Morgunblaðið - 03.09.1971, Side 1

Morgunblaðið - 03.09.1971, Side 1
56 SIÐXJR (TVO BLOÐ) 197. tbl. 58. árg. FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Thieu: Hótar að hætta fái hann ekki tilskilið traust Saigon, 2. september — NTB AP NGUYEN Van Thieu, forseti S-Víetnams, kunngerði í dag, að forsetakosningarnar í land- inu myndu fara fram þann 3. október eins og ráðgert hefði ver- ið, og það breytti engu þótt mál hefðu skipazt svo, að hann yrði einn í kjöri. Thieu sagði, að hann myndi segja af sér, ef hann fengi ekki nægilegan stuðning kjós- Luna-18 Moskvu, 2. sept. NTB—AP SOVÉTMENN skutu í dag á loft ómannaðri tunglflaug, Luna-18, en S tilkynningu Moskvusjón- varpsins var ekki sagt, hvort flaugin myndi lenda á tunglinu. Var aðeins tekið fram, að Lnna- 18 aetti að gera ýmsar visinda- legar rannsóknir á tungli og næstu grennd þess. Þá var frá því skýrt að tun.gl- bíllinn Liuinofehod hefði nú tek- ið til starfa að nýju á tungli etft- ir mániaðarhlé og hefuir hann verið á tungliinu síðan 17. nóv- ember í fyrra. Vaxtalækkun Englandsbanka London, 2. sept., AP, NTB. ENGLANDSBANKI lækkaði í dag útlánsvexti sína úr 6% í 5%. Tilgangur lækkunarinnar er tvenns konar. í fyrsta lagi að örva innlenda fjárfestingu, til að draga úr því mikla atvinnuleysi, sem nú ríkir í Bretlandi, og að draga úr aðstreymi erlends gjald eyris frá spákaupmönnum. Hefur vaxtalækkun Englandsbanka á- hrif á allar vaxtagreiðslur x Bret- landi. Áhrifa vaxtalækkunarinnar gætti strax í dag á peningamörk uðum í Bretlandi. Hlutabréf í iðn fyrirtækjum hækkuðu nokíkuð í kauphöllum, því að búizt er við bættri aðstöðu fyrirtækjanma. Hlutabréf í Vjönkum lækkuðu hins vegar, því að vaxtalækkun- in dregur úr hagnaði þeirra. — Pundið laökkaði lítillega gagn- vart dollara, því að lækkaðir vext ir draga úr aðstreymi erlends gjaldmiðils. enda, en fór ekki nánar út i þá sálma, hvað hann áliti nóg fylgi. Hann sagðist ekki fá séð að það væri brot á neinum grundvallar- reglum lýðræðis að hann væri einn í kjöri, og hann kvaðst ætla að leggja sig frain um að vinna að friði í landinu, ef kjós- endur veittu honum traust í for- setakosningunum. Þegar hann hefði náð þeim áfanga myndi hann draga sig í hlé frá opinber- um störfum. Thieu sagði þetta i ávarpi, sem hann flutti í útvarpi og sjón- varpi i Saigon i dag. Hann gagn- rýndi þær aðferðir, sem andstæð- ingar sínir hefðu notað til þess að reyna að klekkja á sér og veikja traust á störfum sínum og sagðist ætíð hafa reynt að vinna i þágu þjóðar sinnar. Hundaeigendur sjást hér á Ieið sinni að íslenzka sendiráðinu í Stokkhólmi í fyrrakvöld til að mótmæla hundabanni í Reykjavík. Á spjöld var letrað: „Leyfið hundunum í Reykjavík að lifa.