Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 2
MOltCKJNBI.AÐLÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEM.BER 197^,, 2 Styggrur frá ÁLfhóliun. Bezti stóðhesturinn Vildu ekki afhenda N óbels verðlaunin - í sænska sendiráðinu STOKKHÓLMI 4. sept. — NTB. Norski blaðamaðurinn Per Egil Hegrge skýrði frá því í sjónvarpi í Stokkhólmi í gærkvöidi, aó sovézld rithöfundurinn, Alexand- er Solzhenitsyn, hefði farið fram á það í nóvember 1970 að fá að veita bókmenntaverðlaunum Nóbels viðtöku í saenska sendi- ráðinu f Moskvu en þeirri bón hans hafi verið synjað. Ástæðan hafi verlð sú, að sænski sendi- herrann Gunnar Jarring og sænska utanríkisráðuneytið töldu slíka ráðstöfim ekki heppilegra fyrir samskipti stjórna Sviþjóðar og Sovétríkjanna. Róbert og Zorba — á sviðinu í Lubeck FRUMSÝNING verður á sunnu dagskvöld á söngleiknum Zorba í Lubeck, en Róbert Arnfinnsson leikur þar sem gestur titilhlut- verkið. Mótleikari hans er ein frægasta leikkona Þýzkaland, Lisa Ulrich, sem leilkur Horensu. Þjóðleikhússtjóra hafði borizt bréf frá leikhúsinu, þar sem Róbert er mjög hrósað, sagt að hann vinni allra hjörtu í hlutverk inu. — A-Pakistan Framhald af bls. 1. erfitt. Viðstaddur athöfnina var einungis, einn af forystumönnum Awami bahdalagsins, Haji Zahir uddin, sem var framkvæmda stjóri þess, áðuf en Mujibur Rah man tók þar forystu. Örfáir þing manna Awamibandalagsins yoru viðstaddir — flestir þeirra eru annaðhvort í fangelsum, flúnir úr landi eða í felum. Þá vakti það athygli, að fjarverandi var anna<r af tveimur þingmönnum Austur-Pakistans, sem ekki til- heyra Awami bandalaginu. Er það Nurul Amin, forseti lýðræð isflokks Pakistans, 77 ára að aldri, sem hafði verið beðinn að taka að sér landstjóraembættið en neitaði að starfa undir yf- irstjóm stjórnarinnar í Vestur- Pakistan. Sem kunnugt er hlaut Awami bandalagið 167 þing- menn af 169 fyrir Austur-Pakist an í kosningunum sl. vetur, — og 288 af 310 sætum á héraðs- þingi Austur-Pakistans. Stuðningsmaður Awami banda lagsins segja, að skipan Maliks muni sennilega eitthvað draga úr spennunni í Austur-Pakistan, einkum þó vegna þess, að hún hafi í för með sér brottför Tikka Khans, sem stjórnað hefur hin- um hörkulegu hernaðaraðgerð- um í landinu. Malik er sem fyrr segir á sjö tugsaldri og læknir að menntun. Hann stundaði læknisstörf í Kal kútta um árabil. Han gerðist fé- lagi í samtökum Múhameðstrúar manna í Indlandi 1936, hefur löng um haft afskipti af viðskipta-, siglinga- og verkalýðsmálum. — Varð ráðherra árið 1947 og fór þá með landbúnaðarmál, »am- vinnu- og skógarhöggsmál, fiski- og verkalýðsmál fyrir Austur- Bengal. 1950—51'f jallaði hánn um málefni minnihluta sérstaklega en á árunum 1949—55 var hann verkalýðs- og heilbrigðismála- ráðherra í Pakistan. Hann hefur verið sendiherra Pakistans í Sviss Kína og á Filippseyjum og frá árinu 1969 hefur hann sem ráð- herra fjallað um heilbrigðis- og verkalýðsmál Pakistansríkis og haft yfirumsjón með fjölskyldu áætlunum. Það kom fram í viðtalinu, að Hegge hefði verið milliigöh.gu- maður milli Solzhenitsyns og sænska sendíráðsins og hefði einn af starfsmönnum þess skýrt honuna frá ákvörðun og Skýr- ingum sænsku stjómarinnar í þessu máli. Per Bgil Hegge vair fréttaritari í Mosikvu fyrir norska blaðið Aftenposten, sænsika blaðið Svenska dagbladet og danska blaðið Berilingske tidende, áður en honum var vísað frá Sovét- rikjununa. Hann hefur nú skrif- að bók um dvöl sina í Moskvu og er hún væntanleg á márkáð í næstiu viiku. Sænska blaðið Dagens nyheter EYSTRI-RANGÁ, sem veitt var að nokkru úr sínum gamla far- vegi til að fá áveitu til upp- græðslu, fyrir 10 dögum, hefur enn ekki komið undan