Morgunblaðið - 03.09.1971, Page 22

Morgunblaðið - 03.09.1971, Page 22
1 22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1971 Lúðvík Kristjánsson frá ísafirði — Minning I SÍÐASTLIÐNUM júrámánuði voru 39 ár liðin síðan verðandi síldaráhöfn á togarannm Arin- bimi hersi hittist í Lögskráning- arstofunni í Reykjavík. Flestir voru menm þessir gamlir sfcips- félagar. Ég var einn af þeim fáu, sem ekki hafði verið þar í skip- rúmi áðuzr. í>egar lögskráningar- maðurinn innti eftir heiti minu og öðrum upplýsingum og ég hafði leyst frá skjóðunni, tekur sig scumtímis út úr hópnum mað- ur innam við miðjan aldur, stór og vörpulegur, gengur til min, réttir mér hönd og segir alúð- lega og brosandi: „Sæll vertu og velkominm, alnafni, ekki hafði mig grunað, að hann væri tii.“ Ég tók kveðjunni eims og ég hefði hitt þama fyrir gamlan vin og sagði um leið dálítið kankvís, að enn væri einn alnafninn, en að vísu vestur í Kanada. Og að sjálfsögðu værum við a:liir kall- aðir Lúllar. Lúðvík Kristjánsson frá ísa- firði lézt 27. ágúst sáðastliðinn og verður útför hans gerð í dag frá Dómkirkjummi í Reykjavík. Lúðvík var fæddur á ísafirði 25. nóv. 1894, og voru foreldrar hans Jónína Jónsdóttir frá Ósi í Steingrimsfirði og Kristján, sonur Kristjáns Amgrimssonar jámsmiðs á ísafirði. Lúðvík ólst upp i foreldrahúsum, en þá er aldur og þroski leyfðu gerðist hann sjómaður sem faðir hans. Vorið 1920 iauk hann skipstjóra- prófi við Stýrimannaskólann. Hin nœstu ár var hann á ýmsum skipum vestra, og þá um skeið skipstjóri á póstbátnum Braga, en leiðir hans lágu um Djúpið, Fjörðu og Strandir. Siðar réðst Lúðvík í skiprúm tiil skólabróður sins, Sigurður Eyleifssonar, sem t Magnús Kristinsson, framkvæmdastjóri, Innri-Njarðvík, lézt 1. september í Land- spitalanum. Anna Emilsdóttir og börn. t Útför eiginkonu minnar, móð- ur, tengdamóður og ömmu, Magnísína Magnúsdóttur frá Múia, Grindavík, fer fram frá Grindavíkur- kirkju laugardaginn 4. sept- ember kl. 14. Þorsteinn Simonarson, börn, tengdabörn og bamaböm. Ferð verður frá BSl kl. 1. þá var orðinn skipstjóri á togar- anum Ariinbimi hersi, og var hann þar 2. stýrimaður, þangað tid sjómennsku hans lauk haustið 1933. Ekki du'ldi.st þeim, sem þekktu þá Lúðvík og Sigurð, að með þeim var ætáð einlæg og traust vrnátta. — Eftir að Lúð- vik hætti að stunda sjótan gerð- ist hanm verkstjóri hjá Veiðar- færagerð Islands og v£inn hjá þvl fyrirtaaki um aidarf jórðungs- skeið, eða þangað til það hætti störfum. Síðan vann hann fjög- ur ár hjá Rafgeymaverksmiðj- unni Pólar. Að síðustu varð hann vaktmaður í Verzlunar- banka Islands, unz starfsþrek hans þrnuf fyriir 3 árum. Lúðvík lét sér mjög annt um að rækja öll sta störf, hvort heldur voru á landi eða sjó, af stafcri kostgæfni og samvizku- sernL Það var engtan sviikinm, sem naut handaverkanna hans. Hirðusemi og snyrtimennska nafna, en svo kölluðum við jafn- an hvor amnan, var fágæt, og gætti þess jafnt á vimmustað hans sem í heimahúsum. — Nafni var sérlega óhlutdeiilinn um amnarra hag, dómmildur og varfærinn í orðuan, jafnvel þótt honum misllíkaði við menn. AJdrei vissi ég hann bera menn út á hræsibrekku. Bágt átti nafni með að þola brigðmæli, því að svo var honum farið, að loforð hans, hversu smávægilegt sem þau vörðuðu, reyndust ætíð sem handsal. Etana kærust um- ræðuefni hans voru minntagam- ar, sem hann átti frá veru sinni á sjónum, og þá ekki sízt að hafa sem nánastar spumir af gömlum skipsfélögum staum. Með nafna leyndist húmor og varð hans einkum vart, þegar