Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 14
 MORGLTNBLAÐIÐ, SUNNGDAGUR 5. SÐPTEMBER 19Tt ÚTGERÐARMENN-SKIPSTJÓRAR t Skuttogaraöldin er gengin í garð. — Vér bjóðum yður WICHMANN AX, þungbyggðar, hæggengnar (275/sn) tvígengisvélar. í stærðun- um allt að 2500 hestöfl (með skiptiskrúfu). 7AX vélin er 1750 hö með stöðugu álagi, lengd tæplega 5,5 m. 8AX vélin er 2000 hö með stöðugu álagi, lengd tæplega 6,0 m. 9AX vélin er 2250 hö með stöðugu álagi, lengd tæplega 6,5 m. Áratuga löng reynsla WICHMANN bátavélanna hér á landi hefur sannað að þær eru gangöruggar, sparneytnar, og ódýrar í viðhaldi. Meira en 3ja hvert skip (með 300 ha vél eða stærri) í norska fiski- flotanum er með WICHMANN aðalvél. Og flestir norsku skuttogaramir eru með WICHMANN aðalvél. Um næstu áramót verða yfir 600 íslenzk fiskiskip búin WICHMANN aðalvél. — Þetta sýnir hið mikla traust, sem íslenzkir útgerðar- og skipstjórnarmenn bera til WICHMANN-vélana. WICHMANN DRATTARHRINGURINN Þér getið aukið hraða skipsins, og togkraft, með því að setja WICH- MANN dráttarhringinn á skip yðar, og um leið minnkið þér hávaða og titring frá skrúfunni. — Þetta getur haft í för með sér mikinn fjár- hagslegan ávinning fyrir útgerð skipsins. WICHMANN-dráttarhringinn er hægt að setja umhverfis skrúfur á öllum skipum, sem eru búin 300—10.000 bestafla vélum. 3 GERÐIR: (+) Fastir hringir Stýrishringir WICHMANN-dráttarhringirnir hafa vertið settir á: Flutningaskip Síldarbáta Togara Dráttarbáta Farþegaskip, og bílferjur. Hér eru nokkur dæmi um hinn ágæta árangur WICHMANN- drátt- arhringsins. (Tölur gefnar upp fyrir og eftir að hringur var settur umhverfis skrúfuna). Nafn Hö Hraði hnútum Drátarkraftur tonn Hávaði og titringur Fyrir Eftir Fyrir Eftir Fyrir Eftir Dorthra Mögster 1200 12 55 1295 11.2 14 0 mikið minni Fonnes 1100 11.5 12.1 98 129 80% m inni Harsnurp 1050 12 75 13.1 105 12 5 70% minni Sjognes 460 10 36 1042 385 5 5 50% minni Leitið nánari upplýsinga um WICHMANN-dráttarhringinn og báta- vélarnar hjá aðalumboðinu. EINAR FARESTVEIT & CO. H.F., Bergstaðastræti 10. Sími 21565. Komið á vörusýninguna í Laugardalshöll og kynnið ykkur Coryse Salómé snyrtivörurnar. Fáið ráðleggingar hjá Miss Coric, sérfræðings frá Coryse Salomé, París. Sýningardeild nr. 96. Nokkra trésmiði og verkamenn vantar i byggingavinnu. 0ÓH L0FT03ÖN" HRINGBRAUT 121 símiIÍBIIB Upplýsingar í sima hjá verkstjóra eftir kl. 7. Sími 32022. Hárkollur ísl. kr. 1.200,oo Ekta hár. Möguleikar á alls konar hárgreiðslu. Toppur ísl. kr. 700,oo 30 sentimetra langt ekta hár. Sendið okkur einn lokk af vangahári með pöntun yðar og þér fáið sendan rétta litinn. Ekkert burðargjald ef staðgreitt eða gegn póstkröfu. Modetoppen, póstbox 1822 DK, 2300, Kþbenhavn 5, Danmark. 3,5 - ÞRJÁR OG HÁIF MlllJl - 3,5 Höfum í skiptum fyrir góða sérhæð, heyzt við VASSHOLT — HJALMHOLT — FLÓKAGÖTU eða SAFAMÝRI. Til greina kæmi Laugarás og Kleppsvegur. STÓRGLÆSILEGT EINBÝLIHSÚS i Fossvogi. Hef kaupanda að góðu tveggja ibúða húsi í SMÁÍBÚÐAHVERFI — útb. allt að 3,5 MILLJÓNIR, má vera stórt RAÐHÚS — PAR- HÚS eða EINBÝLISHÚS i FOSSVOGI eða KÓPAVOGI. Til sölu á SELTJARNARNESI góð 4ra herbergja hæð + 2 herb. í kjallara. — Verð 2,2 milljónir. í VESTURBÆ 4ra herb. hæð + 1 herb. i risi. I HLÍÐUM 4ra herbergja 2. hæð + 1 herbergi. I AUSTURBÆ góðar kjallaraibúðir, 2ja og 3ja herbergja. I KÓPAVOGI EINBÝLISHÚS + PARHÚS. A SELFOSSI 116 fm EINBÝLISHÚS. Gott verð sé samið strax. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN. AUSTURSTÆTI 12. Símar 20424 — 14120 — heima 86798 — 3008.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.