Morgunblaðið - 19.08.1971, Side 24
24
MORGUNKLAÐXÐ, FJMMTIJÐAGUH 19. ÁGÚST«1971
Nýi slökkvibíllinn.
Nýr slökkvibíll
í Stykkishólmi
Stykkishólmi 15. ágúst.
NÝLEGA hefur Stykkishólm3-
hreppur fengið nýjan og vand-
aðan slökkvibíl og kemur það
sér vel því hinn eldri hefur skil-
að mikilli þjónustu og langri.
Vom tæki Slökkvistöðvarinnar
orðin heldur farin að ganga úr
sér. Verulegur skriður kemur svo
á þessi mál eftir að Jónas Jónas
son var hér með þáttinn „Hratt
flýgur stund“ á vegum Ríkisút-
varpsins, en þá komust þessi mál
inn i þáttinn. Slökkviliðsstjóri er
nú Bragi Húnfjörð; áhugasamur
í starfi. — Fréttaritari.
— Minning
Sigríður
Framhald af bls. 23
hannsdóttur verði aldrei illa á
vegi stödd, því ég trúi því að
þær öðruim fremur beri í lófa
sér gull freimtíðarjnnar. Þess
vegna verða störf þeirra aldrei
fuliþökkuð, en eru af of mörg-
um vahmetin.
Þe.ssum kveðjuorðum fylgja
sérstaklega frambornar þakkir
frá barnabörnum Sigríðar, sem
nú trega fórnfúsa og kærleiks-
rika ömmu en munu ávailt
geyma minningu hennar í þakk-
látum huga.
Að leiðariokum þakka ég þér
Sigríður og eiginmanni þánum
Vogue
kynnir nýja þjónustu:
ViÓ sníóum
VOGUE — Skólavörðustíg 12
býður nú þá þjónustu að sníða efni, sem keypt eru
í Vogue-búðunum, eftir McCall eða Stílsniðum.
Sniðnar flíkur verða afhentar á mánudögum og fimmtudögum.
VOGUE Skófavörðustíg 12, sími 25866.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu
ianga og trúa vináttu mér og
miinium sýnda. Og þér vinur
og fraendi Guðmundiur Jóhann-
esson, börnum þínum, tengda-
börnum, bamabörnum og öðr-
um ættingjum og vinum hinnar
látnu, votita ég hugheila samiúð
mína og minna. Ég veiit að skiJn-
aðurinn er sár, en ég veit að þið
eigið öll trú á endurfundi. Megi
sú trú verða ykkur huggun
gegn harmi.
Theodór Daníelsson.
KVEÐJA TIL ÖMMU
F>TÍr fáium árum komum við
fyrst inn á heimili þitt, þá með
öllu ókunnug. Frá þeirri stund
nutum við þar umlhyggjiu og ást
ar, sem hefðum við dvalizt þar
frá fyrstu bernsku. Það þarf
góðmennsku og réttsýni til að
taka þremur ókunnugum börn-
um sem væru þau manns eig-
in, en þetta auiðsýndir þú okk-
ur í rikasta mæli. En það gleym
ist oft í dagsins önn að þakka
það sem vel er gert, og að lok-
um er það orðið um seinan. Því
viljum við nú þakka þér og Guð
mundi afa aila þá ástúð sem við
urðum aðnjótandi á heimiii ykik
ar. Við þökkum um leið og
við kveðjum.
PáJl, Fanný, Herjólfur.
svo mér finnst að í raun og veru
sé óþarfi að kynna hann fyrir
samtímamönnum. Það sem hreyf-
ir mig til þees að senda þessar
línur eru okkar persónulegu
kyinni, innri þörf að nota þetta
tækifæri til þess að þakka hon-
um hina ágætu samfylgd. Það
er ekki nema éinstöku sinnum,
sem maður stanzar, og eér hve
mikils virði íerðafélaginn er,
miennirnir, sem næst rnanni
ganga í hópnum.