“ Sjá frétt á bls. 2. Ósammála um orðalag Undirritun Berlínar-samkomu- lagsins frestað Berlín, Bonn, Washington, 2. september, AP, NTB. FRESTAÐ var í dag undirritun Cahill kyrrsettur New Yonk, 2. sept., AP. JOE Cahill, foringi herskáasta armis írska lýðveldishersins, IRA, var kyrrsettur er hann kom til New York í morgun og ákveðið að afturkalla leyfi hans til að koimast inn í Bandaríkin. Lög- fræðingur hans óskaði eftir að fá tíraa til að kanna málið, eftir að Cahill hafði verið Skýrt frá því, að hanm hefði hvorki vega- bréfsáritun né leyfi til að koma inn í landið og að hann hefði verið fundinn sekur um glæpd, m. a. morð og setið í fangelsi. Væri honum á þeimn forsendum neitað um leyfi til að koma inn í Bandaríkin. Cahill hafði látið þau boð út ganga, að Bandaríkjaföriin væri farin með það fyrir augum að afla IRA fjár. samkomulags sendiherra Banda- ríkjanna, Bretlands, Frakklands og Sovétríkjanna varðandi stöðu Berlínar, og er ekki fiiílljóst um ástæðuna fyrir frestnninni. Virð- ist sem einhver ágreiningur hafi ríkt um þýðingu yfir á þýzku á einhverjum greinum samkomu- lagsins, en að samkomulag hafi ríkt um textann á ensku, frönsku og rússnesku. Einnig lief Sendi- herrum hótað Stok'khöiimi, 2. sept. — NTB. SEMVIHERRIM Svíþjóðar í Bonn, London, París og Brússel hafa að undanförnu borizt nafn- lausar hótanir um líflát, að þvi er segir í frétt frá sænska utan- ríkisráðuneytinu í dag. Hefur í því sambandi verið gripið til ör- yggisráðstafana í þessum fjór- kynnt að samikomulagið yrði I um löndum til að tryggja öryggi undiritað í dag, en öllum undir- sendiherranna. Framhald á bls. 23. | Franihald á bls. 23. ur verið tilkynnt að frestunin stafi af veikindum sendiherra Bandaríkjanna. Fjórveldasamkomulagið um Berlín náðist á fundi sendiherra ríkjanna mánudaginn 23. ágúst, og var þá sent ríkisstjórnum ríkjanna fjögurra til staðfesting- ar. Hefur sú staðfesting fengizt, og eimmig samþýkki stjórna Austur- og Vestur-Þýzkalamds, Ekki hafði verið fyrirfram til Einhugur um stofnun ríkja- sambands Araba Kaíró og Bei'rut, 2. sept. — AP-NTB. ÍBÚAR Egyptalands og Líbýu samþykktu svo til einróma nieð þjóðaratkvæðagreiðslu á mið- vikudag stofnun ríkjasambands landanna þriggja. 1 Egyptalandi var stofnnn ríkjasambandsins samþ>’kkt með 99,95% atkvæða, í Sýrlandi með Miklar sprengingar í Belfast — 40 stórslösuðust Belfast, 2. sepe., NTB, AP. MIÐBORG Belfast á Norður-ír- landi lék á reiðiskjálfi í dag, er fjórar, mjög öflugar sprengjur, sprungu þar með skömmu milli- bili nm hádegið, jxegar fjöldi manna var á ferli, með þeim af- leiðingum að yfir 40 manns stór- slösuðust, þar af eru a. m. k. sex i lífshaettu. Fyrsta sprengingin varð við bækistöðvar stjórnar- flokksins, Sameiningarflokksins, og hinar urðu við verksmiðju, opinbera byggingu og bit'reiða- geymslu. Lítill vafi er sagður leika á því að félagar úr írska lýðveldishernum hafi staðið að sprengjutilræðum þessum. Mikil skelfing greip um sig rneðal fjölda fólks, sem var á ferli er þetta gerðiat. Reyndu vegfarendur að iorða sér, bver sem betur gat og sfcapaðist við það mikið öngþveiti. Óttast margir að öfgasinnar muni nú færast allir í aukana. Fjölmennt lið sló hring um hverfið, þar sem sprengjurnar sprungu og sjúkra- bílar fengu einir að komast leið- ar sinnar. Stjórn Norður-írlands kom saman til aukafundar síðdegis til að ræða hina alvarlegu þróun