Morgunblaðið - 03.09.1971, Síða 8
t* Q -------■—--------—----------—-------MORGUNBLAÖí-Ð. FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1971
i
Bondansk barnlaus hjón
óska eftir 3ja herb. íbúð í Haffiarfirði trt árs, helzt með hús-
gögnum. Há leiga í boði,
Upplýsingar í sima 52646.
Til sölu er vel þekkt
húsgagnaverzlun
nú þegar eða síðar í haust.
Tilboð sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins
merkt: „Verzlun — 4148“.
|J| Leiguíbuðir fyrir aldraða
Borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að auglýsa eftir um-
sóknum um leiguíbúðir við Norðurbrún. íbúðir þessar eru 60,
sérstaklega aetlaðar öldruðu fólki, 52 eistaklingsíbúðir og 8
hjónaibúðir. Áætlaður afhendingartimi er 1. desember n.k.
I SMÍÐUM
í BREIÐHOLTI I
Vorum að fá örfáar 3ja
og 4ra herb. íbúðir, sem
seljast tilbúnar undir
tréverk. Húsið verður
fokhelt um (næstkom-
andi áramót). Ath. að
íbúðunum á 2. og 3.
hæð fylgir sérþvotta-
hús. Stórar svalir
fylgja hveri íbúð. Beðið
er eftir 600 þús. kr. veð-
deildarláni. Traustur
byggingaraðili.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
bygginganmeistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
3.
Fasteignasalan
Norðurveri, Hátúni 4A.
Símar 21870-20008
Við Vesturbrún
4ra herb. 110 fm sérhæð ásamt
50 fm bilskúr.
4ra herb. faHeg íbúð á 2. hæð
við Laugarnesveg.
Tvær 3ja herb. ibúðir ísama húsi
við Gretbsgötu.
# smíðum
Raðtvús í Breiðhofti og víðar.
4ra herb. fokheld tbúð á Sel-
tjarnarnesi.
Höfum kaupendur
með mikla kaupgetu að hvers
konar fasteignum. Ath., að
eignaskipti eru oft möguleg.
HILMAR VALDIMARSSON.
fasteignaviðskipti.
JÓN BJARNASON hrl.
Um úthlutun ibúða þessara gilda eftirtaldar reglur
1. Þeir einir koma til greina, sem náð hafa ellilifeyrisaldri.
2. Leiguréttur er bundinn vð búsetu með löghemili i Reykja-
vík s.I. 7 ár.
3. íbúðareigendur koma eigi til greina, nema um sé að
ræða óíbúðarhæft húsnæði, sem jafnframt verði útrýmt
sem íbúð.
4. Að örðu leyti skal tekið tifíit til heilsufars umsækjenda,
húsnæðisaðstöðu og efnahags.
Umsóknir skulu hafa borizt húsnæðismálafulltrúa Félags-
málastofnunar Reykjavíkurborgar á þar til gerðu eyðublaði,
eigi síðar en föstudag 24. september n.k.
Til sölu
Höfum til sölu í Breiðholtshverfi 3ja og 4ra
herbergja íbúðir. íbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk. Beðið eftir láni húsnæðis-
málastjórnar.
ÍBÚÐA-
SALAN
GÍSU ÓLAFSS.
ARNAR SIGURÐSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GA.MLA BÍÓl
SÍMI 12180.
HEIMASÍMAR
83974.
36349.
AUCLÝSINC
SKRIFSTOFA FYRIR NORRÆNT
MENNINCARMÁLASTARF
Þrjár deildarstjórastöður:
Milli Danmerkur, Finnlands, (slands, Noregs og Svíþjóðar
hefur verið gerður samningur um aukið samstarf á sviði
fræðslu-, vísinda- og annarra menningarmála.
Undir yfirstjórn Norrænu ráðherranefndarinnar, sem stofnuð
er samkvæmt samstarfssamningi Norðurlanda, og Norrænnar
embættismannanefndar, sem komið verður á fót samkvæmt
menningarmálasamningnum, skal sett á stofn Skrifstofa fyrir
norrænt menningarmálasamstarf. Skrifstofan verður I Kaup-
mannahöfn með norrænu starfsliði.
Þrjár deildarstjórastöður í skrifstofu þessari eru hér með
auglýstar lausar til umsóknar, samtímis í Norðurlandaríkjun-
um öllum.
Deildirnar fjalla hver um sig um eitt eftirtalinna samstarfs-
sviða: fræðslumál, vísindamál og almenn menningarmál.
