Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 20
r 20 MORGUNBLAÐTÐ; FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER '1971 Atvinna Duglegur og reglusamur maður óskast til verksmiðjustarfa. Kexverksmiðjan FRÖN HF., Skúlagötu 28. BYÐVERK HF. R YÐHREIN SUN Hreinsum og málmhúðum skip, báta, tanka, brýr, hús og hverskonar mannvirki með nýjustu og fljótvirkustu tækjum sem til eru á landinu, háþrýstidælum. H R BETUR E I FLJÓTAR RVÐVERK HF. N S ÓDÝRAR u Nóatúni 27 M SÍMI 25891 Sviss viðurkennir Nor ður-V í etnam Bern, 1. september, AP. ' kenna stjóra NorSnr-Vietnains, SVISSNESKA stjórnin tilkynnti i en tók fram að nánar yrði að í dag þá ák\ örðun sína að viður- | semja um með hverjum hætti Skrifstofuhúsnæði óskast Ca. 40—50 ferm. óskast til leigu fyrir teiknistofu. Æskileg staðsetning, utan gamla miðbæjarins. Simi 16243. Við óskum að ráða blikksmiði, járniðnaðarmenn, eða menn vana jámiðnaði. BLIKK OG STÁL H.F. blikksmiðja Dugguvogi 23 — Símar 36641 og 38375. stjórnmáfasambandi yrði komið á milli landanna. Sapði í orð- sendingunni, að svissneska stjórn in hefði fylg7,t áhyggjiifull tneð framvindu mála í Víetnam á undanförniim áritm, og áhugi hefði verið á að leggja fram skerf Sviss til að ástandið yrði frið- vænlegra. Upp á siðkastið virtust horfur á friði í Víetnam hafa batnað stórlega og því áliti svissn eska stjórnin tímabært að viður- kenna Norður-Víetnam, Sviss tók upp skipti við Norður Víetnam fyrir þremur árum og sendiherra Sviss í Peking var þá til þess settur að vera einndg full- trúi stjómar sinnar í Hainoi. —í orðsendingunni í dag segir, að þau samskipti, sem þannig og þá hafi byrjað hafi stuðiað að því að koma á formlegum viðræðum milli landanna um almenn stjórn- málaskipti. Nú hafa uun það bil 36 rí'ki við- urkennt Norður-Víetnaim, þar af eru tólí kommúnistariki. Flest himna eru Afriku- og Asíuriki. Sviþjóð er eina landið á Vestur- löndum, sem fram að þessu heí- ur viðurkennt stjórn Norður- Vietnams. IESIÐ DHCLECn Opið til kl. _ _ _ ,MMiiiiiiu<iiiiiiiimiHiiiiiuiiiwMiimHiiUNiOHiUiHi. ^fl / H aa | | ,.«.ionMunmmiiumi»«uiiii.in»nnnmniiuuuiunim»iM>. ' I _ _ — ■ — 1 mmhimmmI HK...................■■■limmHiiH If 1 ífl ■ ........I .................................... 1 BM 111 118 I ....................I gaaSMBemMÍf ..... IU I KVUIU m NHiiiiniiiiiKflfll^MHM OTWMMMH HflitiniM^HM> •».».i«.i'iM^^^^Kiii«i»iiiii.ii»>,.»Ml...t^H HiMimMr M|M,Hm^HnimiiiMuiHHiiMii»HiJM,imiiMiMtr ,H|IHniHim,lllM|MIMMWH'MMIH.H,',MlmllllM“M' SKEIFAN 15 — SÍMI 26500. frjálsíþróttum haldið að Laugar- vatni (6). Eiríkur Helgason slær holu í höggi i golfkeppni (8). Islenzkt unglingalið 1 knattspyrnu sigraði í alþjóðlegri keppni I Skot- landi (10), 14. landsmót UMFl haldið á Sauð- órkróki (13, 14). Valbjörn Þorláksson Reykjavikur- meistari í tugþraut (15). KR sigraði i sex flokkum I Reykja vlkurmótinu i knattspyrnu (16). Meistaramót Islands I frjálsiþrótt- um haldið 1 Reykjavik (20). Fyrsta sjálfstæða islandsmeistara mót kvenna 1 frjálsíþróttum haldið i Vestmannaeyjum (21). iBR sýknað af kröfu KSl 1 „vallar- leigumálinu" (22). 