skopleg atvik bar á góma, ýmist sem hanm átti þátt í eða hafði verið áheyrandi eða áhorfandi að. Lúðvík kvæntist 22. nóv. 1925 Soffíu, dóttur Jóhannesar verzl- unarstjóra á Isafirði og konu hans Hólmfríðar Þorsteinsdóttur. Haustið 1930 fluttust þau hjónin ásamt Jóhannesi til Reykjavíkur og settust ári síðar að í hústau við Seljaveg, 29, er Lúðvik hafði þá látið reisa, og í því átti hann heirna æ síðan. Var Jóhannes lenigst af á heimili tengdasonar sfos, unz hann lézt 1943, en þé var Soffía dóttir hans dáin fyrir tveimur árum. — Árið 1938 tóku t Innilegar þakkir til allra ætt- ingja og vina, fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för, Garðars Björns Pálssonar, frá Garði í Fnjóskadal. Biðjum ykkur blessunar guðs. Vandamenn. Soffía og Lúðvík kjördóttur, er var láitin heita Jónína Maria, en misstu hana, þegar hún var að- eins á öðm ári. Aftur tóku þau kjördóttur, er skirð var Soffía, en frá henni dó móðir hennar sem komabami, 6. des. 1941. — Nokkru síðar réðst Klara Guð- mundsdóttir frá Hafnarfirði til nafna og áttust þau 1. ágúst 1944. Hjá þeim ólst Soffia litla upp og síðair Svava, bam hennar af fyrra hjónabandi, til átta ára aldurs, unz hún fluttist til móð- ur sinnar, sem gift er John Taylor í Texas í Bandaríkjunum. Varð nafna miki'l eftiirsjá að Svövu iiitlu, því að hún hafði verið mjög elsk að afa sínum sem og fósturmóður sinnL Bkki var naifna margskiptinn, en að sama skapi heimakær og lét sér umhugað um að hlúa að heimili sínu í smáu sem stóru. Báðar voru koour hans honum einkar kærar og áttu það sam- eiginlegt að skapa fagurt mann- líf á heimilinu, með rósemi og látleysi. Eftir að nafna brast heilsa, reyndi mjög á Klöru konu hans að gera honum lífið svo léttbært sem frekast var kostur á. Hún hafði fyrr sýnt í sambúð þeirra, að eigi staorti hana hlýtt þel, fómfýsi og sikilningsrika mannsl'und, og meðan nafni þreytti sína siíðuistu og erfiðustu glimu, naut hann þess ékki sízt. Fyrstu 12 árin í búskap okkar hjóma vorum við í sambýli við nafna og hans fóilk, og minnis- umst við með ánægju veru okk- ar þar. Ef til vih er mér mtanis- stæðast í fari nafna, hversu elsk- ur hann var að bömum og hve hann lét sér annt um að hafa úr þeim angur og gleðja þau. Honium voru töm gamanyrði við böm, og oft bætti hann þeim í munni, en þó ætíð við hóf. Bamgæzka hans náði jafnt til barna húsíeigjendanna sem barna á hans eigta heimiíli. Um leið og ég og fjölskylda mta þökkum nafna að leiðarlok- irai vfosemd hans og langa og góða sarnbúð sendum við Klöru kornu hans öðrum aðstandend- um hugheilar samúðarkveðjur. Lúðvík Kristjánsson. t Þökkum af alhug samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns mins, Péturs Einarssonar, Ásvallagötu 57. Sérstakar þakkir færum við hjúkrunarliði og læknum á Landakotsspítala og Reykja- lundi fyrir frábæra umönnun í hans miklu veikindum. Fyrir hönd vandamanna, Guðný Sigurðardóttir frá Flatey. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför KRISTINS JÓNSSONAR, forstjóra. Alveg sérstaklega vottum við stjórn og forstjóra Flugfélags Islands alúðarþakkir fyrir virðingu þá og rausn, er minningu hans var sýnd, með því að félagið annaðist og kostaði útförina Ástþrúður Sveinsdóttir, Sveinn Kristinsson, Sigurður Kristinsson, Arnheiður Kristinsdóttir, Bryndís Kristinsdóttir, Unnur Kristinsdóttir, Jón Kristinsson, Kristján Kristinsson, Bergþóra Kristinsdóttir, Edda Guðlaugsdóttir, Þórey Guðmundsdóttir, Öm Ragnarsson, Þórður Óskarsson, Orri Vigfússon, Uri'.tir Steingrímsdóttir, Oddný Dóra