Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 6
f-S 6 MORGUNBLAÐIÐ, SWfNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1971 TÖKUM AÐ OK.K.UR ails konar viðgerðir á þunga- vinnuvéi'um og bifreiðavið- gerðir. Vanir menn. Vélsmiðjan Vörður hf Efliðavogi 119, sími 35422. REGLUSAMUR SKÓLAPILTUR óskar eftir herbergi og fæði í eða nálaegt Miðbænum. Uppl. i síma 92-7528 Sand- gerði. ANTIQUE Af sérstðkum ástæðum eru til sölu, úr gömlu búi, nokkrir búsmunir, sumir yfir 100 ára. Uppl, í síma 24592. TIL LEIGU er 2ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt herb. á jarðhæð á góð- um stað í Ánbæjairbverfi. Fyrirframgr. Tilb. sendist af- greiðsiu Mfol., merkt Árbæj- arfoverfi 5827, fyriir mánudkv. BARNAGÆZLA 1 KLEPPSHOLTI Kooa óskaist til að gæta barna á bermíli okkar í Kleppshohi hluta úr degi í vetur. Upplýsingar í síma 34688. ÓSKUM EFTIR 3ja—4ra herbergja íbúð á teigu. Tvennt í heknili, reglu- semi. Upplýsingar í síma 8-50-13. HÚSVÖRÐUR óskast til starfa í kvikmynda- húsi. Umsókn, er trlgreini atdur og fyrri störf, sendist afgr. Mfol. fyrir 10. þ. m., merkt Húsvörður — 5639. ÍBÚÐ ÓSKAST Þriggja harbergja ibúð óskast sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upp- lýsingar í síma 85027 í dag og á morgun. KEFLAVlK — SUÐURNES Stores-efni, ódýr og falieg, terylene buxrvaefni i mörgum litum, rúmteppi. Verzlun Sigrrðar Skúladóttur sími 2061. BARNGÓÐ, FULLORÐIN KONA óskast tíl að annast heimiti í Fossvogshverfi nokkra daga f viku. Uppl. í síima 19211. BARNGÓÐ KONA í Heimunum óskast til að gæta 6 mánaða gamals bams nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 34401. BLÓMABÚÐAREIGENDUR Stúlka, senn 17 ára, 'sem hef- ur áhuga á að læra blóma- skreytingar, óskar eftir starfi í blómabúð. Vinsaml. leggið tilboð inn hjá Mbl., merkt „Blómabúð — 5831 f. mið- vikudaginn 8. sept. 1971. MIÐSTÖÐVARKETILL TIL SÖLU 4 fm ketill með brennara og fleiru. Uppl. í síma 19241. TIL SÖLU VATNSDÆLA, ónotuð, sjálfvirk með 150 lítra kút fyrir 220 volta straum, þrýstihæð 35 m. Uppl. í síma 50149. ÓSKUM EFTIR góðri skermkerru. Uppl. í síma 17388 99 Brimið svall við Svörtusker Það þarf ekki langt að fara. Þetta er sígild setning, hvað varðar alla náttúruskoð un. Venjulega lig-ffja dásemd ir náttúrunnar ótrúlegra nærri, næstum því í seiiingarfjar- lægð. Komið var fram yfir hádegi, þegar við ókum sem leið lá út á Seltjamames. Lögðum bíln um innan um bylgjandi mcl- gresið, sem gult og failegt set- ur svip sinn á sandinn hjá Suð umesinu og allt f krrngum Seltjömina, en þangað var ferð okkar ráðin. ★ Mikið var um fugl á Sel- tjöminnL Hópur af tjöldum víir naast landi á eyrarpfisl, og voru þeir augsýnilega að fá sér helgarbaðið, böðuðu út vængjunum af mikl'u.m ákafa og skvettu vatninu í allar átt ir. Annars bar mest á máf- uim, aðallega svartibalki á öll- um aMri, og í syðsta horrir inu sátu svo spengilegar grá- gæsir og teygðu úr álkumum. Handan tjarnarinnar bar mest á Nesstofu, einhverjsu frægasta