skurölæknaþinginu (5). Jón Sl<aftason og vegagJaldiO, eft- ir Matthias Á. Mathiesen (5). Alifuglabúið FJöregg heimsótt (5). FjárráO RannsóknarráOs rikisins í sviðsljósinu, eftir Þorvald Búason, eðlisfræOing (5). Samtal við Auði AuOuns, dóms- og kirkjumálaráöherra (5). Lán HúsnæOismálastjórnar, eftir Þ*óri Bergsson (5). Nokkur afskiptasöm orð vegna end urskoöunar heilbrigöislöggjafar, eft- ir Elinu Eggerz-Stefánsson (6). Samtal viO Eyjólf Eyfells 85 ára (6). Samtal viO Ingólf Jónsson, land- búnaðarráöherra (6). SunnudagsblaO helgað sjómanna- deginum (6). „Hafa skal þaö, er sannara reyn- ist,“ eftir Dagbjart SigurOsson, Álfta gerði, Mývatnssveit (6). Jólagjöf til Jankovic, eftir dr. í»or- stein Sæmundsson (8). Vandamálin á komandi hausti, eft ir ólaf Björnsson, prófessor (8). Samtal viO Magnús Jónsson ÍJár- málaráðherra (8). Einangrun mundi glata sjálfstæði voru, eftir Björn Sigfússon, háskóia- bókavörO (8). Heimsókn I Bolungarvlk (8). ÚtgerO hafin á Hvammstanga (8). Skólahald I Keflavlk, eftir GuOna Magnússon (8). PatreksfjörOur: Rætt viö Ólaf GuO bjartsson (8). Fulltrúar iðnaðarins i heimsókn I Noregi (8). Grundarfjörður: Rætt viO Áma Emilsson, sveitarstjóra (8). Hver einstaklingur verOi hlutgeng- ur á vinnumarkaöinum, eftir Tómas Jónsson, skólastjóra á Þingeyri (8). Kristindómsfræösla I skólum, eft- ir sr. Jónas Gislason (8). Hugdetta um ýmis mál, eftir Jó- hann t>órólfsson (8). Samtal við Júllus Þórðarson á Akranesi (8). t>jónusta I sjúkrahúsum, eftir Hauk Benediktsson, frkv.stj. (8). Samtal við Jósep Þorgeirsson á Akranesi (8). Samtal viO Stefán FriObjarnarson, bæjarstjóra á Siglufiröi (8). Styrkja- og niöurgreiðslustefnan, eftir Gunnar Bjarnason (8). Frá Austfjöröum (8, 9, 10). Sjálfstæöisflokkurinn hefur haft farsæla forystu I landhelgimálinu, eftir Axel Jónsson (9). Hvernig „kosningabombur“ veröa til, eftir Ragnar Tómasson, hdl. (9). Skjónuþáttur SigurOar ólafssonar, eftir Jón Isberg (9). Samtal við Gunnar Thoroddsen, prófessor (9). SauÖárkrókur .samtal viö Halldór I>. Jónsson (9). Samtöl á Hellu (9, 10). Rætt við Sigurð Nikulásson I Vlk I Mýrdal (9). ÖpiÖ bréf til borgarstjóra, eftir Hjálmtý Pétursson (9). Samtal viö Geir Hallgrímsson, borg arstjóra (10). Athugasemd frá Samvinnutrygg- ingum vegna greinar dr. Þorsteins Sæmundssonar (10). „Höfuð hrörnandi strúts“, eftir Björn Bjarnason (10). Rætt við kartöflubónda í Þykkva- bæ (10). 1 trollróOri með stjórnmálamönn- um (10). Samtal við sr. Valdimar J. Eylands (10). Greinar frá SiglufirOi (10). Ólafsvík (10). Dalvik (10). Þorlákshöfn (10). Eyrarbakki (10). Samtal viO Gylfa Isaksson, bæjar- stjóra á Akranesi (10). Sauöárkrókur (10). Samgönguáætlun Austurlands (10). StuOningur viO fjölskylduna, eftir Ragnhildi Helgadóttur (10). Stööugt vaxandl viöfangsefni 1 heilbrigOisþjónustu, eftir Odd Ólafs- son, lækni (10). Spjallaö viO oddvita Hvolshrepps (10). Einn lltill staksteinn frá formanni skemmtinefndar H.I.P. (10). Engin kynslóO mun eiga meira inni hjá þeim yngri en þeir elztu, eftir GeirþrúOi H. Bernhöft (11). Dreifa ber fjármagni og fram- kvæmdum út til borgaranna sjáifra, eftir Ólaf G. Einarsson (11). Dagur I Eyjum (11). Vestur-Islendingar I heimsókn (11). Nokkur orO til Samvinnutrygginga, eftir dr. Þorstein Sæmundsson (12). Framfaramál SuOurnesja, eftir Ingvar Jóhannsson (12). Samtal við Birgi Kjaran (12). Selfoss (12). Stóraukin ásókn rússnesku