Morgunblaðið - 03.09.1971, Side 30

Morgunblaðið - 03.09.1971, Side 30
Völsungur í II deild ÍÞBÓTTAFÉLAGIÐ Völsungur ffrá Húsavík varð á mánudag sig murvegari í 3. deild íslandsmótsins í knattspyrnu, er félagið sigr- nði KSH ffrá Stöðvarfirði með 6:0. Crslitakeppnin í 3. deild fór ffram í Reykjavík um helgina og var leikið á Melavellinum og Valsvellinum. Liðin sem höfðu áunnið sér rétt til þátttöku í áurslitakeppninni voru KSH frá Stöðvarfirði, Völsungur frá Húsavík, Reynir frá Sandgerði ©g UMSB, Borgarfirði. Fyrsti leikurinn fór fram á tfcxst udagskvöldið á Melavellin- usn, en þá sigraði UMSB Reyná írá Sandgerði með 2:1. Á iaugardag fóru íram tveir ileikir á Melavedli og sigra'ði þá UMSB KSH með 6:1 og Völsung- ur vann Reyni með 5:2. Á sunnudag var leikið á Mela- veUii og vann Völsungur þá UMSB með 3:0, en á VaJsvedli fléku Reynir og KSH og signaði KSH með 1:0. Síðasti leikur keppninnar fór evo fram á mánudag & Meiavelli og tryggði Völsungur sér þá sigur og rétt tii að leika í 2. deild næsta ár með því að sigra KSH með 6:0. Húsvikingar voru vel að si-gr- ánum komnir, en þeirra bezti maður var Halldór Björnsson tfyrrum landsliðsmaður og leik- rnaður KR, en hann hefur jafn- íframt þj’álíað liðið i sumar. í>á vakti ungur piltur, Jóhann Siig- urjónsson verðskuidaða athygli, en hann hefur verið tilkynntur til Ungilinganefndar KSl vegna æfinga unglingalandsliðsáns. Ekki er vitað hvort hann getur þó tekið þátt í æfingum þar, þvi hann meiddist illa i síðasta leikn iim og mun því verða frá aafing- um um sinn. Jón Magnússon, form. Móta- nefndar KSl afhenti sigurvegur- unum sigurlaunin, sem voru bik- ar, sem gefinn er af Málningar- verksmiðjunni Hörpu. f»á fékk íhver ieikmaður verðlaunapening. Keppt hefur verið í 3. deild isíðan 1966 og hafa sigurvegarar orðið þessir: 1966 Seifoss, 1967 FH, 1968 Vöisungur, 1969 Ár- mann, 1970 Þróttur Neskaup- stað, 1971 Völsungur. Lokastaðan í úrslitakeppni 3. deildar 1971: Vötsungur UMSB KSH Reynir 3 0 0 0 14:2 6 3 2 0 1 8:5 4 3 1 0 2 2:12 2 3 0 0 3 3:8 0 Úrslit leikja og lokastaða í ein- stökiun riðlum: A-riðill: Hrönn—Grindavík 1:1 Hveragerði—Víðir 1:6 Stjarnan—Njarðvik 0:0 Grindavík—Stjarnan 2:2 Víðir—Hrönn 0:1 Reynir—Hveragerði 7:2 Hrönn—Reynir 0:4 Stjaman—Víðir 0:4 Njarðvík—Grindavik 10:0 Víðir—Njarðvík 1:3 Reynir—Stjaman 1:1 Hveragerði—Hrönn 1:5 Hrönn—Njarðvík 1:1 Stjaman—Hveragerði 10:2 Njarðvík—Reynir 2:0 Grindavík—Víðir 2:3 Reynir—Grindavik 6:2 Hveragerði—Njar ðví k 1:4 Hrönn—Stjarnan 3:6 Víðir—Reynir 1:5 Njarðvik—Hrönn 3:1 Grindavík—Hveragerði 6:3 Víðir—Stjaman 3:4 Grindavik—Njarðvík 0:3 Reynir—Hrönn 8:1 Hrönn—Víðir 1:1 Stjaman—Grindavik 6:2 Hveragerði—Reynir 0:6 Víðir—Hveragerði Víðir vann Grindavik—Hrönn 0:2 Njarðvík—Stjarnan 2:2 Hrönn—Hveragerði 7:0 Njarðvík—Víðir 1:3 Stjaman—Reynir 4:1 Hverageirði—Stjarnan. Stj. vann Reynir—Njarðvík 5:0 Víðir—Grindavik 9:1 Njarðvik—Hveragerði 4:1 Stjaman—Hrönn 2:2 Hveragerði—Grinda-vík 0:6 Reynir—Viðir 4:0 3. deild A riðiH: Reynír Stjaman Njarðvik Hrönn Viðir Grindavik 12 12 12 12 12 12 2 51:16 19 0 43:18 19 2 31:15 17 4 25:27 12 6 27:27 11 8 25:46 6 Hveragerði 12 0 0 12 11:61 0 B-riðiII. Vesturland—Vestfirðir: UMF Bolungarv.