Morgunblaðið - 19.08.1971, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1971
31
1
Getraunaþáttur Mbl.:
Arsenal lék sér
að Chelsea
Enska knattspyrnan hafin
ARSENAL hóf nýtt keppnis-
tímabil á sama hátt og því síð-
asta lauk. Ensku meistararnir
sigruðu Chelsea á laugardaginn
með þremur mörkiun og sýndu
stórgóSa knattspymu. Frank
McLintock knattspyrnumaður
ársins, skoraði fyrsta mark leiks-
ins með skalia á 16. mín. fyrri
hálfleiks, en Ray Kennedy og
John Radford skoruðu sitt mark-
ið hvor í síðari hálfleik. Áhorf-
endur á Highbury vom nærri
60.000 og léku flestir á als oddi,
en áhangendur Chelsea létu illa,
því að lið þeirra var leikið sund-
ur og saman allan leikinn.
Tottenham var um tíma tveim-
ur mörkum undir í leik sínum
gegn Úlfunum, en Martin Chiv-
ers og Alan Gilzean tókst að
jafna metin undir lokin.
Liverpool vann að venju sigur
á heimavelli og var fómarlambið
að þessu sinni Nott. Forest. Nýlið-
skoruðu fyrir Derby.
Celtic og Rangers leiddu sam-
an hesta sína á Ibrox-Ieikvang-
inum í Glasgow að viðstöddum
85.080 áhorfendum. Celtic sigraði
með tveimur mörkum gegn engu
og þótti engum mikið. Þessi
leikur þótti óvenju rólegur milli
þessara fomu fjanda, en aðeins
níu áhorfendur voru handteknir
fyrir óspektir og þrír leikmenn
bókaðir.
Úrslit í 1. deild.
Arsenal — Chelsea 3:0
Coventry — Stoke 1:1
Crystal Palace — Newcastle 2:0
Derby — Man. Utd. 2:2
Huddersfield — Leicester 2:2
Ipiswich — Everton 0:0
Liverpool — Nott. Forest 3:1
Man. City — Leeds 0:1
Sheffield U. — Southampton 3:1
West Ham — W.B.A. 0:1
Wolves — Tottenham 2:2
GETRÁUNATAFLA
NR. 23
n
SS rH
A. U
i* o tn
u > «n u
to t) tn o
t) u «> u
& rl -C V Oi E u
M U 4-> i—i X ■*H •H
§ p< o w Es €) X
í>> O 4! >4 >4 > >y
P4 m (« 1« ÍH (%
• M • >d tn ■Ö t) "Ö
l-q W c 5* t) § s cn §
m ♦-i • 2 æ rQ
S > < 10 iz; E-i co cn O co
AKRANES - K.R. 1 1 1 3 0 0
I.B.K. - Í.B.V. X X X 0 3 0
CHELSEA - MAN. CITY 1 X 1 1 X 1 1 1 1 X 7 3 0
EVERTON - SHEFFIELD UTD. 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0
LEEDS - WOLVES 1 1 1 1 1 1 '1 1 1 1 10 0 0
LEICESTER - DERBY I X X X 2 2 X X X X 1 7 2
NEWCASTLE - LIVERPOOL X 2 X X X X X 2 2 X 0 7 3
NOTT. FOREST - WEST HAM X X 1 X 1 1 2 2 1 1 5 3 2
SOUTHAMPTON - IPSWICH 1 X 1 1 1 1 1 2 1 1 8 1 1
STOKE - CRYSTAL PALACE 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
TOTTENHAM - HUDDERSFIELD 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
W.B.A. - COVENTRY 1 2 1 1 X X 1 X X X 4 R i
ALLS
1X2
SÍÐAN þessi getraunatafla var
gerð barst oikkur getraunaspá
Tímans og er hún þannig:
ÍXX — 111 — 211 — Xll
Vonandi taka öll ísl. daghlöðin
þátt í næstu getraunatöflu, svo
að ensku blöðin fái verðuga sam-
keppni.
inn Kevin Keegan skoraði fyrsta
mark leiksins og Tommy Smith
bætti fljótlega öðru marki við, en
Ian Moore svaraði fyrir Nott.
Forest. f síðaH hálfleik skoraði
síðan Emlyn Hughes þriðja mark
Liverpool.
Leeds vann enn á ný á Maine
Road. Peter Lorimer skoraði eina
mark leiksins um miðjan síðari
hálfleik, en áður hafði Man. City
sótt stíft að marki Leeds.
West Ham byrjaði illa og varð
að sjá á bak báðum stigunum til
W.B.A. Eina mark leiksins skor-
aði Tony Brown, markakóngur
1. deildar.
