Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1971
15
©
ALLTAF FJOLCAR ftX/) VOLKSWAGCN
ÁRGERÐ
1971
UPPSELD
HEKLA hf
Skrifstofustarf
Óskum að ráða karl eða konu til bókhaldsstarfa frá næstu
mánaðamótum eða fyrr, eftir samkomulagi.
Æskilegt er, að umsækjandi hafi verzlunarmenntun og sé
eitthvað vanur bókhaldsvélum,
Umsóf.nir með upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf
sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar „5829"
fyrir 11. þessa mánaðar.
GARÐAHREPPUR GARÐAHREPPUR
FRÁ TÓNLISTARSKÓLA
GARÐAHREPPS
Skólinn verðru settur 1. október.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu sveitarstjóra og
hjá skólastjóra, að Móaflöt 5, simi 42270.
ATH. Allir nemendur, sem stunda ætla nám við skólann í vet-
ur (einnig eldri nemendur) verða að 'mnrita sig.
Eldri nemendur ganga fyrir með skólavist.
SKÓLASTJÓRI.
handfœrn-
veiðimenn
UÓSBEITUðNGLAR
Frá FLOUR-LUX, Noregí.
Eru raunverulega sjálflýsandi.
GeriS eftirfarandi Ulraun:
HEILDSÖLU8IRGÐIR:
KR.Ó.SKAGFJÖRD HF. REYKJAVÍK
TR SK AFTASON. REYKJAVÍK
SANDFELL HF. ÍSAFIRÐI
LAIiS beifuna liggja < birtu i ca. 30 tek. og skoSiS
hana siSan i myrku herbergi.
# Eru ekki geislavirkir, samkv. prófunum frá rannsóknar-
stofnunum i Noregi og Þýzkalandi.
# Hafa nú þegar trausta reynslu i Noregi og viSar.
Ttí Hafa veriS notaSir hór á landi um skeiS og reynzt meS
afbrigSum vel. SpyrjiS þá, sem reynt hafa, og reyniS
sjálfir, þvi reynslan er réttlátur dómari.
# Haldast lýsandi 6—8 klst., án þest aS þeir séu endur-
lýstir.
Eru til I flestum veiSarfæraverzlunum tandsins.
H AÐALUMBOÐ
0. JOHNSON&KAABER
GARÐAHREPPUR GARÐAHREPPUR
Úlboð ó Iogningu vntns-
leiðsln í Njnrðvíkurhreppi
Fyrirhugað er að bjóða út á næstunni lagn-
ingu vatnsleiðslu í Hæðargötu í Ytri-Njarðvík.
Leiðslan er 250 og 300 mm asbestleiðsla,
u. þ. b. 325 m löng.
Áætlað er, að útboðsgögn verði tilbúin þ. 8.
sept. n.k. og að framkvæmdir geti hafist
7—10 dögum síðar.
Þeir, sem hafa áhuga á að bjóða í verkið eru
vinsamlegast beðnir að hafa samband við
undiritaðann eða sveitarstjóra Njarðvíkur-
hrepps fyrir kl. 17.00 mánudaginn 6. set. n.k.
í síma 92-1202.
Verkfræðingur Njarðvíkurhrepps.
Frá barnaskólum
Reykjavíkur
Börnin komi i skólana mánudaginn 6. september se mhér segir:
1. bekkur (böm fædd 1964) komi kl. 9.
2. bekkur (börn fædd 1963) komi kl. 10.
3. bekkur (börn fædd 1962) komi kl. 11.
4. bekkur (börn fædd 1961) komi kl. 13.
5. bekkur (börn fædd 1960) komi kl. 14.
6. bekkur (börn fædd 1959) komi kl. 15.
Fossvogskóli tekur til starfa síðar, en hann eiga að sækja 6, 7
og 8 ára börn, búsett í Fossvogshverfi neðan Bústaðavegar
(nánar auglýst síðar).
Börn búsett í Breiðholtshverfi III eiga að sækja Breiðholtsskóla.
Skólaganga sex ára barna (f. 1965) hefst 18. september nk.
(nánar auglýst síðar).
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Timbur er líka eitt af því
sem þér fáið hjá Byko
Móta- og sperruviður í hentugustu
þykktum, breiddum og lengdum.
Einnig smíðaviður.
Þilplötur hvers konar úr upphituðu
geymsluhúsi.
Góð aðstaða til skjótrar og öruggrar
afgreiðslu.
©BYGGINGAVÖRUVERZLUN
K0PAV0GS SÍMI41010