Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 29
MOIUiUNIÍUADlÐ, SUNNUDAGUll 5.; SEPTEMBER 1971 29 Sunnudagur 5. september 8,30 Létt morgunlöe Sænskar lúðrasveltir leika létt göngulög. 9,15 Moreuntónleikar (10,10 Veðurfregnir) a. Sinfónía nr. 4 i G-dúr eftir Karl Philipp Emanuel Bach. Enska kammersveitin leikur; Reymond Leppard stjórnar. b. Orgelkonsert 1 F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Georg Friedrich Hándel. Johannes Ernst Köhler leikur með Gewandhaushljómsveitinni 1 Leipzig; Kurt Thomas stjörnar. c. „Himinninn hlær, jörðin fagnar“ kantata nr. 31 eftir Johann Sebasti an Bach. Elisabeth Speiser, Kurt Equiluz og Siegmund Nimsgern syngja með Bachkórnum og Bachhljómsvéitinni i Miinchen; Karl Richter stjórnar. d. Konser't íyrir flautu, hörpu og hljómsveit i C-dúr K-299 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Elaine Sheffer og Marilyn Costello leika með hljömsveitinni Philharm oniu; Yehudi Menuhin stjórnar. 11,00 Prestsvigsla í Dómkirkjunni Biskup Islands herra Sigurbjörn Einarsson vígir Gunnar Kristjáns- son cand. theol til Vallanespresta kalls i Suður-Múlaprófastsdæmi. Vigslu lýsir séra Sigmar Torfason prófastur. Vígsluvottar auk hahs: Séra Jón Auðuns dómprófastur, séra Pétur Magnússon og séra Guð mundur Óskar Ólafsson. Fyrir altari þjóna próíastarnir báðir. Hinn nývigði prestur prédikar. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Eréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Gatan mín Magnús Þórðarson gengur um Sól vallagötu með Jökli Jakobssyni. 13,45 Miðdegistónleikar: „Rómeó oe Júlía“ sinfóiiíuljóð eftir Hector Berlioz. Flytjendur: Sinfóniuhljómsveit Bostonar, söngvararnir Rosalinó Elias, Cesáre Valletti og Giorgio Tozzi, svo og Tónlistarháskólakór inn í Nýja-Englandi. Stjórnandi: Charles Muneh. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri kynnir tónverkið. 15,30 Sunnudagshálftfminn Friðrik Theodórsson tekur fram hljómplötur og rabbar með. 16,100 Veðurfregnir Suiinudagsiögin. 17,40 „SöBulee sumardvöl", fram- haldssaga fyrir börn eftir Guðjón SVeinsson. Höfundur les sögulok (12). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Stundarkorn með tékkueska fiðluleikaranum Janine Andrade, sem leikur lög í útsetningu Fritz Kreislers. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19,30 Beint útvarp úr Matthildi Þáttur með fréttum, tilkynningum og fleiru. 19,50 Eiiisöiigur: Bogna Sokorska syngur sigild lög eftir Weber, Arditi o. II. Pólska útvarpshljómsveitin leikur; Stefan Rachon stjórnar. 20,15 Sumarið 1932 Þórarinn Eldjárn rifjar upp helztu atburði innanlands og utan. Mlfl EFTIR!! VIB SÝNUM EKKI í LAUGARDALSHÖLLINNI 5. september 18,00 Helgistund Séra Lárus Halldórsson 18,15 Teiknimyndir Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18,40 Skreppur sciðkarl 11. þáttur. Vatnsberamerkið. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19,05 KLÉ 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar. 20,25 Eigum við að dansa? Kennarar og nemendur úr Dans- skóla Heiðars Ástvaldssonar sýna dansa af ýmsu tagi. EN VIB SÝNUM LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL í GLUGGUM OKKAR AÐ SUÐURLANDSBRAUT 12 20,50 Hvað segja þeir? Viðtalsþáttur um iandhelgismái Rætt er við fulltrúa ýmissa ríkja á íundi Hafsbotnsnefndar Samein uðu þjóðanna I Genf. Uinsjón: Eiður Guðnason. Kvikmyndun: Sigurður Sverrir Pálsson. 21,20 Eftirleikur Sjónvarpsleikrit ettir Juhani Peltonen. Leikstjóri Matti Tapio. Aðalhlutverk Pentti Kultala, Irma Tanskonen og Maikki Lánsiö. Þýðandi Gunnar Jónasson. Leikritið greinir írá hjónum, sem bregða sér á grimudansleik, en að honum loknum ákveða þau að hætta ekki við svo búið, heldur efna til samkvæmis. