Morgunblaðið - 03.09.1971, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1971
17 I
Halldór Blöndal;
Uppbygging N-Þing-
eyjarsýslu er hafin
— áfram verði haldið á sömu braut
Mánudaiginn 23. ágóst e'tndi
Búnaðarsamband Norður-Uing-
eyjarsýslu til fuindar um fram-
faramál sýslunnar. Þar voru
Ihaldinar 11 f.raTns6guræðu.r um
hiin mar.gvíslegULStu málefni,
en ráðherrum og þin,gmönin-
iU,m 'sérstaklega boðið til fund-
arins. Áiberandli var, hversu
menn almennt settu m&l sitt hóif-
saml'e.ga en þó ákveðið fram.
Enginn vafi er á, að ráðstefn-
ur sem þessd enu í senn gagn-
legar heimamönnum og þeim,
sem með landsstjómina fara.
Formaður Búnaðarsamibands-
Ins Þórarinn Haraldsison í Lauif-
ési setti fundinn. Gat hann þess
m.a., að sambærilegur f'und-
ur heföi verið 'haldiinn í Skúilia-
garði 1964 og Leitt gott af sér,
m.a. framgang rafmagnsmálsins.
Skipaði hann Ólaf Halldórsson
Gunnarsstöðum fundaristjóra, en
fundarritarar voru Grimur Guð-
bergsison Álandi og Árni
Siigurðsson Hjarðaráisi.
SAMGÖNGUMÁL
Þórarinn Haraidsson í Laufási
hafði framsöigu um vegamál sýsi
unnar. Taldi hann vegagierð í
Norður-Þingeyjarsýslu auð-
velda, en þó væru vegiir þar
mjög misjafnir, surns stað-
ar upphlaðnir með góð-
um ofanibuirði, en annars stað-
ar niðurgraínir. ,,En uipplhlaðn-
ir vegir eru eitt þeirra máia,
sem mest eru aðkaliandi hér í
sýslu,“ sagðli hann og fœrði að
því ýmis rök, bæði vegna flutn-
irtga og þá ein.k.u m mjöikurifiuitn
iniga, ti.l þess a.ð fédagslífi yrði
upp haldið og síðast en ekki
siízt reyndi mjög á góðar sam-
giöngur, meðan læknaskortur-
inn hrjáði sýsluna. Tók u marg-
ir ræðumenn í sama streng um
nauðsyn bættra samgangna. Sam
göngumálaráðherra, Hanniibal
Valdimarsson, sem mættur var á
tfundinum, taldi hins vegar, að
Viiða væri unnið í ve,gum i Norð-
/ur-Þingeiyjarsýslu. En útkjátk-
arnir hefðu ailLtaf orðið út u.nd-
an og því miiður gæti hann ekki
lofiað því, að stórátöik yrðu gerð
þar í vegamálum, fram yfir það
sem nú væri. „Stóra byltingin
Ikemur ekki í uimbótum í vega-
málum á næstunni. Við verðum
að sætta okkur við smá.lagfær-
ingar eins og verið hefur,“ saigði
ráðherrann.
Hins vegar tók hann vel í
kröf.ur Þórarins Haraidissona.r
uim, að vegurinn milli Húsavi.k-
ur og Rauifarhafnar yrði rudd-
ur að ve.tr inum oftar en einu
sinni í mánuði eins og verið
héfði.
Síðar á fundinum gerði Hiim-
ar Ágústsson sveitarstjórnar-
maður frá Rautfarhöfn grein fyr
ir kröfum samsveitunga sinna
um að þjöðvegurinn til Raufar-
hafnar yrði iaigður frá Núpa-
sveit yfir Stíg. Vegarstæði er
þar gott, mest eftir brunahrauni
að fiara, sem auðveilt er að ýta
upp, en afaníiburður nálægur.