húsi á landinu, Þeir höfðu heyjiað vel í Nesi, þvi að mörg stór hey voru þar snyrtdega uppsett sunnan undir bænum. ★ Bygging múrsifcoifuninar i Nesi hófst 1761. Var þá rudd ur vagnvegur frá Bakka að Nesi vegna efnisaðflutnin ga, og þótti í mikið ráðizt. Tveim árum síðar, 1763, flu tti Bjarni landlæknir Pálsson í sflofuna, bæði með búslóð sína og lyfjabúð. Hafði landLækn ir áður haft aðsetur á Bessa- stöðum. Nesstofa var byggð eftir uppdrætti danska húsa- gerðarmeistarcins Jakofos For stlings, og svipar gerð henn- ar til Viðeyjarstofu. Undir nokkrum hluta Nesstofu er kjallari með hvelfdu kxfti úr hraunheEum, sem festar eru með kalkfolöndu, sléttað neð- an á með kalklími. Þessi kjaliari var lyfjageymsla Jandlasiknis. Jóhann Georg Berger og Þorgrtmur Þorláksson önnuð ust múrsmdðina, en Jóhann Adam Weinhrennier og Óiaf- ur Arngrimsson sáu um tré- smáði. Nesstofa er þamniig með elztu húsum á landinu, og sópar að henni, þar sem foún trónar I látfleysi sinu yzt á nesi, neðan við allar milljóna vill'urnar í Seltjamames- hreppi, og stendur þeim sízt að haki. Um svipað Ieyti og Bjarni landlæknir fiuittíst að Nesi kvæntist hann Rann- veigu dóttur Skúla land- fógeta í Viðey, og prófastur- •inn i Görðuim, séra Guðlaug- ur Þorgeirsson, gaf þau sam aa Ekki gat þó brúöurin stað- ið við hlið bónda síns við alt- arið, • heldur voru þau gefin svo samam, að hún lá i rúm- inu, en þá lá húm á sæng að fyrsfca bami þeirra. Félagi Bjarna, Eggert Ól- afsson, gat ekki verið við- staddur brúðkaupið, en sendi í þess stað brúð-hjónuinum kvæði. ★ Fuglarnir úti í Seltjörninni u ■ ■ „Ekki er rótt að eiga nótt, undir Gróttutöngum.' minntu okkur allt i eimu á fyrirboða einn um veður í þjóðsögum Jóns Ámasonar sem svo gengur: „Þá fuglar vatn í flokknm vaða, framkom saltið nýblotnaða, „dimar syna stuttunn eikur“ ekki viil úr húsum reykur; sólarskin mun sárheitt finna, syf jar drósir mjög þá spinna, mjög heitt gesti mjöð ef bítur, mikið regn um skammt el þýtur.“ Við sveigðum nú til norð- urs meðfram tjörninni. Tildruhópur flaug skelkaður til haifis, og myndi hún óvenju var og allir karnnast við Ijóð- Inumar gömlu: „Ekki er rótt að eiga nótt, undir Gróttutöngum." ★ Þorbergur Þórðarson hetfur mj’ög auikið á hróður Gróttu i Brétfum til Láru, og segir svo um stúlkuna, sem kon- ferenzráð hans kyssti upp í Borgarfirði, og lét ekfci sjá ság framar. Þá kvað stúikan. „Konferenzáðið kyssti ég þar. — Kelur hjartað löngnm. Situr hann nú með sæturnar suður hjá Gróttutöngiun." . brotin böndin og byrðingurinn, eins og hryggur af fom aldardýri." stnemma vera á sínu flandri norðan þaðan frá Dumfoshafi. íendlin.gurinn var öílu spak ari, enda heimakær, þegar illu heiðavarpi hans er Iolkið. Eiliíitill andvari var á, en hann hressti frekar en hitL ★ í víkinni milli Suðurness og grandans út i Gróttu er hrein fjara og hreiiwi sjór, iiklega einhver ómengaðasti fj'öruhluti i nágremni Reykja vikuir. 