Morgunblaðið - 03.09.1971, Page 31

Morgunblaðið - 03.09.1971, Page 31
MÓRÓUN’BLAÐIÐ, FÖSTUDÁGUR 3. SEPTÉMBÉR lð71 31 Knattspyrnudagur Þróttar haldinn 16 piltum afhent silfur- og bronzmerki KSI Finnar unnu Svía Þessi mynd er af hinum ungu Þrótturum, er unnið höfðu til bronz- og silfurmerkja KSÍ. Þeir voru: Fremri röð f. v.: Baldur Guðgeirsson, Erlingur Hjaltested, Magnús Magnússon, Haukur Andrésson, Eiríkur Hauksson og Ársæll Kristjánsson. Aftari röð f.v.: Guðjón Oddsson, formaður Þróttar, Helgi Þorvaldsson, formaður knattspymudeildar félagsins, Þorvaldur Þorvaldson, Þórður Theodórsson, Sigurður Pálsson, Bjarni Guðjónsson, Halldór Arason, Stefán Aðalsteinsson og Albert Guðmundsson, formaður knattspymusambands íslands. — Það vom þeir Haukur Andrésson, Ársæll Kristjánsson og: Þorvaldur Þorvaldsson, sem unnu til silfurmerkjanna. Á myndina vantár fjóra drengi, er unnu ttl bronzmerkjanna, þá Jón Þorbjörnsson, Stefán Dagfinnsson, Sverri Einarsson og Sigurð Bragason. Knattspyrnufélagið Þróttur hefur tekið upp nýjan þátt i starf semi sinni sem kaílaður er „Knatf spyrnudagur Þróttar“. Var hann haldinn i fyrsta sinn í fyrra, en síðan aftur nú 15. ágúst. Var mik ið um að vera á hinum ágæta velli félagsins þann dag, þar sem fram fóru margir knattspymu- leikir þar sem yngri mennirnir í félaginu spreyttu sig við jafn- aldra úr öðrum félögum. Einnig brugðu ókvæntir og kvæntir Þróttarar á leik og lyktaði þeirri viðureign með sigri þeirra ó- kvæntu, 1:0 eftir spennandi leik. f lok knattspyrnuhátíðarinnar fór svo fram afhending knatt- spymumerkja KSÍ, til þeirra ungu Þróttara, er til þeirra höfðu unnið. Afhenti Albert Guðmunds - son, formaður KSÍ, piltunum merki sín, en alls höfðu 16 piiftar unnið til þeirra, 3 til silfurmerk is og 13 til bronzmerkis. Úrslit í einstökum leikjum á „Knattspyrnudegi Þróttar" urðu þessi: 4. fl. B Þróttur — Fylkir 2:3 5. fl. B Þróttur — ÍR 0:1 6. fl. A Þróttur — Vík. 3:0 5. fl. A Þróttur — KR 1:3 4. fl. A Þróttur — Árm. 2:1 3. fl. A Þróttur — Fram 0:1 2. fl. A Þróttur — Valur 1:1 1500 mebra hlaup: Pekka Vasala, F 3:50,2 mín. Hástökk: 100 m baksund drengja: nún. Stefán Stefánsson, UBK 1:12,0 Páll Ársælsson, Æ 1:14,6 Ólafur Þ. Gunnlauigss., KR 1:19,5 100 ni bringusund kvenna: mín. Ingunn Ríkarðsdóttir, ÍA 1:29,6 Maria E'.narsdóttir, UBK 1:35,4 Jóhanna Jóhannesd., fA 1:35,8 50 ni skriðsund sveina, fæddra 1059 og síðar sek. Hermann Alfreðsson, Æ 38,2 Þorgeir Þorgeirsson, KR 40,2 Guðjón Guðmundsson, SH 41,2 50 m flugsund telpna: sek. Hildur Kristjánsdóttir, Æ 38,5 Heiga Guðjónsdóttir, Æ 30,6 El’in Gunnarsdóttir, Self. 39,7 100 m. skriðsund sveina: min. Þorsiteinn Hjantars., Uf. H.Ö. 1:06,8 Elías Guðm.und.sson, KR 1:09,3 Jón Ólafsson, Æ 1:16,3 100 m bringusund telpna: sek. Jóhanna Jóhannesd., ÍA 1:35,6 Herdsis Þórðard., Uf. H. Ö. 1:36,7 Guðrún Halldórsdóttir, ÍA 1:3813 Jan Dahlgren, S 2,11 metr. Langstökk: Reijo Toivonen, F 7,69 metr. 10.000 metra hlaup: Seppo Tuominen, F 29:01,6 mín. 400 metra grindahlaup. Jaako Tuominen, F 52,6 sek. 800 metra hlaup: Pekka Vasala F 1:54,1 mín. 200 metra hlaup: Markku Kukkoaho, F 21,6 sek. Spjótkast: Hannu Siitonen, F 81,96 metr. Þrístökk: Birger Nyberg, S 15,79 metr. Stangarstökk: Hans Lagerqvist, S 5,25 met.r, 3000 metra hindrunarhlaup: Milkko-Ala Lappilampi, F 8:39,6 mín. 5000 metra hlaup: Lasse Virén, F 13:57,4 mín. Mikko-Ala Lappilampi og Anders Gáderud, berjast i 3000 metra hindrunarhlaupinu. Finninn sigraði, en báðir fengu sama tíma. 100 m skriðstuid lcarla: mín. Örn Geirsson, Æ 1:03,6 Framhálð á bls. 21 Jóhanna