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22,35 Dagskrárlok. Mánudagur 6. september 20,00 Fréttir Framh. á bls. 30 LJÓS & ORKA Suðuiiandsbraut 12 sími 84488 Ný kennslubók fslenzka í gagnfræðaskóla. 3. og 4. bekkur, eftir Gunnar Finnbogason. Bókin spannar yfir málfræði, setningafræði, hljóðfræði, brag- fræði, Ijóðalestur og málnotkun almennt. Bókin kemur bráðlega út. Bókaútgáfan VALFELL sími 84179. ánægjaí fermetrum 20,50 Orgauleikur i Selfosskirkju Haukur Guðlaugsson leikur „Svart fugl“ tilbrigði fyrir orgel eftir Leif Þórarinsson. 21,00 I r Dölum — gamalt og nýtt Höskuldur Skagfjörð dregur sam- an efni eftir Stefán frá Hvitadal, Jóhannes úr Kötlum, Jón frá Ljár skógum, Stein Steinarr o. fl. og á einnig viðtal við sýslumann Dala- manna, Yngva Ölafsson. Aðrir lesarar; Edda Þórarinsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir og Sigríð ur Ó. Kolbeins. Ennfremur sungin nokkur lög. Er ánægja mælanleg í fermetrum? Spyrjið þær þúsundir kaupenda, sem síðastliðin tvö ár hafa keypt 120 þúsund fermetra af Álafoss ígólfteppum. Fermeter eftir fermeter af aukinni I heimilisánægju. Hvernig er yðar gólf? Veita þau |yður sömu ánægju? Eða megum við auka lánægju yðar um nokkra fermetra? Vinsamleg- I ast látið okkur vita ef svo er. vikudálkur Friðrika skrifar og teiknar: Haustfréttir frá París lierma, ad með síðustu sýiiingufn liafi hátizku húsunum tekizt að ná á ný aU nokkru, því trausti og fylgi, sem þau nutu áður — þ.e. á árunum fyrir midi og mini og áhrifum frá kvik- myndum áranna 1930—1940—1950» sem hafa ríkt í tízku síðustu ára. —< 1 sumar sýndi París yfirburði sina f sníðatækni, saumi og frábærum lita- og efnasamsetningum og því er spáð, að fjöldaframleiðslan muni ciga örð ugt með að tileinka sér þá fágun sem þessi liausttízka boðar. París boðar afturhvarf glæsl- mennskuiinar. Ekkert kæruleysi leng ur. Snyrtileg föt, hðflega skreytt, en áherzluatriði öll hnitmiðuð. Síddin er ekkert þrætuefni lengur. Visð festa eða liefð er komin á. Dag- klæðnaður er hnésídd eða rétt þar fyrir ofan. Kvöldklæðnaður gólf- sídd, öklasídd og ballerínusídd eða rétt þar fyrir ofan. Síðbuxur og stutt buxur í ýmsu formi og efnum vorn með. Einnig prjónuð og hekltið föt. Það er líf og hreyfing í öllum lín- um. Skáskorið er geysivinsælt, einn- ig fellt, bæði lokaðar og lausar fell- ingar — pífur og rykkingar. , Dior sýndi eftirminnilega prinsesstx línu. Aðskornar blússur og mikla skáskorna vídd í pilsi, annað hvort frá berustykki eða mjöðmum. Fyrirferðamiklir síðir ballkjólar. Efnin voru t.d. chiffon, satin og taffe. Blúnda og chiffon saman t.d. hjá St. Laurent. Flauel er einnig mjög áber andi í samkvæmisklæðnaði, t.d. t jökkum sem voru mikið í mittissidd* eða mjaðmasíðir blazer smokiug jakk ar. Tweed, gabardine o.fl. i dagklæða aði. Litirnir eru sterkari, bjartari os fyllri en nokkru sinni fyrr. Svart ríkir einkum í kvöldklæðnaði, venjtx lega með öðrum áherzlulit t.d. rauð um eða smaragðgrænum. Eftirtektar verður er rauði skalinn, alla leið frá rústrauðu og tígulsteinsrauðu yfir t kóralrautt, ferskju-, apríkósu- og appelsinuliti út í sindrandi eldrautt og lakkrautt. <ióði gamli „shocking pink“, bjartur magnaður blár- og glitrandi smaragð gríenn, fiösku- grænn, olífugrænn, og mjúkir loden græntónar. Gráir litir frá ljósum yf ir í dökkgráan, eins og fflshúð. Cam< el og brúnir litir eru mikið ríkjandt í tweedefnunum, lífgaðir upp meíD hvítu og drapp. 22,00 Fréttftr 22,15 Veðurfregnir Danslög 28,25 Fréttir í stuttu málft. Dagskrárlok. umboðsmenn um allt land 00 oo ÁLAFOSS ÞINGHOLTSSTRÆTI 2, REYKJAVÍK, SÍMI 22090 I næstu viku lítum við inn í Voguo og athugum hvernig úrvaltð þar sam rýmist Parísarlínunni. Hittumst aftur á sama stað næsti* suiinudag. Framh. á bls. 30 -i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.