í landinu. Þetta er í annað skipti á stutt- um tímia, að bækistöð Samein- ingarflokksins verður fyrir árás. Um svipað leyti og sprenging- arnar urðu bárust lögreglu frétt- ir um að komið hefði verið fyrir fleiri sprengjum viða í borg- inni og dreifðust, mjög kraft- ar lögreglu og herliðs, þar sem allmargir voru sendir á þá staði til að hirða sprengjur og gera þær óvirkar. í langflestum til- vikum var um gabb að ræða. MORÐ Á BREZKUM HER- MÖNNUM RÉTTLÆTANLEG Paddy Kennedy, þingmaður fyrir Verkamann'aflokkinn á Norður-írlandi, sagði í sjónvarps viðtali í Dublin í kvöld, að „hanm gæti undir á'kveðnum kringum- stæðum litið svo á að morð á brezikum hermönnum á Norður- írlandi væru réttlætanleg.‘: — Paddy Kennedy fer væntanlega til Bandaríkjanna á næstunni til að safna fé til hjálpar bágstödd- um á Norður-írlandi. í viðtalinu lagði Kennedy áherzlu á að hann miyndi aðeins safna fé til að kaupa fyrir nauðþurftir og alls ekki vopn. 96,4% og í Líbýu með rúmlega 98% atkvæða. 1 nýja níkjasambandinu eru um 43 imiiljónir íbúa, Haifa leið- togair il'andan'na þriggja fagnað niðurstöðum þjóðaratkvæða- greiðslnanna, og lýsit þvi yfir að þær séu eimróma stuðnimigur þjóðam'na við eimimgu Araba gegn ísrael. 1 Egyptalandi greiddu alte urc 7,7 imMjónir atkvæði, og voru aðeimis 3.404 á móti stoínum ríikjasaimbandsiins. 1 Sýrlandi greiddu um 1,8 miilljómlr at- kvæði, og 64.623 sögðu nei. 1 Libýu greiddi 484,231 atkvæði og 6.741 sagði nei. Þegar úrslitin voru kunn sagði Mamdouh Salem innanrikisráð- herra Egyptalands að þau sýndu glæsiile'ga eimhug þjóðamma varð- amdi stofmiun rikjasam'bamdsims. „Þjóðirnar hafa þanmig eimróma sag't já við úrslitaorustu gegm ísrael, og við frekari eimimgu Araba,“ sagði ráðherramm. Ali Zaza inmanríikisráðherra Sýr- lamds sagði: N iðurstöðu mar hafa leitt Arabaþjóðiirmar inm á leið til algjörrar einimgar og úr- slitaorustu til að hrekja ísraeisik- ar imnrásarsveitir frá hernumd- um iajndssvæðum Araba. Þá sagði Hafez Al-Assad forseti Sýr- lands að skipuð yrði sameigin- leg yfirherstjórin rdkjamna þrigigja, sem fengi víðtæk völd að því er varðaði hernaðinn gegn ísrael. Nýja rikjasambamdið hefur verið nefnt „Rikjasamband Ar- Framhald á bls. 23. Tugir manna falla í trúarátökum ManiLla, Filiippseyjum, 2. sept. NTB—AP AÐ MINNSTA kosti 63 menn hafa látið lífið í mijög miklum átökum milM kristinna manna og múhameðstrúarmanina í suð- urhluta Filippseyja. Mörg hundr uð fjölskyldur hafa flúið heim- ili sín, þar sem þeim var ekki vært og segir lögregla, að flest- ir flóttamennirnir séu kristnir, enda virðist sem múhameðstrú- armenn hafi undirtökin í biM. Yfirmaður lögreglumnar á Fil- ippseyjum fór i dag áleiðis til héraðsins Lanao Del Norte, þar sem átökin hafa verið mest, til að stjóma aðgerðum lögregl'U- manna og reyna að koma á friði. Átök milli kristinna og mú hameðstrúarmanna hafa blossað upp öðru hverju síðustu tvomán uði á þessum slóðum, en frétta stofuifregnir segja þau óvenju- lega grimmúðleg nú.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.