Morgunblaðið - 02.09.1971, Page 3

Morgunblaðið - 02.09.1971, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FI.MMTi;DAGUU 2. SKI’TKMIiIOR. J9T1, 20 ferðir með mat handa flóttafólki FLUTNXSTGAVÉLAR Cargolux haía farið rúmlega 20 ferðir tM Kalkútta nú í sumar með mat- væfli og hjálpargögn til aðstoðar flóttafólki frá Austu*r-Pakistan á vegiUfm deiMa A Iþjióða rauða Itaioisisiins 5 Þýzfeaiandi, Nc-regti, ®vö|þjló8 og lBnetlandii og öðtnujm. hjáipanstofnunum í þessum lönd m Farið hefur verið með 26 smálestir í hverri ferð cg flogið fr-é Kennedyflugvelli, Mansfield, Bergen, Köln, FrankfiKt eða Ziir ich hverju simni og farið til Kaík 'útta. Síðustu tvær ferðirnar voru farnar á vegum brezku hjálpar Nýr bátur á Húsavík Húsavík, 1. sept. NÝR BÁTUR bætJtist 5 bátaflota Húsavíikur sl. sunmudag pg heitir Biann Aisgeir. Báturinn er 12 tanna, smíiðaður á Seyðáafir®. Auk venjulegs siglingatækjaút- ttninaðar er hann búinn hretfnu- byissn. Eiigendiur báitsins eriu I>. Ás- geinsson og Magniús Andrésson, Húsavik. — Fréttaritari. stofnunarinnar Crown Agent og n.k. lauga-rdag verður farið frá Frankfurt með hjálpargögn frá þýzku hjálparstofnuninni Diano kische Werké. Cargolux hefur nú á leigu þrjár flutningavélar af gerðinni CL-44; tvær eru eign Loftíeiða og sænska skípafélagsins Salénia, en sú þriðja er leigð frá bandariska fiugfélaginu Seaboard World. — Hjá Cargolux starfa nú 32 manns þar af 18 íslendingar. Flugliðar eru 20, hleðslustjórar þrir og starfsfólk aðalskrifstofunnar í Luxemborg niu. Hætt við smíði ein- býlishúsa við Rofabæ Söngkvöld á Strondum Hólmavík, 1. sept. — SÖN GMÁLASTJÓRI Þjóðkirkj- unnar, dr. Robert A. Ottósson, hefir nýlokið embættisferðalagi um Strandir. Heimsótti hann kirkjukóra og söfnuði, hafði söng ætfingar með kirkjukórum og stjórnaði almennum söng á sönig Iteviöidum, sem Æram íóriu í filteist- um kirkjunum. Söngkvöldunum 3auk með kvöldbæn, sem hlutað eigandi sókna-rprestur annaðist. Almenn ánægja rikir með heim sókn söngnrálastjóra. — And-rés. BYGGINGARIÐJAN li.f. hafði fengið úthhitað 8 einbýlishúsw- lóðurn í Árbæjarhverfi víð Rofa- bæ. Ráðstöfun þessi, sem var breytáng á upphaffegrti skipuíagi hverfisins vakti megna óánægju íbúainna í Árbæjarhverfi og mót mailti Frarn 1‘arafélag hverfisins byggingrn húsanna. Fyrir siðustu borgarstjórnarkosniingair i/ar þetta mikið hitamáil og lofaði borgarstjóri þá á hverfafiindi í hverfinu að taka inálið tij «nð- iirskoðunar. Nú hefur það gerzt, að by.gg- inigarleyfi á umræíldium lóðaim hafa verið afturkölluð — að því er Jón Tómasstm, skritfstöfuistjóri hetftuj’ tjáð Mhl. og var breyting- in sa miþykkt í borgarráði í fýrra dag. Lóðamót Byggingaiðjunnar h.f. verða því leyst á annan hátt Og heitfur henni verið lofað fjór- um einbýlishúsalóðum í Foss- vogshver.fi og einnig geifið fyr- irheit um lóðir í Breiðholti 2 eða 3. Samkomulagið við Bygginga- iðjuna felur því í sér að hún mum ekki reisa éinbýlishús í Ár- bæjarhverfi. J ökulhreyf ing litaði Svarfaðardalsá SVARFAÐARDALSÁ hefur ver ið mjög mórauð í sumar, en er nú heldur að lagast. Þykir mönn um þetta slæmt, því að eilungs- veiði er i ánni o,g hafa menn minna verið við veiði vegna gruggsins í ánni. Skýringin er sú, að sögn frétta ritara blaðsins á Dalvík, að í Teigardal, sem liggur framan úr Svarfaðardalnum, er jökulfönn eða jökull, sem hefur skriðið fram og rótað upp botnurðinmi. Hefur því leir spýtzt undan jökl inum í smálæk, sem rennur þama ndður. Var hann ótrúlega mikið leirborinn og gruggugur, svo að hann litaði Svarfaðardalsá, eftir að hann rann í hana. Hafa menn farið fram eftir í sumar, til að skoða þessi verksummerki i jökl inum. Nú er farið að draga úr mold ariitnum í ánni og ekki er talið að neitt hafi spillzt af völdum þessa gruggs. 