—HVl 1:2 HVÍ—UMSB 1:0 UMF Bolungarvikur—UMSB 2:4 UMSB—HVl UMSB vann HVl—UMF Bolungarvíkur 3:6 3. deild B-riðill: UMSB 4 3 0 1 6:4 6 HVl 4 2 0 2 6:7 4 Umif. Boflung.v. 4 10 3 10:11 2 C-riðill. Norðurland: Leiftur—UMSS Leiftur vann Völsungar—USAH 6:0 UMSE KS 4:0 UMSS—Völsungar 1:5 Leiftur—KS 4:3 USAH—UMSE 3:3 UMSE—UMSS 4:1 Leiftur—Völsungar 1:2 USAH—KS 0:4 Leiftur—UMSE 1:2 UMSS—USAH 11:0 Völsungar—KS 8:1 UMSS—KS 2:1 USAH—Leiftur 1:3 UMSE—Vöflsungar 1:1 Leiftur—USAH 8:0 KS—UMSS 5:4 Völsungar—UMSE 3:1 KS—Leiftur 4:0 UMSE—USAH 7:0 Völsungar—UMSS 5:2 KS—USAH 10:0 UMSS—UMSE 1:6 Vöisungar—Leiftur. Völs. unnu KS—Völsungar 2:3 UMSE—Leiftur 8:0 USAH—UMSS 0:2 UMSS—Leiftur 1:2 USAH—Völsungar 0:5 KS—UMSE 6:2 Völsungur 10 9 1 0 38:9 19 U.M.S.E. 10 6 2 2 38:16 14 SigJuifjörður 10 5 0 5 36:27 10 Leiftur 10 5 0 5 10:21 10 U.M.S.S. 10 3 0 7 25:28 6 U.S.A.H. 10 0 1 9 4:59 1 Jón Magnússon form. Mótanefndar KSl afhendir Völsungtim frá Húsavik sigurlaunin fyrir sigur- ínn í 3. deild i knattspymn. 3. deild C riðill: D-riðiII. Austurland: Austri—Huginn 8:0 KSH—Sindri 2:1 Leiknir—Sindri 1:1 KSH—Léiknir 5:2 Huginn—Spymir 3:5 Sindri—Austri 5:0 Huginn—Leiknir 4:2 Leiknir—Spyrnir 3:2 Huginn—KSH 1:3 Huginn—Austri 2:4 Spyrnir—KSH 2:3 Austri—KSH 0:1 Sindri—Leiknir Sindri vann Austri—Spyrnir 4:2 KSH—Huginn 4:0 Leiknir—Austri 3:5 Spyrnir—Huginn 4:2 Leiknir-—Huginn 6:0 Austri—Sindri 2:1 Huginn—Sindri 1:7 Spyrnir—Leiknir 2:7 Leiknir—KSH 6:1 Sindri—KSH 6:0 Austri—Leiknir Spymir—Austri KSH—Spyrnir Spyrnir—Sindri Sindri—Huginn KSH—Austri Sindri—Spyrnir 2:0 3:1 KSH vann 1:5 Sindri vann 2:1 Sindri vann Lokastaðan i D-riðli: KSH 10 8 0 2 21:19 16 Sindri 10 7 1 2 26: 7 15 Austri 10 6 0 4 25:21 12 Leiknir 10 4 1 5 30:22 9 Spyrnir 10 3 0 7 21:28 6 Huginn 10 10 9 15:41 2 FRAM ÚR LEIK EINS og við skýrðum frá í hlað- inu í gær, sigraði Fram bikar- meistara Möltu, Hibemian í síð- ari leik liðanna í Evrópukeppni bikarmeistara, sem fram fór í Veletta á Möltu í fyrradag, með tveimur mörkum gegn engu. Ekki hafa borizt nánari fréttir af gangi leiksins, eða hverjir skoruðu fyrir Fram, en i frétta- skeyti frá AP segi.r, að áhorfend ur hafi verið fáir og þeir hafi flestir yfirgefið leikvanginn áður en leik var lokið, Eins og kunnugt er, var þessi leikur í undankeppni Evrópu- keppni bikarmeistara og eru Framarar þar með úr keppninni, því að þeir töpuðu fyrri fleiflcnum með 3:0, en Hibernian tekur Valsstúlkurnar íslands- meistarar íslandsmótið í Njarð- víkum heppnaðist vel íslandsmeistaramótið í úti- handknattleik kvenna fór fram í Njarðvík um síðustu helgi, en þá voru um leið tekin í notkun þar ný íþróttamannvirki — olíu malarborinn handknattleiksvöll- ur. Þótti hann reynast hið bezta í keppninni, og er ekki fráleitt að oliumöl henti betur á slíka velli en malbik. Mótið hófst með því að formað ur, UMFN, Bogi Þorsteinsson, bauð