Morgunblaðið - 02.09.1971, Page 4

Morgunblaðið - 02.09.1971, Page 4
 f » f MORGUNBLA£>IÐ, FEMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1971 ■ r _______________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________ ® 22*0-22* I RAUPARÁRSTÍG 3lJ I iTIfl BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sím/14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL TZ 21190 21188 BÍLALEICA Keftavík, sími 92-2210 Reykjavik — Lúkasþjónustan Sí'^'trlandsbraut 10. s. 83330. Bilaleigan SKULATUNI 4SIMI 15803(10937) Ódýrari en aórir! SHDDR LEIGAN AUÐBREKKU 44-4«. SlMI 42600. Hópierðir Trl leigu í fervgri og skerrvmri ferðir 8—TO farþega btlar. Kjartan Ingintarsson sfmi 32716. § Meðmæli hundahald- ara í Flensborg Friðrik Einarsson Læknir, dr. med., sHcrifar: „ReykjavEk, höfiuðdag 1971. Ágiæti Vefvakajnidi! Ég hefi mánuðuim samajn stillt mig um að blanda mér skriflega í það vandamát, sem virðist nú efst á baugi, sem sé hvort innleiða eigi hundahald í höfuðborginni. Nú fæ ég ekki Lengur orða bundizt, ef yfktr þá þóknast að birta þessi skrif, en þetta e,r að verða hund-leið inlegt mál. Ef það er rétt, að aflifa eigi um 2000 hunda í Reykjavíik 1, septemiber, þá er hér um að ræða allt að 2000 iögbrjóta, sem í trássi við lög og reglur hafa haldið huinda uim árabil. Hér er því eikki uim það að ræða að svipta menn réttind- u-m, heldur að lláta lög ganga yftr lögbr jóta. Ég fæ ekki séð, að hér um breyti neimu, þótt hundaihaldar- ar 1 t.d. Flensborg í Þýzkalamdi mæli með hundahaldi í Reykja- vík. Þeim kemur það ekkert við. Haii þeir sinn hundaskít í friði, en lofii okkur að vera án hans. EStt vil ég a.m.k. undiirstrilka, og er sannfærður um að marg ir borgarar eru mér sammála ura, ein það er þetta: Ef borg- arstjórnin gugnar í þessu máli og innleiðir hundahald i Reykjavik, þá verði það al- gjör krafa, að þegar hundur gerir stykki sin á göturnar, verði eigandi þeirra, éða sá sem er með hundinn, skyldað- ur til að taka upp vasaklút sinn, eða annan kiút, og þurrka strax óþrifnaðinn upp af göt u nni. Af hverju er annars verið að Framtídaratvinna Óskum eftir að ráða klæðskera. Upplýsingar í síma 36600 frá kl. 9—5 næstu daga. Til sölu Höfum til sölu í Breiðholtshverfi 3ja og 4ra herbergja íbúðir. íbúðimar seljast tilbúnar undir tréverk. Beðið eftir láni húsnæðis- málastjórnar. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍ.MI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. ar- eða sfkemmtanaskyni, amn- aðhvort í orði eða verki! Ég á ekki til orð yfir það fóik, sem sífellt tönnlast á þvi sama um veslings hundinn, hversu miikil mengun sé af hon um og hávaði. Hlustið á ftug- vélamar. Hlustið, efkki matsa svona mikið sjá.lif. Þær verða ahtaíf stærri og stærri, og þeiim fylgir svo sannartega mengun. Hundiurinn virðist vera það eina hjá þesisu fófki, siem á að menga andrúmsloft- iö. Nú hlýtur eitthvað af þessu fólki að reykja. Mengar það éklki sj'áMt sig og aðra? 0 Ekki sniíðar hundur- inn þotur Þið ættuð að skammast ykk ar fyrir að segja tryggasta vrn mannsrns ve.ra mengunarvaid. Hvorki reykir hann né drckk- ur, ekki býr hann til risaþot- ur eða fleygir úrganigsefnuim; i hafið, Endu.rskoðið hug yfckar. Q Hættum að vitna til utlendinga Ég er viss um, að þetta fóLk hefuir al'drei haft þá ánægju að ala lípp hvolp eða kettling. Yndislegan hvolp, sem með ár- unum verður bezti og tryggasti vinur manns, og aðeins þarf að gefa dálitla þolinmæði og sýna skilning. Skilningur og þol'in- mæði eru fyirir öilu. Öil sam- skipti þjóða við lauisn á hvaða vanda sem er, krefjast þolihr mæði og skilnings. Seinnilega er stjórn Isiands óþolinmóð og skilnings'sljó. Hvermig væri riú, stjórn mín góð, að hafa reynslu tíma. Þá ættu bæði þeir góðiu og þeiir vondu að geta lært mtk ið hver af öðrutn, og í guðanna bænum hættið að vitna til amn- arra landa. Verið sjálifstæð. Is land er í sérfliokki. Það er bezta land í heimi, ekki satt? Og leyfum hundavinafélaginu að sýna í verfci hvað það vill ieggja í söiumar fyrir hundana sina. Og að lokuim, sameinaðir stöndum við, sundraðir föllum við. Helga Steinsson." tala uan bunda sérstakíega? Ég held ég fari ekki rangt með, að fyirir rúmlega hundrað árum gengu svin um götur New York-borgar. Af hverju fara ekki einhverj.ir borgarar fram á að mega hafa svín gangandi i borginni? 0 Kettir eða fuglar? Þá e.ru það kettirnir. Mér finnst flækimgskettir alit of marg.iir í borginni. Það er emgu likara en mörgum Reyk- víkimgum þyki skemmtilegra að vakna á björtum sumarnótt- um við emjan breima katta heldur en við fuglasömg í garð- imum. Við verðum að velja hér á miiíli. Við getum ekfki haft hvort tveggja. Kettlinga.r eru fallegLr. Börn þiggja þá að gjöf. Þau hugsa vel um þessa vini sina fyrst framan af. En kettlimgar vaxa dig verða að stórum kvlkinduim. Áhug.imn á þeim minnkar og þetr ráfa út um garða, mörgum okkar til leiðinda og skapraunar. Humd- ar og kettir eiga ekki heioma í borgum. Þeiir, sem telja si,g þurfa að hafa þessar skepmur, ættu að fflytja úr þéttbýli í strjálbýli, þar sem þeir geta óámeittir liíaS stnu dýraiífí. Ég vil fullyrða, að huinda- haM hefir minnkað tH muna í t.d. Kaupmannaihöfn og Lond- on. Þegar ég bj'ó í Dammörku um 9 ár til ársins 1945 var þar margt um humda. Maður va,rð að vara sig á gangstéttuim að stíga ekki og renna í hunda- sfeít. Þetta hefir stórlega breytzt til batnaðar hin siðari árin. Fr. Einarsson.“ 0 Maðurínn er verstur allra dýra Helga. Steinsson skriifar: „Því betur sem ég kynnist mönnunum, þðim mun vænna þykir mér um hundinn minn, og ekki aðeims um hamn, heM- ur öll hin dýrin. Maðurinn er samt undanskilinn. Maðurinn er ógeðsiegt dýr, verstur allra dýra, ag það illa innrættur, að hamn drepur sína Mka í hefnd-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.