Morgunblaðið - 19.08.1971, Side 21

Morgunblaðið - 19.08.1971, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÍMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1971 Rannsóknarskipin Árni Friðriksson osr G.O. Stars í höfn á Akur oyri. — Þorskur og Framhald af bls. 32. Sléttu og var aðalmagn þorsk- seiðanna í ísafjarðardjúpi og Húnaflóa. Miðað við fyrra ár er útbreiðsla þorsks svipuð. Fyrir Suðurlandi vairð talsvert vart við ýsu og á svæðinu frá Reykjanesi að Sléttu var ýsa í svipuðu magni og í fyrra. Karfi fannst á öllu svæðinu milli íslands og Grænlands. En það náði frá 63. breiddargráðu og Framhald af bls. 1 iisskráningu dollarans, annars vegar fyrir alþjóðleg viðskipti, hins vegar fyrir þá sem stund- uðu fjárgróða.brall. í tiilkynningunni segir enn- fremur, að George Pompidou for- seti muni „á heppilegum tíma" leggja til að haldinn verði f-und- ur leiðtoga EBE-ríkjanna og þeirra landa, sem hafa sótt um inngöngu í bandalagið, þ.e. Bret lands, írlandts, Danmerkur og Noregs. Þessi afstaða írönsfeu stjórn- arinnar er í and'stöðu við tillög- ur V-Þjóðverja, sem vilja, að þetta tækifæri sé notað til að samræma gjaldmiðla EBE-riikj- anna og telja heppilegast að þe'r verði „fljótandi" um hrið. Tiliaga Frakka uim tvenns kio>n- ar skráningu doliarans á sér fordæmi frá 1968, þegar gullflúð- ið var stöðvað með tvenns konar verði. Þá var gúllúnsan buindin við 35 doiliara í alþjúðaviðskipt- um en verð'ð í öðrum viðskipt- um látið ráðast. Hefur gullverð á frj'álsum markaði verið 42 dolí arar pr. únsu til skamms tíma. Slíikar ráðstafanir, segir í AP frétt, eru líklegar til að koma reglu á aiþjóðaviðskiptalífið en spákaupmenn eiga þá á hættu að tapa mjög á bralli sínu. • GRUNDVELLI RASKAD? Ýmsir gagnrýnendur ráðstaf- ana Nixons, Bandarikjaforseta hafa sagt, að þær grafi undan árangri Kennedy-viðræðnanna svonefndu og muni draga úr al- þjóðaviðsikiptum. Taismenn Efna hagsbanda-lags i ns sögðu eftir fund sinn i gær, að Nixon hefði raskað þeim grundvelli sem al- þjóðaviðskipti og alþjóðafjármál hefðu byggzt á frá styrjaldariok- um og ga'ti orðið erfitt að treysta þann grundvö’M á ný. Stjórn Japans hefur tilkynnt, að hún muni standa fast gegn því að hækka gjaldmiðil Japans, yenið, en samkvæmt núgildandi skráningu eru 360 yen i einum Bandarikjadollara. Sendiherra Japans í Washington, Nobihiko IJshiba, ræddi við John Connolly, fjármálaráðherra Bandaríkjanna í dag og sagði fréttamönnum eftir fund þeirra, að þeir hefðu skýrt afstöðu ríkisstjórna sinna hvor fyrir öðrum. Kvaðst sendi- svo langt norður sem komizt varð vegna íss. Einnig fannst karfi sunnaniands, alit austur að íslandS'—Færeyjahryggnum og fyrir Norðurlandi að Eyjafjarð- ará. Magn og útbreiðsla karfans eru allimiklu meiri.en í fyrra. Á landgrunnssvæðínu frá Reykjanesi að Horni, vai'ð víðast vart við loðnu í talsverðum mæli og norðanlar.ds fannst mjög mikið magn loðtnu í austanverð- um Húnaflóa. Annars varð loðinu vart fyrir Norðurlandi allt að herrann fara heiim til Tokíó á laugardag til viðræðna við stjórn sína. í NTB frétt fi'á Tokió segir, að stjórnin þar m'uni væntanlega ráðfæra sig við stjómir iðnaðar- ríkja V-Evrópu áður en hún tek- ur endanlega afstöðu varðandi gjaldeyrismáiin. Eru Japanir taldir mjög andvigir hugmynd- inni um fljótandi gengi evr- ópskra gjaldmiðla. þar sem slikt fyrirkomu'lag geti ne.ytt þá til að hækka gengi