Man. Utd. hafði tvö mörk yfir
Derby í leikhléi, en í síðari hálf-
leik tókst Derby að jafna metin.
Mörk Man. Utd. skoruðu Gowl-
ing og Law, en O’Hare og Hector
Úrslit í 2. deild.
Blaokpool — Swindon 4:1
Bristol City — Millwall 3:3
Cairdiff — Burnley 2:2
Carlisle — Preston 0:0
Charlton — Hull 1:0
Fulham — Watford 3:0
Luton — Norwioh 1:1
Oxford — Orient 1:1
Portsmouth — Middlesboro 2:1
Q.P.R. — Sheffield Wed. 3:0
Sunderland — Birmingham 1:1
Og þá snúum við okkur að
getraunaspánni:
AKRANES — K.R. 1
Akranes er senmilega bezta lið
1. deildar um þessair mundir, en
K.R. situr nú á botninum. K.R.-
ingar munu eflaust ætla sér
Handknattleiksmeistaramót
ísiands hélt áfram í gær. Þá
kepptu Valur-Grótta og lauk
leiknum með sigri Vals, 26:14.
Þá kepptu Fram og Víkingur,
og var það mjög jöfn barátta
framan af, en um miðjan fyrri
hálfleik náðu Framarar yfir-
höndinni og héldu henni til
ioka leiksins, sem endaði með
sigri Fram, 26:16. — I dag,
fimmtudag, heldur mótið
áfram kl. 19.30 við Austurbæj
arbarnaskólann og keppa þá
Haukar — Þróttur og KR — l
FH. Sigri Haukar í leiknum ;
við Þrótt eru þeir þar með \
komnir i úrslit mótsins á móti \
sigurvegurunum í B-riðli. 4
Seinni leikurinn þetta kvöld /
er milli FH og KR, sem hiflfa 1
háð margan skemmtilegan leik
inn sín í milli á undanförnum
árum. Mynd þessa tók Sveinn
Þormóðsson í leik Víkings og
Fram, og er það Sigfús Guð-
mundsson ,sem kominn er inn
á línu og skorar.
armað stigið, en Skagamönnum
ætti þó að takast að halda þeim
báðum eftir.
KEFLAVÍK — VESTM.EYJAR X
Bæði liðin stefna að sigri í 1.
deild og úirslit leiksins eru þvi
torráðin. Ég hallast að jafntefli
þó að slík úrslit séu fátíð, þegar
þessi félög eigast við í Keflavík.
CHELSEA — MAN. CITY 1
Chelsea hlaut slæma byltu
gegn Arsenal á laugardaginn og
Man. City náði sér heldur eleki
á strik gegn Leeds. Chelsea
reyndist ofj arl Man. City í fyrra
í Evrópukeppni bikarhafa og ég
geri ráð fyrir því, að liðið sleppi
ekki því taki.
EVERTON — SHEFFIELD U. 1
Everton reyndist ekki sann-
færandi í leiknum gegn Ipswich
á laugardaginn, en liðið er ætíð
erfitt heim að sækja. Sheffield
Utd. er nýliði í 1. deild og þó
að liðinu hafi tekizt vel upp í
frumraun sinni, verður róðurinn
þungur á Goodison Park.
LEEDS — WOLVES 1
Elland Road, leikvangur Leeds,
er í leikbanni og þessi leikur fer
því fram í Huddersfield. Þó
að Úlfarmir séu engin löimb að
leika við, tel ég víst, að Leeds
beri sigur úr býtum, enda hefur
slík spá lengi reynzt happasæl.
LEICESTER — DERBY 1
Leicester leikur nú að nýju
í 1. deild eftir tveggja ára fjar-
veru og liðið vann Liverpool í
góðum leik á dögunum. Derby
virðist enn skorta herzlumuninm
á að komast í hóp hinne stóru
í 1. deild og því spái ég Leicester
sigri.
NEWCASTLE — LIVERPOOL X
Newcastle hefur varið miiklu
fé til að styrkja lið sitt og liðið
er jafnan sterkt á heimavelli.
Liverpool er hins vegar ætíð tor-
unmið, enda er vörm liðsins skip-
uð landsliðsmönnum í hverju
rúmi. Ég hallast að jafntefli, enda
hafa liðin oftast sætt sig við þau
úrslit í Newcastle.
NOTT. FOREST — WEST H. X
Ég hef grun um, að Nott. For-
est verði eitt af botnliðunum í
vetur og West Ham verður varla
ofarlega á stigatöflunni. Nott.
Forest hefur oft unmið West Ham
á heimavelli, en ég spái jafntefli
nú.