14 islandsmet sett á sundmeistara móti Islands (26, 27). Meistaramótum golfklúbbanna lok ið (28). Guðjón Guðmundsson, ÍA, setur Islandsmet i 100 m bringusundi, 1:10.4 mín. (29). islandsmótið I knattspyrnu, 1. deild: — Keflavik-Valur 2:2 (3). — Breiðablik-Akranes 0:5 — Akureyri- ÍBV 1:4 (6). — KR-Fram 2:0 (7) •— IBV-Breiðablik 6:0 (9). — Akranes- Fram 0:4 (13). — Valur-Akureyri 0:5 (13). — Fram-Akureyri 5:2. — Akranes-ÍBV 1:3 (20). — Breiðablik- Keflavík 0:3 (21). — Valur-KR 2:1 (22). — Keflavik-Fram 3:0 — Akur- eyri-Akranes 1:2. — ÍBV-KR 2:1 (27). — Valur-Bréiðablik 4:2 (28). AFMÆJJ. Prestkvennafélag islands 15 ára (1). Sauðárkrókur 100 ára (6). Landsbankinn 85 ára (11). Varöberg i Reykjavík 10 ára (18, 31). mannalAt. Páll V. G. Kolka, læknir, 76 ára <20). Hannes Jónsson, verkamaður, Ás- vallagötu 65, 79 ára (23). Jutta Devulder Guðbergsson, list- málari, 40 ára (27). ÝMISLEGT. Helmingur álframleiöslunnar fyrsta ársfjórðung seldur (1). Umfangsmikil leit að þremur refsi 'öngum, sem struku (1,3). Tvær milljónir króna i peningum ■ Múseign gefin tll stofnunar Skóg- ektarsjóðs Húnavatnssýslu (2). Flugmenn 1 kappflugu frá London til Viktoría I Kanada koma hér við (2,3). Kona skýtur á eiginmann sinn og særir (3,4). Flugfélagið Þór h.f. annast orlofs- flug milli Þýzkalands og Tyrklands (3). Tæknilegir möguleikar fyrir hendi á mótttöku sjónvarpsefnis erlendis frá (4). Hótel Esja fær að halda nafni sínu samkvæmt dómi (6). Bandarískt fyrirtæki gerir 600 millj. kr. skaðabótakröfu á hendur Iceland Products Inc. (6). Islendingar 204.578 samkvæmt manntalinu 1. des. 1970 (7). 2.5 millj. farþegar um Reykjavík- urflugvöll sl. 25 ára (7). Velta SlS nær 7 milljarðir kr. sl. ár (7). Unnið að fornleifarannsóknum í Aðalstræti (8). Náttúruverndarráð gegn hitaveitu bænda i Mývatnssveit (8, 13). Sölutekjur Kísiliðjunnar 1970 námu 101.5 millj. kr. (9). Smáskjálftamælingar á Reykja- nesi (9). Rekstrarafgangur ríkissjóðs 496 millj. kr. 1970 (9)- Islenzkur markaður geíur út vöru llsta fyrir útlendinga (10). Sláttur viða hafinn (11). / Nýtt öræfasvæði opnast íerða- mönnum norðan Vatnajökuls (11). Otflutningur Islands til Bandaríkj- anna Jókst um nærri 50% fyrsta árs- fjórðung þessa árs (11). Ákveðið að bændaskóli verði reistur 1 Odda (11). Græða má upp . auðnir Sprengi- sands og Holtamannafréttar I 800 m hæð, samkvæmt landgræðslutil- raunum (11). Mikil laxagengd I Lárós (13). Gjaldeyrisforðinn yfir 4000 millj- ónir króna (13). Iðnþróunarráð skipað. Sveinn BJörnsson framkvæmdastjóri (14). Fyrstu sex mánuði ársins komu hingað til lands 24.222 útiendingar (14). Tveir menn dæmdir I 8000 kr. sekt hvor fyrir hassrieyzlu (15). Fiknilyfjasali i Reykjavik fundinn (16). Steinasafn Jónasar Hallgrímsson- ar dregið fram i dagsijósið (17). Fundin er steinhöll Magnúsar góða í Noregi (17). 