Morgunblaðið - 03.09.1971, Síða 9
MORGUNBLAEHÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1971 9 1
J
RaðUús
við Sogaveg er ttl sölu. 1 hús-
imi er 4ra herb. ibúð á eirmi
hæð. Laust strax. Verð 1600 þ.
krónur, útborgun 800 þús.
4ra herbergja
íbúð við Hvassaleiti er til sölu.
tbúðin er 2 samliggjandi stofur
og 2 sveifrvherbergi, eldihús með
borðkrók, baðherb. og forstofa.
f Hafnarfirði
er til söki hæð og ris, al'ls 6
herb. itoúð við Stekkjarkinn. Á
hæðinni eru 2 samliggjandi stof-
ur, húsbóndaherbergi, eldhús
með borðkrók, þvottatoerbergi
og forstofa. I risi eru 3 svefn-
herbergi og baðherbergi. Gruon-
flötur alls um 160 fm. Lítur mjög
vel út, en vantar eldevél í eld-
búsi og eftir er að ffrsa.
5 herbergja
mjög falleg hæð við Skaftahlíð
er til sölu. Stærð um 136 fm.
Stórar suðurstofur með góðum
svölum, húsbóndaherbergi, gesta
snyrting, 2 svefnherbergi, bað-
hertoergi og forstofa. Sérhiti,
tvöfalt gler, góð teppi.
Einbýlishús
við Markholt í Mosfellssveit er
til sö'hj. Húsið er um 136 fm,
einlyft, nýtízku hús. Bílskúr um
40 fm fylgir.
Fokhelt raðhús
í Kópavogi við rlraunturrgu er
til söiu. Búið er að steypa upp
neðri hæð og getur húsið einnig
orðið afhent eins og það er nú.
3ja herbergja
rishæð við Nönnugötu er til
söfu. íbúðin er um 15 ára gömul.
Góðir glugar, svalir, sérhiti, mik-
ið útsýni. íbúðin lítur vel út.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskrá
daglega
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Slmar 21410 og 14400.
1 62 60
Til sölu
4ra herb. íbúð auk 2 herb. á
jarðhæð, bílskúrsréttindi, rækt
uð lóð, á Seltj.nesi, allt sér.
3ja herb. risibúð í Austurbæn-
um. íbúðin getur orðið laus
strax. Útb. 300—400 þ.
2ja herb. ristbúð í Austurbænum,
mjög gott útsýni. Dtb. 350 þ.
4ra herb. íbúð í skiptum fyrir
litla 3ja herb. íbúð á hæð.
6—7 herb. sérhæð i Kópavogi,
4 svefnherb., húsbóndaherb.,
stofur, eldhús og 2 salerni.
Mjög gott útsýrvi.
Einbýlishús, 6 herb. og 2 herb.
og eldhús í kjallara og bilskúr
í Vesturbænum i skiptum fyrir
sérhæð, sem væri 130—140
fm og bífskúr.
Höfum kaupendur
að öllum stœrðum
og gerðum af
íbúðum
Fosteignasalon
Eiríksgötu 19
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasimi 25847.
Hörður Einarsson hdl.
Öttar Yngvason hdl.
Fasteignir til sölu
Góð 5 herb. sérhæð við Asvalla-
götu.
Hús við Hoftagerði. Á aðalhæð
er 4ra herb. íbúð, á jarðtoæð
eru 2 herb. og eldbús, nægar
geymslur og góður bílskúr.
Eirubýliishús við Álfhólsveg.
Timtourhús í Hafnarfirði.
3ja herb. íbúðir neðralega við
Laugaveg, nýstandsettar. All-
ar leiðslur nýjar, sérhrtaveíta,
lausar strax.
4ra herb. ibúð við Njálsgötu
Sumarbústaðir.
Skrrfstofuhúsnæði og margt fl.
Austurstraetl 20 . Sírnl 19545
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustig 3 A.
Símar 22911 og 19255.
íbúðir óskast
Höfum sérstaklega verið beðnir
um að auglýsa eftir sérhæð-
um í borginni, í sumurn til-
fellum er um mjög miklar út-
borganir og allt að stað-
greiðslu að ræða.
Höfurn einnig á skrá hjá okkur
mikinn fjölda kaupenda að 2ja
til 6 henb. íbúðum, einbýlishús
um, raðhúsum í borginni eða
nágrenni með útborganir allt
að 3 miBjónum.
