Morgunblaðið - 03.09.1971, Síða 18

Morgunblaðið - 03.09.1971, Síða 18
fe rlS t- FÖSTUpÁGýW Sendisveinn Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendiferða. ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F., Ingólfsstræti 1A. Óskum að faka nema í blikksmíði. Blikksmiðjan GRETTIR Brautarholti 24. Vistun öryrkja Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar vill ráöa einkaheimili í Reykjavík eða nágrenni til þess að taka til vistunar öryrkja um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar veittar hjá Félagsmálastofnuninni, Vonarstræti 4, sími 25500. FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍiKURBORGAR. LAMPAR FRÁ FOG OG MORUP LÝSANDI GÆÐAVARA Vorum að taka upp nýja sendingu. Nýjar gerðir. — Ný form. RAFBÚÐ, DOMUS MEDICA, EGILSGÖTU 3 — SÍMI 18022. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bókaverzlun I Miðbænum, ekki yngri en 20 ára. —■ Aðeins hreinleg og ábyggileg stúlka kemur til greina. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merktar: „N — 7038”. Söngkennarar — íslenzkukennarar Söngkennara vantar við Barnaskólann á Akranesi strax. Ennfremur vantar kennara í íslenzku við Gagfræðaskólann á Akranesi. Umsóknarfrestur til 10. september. Upplýsingar gefur form. Fræðsluráðs í slma 93-1406. FRÆSLURAÐ akraness. Mosfellssveit Hlíðatunshverfi Frá 1. september verður Morgunblaðið borið út til kaupenda. Umboðið er í Lækjatuni 13, sími 66-280 og þar er tekið á móti nýjum áskrifendum. Sími 10-100. Skrifstofumaðnr óskost Heildverzlun óskar að ráða sem fyrst mann með reynslu I alhliða skrifstofustörfum. Reglusemi og góð enskukunnátta áskilin. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist t'rl skrifstofu Félags íslenzkra stórkaupmanna, Tjarnargötu 14, fyrir 8. sept- ember n.k. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál ef óskað er. SKRIFSTOFA F.I.S. Sportbátur Kauptilboð óskast í bát úr plasti, sem orðið hefur fyrir skemmdum. Báturinn sem er sterkbyggður, 9^ meter að lengd með loft- kældri dieselvél, yfirbyggður að framan, verður til sýnis í flugskýli Flugmálastjórnarinnar við Skerjafjörð kl. 5—7 e.h. föstudaginn 3. sept. og kl. 2—4 e.h. laugardaginn 4. sept. Skrifleg kauptilboð berist skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 f.h. þriðujdaginn 7. sept. n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 ÓÚTSALA GÖTUSKÓR kvenna og unglinga. Gott og ódýrt úrval. KVENKULDASKÓR, Síðasta tækifæri að kaupa þá ódýra fyrir veturinn. KVENSKÓR, silfur- og gulílitaðir á sérlega hagstæðu verði. Notið tækifærið að fá yður fallega og ódýra samkvæmisskó fyrir veturinn. ÚTSÖLUNNI LÝKUR Á MORGUN. Skóverzlun Pélurs Andréssonnr Laugavcgi 17. —SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2, Sími 17345. Gott úrval náttfata ér it kaupstef mmní. — Fatnaður l-'rtunhald af bls. 13 5. Með lánum. tjl endur- skipulagningar. 6. Fylgjast vel með og tak- mauka iinnflutniing frá lág- launalöndum á ódýrari fatn- áðarvöru. 7. Veita fé til starfa út- flutningsráðunauta. Ég hef hér getið þeirra til- lagna sem snerta aðgerðir stjórnvalda. Tillögur til ekt- stakra framleiðenda eða fram- ieiðslugreina eru mjög at- hyglisverðar og ekki mögu- iegt að gera grein fyrir þeim hér í stuttu máli. En geta má þess, að í ráði er að koma nýrri skipan á þjálfun starfs- fóik's í fataiðnaðinum í sam- ræmi við hinar auknu kröfur um þjálfað starfsfólk. Það er von mín, að það sam starf, sem tókst með Iðnþró- unansjóði og FÍI um athugun á fataiðnaðinum, muni Jeiða til þess að hann eflist svo, að hann standi af sér vaxandi samkeppni og verði jafnframit liðrækur í útflutningi á ís- lenzkum iðnaðarvörum." Að loknu ávarpi Gunnars sýndi fólk úr Módelsamtökun- um sýnishorn af fatnaði þeim, sem er á boðstólum á sýning- unni við ágætar undiætektir viðstaddra. Tízkusýningar fyr ir alimenning á vegum kaup- stefnunnar verða á föstu- dagskvöld og sunnudagskvöld á Hótel Sögu, og á kaupstefn- unni eru tízkusýningar fyrir viðskiptavini henmar á hverj- um degi meðan kaupstef nan er opin, þ. e. fram á sunnudag. Á tízJkuisýningunni kenndi að venju margra grasa, sýnd voru undirföt og náttfatnað- ut, peysur, skólafatnaður, tizlkuflíkur handa konum og köfflum á öllum aldri, regnföt og dýrindis pels-ar, og vöktu þeir einna mesfca athygli. Þau 23 fyrirtæki, sem sýna á kaupstefnunni nú, eru Artem- is, Beigjagerðin, Bergmann, Ceres, Dyngja, Fataverksmiðj- aai Hekla, Elgur, Gráfeldur, L.. H. Muller, Lady, Litla prjánastofan, Peysan, Prjóna- stofa Önnu Bergmann, Prjóna stofa Önnu Þórðardóttur, Prjónastofan Iðunn, Sjóklæða gerðin, Ver'ksmiðjae Max, Skó gerðin Iðunn, Ullarverksmiðj- an Gefjun, Verksmiðjan Dúk- ut, Verkisimiðjan Föt og Vinnufatagerð ísla-nds.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.