yensins. f Stokkhólmi komu sam-an til fundar í dag fulltrúar ríkis- stjórna Norðurlanda og norrænu bankanna. Segir NTB, að góð ein i.ng hafi ríkt á fundinum og full- trúar orðið ásáttir um að taka sameiginlega afstöðu í þessu máli. Hins vegar hafi ekki verið gefið upp, hver sú afstaða yrði. í NTB-frétt frá Osló segir, að bankamenn þar búist ekki við að gjaldeyrismálin skýrist nokk uð að marki fyrr en eftir næstu helgi. Er talið, að norsk yfirvöld muni enga afstöðu taka fyrr en fyrir liggja niðurstöður viðræðna rikja EBE. ÁHYGGJUR AF 10% TOIXINUM ísraelar eru meðal þeirra, sem hafa látið í ljós áhyggjur vegna yfirlýsinga Bandaríkjastjórnar um takmörkun aðstoðar við er- lénd ríki. Sagði Abba Eban utan ríkisráðherra í dag, að það væri mjög alvarlegt mál fyrir ísrael, ef Bandaríkjamenn drægju úr aðstoð við landið, bæði varðandi lán til kaupa á hergögnum og öðr um varningi. Einnig kæmi hinn nýi 10% tollur illa við ísraela, sem seldu vörur til Bandaríkj- anna fyrir 150 milljónir dollara áriega. Kanadamenn hafa einnig áhyggjur af 10% toliinum og hef ur verið skipuð nefnd sem á morgun, fimmtudag, fer til við- ræðna við bandaríska nefnd und- ir forsæti John Connollys, fjár- málaráðherra. Hyggjast Kanada- menn reyna að fá undanþágur frá toilaákvæðum Bandaríkjastjórn- ar. Væntanlega verðu-r fjármála- ráðherra Kanada, E. J. Benson fyrir kanadísku n-efndinni, en hann kom til Ottawá í dag frá Evrópu, þar sem hann var í or- lofi. Sléttu þó minna á djúpmiðum. Austur af Vestmannaeyjum og á svæðinu milli Ingólfshöfða og Stokksness voru einnig loðnu- seiði í verulegu m-agni. Bendir þetta til að klak hafi tekizt all vel og að hér við land séu a.m.k. tvö aðskili n hrygningarsvæði. Ungsíldar frá því í vor varð ekki vart. Af öðrum fiskseiðum má einkum nefna steinbít, sem mest fannst af í Húnaflóa, hrognkelsi,; sem virtust í svipuðu magni og í fyrra, en grálúðu varð efeki vart í ár. Frá Hafrannsóknastofnuninni sátu fundinn Hjálmar VilhjáJms- son, Sigfús Sc-hopka, Sigurður Lýðsson og Eyjólfur Bryngeirs- son. Þessi skip tóku þátt í rann- sóknunum: Frá íslandi Árni Friðriksson og Bjarni Sæmunds- son, frá Noregi G. O. Sars. frá Bretlandi Ciro Lana og frá Þýzkalandi Anton Dohrn. - Opið bréf Framhald af bls. 3 rannsókna). Þú færð ekki að verja doktorsritgerðina. Þetta hefur áhrif á fjölskyldu þína, og reynist það nauðsynlegt, verður þér varpað i fangelsi." í bréfinu segir Solzhenit- s.vn: „Þeir, sem þekkja lífs- hætti okkar vita fullvel, að taka má mark á slíkum hót- unum." En Gorlov gafst ekki upp, neitaði að undirrita þag- mælskuheitið, og nú er hon- um hótað með refsiaðgerðum. „Ég krefst þess að þér, félagi ráðherra, birtið opinberlega nöfn allra ræningjanna, refsið þeim sem glæpamönnum og gefið skýringu á þessum atburði. Að öðrum kosti get ég aðeins litið svo á, að þér hafið sent þá,“ segir Solzhen- itsyn í bréfinu. Nokkrir vinir Solzhenitsyns sögðu, að hann dveldist enn sem fyrr að rhestu leyti á sveitasetri sellóleikarans Msti- slav Rostropovichs og færi mjög sjaldan til sumarbústað- arins, sem kom við sögu at- burðarins. Vinirnir segja, að síðan skáldsaga hans „Ágúst 1914“ var gefin út erlendis hafi yfir- völdin staðið fyrir herferð gegn honum i fyrirlestrum, sem starfsmenn KGB hafa haldið i ýmsum stofnunum. Kjarni fyrirlestranna er, að hann sé andsovézkur og sið- spilltur. Með þessu er gefið í skyn, að