Að tilskyldu samþykki fjárveitingarstjórnvalda verður störf-
unum ráðstafað með ráðningarsamningi til þriggja eða fjög-
urra ára í senn frá 1. janúar 1972 að telja. í undantekningar-
tilvikum kemur tveggja ára ráðning til greina. Heimilt er, að
ráðningartímabfli loknu, að semja um endurráðningu fyrir annað
starfstímabil.
Gerður verður sérstakur samningur um launakjör og skipan
eftirlauna.
Deildarstjórarnir verða ráðnir af embættismannanefnd
þeirri, sem sett verður á stofn samkvæmt menningarmála-
samningnum. Verður meginhlutverk þeirra að annast, undir
yfirstjórn framkvæmdastjóra, skipulagning og stjórn starfa
skrifstofunnar á þeim sviðum, er undir deildimar falla.
Upplýsingar um fyrirhuguð verkefni er að finna ! nefndar-
álitinu „Nordiskt kulturavtal", sem gefið hefur verið út af
Norðurlandaráði í flokknum Norræn nefndarálit (Nordisk
udredningsserie nr. 20/70).
Umsóknir, ritaðaf á dönsku, norsku eða sænsku með upp-
lýsingum u m menntun og fyrri störf, skulu stílaðar til
Embedsmandskomiteen for nordisk kulturelt samarbejde, og
sendar fyrir 4. október 1971 til Birgis Thorlacius, ráðuneytis-
stjóra, menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Taka
skal fram, við hverja af deildarstjórastöðunum þremur um-
sóknin miðist öðru fremur.
Vakin er athygli á, að framangreindur umsóknarfrestur er
ekki bindandi fyrir þann aðila, er ráðstafar störfunum, þar
sem samkomulag er um það — með hliðsjón af mismunandi
tilhögun í Norðurlandarlkjunum á ráðstöfun opinberra starfa
— að í stöðurnar megi einnig ráða án formlegrar umsóknar.
2 september 1971.
Undirbúningsnefnd um framkvæmd
norræns menningarmálasamnings.
SÍMAR 21150-21370
Ti! sölu
5 herb. mjög góð ibúð. um 120
fm á 3. hæð á góðum stað í
Vesturbongnnrvi. Skipti æskileg
á 4ra—5 tverb. íbúð.
Hœð og ris
I Kinnunum í Hafnarfirði, 75x2
fm með 6 herb. mjög glæsilegri
íbúð í 8 ára tvibýkshÚ9Í. Góð
lán, 800 þ. kr., fykjja. Útb. að-
eins 700—800 þ. kr.
4ra herb. íbúð
Á 1. hæð í gömki en vel byggðu
steinhúsi ! gamla Austurbænum.
Hæðin er um 90 fermetrar.
Utborgun 800.000 krónur.
Parhús
58x3 fm á mjög góðum stað í
Smáíbúðahverfi með 6 herb.
ibúð. Auk þess eru góðar
geymslur eða vinnupláss í kjafl-
ara. Bílskúr, svalir, ræktuð lóð,
allt nýstandsett. Nánari uppl. í
skrifstofunni.
Kópavogur
TH kaups óskast 2ja—5 herb.
íbúðir, hæðir og einbýlishús.
Breiðholt
Til kaups óskast 3ja—4ra herb.
íbúð, fjársterkur kaupandi.
Hraunbœr
Til kaups óskast 2ja—5 herb.
íbúð, ennfremur einbýiishús fyr-
ir fjársterkan kaupanda.
Komið og skoðið
ALMENNA
j 1STEI6HA5AIAM
tiNDftRGATATsÍMftR 2115Q-21$70
I
I
I
Til sölu fáeinar 2ja og 3ja
herb. íbúðir, tilbúnar undir
tréverk og málningu í april-
nóv 1972 í Vesturberg 78,
Breiðholtshverfi III.
Til sölu 3ja herb. risíbúð á
Teigunum.
Einbýlishús í Selási, verð
1400 þ.
^ 2ja herb. íbúð við Mi.klubraut.
2ja berb. íbúð við Efstasund.
2ja herb. íbúð við Reynimel.
2ja benb. íbúð við Hvassaleiti.
3ja herb. íbúð við Kleppsveg.
4ra herb. íbúð við Þórsgötu.
4ra herto. eintoýlishús með eigg-
arlóð í iÞngholtunum.
Sérhæð í efri Hliðum.
AII'S konar eignaskipti.
Höfum sérstaklega verið beðmjr
um að auglýsa eftir 3ja hedjt,
íbúð i Hlíðum eða Hvassá-
leiti.
Höfom kaupenclur að öllum
stærðum fasteigna.
Nú er rétti tíminn til að skrá
eignir til sölu. — Opið til kl. ;8
öll kvöld.
33510
85650 85740.
r"—I
i EIGNAVAL
Suðurlandsbraut 10