(Þyngst vegur þó að mati Raiu.f-
arhafnarbúa, að vegurinn yfir
Stíg styttir leiðina til Húsa-
Vikur u.m 27 km. Er það ekki
svo Wtdð, þegar þess er gæt.t, að
aliir landfliuitn.ingar austur yfir
Axarfjarðarihéiði koma til með
að fara um Raufarhöfin, eins og
nú horfir. En búið er að leggja
upphleyptan veg frá Ra.ufar-
höfin yfir Ytri-Háls til Koliiavílk
ur, og áfram verður haldið á
næsta ári yfir Fremrii-Háls, og
vantar þá aðeins herzluimuninn
til þes.s að vegasaimgönigunum
milli Raufarhaifnar og Þórshafh
ar verði komið í gott horf.
En þá er leiðin Kópasker-
Raufarhöfn eftir og kaflar í
veginium frá Húsavíik til Kópa-
skers, þótt segja megi, að (kom-
ið sé yfir erfiðasta hjaliann
með Tjörnesveginium. Auðbjarg-
arstaðabrekkan verður þó ugg-
laust lengst af örðug viðureiign-_
ar fyrir allra hlu.ta sakir.
HEILBRIGÐISMÁL
Ámi Sigurðsson í Hjarðaráisi
hafði fraimsögu um heilbrigðis-
mál og gat þess m.a., að í sýsl-
uinni hefði enginn lækinir verið
starfanidi allt s,l. ár og sums
staðar len.guir. Þórshöfn hefur
verið þjónað af Vopnafjárðar-
lækni með viðtaisbima einu
sinni í viiku. Raufarhöfn og
Kópaskeri hafa Húisavíkurlækn
ar þjönað með viðtalstíimum á
hálfs mánaðar fresti.
Vegalengdin milli Þórshafnar
og Vopnafjarðar er 80 km og yf
ir tvær heiðar að fara. Milli
Rauifarhafnar og Húsavíbu.r
eru 158 km. Segj'a þessar ve.ga-
lengdiir alla sögu uim það örygg
isleysi, s'em læknastoorturinn
veldur í Norður-Þingeyjarsýsl'u
einkum þó að vetrinum. Og
elkki verðuir myndin bjiartari sé
þess gætt, að frá Þórishöfn til
innstu bæja í Þistilfirði bætast
við 50 km fyrir Vopnafjarðar-
lækni.
Sé huigað að því, sem smærra
er en að hafa lækni við hönd-
ina i alvarlegum siysa- og sjúik-
dómstiilfelllum, þá gefur auga
leið, að öll útvegun lyfja verð-
ur fyrirhafnarsöm o,g dýr i
læknisleysinu. Fyrir utan það
hversu grátlegt það e.r að kosta
miklu til viðhalds læknabústöð-
um, sem auðir standa, svo árurn
skiptir.
Ég hygg þvi, að allir lands-
menin geti tekið undir „þá al-
varlegu ósk, að Við þurfum ekki
að liifa annan vetur lækn.islaus
hér í sýslu“, svo að tilfærð séu
orð Áma í Hjarðarási. Ég hygg
einn.ig, að al'lir landsmenn taki
undir með Narður-Þin,geyiniguim
og mör.gum öðrum á „aflsikekkt-
um“ stöðum um það, að ekki er
vany.alauist fyrir sóma og herð-
ur læknastéttarinnar, að slíkt
áistand geti varað um lengri
tírna án þess að alvarleg ti'l-
raun sé gerð af hennar hálfu
ti:l úrbóta.
Eitt er ljóst: Eitthvað verðu.r
að gera. E.t.v. verður það ör-
þrifaráðið að beita lagabókstafn
um og þviniga lækna ti'l þjön-
ustu við strjálbýlið. Slliikt verð
ur þó aldrei til frambúðar. Og
það er áreiðaniega rétt hjá
Árna í Hjarðarási, að „mál-un-
um verður ekki komið í gott
horf, nem,a með nánu samstarfi
við iæknastéttina."
