Morgunblaðið - 19.08.1971, Síða 29

Morgunblaðið - 19.08.1971, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19, ÁGÚST 1971 29 Fimmtudagur 19. 7,00 Morgrunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morganbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: -— Kristján Jónsson les söguna um „Börnin i Löngugötu44 eftir Kristján Jóhannesson (7). Ötdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Siðan leikin létt lög og einnig áður milli liða. Við sjóinn kl. 10,25: Jóhann Guð- mundsson efnaverkfræðingur talar um geymslu á óslægðum fiski. Sjómannalög. (11,00 Fréttir). Síftiid tónlist: Suisse Romande hljómsveitin leikur Sinfóniu i d- moil eftir César Franck; Ernest Ansermet stjórnar. Colonrte-hljómsveitin leikur atriði úr óperunni ,,Faust“ eftir Gounod; Pierre Dervaux stjórnar. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. 12,50 Á frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14,30 Síðdeglssagran: „Þokan rauða“ eftir Kristmann Guðmundsson. Höfundur les (18). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Klassísk tónlist Kathleen Ferrier, Fílharmóniukór- inn og hljómsveitin í London flytja Rapsódiu fyrir karlakór og hljómsveit op. 53 eftir Brahms; Clemens Krauss stjórnar. Konunglega Fllharmóniusveitin leikur Sinfóníu nr. 2 i D-dúr op. 73 eftir Brahms; Sir Thomas Beecham stjórnar. 16,15 Veðurfregnir Létt lög. 17,00 Fréttir. — Finnsk tónlfst. 18,00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. TilkynnLngar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir Guðmundur Gunnarsson kennari á Laugum talar um Hólmatungur og Hljóðakletta. 19,55 Mozart-tónleikar útvarpsins Jón H. Sigurbjörnsson, í>orvaldur Steingrimsson, Ingvar Jónasson og Pétur Þorvaldsson leika Kvartett í a-moll fyrir flautu, fiðlu, vlólu og selló (K298) eftir Mozart. 20,20 Leikrit: „Biskup á báðum átt- um“ eftir Bengt Ahlfors Þýðing: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Persónur og leikendur: Biskupinn ........ Valur Gíslason Ritarinn ...... Erlingur Gíslason Auglýsingafulltrúinn ............ ....... Borgar Garðarsson 20.50 „Eurolight 1970“ Sinfóníuhljómsveit Vestur-Ástralíu leikur létta tónlist 21,15 „Að tapa hanzka“ smásaga eftir Unni Eirfksdóttur Erlingur Gíslason leikari les. 21,30 í andránni Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt- inn 22.00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Þegar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Harrj' Kamelmann Séra Rögnvaldur Finnbogason les (19). 22,35 Yoga og yogahugleiðsla Geir Vilhjálmsson sálfræðingur kynnir með tónlistarflutningi. 23,25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 20. ágúst 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Kristján Jónsson endar lestur sög- unnar um „Börnin 1 Löngugötu“ eftir Kristján Jóhannsson (8). Otdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25 Sígild tónlist: Edwin Fischer og hljómsveitin Filharmónía leika Píanókonsert nr. 3 1 c-moll op. 37 eftir Beethoven. (Fréttir 11,00). Wilma Lipp, Hilde Rössl-Majdan, Anton Dermota og Walter Berry flytja ásamt Vinarkórnum og FIl- harmóníusveit Berlínar Sálumessu (K626) eftir Mozart; Herbert von Karajan stjórnar. 12,00 Dagskráin Tón'eikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Þokan rauða“ eftir Kristmann Guðmundsson. Höfundur les (19). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15,15 Klassísk tónlist: Arthur Balsam leikur á pianó Són ötu nr. 46 í As-dúr eftir Haydn. Andrés Segovia leikur á gítar tón- verk eftir Bach. Zara Nelsova og Fílharmóníusveit- in I Lundúnum leika Konsert X d- moll fyrir selló og hljómsveit eftir Lalo; Sir Adrian Boult stjórnar. 16,15 Veðurfregnir Létt lög. 17,00 Fréttir. Tóniist eftir Carl Nielsen 18,00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Frjár myndtr Séra Gunnar Árnason flytur erindi/ 19,55 Píanókvartett í a-moll op. 133 eftir Max Reger Strosskvartettinn leikur. 20,25 Úr Borgarfirði — gamalt off nýtt Höskuldur Skagfjörð dregur samán efni eftir Kristleif Þorsteinsson, Bjarna Ásgeirsson, Guðmund Böðv arsson o. fl. og á viðtal við Ásgeir Pétursson sýslumann. Aðrir lesarar: Guðrún Ásmundsdótt ir og Sigríður Ó. Kolbeins. 21,20 Samleikur í útvarpssal Henrik Svitzen frá Danmörku og Hafsteinn Guðmundsson leika „Bachianas Brasileiras“ nr. 6 fyrir flautu og fagott eftir Heitor Villa- Lobos. 21,30 Útvarpssagan: „Dalalif“ eftir Guðrúnu frá l.undi Valdimar Lárusson les (27). 22.00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „l»egar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Harry Kamelmann Séra Rögnvaldur Finnbogason end ar lestur sögunnar I þýðingu Krist ínar Thorlacius (20). 22,40 Kvöldtónleikar Tékkneska fílharmóníusveitin leik ur forleikinn „1 riki náttúrunnar“ eftir Antonin Dvorák og Konsert í e-moll op. 64 fyrir fiðlu og hljóm sveit eftir Felix Mendelssohn- Bartholdy. Einleikari: Josef Suk. Hljómsveitarstjóri: Karel Ancerl. 23,25 Fréttir i stuttu máli. Daftskrárlok. Skiltogerð - silkiprent Silkiprentum merki á vinnuvélar og bíla fyrir félagasamtök og alls konar auglýsingar. Framleiðum flestar gerðir af skiltum, t. d. á grafreiti, hurðanafnspjöld og fleira. Sjálflímandi plaststafir í ýmsum stærðum og litum. — Sendum í póstkröfu. FLOSPREKT | Fpj Nýlendugata 14 Reykjavík Sími 16480 ' ^ " Vélsetjari óskast Vélsetjari óskast í prentsmiðju í Reykjavík. Framtíðaratvinna. — Gott kaup. Tilboð merkt: ,,5744“ sendist blaðinu fyrir 20. þ. m. í kjörbúðinni , hjú Velti fœst allt mögulegt í Volvoinn (Nœstum allt) Við endurskipulag varahlutaverzlunar Veltis h.f. var reynt að fylgja kröfum nútíma hagræðingartækni frá Volvo. Þess vegna er mikill hluti Volvo- verzlunarinnar kominn í sjálfsafgreiðslukerfi. Við endurnýjun mikilvægra hluta Volvobifreiðarinnar á eigandinn auðvitað að vera með í ráðum. Það er kotnið í tízku að fá mikið fyrir peningana! k*i. O Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Voiver • Simi 35200 MANST ÞÚ SÍMANÚMERIÐ HJÁ UREVFL/ *4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.