Skipti, kaup, skipti
Vantar stórt einbýlishús eða
raðhús í borginni, um 140 fm
raðhús á einni hæð í Austur-
bæ I skiptum æskileg.
Vantar 3ja herb. íbúð á hæð,
helzt I Laugarnesi. Skipti á 5
herb., fallegri íbúð í Háaleitis-
hverfi æskileg.
Vantar einbýlishús í smíðurn
eða lengra komið í borginni.
S'kipti á 4ra herb. sérhæð í
Laugameshverfi (í þribýlis-
húsi) möguleg.
Vantar 2ja—3ja herb. íbúðarhæð
í Au'Sturbæ í skiptum fyrir 4ra
herb. íbúð við Álfheima.
140 fm sérhæð í Háa'leitishverfi
í sikiptum fyrir 3ja—4ra herb.
íbúð, helzt I lyftuhúsi.
Jón Arason, hdL
Sími 22911 og 19255.
Sölustj. Benedikt Halldórsson.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur
að 2ja, 4ra og 6 herb. hæðum
og íbúðum bæði gömlurn og
nýjum með góðum útb.
Höfum góða kaupendur að ein-
býlishúsum og raðhúsum bæði
i smíðum og fullbúnum.
HáH húseign í Hlíðunum til sölu.
Efri hæðin er 4 herb. og eld-
hús og skáli, í rrsi eru 4 herb.,
snyrting og eldunarpláss. Sér-
inngangur og sérhiti fyrir
þessa eign, bílskúr fylgir.
Steinhús, 8—9 herb., á góðum
stað í Vesturbæ.
Einar SigurDsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sfmi 16767.
Kvðldslmi 35993.
SIMIl ER 24300
TSl sölu og sýn'ns 3.
Við Lindarflöt
nýlegt einbýlishús um 200 fm
ásamt bílskúr, laust nú þegar.
Við Víðilund
nýlegt einbýlishús um 180 fm
með bilskúr, möguleg skipti
á góðri 4ra berb. íb. í borginm.
Húseign
við Njálsgötu
Húseign
við Grettisgötu
Húseign
við Bragagötu
Húseign
við Urðarstíg
Húseign
við Kirkjuteig
Húseign
við Skipasund
Húseign
við Skólavörðustig
Húseign
við Laugaveg
Húseign
við Vatnsstíg
Húseign
viú Vatnsendablett.
5,6 og 7 herb. íb.
í Hlíðarhverfi
góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð
um 130 fm með s-svölum og
sérinngangi og sérhitaveitu.
Við Langholtsveg
góð 4ra herb. risíbúð um 130
fm í stemtoúsi, ekkert áhv.
2ja og 3ja herbergja ibúðir
í eldrri hluta borgarinnar.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Hiýja fasteignasalan
Laugaveg 12I
Heimasimi kl. 7—8 e. h.: 18546.
2ja herbergja
2ja herb. vönduð íbúð í nýlegri
blokk við Kleppsveg í háhýsi
(við Sæviðarsundið) 66 fm á
6. hæð, s-svalír, haröviðarinn-
réttingar, vélar í þvottatoúsi,
teppalagt, tóð frágengán. Verð
1250 þ., útb. 700 þ., eftir-
stöðvar til 10 ára, 8% vextir.
Hötum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðum, kjallaraibúðum, ris-
ibúðum, hæöum, blokkaribúð-
um, einbýlistoúsum, raðtoús-
um í Reykjavík, Kópavogí,
Garðahref>pi og Hafnarfirði.
Útb. frá 460 þ„ 600 þ„ 700 þ„
900 þ„ 1 mrllj.. 1200 þ„ 1400
þ„ 1700 þ„ 2 millj. og alft að
2,5 miHijónum.
Vinsamlegaist hafið samband við
skrifstofu vora sem allra fyrst.
i sumum tilfelhrm er um al-
gjöra staðgreiðislu að ræða,
og einnig þurfa ibúðirnar ekki
að vera lausar fyrr en eftir ár.
TRTGGINGAR
TISTEIGNIR
Austnrstraetí 10 A, 5. hj
Sími 24850
Kvöldsími 37272.
11928 - 24S34
Við Ásbraut
4ra herbergja
íbúð á .2. hæð. Tvöf. gler, harð-
viðarhurðir, sam. vélaþvottahús.
Verð 1500 þús., útb. 800—900 þ.
Við Arnarhraun
4ra herb. sérhæð, stærð um 120
ím. Skrptist i 2 sarrvl. stofur og
2 berb. Verð 1700 þ„ útb. 1 millj.