1 norðri gnæfir vitirm í Gróttu, en hún er sanmar- legt gull og gersemi svona svona nœrri þéttbýhssvæðuim og hana má aldrei sfcemma. Þessa stundina var eiginr lega logn á víkirmL Ekki vor þó nóg fjara til þess, að fjörumórinn kæmi í ljós, en hanm er menkHegt náttúrufyr- irbrigði, sem vert er að skoða. Nýbúið er að skrifa væna grein um sjálfa Gróttu hér í blaðið, svo að sleppt Skal að minnast hennar sér- staklega. En það er ekki alllt- af sVo sléttur sjór undir Gróttutönguim, eins og þama (Ljósm. Mbl.: Fr. S.) Og Þorbergur lætur ekki þar við sitja, og hefur ort heiit kvæði um Gróttu, sem m_a hefu.r verið samdð lag við, er stundum er sungið i útvarp, og svo gengur: „Hjá Gróttu svarrar sjórinn við sorfin þarasker. 1 útsynnignm dimmar drnnur drynja að eyra mér. Þar fórust eitt sinn átján með allt í grænan sjó. Brimið svall við svörtusker. Sofðu, korriró. Oft heyrast óhljóð úti við Gróttusker. Á kvöldin stiginn kynjadans, kveðið ogr Ieikið sér.“ ★ En það þarf ekki Þor- berg til að gera þetta Gróttu- naifn frægt. Gróttasöngur Snorra-Eddu er víðfrægur, og kunn er sagan um Fróða kon- ung, sem sótti heim Fjölni kóng í Sviþjóð, keypti ambátt- imar Fenju og Menju, mikl- ar og sterkar, og lét þær mala gull með kvöm, sem Grótti nefndist, en ágimdiii varð Fróða að falli, því að Fenja og Menja möluðu að lokum her að Fróða og var Fróði drepinn, en Mýsingur sækonungur náði ambáttun- um á sitt vald, og kvöminni Grótta, og bað þær nú mala salt, og þær mólu og mólu, þar til skipið sökk. Þá varð sjór saltur. ★ AHit þetta flaug okiiur í hug, þegar við stóðum land- megin við grandann, sem út i Gróttu hggur. Síðan lá leiðin aftur til baka en nú ofan við fjörukambinn, fram- hjá skreiðarhjöllunum, fr£im hjá kjölnum aí ógnar stóru skipi, og var ekki hægt að segja eins og í rímum þekk- ist: „fengu ei tré að fella í kjöl,“ þvi að þarna lá það, og brot- in böndin og byrðingurinn, eins og hryggur af fornald- ardýri. Ekki þekki ég deih á skipinu, en líldega hefur Grótta sogað skipið einhvem tima í strand, fleytt því með sævarsvarranum yfir f jörumó alla leið upp í fjöru. Og við gengum rösklega meðfram Seltjörninni á nýjan leik. — Kriuhópur flaug yfir, bæði fullorðnar kríur og svo ung- ar, sem voru að æfa flugið, enda veitír ekki af, þvi að löng leið er brátt fyrir hönd- um fyrir blessaðar kriumar okkar, alla leið til Suður- heimskautslandsins yfir úfinn Atlantsál. Það er margt að sjá og skoða þarna við G<róttu og Suðurnes, þangað er auðvelt að komast, og engum mun leiðast, og svo þegar heim er komið er gott að taka lagið með Þorbergi og syngja: „Seltjamarnesi er lítið og lágt. Lifa þar fáir og hugsa smátt. Aldrei líta þeir sumar né sól. Sái þeirra er blind eins og klerkur í stól.“ En eftir svona gönguferð um þessa fjörudásemd, verður það alveg ljóst, að visan er arg asta öfugmæli. — Fr. S. JOtlllK Kríuungarair þreyttu æfinga flug yfir melgrosinu. (Teikning eftir Barböru Árna son úr bók Kára frá Víðikeri) ÚTI A VÍÐAVANGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.