Jóhannesdóttir og Gu ðrún Haraldsdóttir frá Akranesi. Sundmót í Hveragerði - Mikil þátttaka og ágætur árangur EFNT var til sundmóts í Lauga- skarði í Hveragerði í tilefni 25 ára afmælis Hveragerðishrepps 22. ágúst s.L Alis voru keppend- ur 130 talsins frá 8 félögum, en keppt var í 16 greinum. Ágætur árangur náðist i mörg um greinum, en rétt er að taka fram, að keppt var í 50 metra laug. Úrslit í einstökum greinum urðu, sem hér segir: Norðurlandamet í sleggjukasti FINNAR sigruðu Svía í lands- keppni í frjálsum íþróttum er fram fór í Gautaborg fyrir skömmu með 224 stigum gegn 183, eftir að hafa liaft forystu eft ir fyrri dag keppninnar 104—101. Jafnframt fór fram kvennalands keppni og í henni sigruðu sænsku stúlkumar með 71 stigi gegn 64, Ágætur árangur náðist í mörg um greinum í keppninni, sérstak lega í tæknigreinunum, en hins vegar báru suœ hlaupin það með aér að stigin skiptu meira máli en af>rekin. Það afrek sem helzt vakti at- hygli í keppninni var kúluvarp sænska kraftajötunsin.s Ricky Bruch, sem kastaði 19,75 metra og sigraði, jafnvel þótt Finninn Seppo Simola setti finnskt met, en hann kastaði 19,63 metra. — Ricky gladdist mjög yfir þessum óvænta sigri sínum, hljóp um og dansaði, en gætti þess ekki að hann fór inn á hlaupabrautina þar sem 10.000 metra hlaupararn ir vo.ru á fullri ferð og setti hann einn þeirra um koll. Ricky varð hins vegar að láta sér nægja annað sætið í kringlu kastinu, kastaði 60,98 metra, en sigurvegari varð Pentti Kahma, sem kastaði 61,44 metra. Eitt Norðurlandamet var sett í keppninni: Risto Miettinen frá Finnlandi kastaði 67,52 metra í sleggjukasti, en hann hefu-r sýnt geysimiklar framfarir í sumar, og margbætt finnska metið í greininni. Hörð keppni var í flestum greinum, og þannig varð sjónar munur t.d. að skera úr um sig urvegarann í 3000 metfa hindr- unarhlaupi. Sigurvegarar í einstökum grein um voru: 110 metra grindahlaup: Bo Forssander, S 14,6 sek. 100 metra hlaup: Anders Faager, S 10,8 sek. 400 metra hlaup: Markku Kukkoaho, F. 47,2 sek. íslandsmótið 2. deild FH - Ármann 3-1 FH sigraði Ármamn með 3:1 í leilk í 2. deild, sem fraim fór á Mela- vellinuim á miðvikudagskvöldið. Með þessum sigri sínum hefur FH hlotið 3. sætið í deildin'ni með 13 stigum eftir 10 leiki, eða samia atigafjölda og Þróftur R er með eftir 12 leiki. Flestir eru á þeirri skoðun að Vikingur hafi þegar tryggt sér sigur í deildinmi, en það gæti orðið barátta um 2. sætið milli FH og Ármanns. Miðað við þá leiki í 2. deild, sem ég hef séð, fannst mér Jeikur Ármanns og FK með þeim beftri, sérstaklega fannst mér hið unga lið FH sýna dkemimfileg tilþrif í síðari hálfleik og vinna lei'kinn verðskuidað. Ármann lék undan vindstrekkingi í fyrri hálfleík og skoraði þá Þorkell eina mark liðsiws. f sífSari hálfleik náði FH sér verulega á strik og skoraði mar'ka- kóngur liðsins, Helgi Ragnarssoin, þá þrjú mörk, en hann hefur skorað ein 13 mörk í deildinni. Komu öll mörkin eftir sendingar frá Ólafi Danivaldssyni og var vel að þeim unnið, sérstaklega var þó annað markið fallegt. Ámnann átti slakan leik að þessu sinni, enda vanfcaði einhverja af beztu mönnum liðsins. FH-liðið er síkipað ungum mönnum, senni- lega eitt yngsta liðið í 2. deild og af mörgum talið eitt bezt leik- andi liðið þar. — Hdars Staðan í 2. deild: Vikimgur 12 10 1 1 40—5 21 Haukar 12 4 3 5 18—15 11 Ármann 12 6 3 3 24—14 15 ísafjörður 11 4 2 5 21—25 10 FH , 10 4 5 1 21—9 13 Selfoss 11 2 1 8 11—40 5 Þróttur R. 12 6 1 5 29—15 13 Þróttur N. 12 1 2 9 12—53 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.