4027 bilar fluttir inn það sem af er árinu (18). Eldborg GK tekin að meintum ólög legum veiðum i brezkri landbelgi (20. 21. 24), 80% rikisábyrgð veitt vegna kaupa á togurum (22, 23). Verðstöövunarlögin framlengd til áramóta (23). Minnisvarði um Reynistaðarbræð- ur reistur á Kili (24). Samkomulag um Norðurlandaflug Loftleiða (28, 29). 1.3 vísitölustig eytt með niöurfell- ingu söluskatts á ýmsum vörum (30). 15 iðnfyrirtæki taka við „Ioelandic Imports" (30). Sýning á hugmyndum um Bern- höftstorfuna (31). Tekjutap rikissjóðs 250 millj. kr. vegna niðurfellingar söluskatts og fleira (31). GREINAR. Samtal við sr. Jóhannes Pálmason (1). Eiga öryggisbelti rétt á sér? (3). Birgir ísl. Gunnarsson: Stjórnar- ráðsblettur og stjórnarráðsbygging (3). • Framkvæmdir í Breiðholti: Stærsta fjölbýlishús á Islandi (3). Sauðkræklingar teknir taii i til- efni 100 ára afmælis byggðar Sauð- árkróks (3). Mengun og varnir, eftir Ingjald Tómasson (3). Jörðin brátt yfirfull af fólki, eftir Xvar Guðmundsson (4). Samtal við Björn Þorsteinsson um doktorsvörn hans (4). 1 fótbolta og Pólýfón, samtal við Ragnar Gunnarsson, eftir Björn Bjarman (4). Samtal við Willy Waddell, fram- kvæmdastjóra Glasgow Rangers (4). Af ínnlendum vettvangi: Er Hanni- bal að glopra niður kosningasigrin- um? eftir Styrmi Gunnarsson (6). Samtal við dr. Halldór Þormar (7). Brauð Reykjavíkur, eftir Halldór Laxness (7). Samtal við dr. Bjarne Hareide (8). Litiö var, en lokið er, samtal við BJarna Guðmundsson, blaðafulltrúa (8). Rabbað við bandarískan blaöa- mann Victor Riesel (8). Vatnsborðhækkun og Lagarfljóts- virkjdn, eftir Jónas Pétursson (8). Samtal við Svanfríði Williams (8). Á rölti um Reykjanesfjöll, eftir Ágústu Björnsdóttur (9). Athyglisverö kosningaúrslit, eftir Steingrlm Davíðsson (9). Samtal við þjóðleikhússtjóra um þing Alþjóðaleikhúsmálastofnunar- innar (10). „Þokki er á þeim rekk“, eftir Hall- dór Jónsson (10). Ný uppgötvun Svía eykur arðsemi silungsveiða, eftir Ingimar Jóhanns- son (10). Samtal við Eduard Ziehmer (10). Skozk ungmenni i heimsókn (10). Staöa þjóðarbúsins (13). Tveir Eyjapeyjar á meginlands- reisu segja frá (14). Af innlendum vettvangi: Reynslu- lausir menn í ráðherrastóla, eftir Styrmi Gunnarsson (14). Staða íslenzks sjávarútvegs, eftir Eggert G. Þorsteinsson (14). Stóraukinn kostnaöur kemur bóka- útgefendum i mikinn vanda, eftir Baldvin Tryggvason (14). Samtal við Sigmund Jóhannsson, uppfinningamann (14). Burt með ofdrykkjuna I landinu, eftir Þóri Baidvinsson (14). Öhugnanleg stjórnmálaþróun, eft- ir Einar örn Björnsson (14). Samtal við Ejnar Fryd um reikn- ingsskil og kaupþing (15). Samtal við brezkt sjónvarpsfólk (15). Vettvangur um