Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1971 11 ustu réttarbætur, setn kirkjan hefur hlotið á síðari öldium. — Helur trúarlíf breytzt mik- ið siðan þér gerðust prestur, sr. Gunnar? spyrjum við. — Ég held satt að segja að fólk sé jafn trúað og það var. Kirkjiu sókn er þó minni, sem fjölmiði- ar og fleira hefur valdið muklu oim. Aðstæður eru gerbreyttar, og meira um að vera. En það eru alveg tveir heimar tið vera prestur í sveit norður á Æsu- stöðum og hér í Kópavogi. Þar þekkti maður hvem mann. Presf urinn hafði náið samband við hvert sóknarbarn sitt. Svo kemur annað til, bætir sr. Gunnar við. Innan aiJlra kirkju- deilda hefur orðið mikil breyt- ing í þá ártt, að fólfcið lítur prest inn öðrum augum en áður. Fólk lítur ekki upp til presta Og prelláta, eins og áðlur var, heldur krefst þess af þeim, að þeir sýni trú sína meira í verki. Þetta gildir alls staðar i heim- inum, innan sjálfrar kaþóJsku kirkjunnar lífca. Hvort sem er rneðal svonefndra þróunarþjóða eða annars staðar, sjáium við að gerðar eru þær kröfur til prests ins að hann sýni kristið hugar- far. Sögurnar úr Biblíumni um fótaþvottinn og þegar Kristur skrifar í sandinn gætu verið táfcnmynd þess trúarilitfs, sem þessi öld þarfnasit. Þess vegna hefi ég varpað fram þeirri hug- mynd, að önnur hvor þessara sagna yrði með einhverjum hætti túlkuð á altaristöflunni í kirkjunni. Ekki er ég þó að lasta gamlar altaristöfl'Ur, sem sýna trúfræðilegri atriði, eins og fórnardauða, upprisu eða komuingdóm Krists, svo sem al- gemgast er. En eins og heimiur- inn er í dag, er þess víða rneiri þörtf að menn litfi fyrir aðra heldur en deyi fyrir þá. Þótt það fyrrnefnda reynist okkur flestum óneitanlega næsta erfitt. Þetta má ekki missikálja. Eng- imn er óraýtari þjónn en ég í landinu, en maður get-ur séð hvar skórinn kreppir samt. Og eitt er vist, að fólkið hefu-r sína trú, engu siður en áður. Við sjé um það til dæmis á því að ekki þarf að hafa presta við jiarðar- farir, en út af því er ekki brugð ið hér á landi. — Nú er þetta síðasti dagur yðar í embætti, og þér að kveðja sötfnuðinn ? — Já, ég kvaddi að vís-u ekiki söfnuðinn í síðustu messumnd -því ég ætla að ferma í ha-ust bömin, sem ég uppfreeddi i fyrra. En ég vil segja það að lokum, að ég er mjög þakklát- ur fyrir að hafa fengið að vera prestur. Og þakklátur söfnuð- urh minum, fýrr og síðar. Ég hefd aldrei verið neitt við allra hæfi og því síður mikill prest- -ur, en ég á mörgum mikið að þakfca. — E.Pá. TÍGRIS Beethoven finnst. hann vera beztur i Kuba Imperial stereo Þetta er nú kannski ekki aiveg rétt, en hitt sögðu ekki á kostnað tóngæðanna) eins og verður þó ekki hrakið, að IMPERIAL ST-1500 samstæðan reyndar öll. Plötuspilarinn er stereo-samstæðan er hreinasta afbragð. Hún byggður skv. vestur-þýzka gæðastaðiinum er glæný (árgerð 1971—72) og byggð stereo ÐIN 45539. Er hann 4ra hraða og gerður bæði (þrýsta þarf inn takka fyrir mono). Transis- fyrir einstakar plötur og 10 plötur með sjálf- torar og díóður í útvarpsmagnara eru 37 og virkri skiptingu. ST-1500 fæst bæði með hvítri afriðlar 3. Lampar eru auðvitað engir. Mögn- polyester áferð og í.valhnotu. Verðið á allri un er 20 W við 4 Ohm., og er óhætt að full- sámstæðunni er kr. 38.500,00 miðað við yrða, að það er kappnóg (a. m. k. fyrir þá, sem 10.000,00 kr. lágmarksútborgun og eftirstöðv- búa í þéttbýli). Viðtækið er langdrægt og ar á 10 mánuðum. VIÐ STAÐGREIÐSLU ER hefur 4 byigjur; LB, MB, SB og FM, og er VEITTUR 8% AFSLÁTTUR (verðið lækkar I sjálfvirk tíðnisstilling fýrir FM byllgjuna (AFC). kr. 35.420,00). Að vanda er ábyrgðin í 3 ÁR. Á útvarpi eru 2 leitarar og styrkmælir. Há- Er ekki mál til komið, að þér veitið yður talarar eru mjög fyrirferðarlitlir (þó að sjáif- skemmtiiega og vandaða stere.o samstæðu?!!! Röskar stúlkur geta líka eignast Kubalmper ial stereo [KZmJ}7^h iMPERinL Sjónvarps & stereotæki NESCOHF Laugavegi 10, Reykjavík.Símar 19150-19192 ERTUVAKNAÐUR? Ef svo er, hvað er þá að vanbúnaði? Sunnudagsferðin bíður. Sunnudagurinn er rétti dagurinn til þess að sjá sýninguna í Laugardalshöllinni. Þá hefurðu góðan tíma til þess að skoða þessa fjölbreyttu og umfangsmiklu sýningu. BÍDDU AÐEINS SÝNINCIN OPNAR KL. 14 Börnum innan 12 ára óheimill aðgangur nema í fylgd með fullorðnum. ALÞJÓÐLEG VÖRUSÝNING Tl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.