Haldórsdóttir. Ólafur Sigurðsson frá Efri-Rauðalæk VIÐ mannanna börn erum mis- jöfn og margbreytileg. Frá sum- um stafar hlýju og góðleik hvar sem leið þeiira liggur, sterk þrá til að gleðja aðra, svo allt verð- ur bjart og fagurt í návist þeirra. Slíkir menn eru ógleymanlegir öllum, sem þeim kynnast, og er gott að eiga að förunautum í þessari skömmu jarðvist okkar. Einn þessara sjaldgæfu manna var Ólafur Sigurðsson. Hann var fæddur að Efri- Rauðalæk í Holtum, 22. júní árið 1887 og var því á 85. aldursári. Ólafur var sonur merkishjón- anna Guðrúnar Bjarnadóttur og Sigurða.r Ólafssonar, sem þar bjuggu um langan aldur. Þar ólst hann upp í stórum systkinahópi á mannmörgu heimili. Við Efri- Rauðalæk kenndi hann sig ávallt síðan. Þar dvaldist hann til full- orðinsára, eða meðan foreldrar hans lifðu. Eftir andlát þeirra fluttist hann til Reykjavíkur og átti þar heimili eftir það, hjá upp eldissystur sinni, Ingveldi Jóns- dóttur og manni hennar, Guð- mundi Gíslasyni, bifreiðastjóra, er lengst af hafa búið á Brávalla götu 50 hér í borg. Um hríð stundaði Ólafur vega vinnu á sumrum, en byrjaði að vinna í frystihúsinu Herðubreið árið 1926, er hann flyzt til Reykja víkur, og síðar byrjar hann að starfa hjá Afurðasölu S.Í.S. og vann þar til ársins 1968, er hann varð rösklega áttræður að aldri. Ólafur var með afbrigðum tsrúr og dyggur starfsmaður og vel lið inn af vinnufélögum sínum. Fáa hef ég þekkt, sem voru grand varari í orði, og aldrei heyrði ég hann hallmæla nokkrum manni. Ævinlega hafði hann afsökun á reiðum höndum ef haUað var á einhvern. Tryggð hans var ein- stök og þeir sem einu sinni öðl- uðust vináttu hans, — urðu vin- ir hans ævilangt. Eins og fyrr segir var Ólafur Holtamaður og þar lifði hann og starfaði allt til fuillorðinsára. Við þá fögru sveit og fólkið, sem þar bjó, batt hann ævarandi tryggð. Oft fór hann „austuri* þegar hann átti frí frá störfum og dvaldist þá í góðu yfirlæti hjá vinum og ættingjum. Ævinlega var hann glaður og reifur þegar hann kom úr slíkum ferðum. Innst inni var hann alltaf sami Holtadrengu.rinn til síðustu stundar. Það var að- eins eins og hann hefði lagt upp í stutta kaupstaðarferð til Reykja víkur og bráðum kæmi hann aft- ur heim. Oft kom Ólafur á heimili okkar hjóna og var þar jafnan aufúsu- gestur. Honum fylgdi hlýja og velvild til alls og allra. Aldrei sá ég hann glaðari heldur en þeg aur börn voru í návist hans, enda löðuðust þau mjög að honum. Hann hafði jafnan smá glaðn ing meðferðis til að gleðja þau. Talaði við þau á máli, sem þau skildu, tók þátt í áhugamálum þeirra, og gaf sér tíma til að hlýða á barnalegt hjal þeirra. — Jafnvel óróasíggir urðu ótrúlega hljóðlátir í nftvist hans. Það var eins og þeir vildu ekki gera hon um neitt til miska. 1 dag er ólafur Sigwðsson kvaddur hinztu kveðju. „Holta- drengurinn" er kominn heim. Far þú í friði. Blessuð sé minn ing þín. Klemenz Jónsson. Atvinna óskast Lögfræðingur, sem hefir unnið sem fulltrúi úti á landi s.l. 3 ár, óskar eftir atvinnu. Er vanur hvers konar skrifstofu- cg lög- fræðistörfum. Upplýsingar í síma 43195 eða 42799 næstu daga. NÝJUNG f RÚSSKINNSHREINSUN. Höfum fengið ný efni sem mýkir og vatnsþéttir skinnið. EFNALAUG VESTURBÆJAR, Vesturgötu 53 — Sími 18353. Góð íbúð óskast til leigu Ég óska eftir góðri íbúð 2ja — 3ja herbergja á I. eða II. hæð. MAÍRA T. MAACK, Ránargötu 30 — Sími 15528. Sendisveinn óskast Röskur sendisveinn óskast strax. H/F OFNASMIÐJAN Sími 21220 kl. 2—4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.