málefnasamning vinstri flokkanna, eftir Eyjólf K. Jónsson (15). „Sjóorrusta út af Seyðisfirði" (16). Hvað segja þeir um málefnasamn- ing stjórnarinnar? (16). Samtal við Ólaf Jóhannesson, for- sætisráðherra um málefnasamning stjórnarinnar (16). Farið með ljósmeti 1 vitana, eftir Árna Johnsen (17). Samtal við Gylfa Þ. Gíslason, íor- mann Alþýðuflokksins (17). Rætt við F. Huntly Woodcock, fiski málafulltrúa íslenzka sendiráðsins í Bretlandi (18). Samtal við Jóhann Hafstein, for- mann Sjálfstæðisflokksins (18). Flugstöðvarbyggingnin á Keflavík- urflugvelli, eftir Borgþór H. Jónsson (20). Rætt við Hrafnkel Thorlacius, arki tekt, um verðlaunatillögu hans að hjónagörðum fyrir H.l. (20). Islenzkir Indlánar í Kanada, eftir Ölaf Mixa, lækni (21). Rætt við A. P. Maillis frá Bahama- eyjum (21). Bréf frá Ástralíu, eftir Einar Svein Erlingsson (21). Húsafellsmót iðnnema, athuga- semd frá embætti sýslumanns Borg- firðinga (21). Af innlendum vettvangi: Frum- hlaup I varnarmálum, eftir Styrini Gunnarsson (22). Móðgaðir — viðkvæmir — upp- næmir, eftir Matthias Johannessen (22). Samtal við Svein Einarsson, verk- fræðing um .iarðhitarannsóknir I E1 Salvador (23). Fljótfærnisleg og vanhugsuð álykt un Veiöifélags Mývatns gagnrýnd, eftir Kristján Þórhallsson (24). Samtal við Hannibal Valdimarsson, félags- og samgöngumálaráðherra (24). Komiö við á Þeistarreykjum, eftir Valtý Guðmundsson, Sandi (25). Hirð Krúsjeffs á Islandi, eftir Kristján Albertsson (28). Samtal við dr. Henry B. Ollendorff (28). í Eldey, eftir Árna Johnsen (28). Skálholt, eftir Emil Als (28). Iðnnemamóti, eftir Jónas Sigurðs- son, formann INSl (29). 1 Landmannalaugar, Eldgjá og Veiðivötn (30). Dagstund eytt I Gróttu, eftir Elínu Pálmadóttur (30). Rætt viö P. L. Davies, framkv.stj. Hudson’s Bay Company (30). Eyjapeyjar i landreisu (31). Akfærir vegir og þjónusta við byggðirnar, eftir Valdimar Kristins- son (31). Þjóðarskaði, ef horfið verður frá framfarastéfnu i atvinnu- og efna- hagsmálum, eftir Ingólf Jónsson, alþm. (31). Rabbað við Gertrud Friðriksson írá Húsavik (31). ERLENDAR GREINAR. Hörmuleg endalok lengstu íerðar manna 1 geimnum (1). Louis Armstrong — konungur djassins (7). Hörmungar flóttamanna i Vestur- Bengal (7). Ghadafi ofursti 1 Líbýu (13). Júgóslavía óttast íyrirætlanir Sov- étríkjanna (15). Ur síðasta viðtali Malraux við de Gaulle (16). Samskipti Kinverja og Bandaríkja manna (17). Ummæli brezkra blaöa um út- færslu landhelginnar (20). Fallvaltri stjórn steypt í Sudan (21). Chile-byltingin, eftir Hugh Thom- as, prófessor (21). Þvi fer Nixon til Peking (22). Apollo 15 til tunglstns (24). Salvador Dali (25). Væntum aö Islendingar standi við alþjóðlegar skuldbindingar , sinar segir aOstoðarutanrikisráðherra Breta (25). Bobby Fischer (28). Átökin um Suez (28). Oliuvinnsla úr sjú (29).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.