gesti velkomna og bað síð an sveitarstjórann, Jón Ásgeirs son að taka völlinn formlega í notkun með því að varpa knett- inum til þess keppnisliðs sem byrja átti með boltann í þessu íslandsmóti. Leikirnir fóru síðan fram einn af öðrum, en á sunnudag fór fram úrslitaleikur mótsins milli Vals og UMFN. Var sá leikur hinn skemmtilegasti og um tíma tví- sýnn. UMFN-stúlkurnair komust fijótlega í 2:0, en í hálfleik höfðu Valsstúlkumar náð íorystunni, 6 mörk gegn 5. í síðari hálfleik tókst UMFN hins vegar ekki að skora, og lauk leiknum með sigri Vals 9:5, og er þetta í áttunda skiptið, sem Valsstúflkurnar verða fsiandsmeistarar utanhúss. Það lið, sem vakti hvað mesta athygli í mótinu var lið FH, sem skipað er mjög ungum stúlkum, það ungum að ekki er óliklegt að lið þeirra hefði verið dæmt ólög legt ef kaera hefði borizt. Liðið leikur mjög léttan og skemmtileg an handknattleik, og má mikið vera ef það kemst ekki i fremstu röð, þegar tímar flíða. Auk þeirra verðlauna sem HSÍ veitti sigurvegurunum í mótinu voru veitt önmw og þriðju verð laun í mótinu. Voru 2. verðlaun gefin af happdrættisumboðum DAS og Hí á Keflavíkurfliigvelli, en 3. verðlaun af Njarðvíkur- hreppi. Varð að leika aukaleik um þriðju verðlaunin og mætt- ust þá Ármann og Fram og lauk þeim leik með sigri Ármanns, 8:7. Úrslit í einstökum leikjum í mótinu u-rðu þessi: FÖSTUDAGUR: UMFN — Breiðablik 12:7 FH — Fram 8:7 LAUGARDAGUR: Breiðablilk — Völsungur 7:8 FH — UMFN 4:17 Valur — Víkingur 19:3 Ármann — KR 10:7 Fram — Völsumgur 14:8 FH — Breiðablik 8:3 Vaflur — Ármann 15:7 SUNNUDAGUR: Völsungur — UMFN 4:4 Fram — Breiðablik 11:5 KR — Vikingur 12:4 FH — Vöflsungur 8:9 UMFN — F-ram 4:3 KR — Valur 4:9 Ármann — Víkingur 12:3 þátt i 1. umferð keppninnar á hagstæðari markatölu, 3:2. Fram hefur því lokið þátttöku að þessu sinni í Evrópukeppninmi og er ekki hægt að segja annað, en að þeir hafi staðið sig með prýði og að sigur þeirra í síðiari leiknum hafi komið á óvart, eft- ir að hafa tapað fyrri leiknum. í lok þessa mánaðar verða Skagamenn á Möltu, en þeir mæta í 1. umferð Evrópukeppni meistaraliða, Möltumeisturunum, Sliema Wanderes og fara tiáðSr leikirnir fram ytra. Er nú eftir að sjá hvort þeim tekst betur upp en bikarmeisturunum Fram. Drætti frestað hjá FRÍ DRÆTTI hefur verið frestað í Skyndihappdrætti FRÍ til 1. okt. n.k. Saia miðanna hefur gengið vel, en margi,r eiga eftir að gera skil á andvirði seldra miða. Eru þeir hvattir til að gera það sem fyrst til FRÍ, Box 1099, Rvflk. England - V-Þýzkaland ÁGÆTUR árangur náðist í mörg um greinum í landskeppni Eng- lendinga og Vestur-Þjóðverja, sem fram fór í London fyTÍr Skömrnu. í 400 metra grinda- hlaupi sigraði Friedrich, Vestur- Þýzkaflandi, á 51,1 sek., Chaxter, Englamdi, í 800 metra hlaupi á 1:48,2 mín., Bedfor, Englandi, í 5000 metra hlaupi á 13:40,0 mín., Enigefl, Vestur-Þýzkal andi í stang arstökki, stökk 5,00 metra, og í krimglukasti sigraði Henning, V- Þýzkalandi, kastaði 60,98 metia.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.