Erlingi Þorsteinssyni var meiri
vandi á hondum frá upphafi en
mörgum öðrum. Hann var sonur
þjóðskáldsins og þótt íáir ætluð-
ust til þess að hann tæki föður
sínum fram í skáldskap, þá hlaut
hann að vera merkilegri en
fjöldinn. Erlingur var og er með
allra glæsilegustu mönnum, ekki
dró það úr þeim kröfum, sem
til hans voru gerðar, og það er
víst að ekki hefði það verið á
meðalmanns færi að standa þar,
sem hann stendur í dag.
Eriingur valdi læknisstarfið
sem ævistarf. Það er eitthvert
hið ábyrgðarmesta starf i þjóð-
félagimu. Þar þarf reglusemi,
snilli og hjartalag ef vel á að
fara. Erlingur hefur ekki staðn-
að, hanm hefur verið leitandi og
vakandi í sínu vandasama starfi,
enginn þekkir mannseyrað betur
og mörgum hefur hann gefið
hina dýrmætu heyrn.
— Sextugur
Framhald af bls. 13
það. Mér finnst það góður siður
og gagnlegt einkum fyrir seinni
timann að gefa yfirlit um menn,
sem orðnir eru sextugir, en til
þess eru aðrir betur hæfir en ég.
Erlingur Þorsteinsson er þekkt
ur læknir og þjóðkunnur fyrir
það að vera sonur höfuðskálds
okkar Þorsteins Erlingssonar,
Eriingur er félagslyndur, hjálp
samur og óðviljaður og gerir sér
engan mannamun. Starfsdagur
haras hefur jafnan verið lamgur
og starfsviljinn er mikill.
Eriingur Þorsteinsson er tví-
kvæntur. Fyrri kona hans er
Hulda Dávíðsson, glæsileg ágætis
kona. Dóttir þeirra er Ásthildur,
sem gift er Jónasi Elíassyni, verk
fræðingi. Seinni kona Erlings er
Þórdís Todda Guðmundsdóttir,
stórmyndarleg og elskuleg kona.
Árg.: Teg.: Verð: 67 Skoda 1000 105.000,-
71 Cortina 285.000,- 68 Fiat 125 200.000,-
70 Cortina 230.000,- 66 Skoda 1000 80.000,-
68 Cortina 185.000,- 63 Volvo P544 95.000,-
65 Taunus 17M st. 180.000,- 70 Skoda 1000 170.000,-
66 Fairlane 500 190.000,- 69 Peugeot 404 290.000,-
70 Fiat 850 185.000,- 63 Opel Caravan 90.000-
62 Zaphyr 70.000,- 67 Fiat 1100 st. 115.000,-
67 Moskvich 105.000,- 68 Hanomac F-20 180.000,-
60 Opel Record 160.000,- 68 Dodge sendib. 290.000,-
67 Jeepster 265.000,- 70 Sunbeam Vogue 320.000,-
69 Volkswagen 1200 140.000,- 63 Comet 120.000,-
66 Dodge Dart 230.000,- 63 Opel Record 120.000,-
66 Vauxhall Viva 95.000,- 58 Volkswagen 35.000,-
65 Cortina 100.000,- 66 Landrover 170.000,-
68 Foid 17M 280.000,- 65 Cortina 105.000,-
66 Fiat 600 50.000,- 67 Falcon Futura 265.000,-
67 Volkswagen 130.000,- 63 Taunus 12M st. 70.000,-
Farfuglar — ferðamenn
21. til 22. ágúst:
1. ferð í Hítardal,
2. ferð að Hvítárvatni og í
Karlsdrátt.
Upplýsingar i skrifstofunni
Laufásvegi 41, sími 24950.
Farfugiar.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma i kvöld kl.
8 30 að Kirkjustræti 2. Allir
velkomnir.
Bræðraborgarstígur 34
Kristileg samkoma í kvöld
kl. 8.30. Allir velkomnír.
K.F.U.M. — K.F.UJ'-
Opið hús fyrir félaga og gesti
þeirra verður í félagsheimilinu
við Holtaveg i kvöld kl. 8.30.
Frásagnir og fréttir, veitingar,
hugleiðing.