FRÆÐSLUMÁL
Bjöm Haraldsson í A'Uistur-
igörðum fjalilaði um fræðslumál-
in. Hann lagði réttilega áherzlu
á, að mikið skortir á að jöfn-
uöur ríki í menntunaraðstöðu
barna í strjálbýli og þétt-
býli þegar á skyidunámsstigi.
Þessi mál eru örðug viiðureign-
ar. Sumpart hllýtuir alitaf að
vera mismiuinur á uppeldi bama
og ungliniga og um leið
á fræðsiu þeirra, eftir þvi hvort
þau eru uppatón í bæ eða sveit,
— hvað þá í henni Stór-Reykja-
vík. Kostir fylgja hvortu
tveggja. En það er rétt, að of
mikið hallar á sveitamanninn.
Að mínu viti er það sjálfistæð-
ismál fyrir by.gigðirnar að fá rétt
an sinn hlu.t, þó að því megi
ékki gleyma að verulega hafi
áunnizt á síðustu árum.
Um hitt er ég hins vegar ósam
mála Birni, þegar hann seglir:
„Afistaða fj'ármálavalldsins til
skólamála hefur verið fremur
dauf síðustu ár, en menntamála
ráðuneytið gert það litla, sem
gert var.“ Eftir því sem ég veit
bezt, hafa stórátök verið gerð í
skólamálum í Norður-Þin.geyjar
sýslu á lundanförnuim árum og
sízt staðið á fjárveitingarvald-
in.u eins og dasmin sanna. Hitt
er rétt, að enn meira hefði ver-
ið gert, ef samstöðu heima fiyr-
ir hefði ekki skort. Og þetta við
urkennir raunar Björn sjáifur,
þegar hann segir urn skólamál-
in, að heirna fyrir „þarf að mást
samstaða og marka stefnu".
RAFORKUMÁL
Siigurður Jónsson á Efra-Lóni
gaf yfirlit uim rafvæðinigu sýsl-
unnar, en mikið skortir þar enn
á að bæir hafi raflmagn frá sam-
veitum, t. d. eru ÞistilÆjörSur-
inn„ Langanesið og Hólsfjöll
órafivædd. Og ástæðan er sú, að
byg.gðin er orðin oif gisin vegna
þess, að rafmagnið vantaði.
Þetta er vítahringurinn.
Ugglaust er miki.ll sannleiks-
kjarni i þvi hjá Siig.urði, að ef
uinnt er að vemda þau býtó, sem
eftir standa, með því að
rafvæða þau, þá borgar það eitt
og út af fyrir sig kostnaðinn,
sem fram yfir er. N'orður-Þimg-
eyjarsýsla er útvörðurinn. Með
því að treysta byiggðirnar þar,
eru næstu byggðarlög treyst um
leið.
Siguirður vitnaði í ummæli
Magnúsar Jónssonar frá þvii í
vor þess efmis, að eims otg mál-
in stóðu 'þá, yrði llína frá sam-
veitu ekki lögð út á Langanes.
En það væri þó ekki endanlegt. 1
stjömarsáttmiáta ríkisstjörnar-
innar væri gengið ú-t ffrá þrem
árum, þar sem „talið yrði vit í
að leggja rafimia,gn.“ Því spurði
hann, hvort Langnesiingar mættu
treysta því, að þeir kasmust í
samband við samveitu á næstu
þrem árum. Halldór E. Sigurðs-
son fj'ármálaráðlierra varð fyr-
ir svörum og skildi ég hann
svo, að hann hálfvegis lofaði
því og rif.lega það. En ef ég
tók rétt eftir, ,tók hann til orða
eitthvað á þá leið, aö öðru máli
gegndi urn byggðarilög en ein-
staka bæi, þegar metin yrðii fjar
teagð bæja frá samveitum í sam-
bandi við rafvæðin.gu byggð-
anna.
Þá vék Sigurður að virkjiun
Sandár í ÞistiJfirðL, „,sem er að
vísu l>axá“, sagði hann. Og einn-
ig: „Það er alla daga hvimleitt
að sjá vatnið renna ónotað, en
kaupa rússneska otó.u. Við vilj-
um fá orku, helzt þingeyiska og
þá no r ð u r- þ inge y ska. “ Slíðan
spurði hann um möguleika á
Dettifo-ssvirkj un og einnig um
það, hvort ndkkurrar raforku
væri að vænta frá Laxá.