hrauninu, að þvi er séð verður, a.m.k. ekki á einum stað. Páll Sveinsson sandgræðslustjóri í Gimnarsholti ætlaði í gær að fara að svipast um eftir vatninu. Segir Páll að ekki hafi verið tekrð nema brot af ánni og fari vatnið vítt og breitt um hraun- ið. Hann vilji að hún komi sem allra minnst fram, heldur sígi í hraunið, þétti það og sitri svo fram í læki, hér og þar. Segir Leiðrétting ÞÓRIR Sigurðsson kennari kom að máli við Morguinblaðið í gær, og bað um að leiðrétt yrði mis- sögn sem kom fram í blaðinu i gær. Þar segir, að Þórir hafi yfirumsjón með námskeiðum í Reykjavik og úti á landi. Það mun hins vegar vera Stefán Ólaftur Jónsson sem hef- ur yfirumsjón með öllum nám- skeiðum sem haldin eru á veg- um fræðslumálastjómiarinnar nú í haust. Þórir Sigurðsson hafði einungis umsjón með nám skeiði fyrir handíða- og mynd- listarkennara sem haldið var í Reykjavík dagana 16. ágúst til 3. septemtoer. TALSVERÐAR byggingafram- kvæmdir eru nú á Húsavík, að sögn bæjarstjórans Björns Frið finnssonar. Þar er nú verið að reisa hótei, Landsbankabyggingu, sláturhús,- gagnfræðskólahús auk þess sem 30—40 íbúðir eru þar í smíðum. Sem kunnugt er brann hótelið á Húsavík í fywavetur, og í sum ar voru hótelmál staðarins i hin um mesta ólestri. Þó var tekið á móti gestum í félagsheimilinu og þeim leigð herbergi hjá ein- staklingum úti í bæ. Nýja hótelið verður reist við félagsheimilið, og aðalsalur þess Lézt í sund- lauginni UM hálf þrjú leytið í gær lézt maður í sundlauginni í Sundhöll Reykjavíkur. Sást hann í grunnu lauginni og var látinn er hon- um var náð upp úr vatnfnu. Ekki var vitað þá strax hvort um hjartaslag hafði verið að ræða eða drukknun. birtir í dag viðtal við Ole Jödahjl, ráðuneytisstj óra i sænska utamríkisráðuneytmu, um mál Sölzihenitsyns og segir hamn þar, að það haifi ekki verið talið heppiileg.t að hafa verðlaunaaf- hendingu í sendiráðinn með til- lití til þeiorra reglna, sem gildi um „dipliómatíska" starfsemi. Það sé skylda sendiráðs að taka tiliit til afstöðu yfirvalda i við- komandi landi. Hefði Solzhenits- yn verið afhent verðlaumn i sendiráðimu hefði mátt túlka það sem opinbera mótanælaráð- stíjfun sænskra stjómvalda. Seg- ir Jödahl, að Guwnar Jairring hafi sjálfur tekið þessa ákvörðun eftir að hafa ráðfært siig við ut- anrikisráðuneytið heima fyrir. Páll að vikurinn drekki mikið í sig en undir virðist vera leir og því undirbotn, sem er þéttur. — Hæpið sé því að sá hluti Eystrl- Rangár, sem veitt var úr farveg inum, komi í ána aftur á einum stað. „Jú, við verðiun að játa á okktir sökina af þessum plastpok- um, og auðvitað nær þetta engri átt, það ætti að banna að kasta sorpi i sjóinn,“ sagði Bjöm Frið- finnsson, bæjarstjóri á Húsavík í viðtaii við Mbl. í gær, þegar við bárnm tindir hann frétt blaðs ins sJ. föstudag — að ógrynni mjólkuriunbúða úr plasti bær- ust á fjörur í Axarfirðl. „Dg við lofum endurbótum strax næsta vor, en þá ætti sorpbrennslustöð in að vera risin hér,“ sagði bæj- arstjórinn ennfremur. Húsvíkingar eru nú búnir að festa kaup á sorpbrennsl ustöð frá Sviþjóð, sem verður þó að nýttur sem matsalur fyrir hótel ið, en auk þess verður þarna veit ingabúð. Hótelið kemur til með að ráða yfir 34 gistiherbergjum með 68 rúmum. Verður reynt að nýta hótelið sem heimavist að einhverjum hluta yfir vetrarmán uðina. LUNDÚNUM 4. sept., AP, NTB. Talsmaður British Aircraft Corp- oration — BAC — skýrði frá þvi í morgun, að kinversk yfirvöld hefðu látið í ljós áhuga á þvi að kaupa farþegaþotu af gerð- inni Concorde, sem Bretar og Frakkar hafa smiðað í samein- ingu. Hefur kínverska stjórnin óskað eftir því, að brezk-frönsk sendinefnd komi til Kína eftir um það bii þrjár