SOUTHAMPTON — IPSWICH 1
Southamton er sterfet lið á
heimiavelli og liðið er frægt fyrir
hörku. Ég spái Southampton
sigri, þó að liðið hafi tapað illa
í Sheffield á laugardaginn.
STOKE — CRYSTAL PAL. 1
Stoke hefur að undanförnu
verið dæmigert heimalið og ár-
angur Palace á útivelli jafnan
slakur. Ég geri ekki ráð fyrir
neinum breytingum í þessum
efnum og spái því Stoke sigri.
TOTTENHAM —
HUDDERSFIELD 1
Ég hef mikla trú á Tottenham,
þó að árangur liðsins í æfinga-
23. LEIKVIKA -
Í.A. — K.R.............
Í.B.K. — Í.B.V.........
CHELSEA — MANCH. CITY ..
EVERTON — SHEFF. UTD. ..
LEEDS — WOLVES ........
LEICESTER — DERBY .....
NEWCASTLE — LIVERPOOL
NOTTH. FOR. — WEST HAM
SOUTHAMPTON — IPSWICH
STOKE — C. PALACE .....
TOTTENHAM — HUDDERSF.
W. BROMWICH — COVENTRY
leikjum sé ekki traustvekjandi,
og samikvæmt þeirri trú spái ég
Tottenham sigri.
W.B.A. — COVENTRY 1
W.B.A. er nú stjómað af Don
Howé, sem áður var aðstoðar-
framkvæmdastjóri Arsenal. Dom
Howe hefur verið þakfeað vel-
gengni Arsenal á síðasta keppn-
istímabili og hann ætlar sér
áreiðanlega stór afrek hjá
W.B.A. Howe hefur til skamms
tíma verið maður eftir mínu
höfði og geri ég ráð fyrir því,
að hann leiði W.B.A. til sigurs
yfir Coventry. — R.L.
21. ÁGÚST 1971.
Urslit leikja ;
’66 ’67 ’68 ’69 ’70 •71
1—2 1—3 — 4—0 0—0
— — 0—1 2—4 1—0
— 0—0 1—0 2—0 3—1 1—1
1—3 4—1 1—0 — — —
— — 2—1 2—1 3—1 3—0
0—0 0—2 1—1 1—1 1—0 0—0
5—0 1—0 1—1 0—1 1—0 1—0
1—2 — — 2—2 4—2 1—0
— . — — — 1—0 0—0 1 1
— 0—1 d—1 0—1 I—1 0—c
LOKASTAÐAN í ENSKU KNATTSPYRNUNNI 1970 — 1971
1. deild. Heima Úti
L U J T U J T Mörk Stig
42 18 3 0 Arsenal 11 4 6 71—29 65
42 16 2 3 Leeds 11 8 2 72—30 64
42 11 5 5 Tottenham 8 9 4 54—33 52
42 13 3 5 Wolves 9 5 7 64—54 52
42 11 10 0 Liverpool 6 7 8 42—24 51
42 12 6 3 Chelsea 6 9 6 52—42 51
42 12 5 4 Southampton 5 7 9 56—44 46
42 9 6 6 Manch. Utd. 7 5 9 65—66 43
42 9 5 7 Derby Co. 7 5 9 56—54 42
42 12 4 5 Coventry 4 6 11 37—38 42
42 7 9 5 Manch. City 5 8 8 47—42 41
42 9 9 3 Newcastle 5 4 12 44—46 41
42 10 7 4 Stoke City 2 6 13 44—48 37
42 10 7 4 Everton 2 6 13 54—60 37
42 7 8 6 Huddersfield 4 6 11 40—49 36
42 9 4 8 Nottm. Forest 5 4 12 42—61 36
42 9 8 4 West Bromw. 1 7 13 58—75 35
42 9 5 7 Crystal Pal. 3 6 12 39—57 35
42 9 4 8 Ipswich 3 6 12 42—48 34
42 6 8 7 West Ham, 4 6 11 47—60 34
42 4 8 9 Bumley 3 5 13 29—63 27
42 3 9 9 Blackpool 1 6 14 34—66 23
2. deild: : Heima. Úti
42 12 7 2 Leicester 11 6 4 57—30 59
42 14 6 1 Sheffield U. 7 8 6 73—39 56
42 12 7 2 Cardiff 8 6 7 64—41 53
42 16 3 2 Carlisle 4 10 7 65—43 53
42 11 5 5 Hull City 8 8 5 54—41 51
42 12 7 2 Luton 6 6 9 62—43 49
Burnley og Blackpool féllu niður í 2. deild.
Leicester og Sheffield United flytjast upp í 1. deild.
Preaton og Fulham flytjast upp í 2. deild.