Hvorugur ráðherranna,
Hannibal Valdimarsson eða
Halldór E. Si.gurðsson, svaraði
þessum spurningum, en aðrir úr
ríkisstjórninni voru ekki mætt-
ir á fundinum. Lúðvík Jósefs-
son var ekki vegna þess, að
„ihann er að ákveða nýtt gengi“,
eins og Stefán Jónsson frétta-
maður saigði.
Lárus Jónsson aliþingismað-
ur svaraði því, sem að Dettifbssi
sneri, og sagði, að upp hefðu
komið jarðfræðitegir örðuigleik-
ar á neðanjarðarvirkjun vegna
smárra en stöðugra hræriniga,
sem þar ættu sér stað. Eins og
sakir stæðu væri því óvist um
virkjun Dettilfioss, en atihuiguni<
uim væri hakiið áfram.
Stefán Jónsson fréttamaðmr
kom hins vegar inn á Laxáir-
virkjuin, þótt óbeint væri. Sagð-
ist hann hafa átt fund imeð
iðnaðarmálaráðherra Magnúsi
Kjartanssyni. Þar hefði komið
frarn, að verið væri að gamga
frá útreikning.um að virkj-
un við Hrauneyjafoss, en raf-
magn til húsahitunar ætti að
verule.gu Jeyti að standa undir
þeim áfanga. Síðan yrði lögð
iína norður, beint eða með
bygigðum og þangað kornin 1974.
„Af því leiðir að smærri virkj-
anir verða óæsikilegar," sagði
hann. „Ég geri ráð fyrir, að
virkjanir i þessurn stíl þarfnist
alls markaðarins.“
Nú hefiur iðnaðarráðherra að
visu upplýst, að ekkert sé
ákveðið í þessu efni. öll þessi
mál séu í athuigun, en bráða-
birgðaskýrslur geti legið fyrir á
næstu vikum. Hvað, sem um það
er, segir ráð'herrann, er unnið
við Laxá.
Ljóst er af þessu, að í orku-
málun.um er stefnan „opin i báða
enda“ milli þeirra Stefláns og
orkumálaráaherra. Ég marka
ráðherrann meir og trúi því,
þegar hann segir, að enn
sé ekki afráðið að leggja liniu
norður fyrir 1974. Hins vegar
hygg ég, að Stefán haldi fast
við þá sannfæringu sína, sem er
yfirlýst opinberlega, að það sé
stefina þin.gftokks Alþýðubanda
lagsins að stöðva framikvæmd-
irnar í Laxá. En ég bendi á,
að það hefur komið fram í skrif-
um Magnúsar Kjartanssonar, að
Laxárvirikj'un hafi átt að koma
á undan virkjuninnii í Búrfelti.
Ég leyfii mér því að svara
SLgurði i Efra-Lóni þanniig, að
verði skoðun orkumálaráðlherr-
ans ofan á, sé að vænta raf-
magns frá Laxá.
BYGGÐAÞRÓUN
Grímur Jónsson í Ærlækjiar-
seli gerði grein fyrir byggðaþró
ur í Norður-Þingeyjarsýslu. Ég
ætla ekki að tíunda hér þær at-
hyglisverðu upplýsingar, sem
hann gaf. En ljóst er, að þró-
unin hefur verið geigvænleg sið
ustu áratuigi, og sannarlega mál
tiJ komið, að þjóðféiagið geri
það upp við sig, hvort það
vitji í alvöru stuðla að því, að
Norður-Þingeyjarsýsla haldist í
byggð.
En í þessu sambandi tek ég
skýrt fram, að þrátt fyrir slð-
ustu et’fiðlei.kaár, horf.ir nú bet-
Framhald á bls. 21. j
Séð yfir Raufarliöfn.