annað hvort verði að flytja hann nauðungarflutn- ingi eða handtaka hann. Eng- ar athugasemdir hafa birzt á prenti í marga mánuði um Solzhenitsyn, og hann var ekki nefndur á nafn á nýaf- stöðnu þingi sovézkra rithöf- unda. (N.Y. Times). — Mintoff Framhnld af bls. 1 Gaddafi ofursta. Miut-off fór svo heimleiðis í dag. • I ga-rk völdi hánist þær fregnir, að Mintoff hefði sent brezku stjórntnni orðsendingu, þegar hann kom heim frá Libyu og væri fulltrúi henn- ar á föriun til Möltu til frek- ari viðræðna. Talið er í laind- on, að stjórn Libyu hafi ósk- að eftir hernaðarksgri aðstöðu á Möitu og sé reiðubúin að greiða fyrir hana sýnu hærra verð en Bretar hafa l>oðið. — Hempan Framliald af bls. 32. gærkvöldi lcomu þau i Nonna- hús ásamt hjónunum Mariu og Geir R. Tómassyni, tannlækni, en Maria er ættuð frá Köln. Þar voru munirnir afhentir, en við þeim tóku fegins hendi Ingibjörg Björnsdóttir, formaður Zonta- klúbbs Akureyrar, og Jóhanna Jóhannesdóttir, formaður hús- nefndar Nonnahúss. Dr. Löffler flutti stutta ræðu við afhendingu gripanna. Hann sagði, að Nonni hefði verið mik- ill vinur tengdaföður hans og tiður gestur á heimili hans. Frú Löffier hefði þegar á unga aldri tekið miklu ástfóstri við Nonna og þau hefðu átt margar gleði- stundir með honum, enda hefði honum verið einkar lagið að veita öðrum ánægju og gleði. Hann hefði aldrei haft mikla pen inga undir höndum, en varið þeim helzt til að kaupa skemmti- lega smáhluti handa börnum til að gleðja þau. Hempan, síðasta klæðisplagg Nonna, væri slitin, margbætt og stöguð, enda notuö á styrjaldarárunum, þegar ekki hefði verið margra eða góðra kosta völ, en það gleddi þáu hjón mjög, að hempan og hálsklútur- inn skyldu nú vera komin heim, hingað i Nonnahús. Geir R. Tómasson kvaðst vel muna eftir Nonna í þessari hempu, þegar þeir hittust í klausturgarðinum í Eschweiler skammt frá Aachen snemma árs 1943, en Geir mun vera síðasti íslendingurinn, sem átti tal við Nonna, svo að vitað sé. Geir kvaðst hafa orðið mjög hrifinn af persónu hans, en Nonni var þá orðinn nokkuð lotinn í herð- um og hvítur fyrir hærum, enda orðinn 86 ára að aldri. Minnis- stæðust varð Geir hin milda út- geislun frá ásjónu hans og öllu fasi. Geir kvaðst hafa spurt Nonna, hvort hann langaði ekki heim til Islands, en Nonni svar- aði að vissulega langaði sig heim, en því réði yfirmaður sinn, ekki hann sjálfur. Hvort hann kysi ekki að hvíla í íslenzkri mold þegar þar að kæmi? „Jú, ekki er því að neita,“ svaraði Nonni, „en það skiptir ekki máli hvar ég ligg, því að ég er alltaf með hugann heima.“ Nonni var fluttur til Köln, þeg- ar loftárásir jukust og herir bandamanna nálguðust og þar andaðist hann. — „Við höfum alltaf lagt íslenzkan fána á leiði hans, þegar við höfum komið þangað,“ sagði Geir, „og einu sinni komum við þangað með mold frá Möðruvöllum. Frú Löffler hefir einnig lagt á gröf hans mold héðan frá Akureyri, svo að segja má að1 hann hvíli að nokkru leyti undir íslenzkrí mold.