20 þúsund gestir SÝNINGARGESTIR á vöru- sýningumni í Laugardailshöll- inni voru orðnir 19.806 á þriðjudags'kvöld og höfðu þá kiomið 412 gestir á felukku- stund frá því sýningin var opmuð. Hafa sýningargestir gengið 14.854 km og séð 3.565.080 sýningarbása, sam- kvæmt útreiknin'gum ratfreikn 1 dag verða þar tjízkusýnimg ar kh 4.15 og 8.30. Á mynd- inni er fyrsti vinmimgshafi gestahappdrættigins, Guð- mundur Ragmarsson að taka á móti vinningi sinum frá einni aí starfsstúlkunum. Ágæt berjaspretta Dalvik, 1. sept. — ÁGÆT SPRETTA er hér i kring á kffækiberjum og bláber eru þokkalega sprott-in. Aftur á móti tókst illa til á einu bezta berjalandinu, frammi í Skíða- dafl, þar sem jafnan er krökt af berjum, því að þar kom frost snemma í vor og eyðilagði berja sprettu. Pinnastólar og borð í miklu litavali Sendum um land allt Opið á öllum hœðum til klukkan 10 í kvöld © Vörumarkaðurinn hf. STAKSTEIMAR • • Orlæti stjórnar- herranna Örlæti biniia nýju stjórnar- herra, þeirra sem segjast vinna fyrir alþýðu manna, tekur á sig ýmsar niyndir. T.a.m. á það við um utanferðir, sem þeir standa fyrir. Nokkur ár eru liðin frá þvi að fyrrverandi ríkisstjórn tók ákvörðun um að hætta þeim sið að greiða úr ríkissjóði ferða- kostnað eiginkvenna þeirra manna, sem fara utan í opinber- um erindagjörðum. Var þessi regla látin gilda jafnt fyTrir ráð- herrafrúr sem aðrar. Jafnframt var þeim tUmælum beint til ríkisbankanna og Alþingis ftð þessir aðUar hefðu sama hátt á. En eins og fjölmörg dæmi erui um þessa dagana fylgja mýir siðir nýjum herrum. Á næst- unni verður haldinn í París fuatid nr Alþjóðaþingmannasambamds- ins. Islendingar hafa að vteu ekki sent fulltrúa tU funda þess síðan 1964, en að þessu sinmi sitja ftmdinn 5 alþingismemm, einn frá hverjum flokki. I sami- bandi við för þessa hefut; yerið ákveðið að víkja frá þeirri reglu, sem fyrrverandi rikisstjóim hafði sett. Hinir nýju stjérmar- herrar telja það greinilcga óþarfa sparsemi. Ferðakostmað- ur eiginkvenna þeirra þímg- manna, sem sækja fund Alþjóðar þingmannasambandsins í París, verður greiddur úr ríkissjóði. Sárabætur Eins og nú er á almamma vitorði, komu þelr Lúðvik Jósepsson og Magnús Kjartams- son í veg fyrir, að Ragnar Arm- alds, formaður Alþýðubanda- lagsins, fengi sæti í vinstri stjórninni. Síðan hafa þeir verið önnum kafnir við að hlaða hvers kyns pinklum á Ragnar — í sára- bætur. Skömmu eftir að vinstri stjórnin hafði tekið við var hom- um falið ásamt Helga Bergs ©g Bergi Sigurbjörnssyni að undir- búa frumvarp um Frarni- kvæmdastofnun ríkisins, yfir- stofnun þá, sem vinstri st.jóinin ætlar að setja á fót. Er ekld ólíklegt að þessir þrír memn verði mikils ráðandi í þeirri stofnun. Ennfremur hefur ýmis konar öðrum bitlingum verið hlaðið á Ragnar. En mesta sára- bótin á þó að verða sú, að þeg- ar þing kemur saman í hanst mun Lúðvík Jósepsson láta ftf formennsku í þingflokki Alþýðu- bandalagsins. Ragnar Arnalds verður kjörinn í hans stað. Nefnd á nefnd ofan Ekki eru liðnir margir mán- uðir siðan núverandi stjórnar- flokkar spurðu af niiklum þjósti hve niargar nefndir væru starf- andi á vegum ríkisins. Nú er ríkisstjórn hins vegár ömnwm kafinn við að skipa nefndir til að gera þetta og gera hitt. Stumd- uni eru margar nefndir skipað- ar sama daginn. Fá mi margir útvaldir álitlega bitlinga. Mikið verður skrafað og skrifað, hvern ig svo sem framleiðslan kann að líta út, þegar hún sér dagsims Ijós. iesiii

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.