S-HCIAHIDLUMIIH
V0NAR5TRATI I2 simar 11928 og 24534
Sölustjóri: Svarrir Kristinssun
hoimaslmi: 24634.
Hafnarfjörður
Ti! sölu meðal annars
3ja og 4ra herb. ibúöir í fjöl-
býlishúsi í Norðurbænum, sem
verið er að hefja byggiogu é,
Fokhelt raðhús í Norðurbænum.
2ja herb. ibúð á Hvaleyrarholti,
faus strax.
136 fm lúxusíbúð við S'létta-
hraun.
HRAFNKELL ÁSGEIRSSON HRL
Strandgötu 1 - Hafnarfirði.
Sími 50318.
8-23-30
Höfum kaupanda
m. a. að 3ja—4ra herb. íbúð,
má vera í sambýlishúsi, útb. um
1,2 milljónir.
Höfum kaupanda
að 4ra—5 herb. rbúð, helzt sér-
hæð með bílskúr, útborgun um
1,8 milljónir.
FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA
EIGNIR
HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI)
SlMI 82330
Heimaslmi 85556.
ío©Dm
MIOSTÖDIN
KIRKJUHVOLI
SÍMAR 26260 20261
Til sölu
Einbýlishús
Eintoýlishús í Smáitoúðatoverfi.
Húsið er steintoús á tveimur
hæðum. Á neðri hæðinni eru
2 stofur, eldbús og vaska-
bús, en á efri hæðinni eru
3—4 svefntoerbergi og bað.
Kópavogur
3ja herb. mjög góð fbúð á
1. hæð í þríbýlishúsi í
Hvömmunum, uppsteyptur bíl
skúr fylgir.
Kaupendur og
seljendur
Hjá okkur er fjöldi fasteigna
á skrá, ennfremur höfum við
kaupendur að flestum teg-
undum fasteigoa á skrá hjá
okkur, eignaskipti oft mögu-
leg.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
19540 19191
2ja herbergja
fbúð á 1. hæð isteinhúsi i Vest-
urborgmni. ítoúðin laus nú þegar.
2/o herbergja
Rishæð í M'iðborginni. Itoúðin lít-
ið orvdir súð og í góðu standi,
útborgun 250 þús. kr.
3/a herbergja
k>úð á 1. hæð við Reynimef, sér-
'mng„ sérhiti, bífskúr fylgir.
3/o herbergja
E'mtoýlishús við Sogaveg, húsið
i góðu standi. Steypt plata fyrir
viöbygingu fylgir, bilskúrsrétt-
indl.
6 herbergja
Ibúðarhæð á góðum stað í Aust-
urborgmní, bitskúr fylgir.
5 herbergja
G'læsileg íbúð i nýlegu fjöltoýlte-
húsi við Álfaskeið. Ibúðin skipt-
ist í tofur, húbóndaherb., 3 svefn
herb., eldh. og bað. Afiar inn-
réttingar mjög vandaðar, altt
teppalagt.
í smíðum
Einbýlishús á Flötunum, raðhús
i Breiðholti, ennfremur 3ja, 4ra
og 6 herbergja sérhæðir,
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 83266.
Meistaravellir
2ja herb. ibúð á jarðhæð í fjöl-
býlishúsi við Meistaravelli.
Hlíðarnar
Hæð og ris ásamt bílskúr i Hlíð-
unum. Á hæðinni, sem er ný-
lega standsett, eru 4 herb„ eld-
toús og bað. Sérhiti. 1 risi eru
4 herto„ geymsla, snyrting og
eldunaraðstaða. Sérhiti. Selst i
einu lagi eða sitst í hvoru lagi.
Einbýlishús
i Árbœjarhverfi
Mjög vandað einbýlishús. Fjögur
svefrrherb. og samliggjandi stof-
ur, fatlegur arinn, stór bítekúr,
lóð frágengin.
Einbýlishús
í Fossvogi
Mjög glæsilegt emtoýlishús
ásamt bilskúr á bezta stað í
Fossvogi. X
Höfum kaupendur
að íbúðum að öllum stærðum,
sérhæðum og embýlishúsum.
Útb. allt að 3 miWjónum.
Málflutnings &
[fasteignastofaj
Agnar Gústafsson, hrl.j
Austurstræti 14
i Súnar 22870 — 21750.;
Utan skrifstofutíma: j
— 41028.