“ — Gata í Köln hefur ver- ið skirð eftir Nonna., Nonniweg, en fátítt mun að erlendar götur séu skirðar eftir íslenzkum mönnum. Þar er einnig minnis- merki um hann, mynd af dreng sem les í bók. Óþarft er að bæta þvi við, að Zonta-systur á Akui’eyri, sem sjá um rekstur Nonnahúss, voru mjög þakklátar þessari kær- komnu sendingu frá Þýzkalandi, þvi að safninu hafa með henni bætzt miklir kjörgripir, sem auka mjög á hin nánu tengsl milli þess og mannsins, sem það er helgað. — Sv. P. — Ástralíumenn Framh. af bls. 1 Sjálands uim áramótin. Anzao- hersve'tirnar hafa barizt í Víet- nam i sex ár, og ástralskir hern- aðarráðuinautar hafa verið þar síðan 1962. McMahon sagði, að aðeins ör- fá'r ástralskir hernaðarráðunaut ar yrðu um kyrrt i Víietnam á næsta ári, ef viðunand! samn- ingar næðust um dvöl þeirra. Hann hét því jafnframt, að Ástralíustjórn veitti Suðuir-Viet- nam hæfi-lega hernaðaraðs-toð þegar brottfliutningui'in hæfiát. Hann benti á, að sjö milljónir dollara hefðu verið lagðar til hliðar í þessu skyni á yfirstand- andi fjárhagsári. McMahon kvað brottflutning'nn ákveðinn i sam- i’áði við Nguyen Van Thieu, for- seta Suður-Vietnam og Holyo- ake, forsætisráðherra Nýja Sjiá- lands. Jafnframt tilkynnti McMahon, að hex’skyldii'tími yrði styttur úr tveimur áruim í 18 miánuði, og leið'r það til þess að fækkað verður í hernum úr 44.000 mönn um í 40.000 menn. Tuindurspill- irinn „Brisbane“ heldur heimleið is frá Vietna-m í næsta mánuði, og ekkert annað hersikip verður sent í hans stað. Um 100 ástr- alskir leiðbeinendur halda áfra-m störfu.m í þjálfunai’búðum í Nui Dat, þar senx frumskógahernað- ur er æfður, ef þess verður ósk- að, að því er McMahon sagði. I New York, þar sem Nixon foii’seti var staddur í dag, sagði blaðafulltrúi Hvíta hússins í dag að brottflu'tningur Ástraldu- mianna væri enn eitt mei’ki þess að Suður-Víetnamar gætu sjúlf- ir séð um varnir sínar. * — Irland Franihald af bls. 1. viðskipti við þau fyrirtseki sem ekki styddu málstað þekra. Lög- regla og brezkir hermenn leyst-u fundinn upp með táragasi — og handtók marga fundarmanna. í dögun í morgun höfðu brezk- ir hermenn ráðizt inn í Bogside- hverfi kaþólskra og rifið niður götuvígi þeirra. Kom þá til átaka og var a.m.k. einn maður drep- inn, en óstaðfestar fregnir hermdu, að tveir bi’ezkir her- menn hefðu einnig faHið eða a.m.k. særzt. Talsimaður Lundúnadeildar samtaka sbuðningsmanna rétt- indabaráttunnar á Norður- írlandi hefur tilkynnt, að í næsta mánuði verði farin fjöldaganga frá Glasgow tiíl London til þess að mótmæla fraimferði brezkra hermanna á Noróur-írlandi. Segir talsmaður- inn, að gangan muni taka þrjár vikui' og enda í fjöldafundi á Trafalgartorgi. Hann afhenti fréttamönum í London 150 blað- síðna skýrslu, þar sem brezkir hermenn á Norður-írlandi eru sakaðir um að hafa pyndað fanga, sem haidið sé í fangels- um án dóms. Segir þar meðal annar.s að fangar, sem hafi neit- að að svara spumin'gum her- manna hafi verið látnir ganga yfir glerbrot, verið barðir í ilj- arnar og dæmi séu um að fangar hafi verið látnir hanga neðan i þyrlum. Frá Maimö segir í NTB frétt, að 98 Svíar af írsku bergi brotn- ir hafi ákveðið að fara til Ir- landis til að styðja baráttu írska lýðveldiishersins. Segir í frétt- inni, að þeir hafi svarað aug- lýsingum dagblaða, þar sem óskað hafi verið eiftir sérfræð- itngum í meðferð sprengiefna. í annarri NTB frétt frá Bel- fast segir, að þúsundir fjöl- skyldna á Nox’ður-írlandi séu nú krafðar um greiðslur fyrir að heimilum þeirra sé hlift við skemmdum. Hafa yfirvöld feng- ið margar kvartanir yfir því, að vopnaðir menn gangi milli húsa og krefji fjölskyldur um tveggja punda greiðslu á viku, ella verði kveikt i heimilum þeirra. — Frjálst gengi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.