Ferðafélagsferðir þessa viku
Á föstudagskvöld
1. Landmannalaugar - Eldgjá -
FVeiðivötn,
2. Kerlingarfjöl! - Gljúfurleiti.
A laugardag
bórsmerkurferð.
Surtnudagsmorgun kl. 930
Marardelur - Dyravegur.
Þau eiga tvö falleg og efnileg
böm saman, Þorstein 8 ára og
Guðrúnu Kristínu 4 ára.
Á heimili Erlings og konu
hans er gott að kcwna. Þar mæta
kunningjar hans alltaf hinini
sömu vináttu, heilindum og gest-
risni og við þetta bætast svo
kynnin við hina stórvelgefnu
tengdamóðusr hans, Kristínu
Jósepsdóttur, sem hjá þeim býr.
Ég óska Erlingi, konu hans og
fjölskyldu til hamimgju á þess-
um merkisdegi hans, ég óska
þeim allra heilla fram í tímann
og hugsa gott til samfyigdax-
innar áfram.
Hjörtur Jónsson.
— Minning
Einar
Framhald af bls. 22
þrautir hans eru á enda og við
eigum eftir minninguna um
góðan dreng, drengskaparmann,
sem hefði liðið mikið við að
geta ekki lengur unnið að sír.um
hugðarefnum.
Ég sendi konu hans Guðlaugu
Jónsdóttur og börnum þeirra
innilegar kveðjur. Hans áhuga-
mál var hennar áhugamál. Við
stúkusystkinin í Akurblómi
kveðjum og þökkum. Sendum
einnig kveðju öldruðum föður
hans sem á nú á skömmum tíma
að sjá á bak Áveim sonum sín-
um Benedikt Ijjjróðir Einara lézt
fyrir rúmum fveim árum. Bn í
sorg sinni getur hann samt átt
þá gleði að mætra manina og
góðra drengja er að minnast, að
meir skiptir manngæði en lang-
lífi. Að orðstír deyr aldri, hver
sér góðan getur.
Vertu kvaddur Einar til góðrar
ferðar guðs um geim, til nýrra
starfa þar sem hvorki mölur né
ryð fá grandað fjársjóðum og
engin kvöl eða neyð eru tiL
Guð blessi minningu þína.
Ari Gíslason.
fjarveraiKli
Árni Guðmundsson fjarv. óákv.
Staðg. frá 15. ágúst Magnús
Sigurðsson.
Bergsveinn Ólafsson fjarv. ágúst
mánuð. Staðg. Ólafur J. Jóns-
son.
Björgvin Finnsson fjarv. 19. júB
til 23. ágúst. Staðg. Alfreð
Gíslason (heimilisl.).
Björn Þ. Þórðarson, læknir, fjar-
verandi til ágústloka.
Guðmundur Benediktsson út ág.
Staðg. Bergþór Smári.
Guðsteinn Þengilsson fjarv. 8.
ágúst til 15. sept. Staðg.
Björn önundarson og Þorgeir
Jónsson.
Hannes Þórarinsson fjarv. óákv.
Karl S. Jónasson fjarv. frá 15.
ágúst óékv. Staðg. Þórður
Þórðarson.
Kjartan Þorbergsson
tannlæknir fjarverandi til 26.
ágúst.
Stefán P. Björnsson fjarv. til 31.
ágúst. Staðg. Bjarni Konráðs-
son.
Stefán Bogason fjarv. til 31. ág.
Staðg. Halldór Arinbjarnar.
Eggert Steinþórsson fjarv. 4. ág.
til 20. ágúst.
Gunnlaugur Snædal fjarv. ágúst-
mánuð.
Ragnar Sigurðsson fjarv. 29. júlí
til 6. sept.
Stefán Skaftason fjarv. til 31.
ágúst.
Victor Gestsson fjarv. tif 31. ág.
Þór Halldórsson fjarv. 1. júní til
20. ágúst. Staðg. Jón Guð-
geirsson.
Þórður Möller fjarv. 10. ágúst tif
21. ágúst. Staðg. Ólafur Jóh.
Jónsson.
Kristjana P. Helgadóttir fjarv. til
16. okt. Staðg. Magnús Sig-
urðsson.