Morgunblaðið - 03.09.1971, Síða 26

Morgunblaðið - 03.09.1971, Síða 26
26 MORGUNBLAÐI©, FÖ5TUDAGUR 3. SEPTEMBER 1971 Málnliðornir MGM Pfísmií A GEORGE ENGUIND PRODUCTION RODTAYIDR YVETTE MIMIEUX RENNETHMOffi JIM BROWN THK JliWARIIiS Speninandi og viðburðarik brezk- bandanísk litrnynd, sem gerist f Congo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TONABIO Sími 31182. Mazurki á rúmstokknum (Mazurka Dá senqekanten) Bráðfjörug og ajor ny donsK yamafimyuu. Gérð eftir sOyu im „Mazurka" eftir rithöfundinn Soya. Leikendur: Ote Söttoft, Axel Ströbye, Bírthe Tove. Myndiin hefur verið sýnd undan- farið í Noregi og Svíþjóð við metaðsókn. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Eldflaugaþjófarnir ende mcnnesltejagt storsláet underholditing i Hörkuspenandi og viðburðarík, ný Cinemasoope litmynd um leit að kjarnorkueldflaugum úr kafbát, sem sekkur við strönd Spánar. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. ÞBR ER EITTHURfl IVRIR RLIR Macgregor bræðurnir (Up The Macgregors) ÍSLENZKUR TEXTI Æsispennandi og viðburðarík ný amerísk-ítölsk kvikmynd i Technicolor og Cinema-scope. Leikstjóri: Frank Grafield. Aðal- Mutverk: David Bailey, Agatha Flory, Leo Anchoriz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. INGOLFS - CAFE GÖMLU DANSARNIR í kvöld. Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Jazzballettskóli Sigvalda Innriiun hafin fyrir byrjendur og framhaldsnemendur. Skólinn hefst mánudaginn 6. september. Unglingaflokkar og frúarflokkar, sími 14081. NámskeiB í íslenzku Tveir nemendur geta komist að á íslenzkunámskeið fyrir útlendinga, sem æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar stendur fyrir, en Málaskólinn Mímir hefur tekið að sér. Kennt er alla virka daga frá kl. e.h. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa æskulýðsfulltrúa, Klappar- stig 27, simi 12236 kl. 9—17 alla virka daga . Heilinn LIBERTY! EQUALITY! THIEVERY! ENGIN SÝNING l DAG. ‘IHE BRftiN" Frábærlega skemmtileg og vel leikin litmynd frá Paramount, tek in í Panavísion. Heimsfrægir leik arar í aðalhlutverkum: David Niven Jean-Paul Behnondo Eli Wallach Bourvil Leikstjóri: Gerard Oury. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er mynd fyrir alla. 'Jjiumjih I MTF RNATIONAL Kodak ■ Kodak ■ Kodak Litmyndir og svart/hvítar á 2 dögum HANS PETERSENHf. BANKASTRÆTI 4 SÍMI20313 ÁLFHEIMUM 74 SÍMI82590 Kodak ■ Kodak Kodak LEIKHÚSKJALLARINN opin í kvöld. Hin vinsæla hljómsveit MAGNÚSAR INGIMARSSONAR leikur. Kvöldverður frá kl. 18. Borðpantanir í síma 19636. Það er í kvöld sem hljómsveitin RIFSBERJA leikur í fyrsta sinn á dansleik. Aldurstakmark fædd ’55 og eldri. Nafnskírteini. — Aðgangur kr. 125.— LEIKTÆKJASALURINN opinn frá kl. 4. 5imi 11544. IlSLENZKUR TEXTI DEBORAH DAIID iKERR NIVEN FIELDER COGK'S Bráðskemmtiteg og stórtyndin brezk-amerisk gamanmynd í litum um árangur og meinleg mistök í meðferð frægustu pillu heimsbyggðarinnar. Leikstjóri: Fielder Cook. Frábær sAemmtimynd fyriir fólk á öilum aldri. Sýnd k'l. 5 og 9. LAUGAR&S bimi 32075. Ryker liðþjálii Lee Marvin rxpt-oocs /MrOACTtOMAS S|=I«;I:ANTRYK!ííV Vel leikin og spennandi ný, am- erisk mynd í litum, er fjallat um hermann og deilu um, hvott hann sé hetja eða svikari. Lee Marvin, Vera Miles, Bradford Dilhnan, Peter Graves, ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. lerzlunarskólapilt utan af landi vantar húsnæðí og fæði í vetur, sem næst skólan- um, fyrir 15. september. Til mála kemur að taka barn í svert næsta sumar i skiptum. Upplýs- ingar í síma 96-5640. SKiPAUTGCRÐ RIKISINS Ms. Esja fer austur um land í hringferð 11. þ. m. Vörumóttaka föstudag, mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimimtudag til Hornafjarð- ar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Mjóa- fjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Þórshöfn, Raufarhafnar, Hú&avíkur, Akur- eyrar, Ólafsfjarðar, SigJufjarðar, Norðurfjarðar og Vestfjarða- hafna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.