Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐtÐ, FÖSTUÐAGUR 3. SEPTEMBER 1974 fclk í fréttum Betira er seint en aiMrei. Ný- lega var haldin baiðfatasýniing í Lun.dúnuimv og þar voru þessi ágætu sumarf'öt tál sýnis. t>að vaeri ekki aroalegt að spóka sig í þvílíkum búningii í sund- laugunu.m — það er að .segja, eif sóldn verður svo gxið að skina diálítið meira, þótt hauistið sé ikomið. Veit óg vel að þú ert nær- sýnn, sagði konan. En ég veorð öskureið, þegar þú hrópar tiil krakkanna á götunni og spyrð þá hvort það sé ég eða strætis- vagninn sem sé að kama. XXX I>rir Svíar sátu og sögðti frægðarsögur af sér. — f>egair ég var í Bandaríkj- unum drakk ég kafli með Eis- enhower. — Það er nú ekki mikið, þeg- ar ég var í Moskvu átti ég langt viðtal við Krústjoff. -— Þetta eru bara smámunir, sagði Karlsson. Þegar ég var í Róm síðast, bauð páfinn mér í 'heimsókn í Vaitikanið: Eftir að hafa heilsazt með handabandi og kossi, gengum við út á svaliirnar. Miikill mannfjöldi hyllti ókkur oig hrópaði: Karls- son, Karlsson, hvaða maður er það, sem stendur við hliðina á þér. Utanríkisráðherra Vestur- Þýzkalands, Walter Scheel, er nú í suimarleyfi í austurrísku Ölpunum, og í bili er hann laus við hinar þungu skylduir, sem venjulega hvíla á herðum hans. Fyrir fjölda ára byggðu , tveir þýzkir stjórnmálamenn lítinn sumarbústað í litlu Alpaþorpi. Þair dvelst ráðherann dágóðan tÍTna á hverju ári, og auðvitað hefur hann fjölskyldu sína með. Á myndinni er Scheel að brýna ljáinn sinn, þvi að hann ætlar að slá grasið kringum litla sum- arbústaðinn. „Það er bezta tóim stuindagairoanið í sumarfríinu,“ segir hann. Og hann íiýtur hvíldar og næðis í skauti móð- ur náttúru, umikringdur hinum háu og tignarlegu Alpafjöllum nokkra hríð, en fyrr en varir fer hann að sinna embættisstörf um sínum umjkringdur starfs-' bræðrum sínum. Eins og áður hefur verið skýrt frá er Riöhard Burton nú að 'lieika Titó J úgóslaviUifor seta i kvikmynd, sem f jallar um skæruhernað í heimsstyrjöM ★ innd síðari. Þarna er Liz Tayl- or að horfa á upptöku eins atr- iðis myndarinnar, og hjá henni stendur litli snáðinn, sem þau hjónin ætla að taka að sér. ★ HÚN ELTI HANN INN I EILÍFÐINA Lil Armstrong, ein hinna fjög iurra kvenna, sem h'nn nýl’átni trompetsnidlingiur, Louis Am- strong kvæntist um ævina, tflókk hjar.taáfall, sem varð henni að bana, á fimmtuda,ginn var. Lil var að leika á útitón- leikum, sem haldnir voru til roinningar urn Amstrong, sem dló í sumar. Hún va.r að leiika jazz á píanó, þegar hún hné nið ur, og hún lézt á sjúkrahúsi skammri stundu síðar. Ut.itónle;karnir voru haMnir í Chicagoborg, og þar var mar.gt um manniinn, enda stóðu tónleikarnir yfir í hádegisihléi skrifstofuifólks. Lil, sem áður hét Hardin, kynntist Louis Am- strong 22 ára gömlum, þegar hann kom til Chicagoborgar, þá óþekktur. Þau léku samán í jazzhlijómsveit, hún á píanó og hann á trompet. Það var hún, sem hvatti hann til þess að stofna eigin hljómsveiit. Hann fór að ráðum hennar, og hann varð he'msfrægur. Margar beztu plötur Amstrong® eru álitnar þær, sem Lil sá um pían óleik á. Þau voru gift frá 1924 til 1938. Nú er hafin framleiðsla á sokk.abuxum með saum, og þær sem vi.lja tolla í tizkunni ganga auðvi.tað í sokkabuxu.m með saum. Sokkabuxurnar er.u brúnar, gráar og svartar á lit- ★ inn. Fætu.rnir sýnast grennri í slikuim sokkuim. Það er ósköp erfitt að halda bless'uðuim saumunum beinum, en allt má leggja á sig vegna tizkunnar ekki satt? ★ HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams OG TI LIE FÓB AÐ KENNA Juliie Eisenhower, dóttir Nfx ons forseta, er kennari að rnennt. Fyr.ir nókkrum dlögum fór hún að kenna við skóla nokkurn í Jaoksonvilie. AUt gekk vel í tvo daga, en þá varð siys. Hún var aö ganga í grandaleysi framhjá miklum og stórum bókavagni. Alllt í einu tók vörðurinn, sem vagn'num stýrði beygjiu og ók yfir fót ungu kennslukonunnar með þeiim afleiðingum, að ndkkur bein sködduðust. Ei.tt tábe'nið malaðist í sundur, o,g hennú líð- ur mjöig illa. Hún varð að segja 'Uipp stöðu sinni, samkvæm't liækni.sráði, en þegar henni er batnað ætlar hún að kenna for fallakennsdu við sikólann. Lil spilaði í niinningu Amstron gs. Frúin: — Þegar kaupmaður- inn rétti mér vörurnar, sem ég keypti af honiuim, kallaði hann mig ungfrú. Eiginmaðurinn: — Þessu trúi ég vel. Maðurinn hefur auðvit- að álitið, að enginn væri svo vitlaus að eiga þig fyrir konu. I CAN.. BUT L WON’T/ t DIG THE GOLDEN RULE / BO//.. .* DO TO OTHERS UUST LIKE THEV"D DO J To you/" FOR ALLI CARE,THE T WREN KID CAN ROT IN V UAIL/ IT'S ONE LESS ( HONKY I SOTTA CLEAN , UPAFTER / YA MEAN YOU CAN BACK UP MARTy’S STORY... ABOUT HIM BEIN' HERE / WHEN PRO- FESSOR |RWinfS|g WAS 0j KILLED? A<WS í*ú meinar að þú gctir staðfest sögu Martys um að hann hafi verið hér, þegar prófessor Irwin var drepinn? Ég get það, en geri það ekki. (2. inynd) Ég fer eftir giillnu reglunni, strákur: Gerðu við aðra það, sem þeir gera við þig. (3. mynd) Mér er s;i ma þótt þessi Wren-strákur rotni í fangelsinu. Það er þá einnm færra að þrífa eft«r. xxx — Þarftu ekki að hafa fugla hræðu í garðinum, þar sem er svona milcið af berjum. og alls konar ávöxtium? — Nei, það er hreinn óþarfi. Konan mín er í garðinum öll- um stundum. xxx Konan var að lesa í blaði: — Hérna stendur, að í fanga- búðum séu fleiri ókvæntár menn en kvæntir. Maðurinn: —Þarna sérðix. Þeir vilja heMur faira í fang- elsi en hjónabandið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.