strlðs- vélarinnar við Island (12). Rætt við Þorvarð Adólfsson, frkv. stj. Norræna iðnþróunarsjóösins (12). Samtal við Jón Bjarnason á Tálkna firði (13). Með garðyrkjubændum I Hvera- gerði (13). Stokkseyri (13). Hugleiðing um pólitik, eftir Jó- hann Hannesson, prófessor (13). Rætt við Alan Simpson, leikstjóra Abbey-leikhússins (13). Á ferð I heimalandinu, rætt við nokkra Vestur-Islendinga (13). Hrannarkonur, viðtal við Kristjönu Sigurðardóttur (13). Rætt við Sturlaug Böðvarsson á Akranesi (13). Noregsbré/ frá Skúla Skúlasyni um Norðmenn og EBE (15, 19). Við þurfum 30 skuttogara 1 feröa- málin, eftir Harald J. Hamar (17). Uppsögn brezka samningsins hefur engan nytsaman tilgang, eftir Ein- ar Hauk Ásgrímsson (19). AO búa I friöi er takmarkiö, eftir Karl Rowold, sendiherra (19). Lækjartorg og stjórnarráOsblett- urinn, eftir Einar Þorstein Ásgeirs- son og Eirik Bjarnason (19). Samtal viO frú Spangsberg-Mathies sen (19). Svartárvirkjun I SkagafirOi, sam- tal viö Adolf Björnsson rafveitu- stjóra (19). Þverrandi vinna hárskera, eftir Guðmund Guðgeirsson (20). Samtal viö Kiell-Henrik Henriksen, hjúkrunarmann (20). Hervarnir Islands, eftir Gunnlaug Jónasson (20). I háskóla hjá Stóra BróOur, eftir Árna Þórarinsson (20). Vlnarbréf, eftir Geir Rögnvaldsson (20). Áframhaldani þjálfun og mennt- un á starfsævi, eftir Svein Björns- son, verkfræOing (20). Ég sá vorið vakna, eftir Hugrúnu (20). Rabbað viO Hafstein Davlösson, rafveitustjóra á PatreksfirÖi (20). Merkileg söfn I Borgarnesi (20). Stutt heimsókn I Flugstjórnarmiö- stöðina og Flugturninn (23). Hugleiðing út af bók Jóhanns Hjálmarssonar: Islenzk nútimaljóO- list, eftir GuÖm. G. Hagalín. (23). Er Möröur Valgarðsson endurbor- inn? eftir Steingrím Davíðsson (24). Samtal viö bandariska prófessor- inn Kaplan (24). Rætt við Bjarna Helgason, Lauga- landi (24). Fargjaldastiíðið (24). Erlendir menn viö rannsóknir á íslandi (25). Á NjálsbúÖ, samtal viö dr. Einar Ól. Sveinsson (25). Athugasemd frá VR vegna skrifa formanns Kl (25). „Að marka tóftir til garða“, eftir Pál Líndal, borgarlögmann (26, 27, 29, 30). Hvítársiða, eftir Þorstein Þorsteins son (26). I hvlta húsinu við Suðurgötu er háð barátta gegn krabbameini (26). Samtal við Bjarna Bjarnason um starf Krabbameinsfélagsins (27). Samtal við Guðrúnu Vigfúsdóttur á Isafirði (27). Þýzki þjóösöngurinn, eftir dr. Frlöu Sigurðsson (27). Tregi trjánna I Kirkjubæ, eftir sr. Gísla Brynjólfsson (27). Samtöl við Unni Halldórsdóttur og sr. Tómas Sveinsson (27). Samtal við sr. Árna Pálsson, Söö- ulsholti (29). Samtöl við nokkra kandidata frá Háskóla Islands (29) . Flugkeppnin mikla London-Victor- ia, eftir Skúla Jón Sigurösson (30). ERLENDAR GREINAR Átakasvæði I heiminum (8). Tillaga Reykjavikurfundar NATO á dagskrá (8). Sadat, „hinn sterki maöur Egypta- lands“ (8). Samtal við Ashkenazy úr Trident (13). Staða negrans I USA I dag, eftir E. E. Goodman (13). Verður Ghadafi nýr Nasser? (19). Geimstöðin Saljut (20). Úr endurminningum Butlers lávarö ar (20). Úr bók Amalriks, 2. gr. (20). Skip og siglingafræöi, úr Dis- covery and Explorations (20). Hvaö er þjóöernishyggja? eftir Hugh Seton-Watson (22). New York Times og „leyniskýrsl- urnar“ (23). Úr ævisögu Ernest Bevin, eftir Roy Jenkins (25). Ástandið I Austur-Pakistan (27). Úr æviminningum Wilsons: Vandr- æðin með George (27).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.