vikur til við- ræðna um málið. Líklegt er, að sendinefndin verði m. a. skipuð sölustjórum ÞESS var getið nýlega í Morgun- blaðinu i frétt af landsmóti í Danimörku fyrir íslenzk reið- hross, að tveir stóðhesitar hefðu þar verið sérstakir sigurve.garar. Annar þeirra, Glæsir frá Blöndu- ósi, var dæmdur beztur stóðhest ur i Danmörku, en hinn, sem var dæmdur beztur sitóðhestur mestu leyti smiðuð hér heima. Sagðist Björn vona, að hún yrði komin í notkun þegar næsta vor. Þessi stöð á að geta annað sorp eyðingu fyrir 5 þúsund manna bæ sam'kvæmt reynslu frá Norð- urlöndunum, en hins vegar sagði hann að reyndin væri sú, að hér — Fyrirtæki Framh. af bls. 32 gerast umboðsmenn fyrir ís- lenzka framleiðendur. Orri sagði ennfremur, að færeyskir inn- flytjendur kvörtuðu mikið und- an lélegum samgöngum við Is- land — yfir sumartínaann væri reglulega aðeins ein ferð í mán- uði, en engin yfir vetrarmániuð- ina, og gæti þetta valdið ertfið- leikuim. Orri sagði að lokum, að á- stæðan fyrir íslenzkri þátttöiku á þessari vörusýninigu væri hin ört vaxardi og stóraukna hlut- deild islenzkra iðnaðarfyrir- taðkja á færeyskum markaði. Ár ið 1967 hefði úfcflutmingur Is- lands til Færeyja numið 34 millj ónum kr., en á s.L ári samtals 125 miUijónum króna, þannig að hann hefði fjórfaldazt á fjórum árum. fyrirtækjamna, sem að smiði þotunnar standa, BAC og Aero- spatiale og e. t. v. einnig full- trúum frá Rolls Royce verk- smiðjunum, sem hafa smiðað hreyíla þotunnar. Concorde þotan lagði i morg- un upp í sína fyrstu ferð yfir Atlantshafið til Suður-Ameríku, þar sem hún verður sýnd i nokkrum löndum. Kínverjar sýndu fyrst áhuga á þotunni á fíugsýningunni í Famöorough í fyrra og á Hugsýningunni í Paris fyrr á þessu ári hófu þeir viðræður við framleiðendur. sýningarinnar fyrir sköpulag og reiðhestskosti, hefði verið sýnd- ur frá Svíþjóð, — en nafn hans fylgdi ekki með í fréttinni frá Danmörku. Nú hefur Morgun- blaðið frétt, að þessi sænski sitóð hestur af ísiemzku kyni va,r Styggur frá Álfhólum, sem les- endum Morgunblaðsims er áður kunnur. lendis væri meira sorp á hvern eimstakling en í nágrannalöndun uim. Ástæðan? Sennidega meiri velmegun, svaraði bæj&rstjörimm. Bjöm sagði ennfremur, að Húsvikingar hefðu hingað til ekki viljað grafa sorpið niður. Bæði væri það of kostnaðarsamt, og eins óttuðust þeir meindýra pláguna, sem staðurinn hefði hingað til verið laus við. Eina lausnin væri þvl þessi sorpeyð- ingarstöð, sem allt kapp yrði lagt á að tooma upp fyrir mæsfca vor. Mörg innbrot —lítill fengur í NÓTT var brotizt inn á mörg- um stöðum í Reykjavík, en þjóf- arnir höfðu lítið uþp úr torafsinu. Var t. d. brotizt inn í íbúð i sambýlishúsi við Háaleitisbraut og stolið 9000 kr. Þá va<r farið í Gleraugnasöluna á Laugavegi 46 og Efnalaugina á Laugavegi 48 B, en þar stolið pakka með fötum og 30 kr. ,, „ Farið var í Eyjabúðina og Maddabúð og stolið skiptimynt og tóbaki. Tilraun var gerð, til að fara inm hjá Philips-umboðinu og eimis í kjallaraíbúð og brotizt inn í bíl við Osta og Smjörsöluria. Brotist inn hjá Herjólfi í FYRRINÓTT var brotizt, imn í afgreiðslu Herjólfs í Veatmanna,- eyjum og stolið nókkrum tugum þúsunda í peningum. Þjófarnir hafa rofið gat á þak í skúr, sem er viðbygging. vjð húsið og komizt þaðan í skriír stofuna með því að brj óta up.p hurð. Síðan komust þeir í pen- ingaskáp. Ekki er vitað hv.e hárxi upphæð þeir náðu þar, en. húp mun hafa skip*. tugum þúsunda. Eystri-Rangá enn undir hrauninu Húsavík: Mikið byggt Plastpokar á Axarf jaröarf jörum: Við eigum sökina en lof um bót næsta vor — segir bæjarstjóri Húsavíkur Kaupa Kínverjar Concorde-þotu?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.