Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1971 Nútímafólk gerir þær kröfur að presturinn sýni trúna í verki Það gildir um allan heim Viðtal við sr. Gunnar Árnason Séra Giuuiar Árnason við Kópa- vog-skirkju, sem hann hefur messað í síðan hún var byggð. r ÉG hefi víst aldrei ætlað mér annað en að verða prestur og vígðist prestur tuttugu og fjögurra ára gamall árið 1925, svo að ég hefi eiginlega ekki enn áttað mig á því hvað ég tek mér fyrir hendur hér eft- ir, sagði séra Giurnar Árna- son prestur í Kópavogi, þegar Mbl. átti samtal við hann 31. ágúst, daginn sem hann lauk 46 ára prestsferli sínum. Þá hafði hann verið þjónandi sóknarprestur á Æsustöðum í Langadal í 27 ár og 19 ár í Kópavogi. En nú er hann ný- lega orðinn sjötugur og lög- um samkvæmt leystur frá störfum. Sr. Gunnar er fæddur á Skútustöðum í Mývatnssveit, sonu.r sr. Árna Jónssonar próf- asts þar og alþin.gismanns og síð ari konu hans, Auðar Gísladótit- ur, og þar ólst hanm upp til 12 ára aldurs. — Faðir minn var þrjú síðustu árin, sem hann lifiði, á Hólum í Reyðarfirði og dó þar vorið eftir að ég fermid- tot, sagði sr. Gunnar. Ég hafði ]flariO í skóla til Akureyrar um Kau&tið, En eftir að faðir minn dó, fluttist móðir min til Reykja- víkur með okkur systkmin. Við vorum sjð alsystkinin, og tvö eldri hálfsystkin, sem fóru tii Ameríku. i — Þér segið að þér hafið allltaf ætlað að verða prestur. Var það vegna þess að þér vor- uð prófastssonur og alinn upp á tröuðu heimili? — Ég var mjög ungur, þegar ég fór að hafa mínar skoðanir á þessum máium, en auðvitað er ég alirrn upp í guðstrú, eins og þá var á góðum heimilum. Þó að ég væri nú ekki prestlega vaxinn, man ég að frá því að ég var mjög litill, var ég kall- aður séra Gunnar. Og vafalaust hafla komið tii áhril frá föður mfinum, sem ég mat mjög mikiis. — Það hefur verið mikið áflall að missa föður sinn svo ungur og i upphafi námsferilsins. Var ekki erfitt að halda áflram námi? — Efnin voru auðvitað ISitil, en móðir min hafði kostsölu og hjálpaði okkur systfkinunum, sem öll vorum í sfkóla. Og auð- vitað var ég í vinnu á sumrin, eins og þá var algengt. Ég var til dæmis 1919 kontóristi á Ing- ólflsfirði hjá Óskari Halldórs- syni og síðar tvö sumiur á SLglu firði. Stundum í kaupavinnu, m.a. hjá Jóni á Reynistað. — Og voruð svo á vetrum í „skáldahekiknum" í Menntaskól anum. Voruð þér kannski skáld láka á þeim árum? — Eins og aðrir. Þetta voru nú ekki ahf mikil skáld, uitan Tómas og svo Halldór Laxness, sem var með okkur um hrlð, Það var mikil hreyfing á nemendum í þessum bekk, menn koanu og fóru. Við áttum 50 ára sitúdents afmæli s.l vor, en aUur hópur- inn litfði það að eiga 25 ára stúdentsaflmæli og það mun vera einstætt. — Svo lá leiðin beint í Presta Skólann? — Já, og þaðan lauk ég prófi eftdr þrjú og hálflt ár. Tvö sið- ustu sumurin fór ég til Norður- ianda til að kynna mér kirkju og kristindóm, og komst þar í kynni við marga merka kirkj- unnar menn. Hvermiig á þvS stóð? Það var mest að þakka Ingibjörgu Ólaflsson, sem var svo þekkt á Norðurlöndum að allar dyr stóðu opnar þeim, sem hún mæliti með. Og einnig greiddi sr. Sigurbjöm Á. Gístla- son mér götuna á líkam hátt. Ég var til dæmis í tvo mánuði hjá Peter Hognestad Björgvinjar biskupi. Hann var ákafllega iát- lams maður. Þegar maður sá hann, leit hann helzt út eins og bóndi norðan úr Langadal. En ekfci þurfti að ræða við hann nema eiitt kvöld, til að flinna að hann var kristinn fram í fimg- urgóma. Það var mér ákaflega mikils vert að kynmast honum. Svo var ég hjá ýmsum andlegr- ar stéttar mönnum á Norður- löndum. Og 1925 var ég á fyrsta alhe imsk irkjuþin ginu í Stokk- hólmi. Sr. Bjami Jónsson og sr. Friðrik Rafnar voru fulltrúar Islands og ég áheymarfluiltrúi. Þeitta flyrsta kirkjuþing, sem Söderblom erkibiskup stóð fýr- ir, er viðfrægt. Áður en ég fór heim, komst ég svo í ferð til Rómar, skoðaði bongima og kyssti auðvitað hönd páf- ans, eins og gefur að skEja. — Og svo hófst aiviara lífisins og preststörfin? — Þegar ég kom heim hausitið 1925, var ekki nema eitt brauð iaust á landinu, og biskup vEdi að ég tæki það. Það voru Bergs- staðir í Svartárdal, en þar hafði verið prestsiaust í 4—5 ár. Þama voru tíð prestaskipti, svo að elztu menn mundu 12 presta á Bergsstöðum í sinmi tíð. Þeg- ar ég kom norður, var jörðin leigð og ekkert hús fyrir prest- imn. Ég þurfti því að byrja á þvi að riða um sveitima og biðja um að lofa mér að vera. Ég sett- ist svo að hjá Jónatani á Holta- stöðum og þeim hjónum. Ég þótt ist sjá, að ein ástæðan fyrir þvfi hve iUa gekk að fá presta þarna, var að prestssetrið var iUa sett á enda prestakaUsims, svo það tók tvo daga að fara og messa i kkikjunni lengst í burtu. Ég fékk þvfi Æsustaði í Langadal og hiöfð voru makaskipti á jörðun- um. Þetta var lítil jörð miðsvæð is í prestakallimu, en þriflajörð, Og þama í dölueum er veður- sæld mikU. — Voru þama byggimgar og það sem með þurflti? — Það var torflbær með leku framhýsi úr timbri, og ég fékk efcki byggt fyrr en 1930. Þá þurflti ég að leggja nofckurt flé i 'bygginguna sjáifur, eins og þá var siður. Prestslaunin voru Í300 — 2500 kr. á ári, svo Itið hafði ég getað lagt fyrir. Tvo vlxla hefi ég tekið um ævina. Sá fyrri var til kaupa á hempu til að komast norður. Hann var upp á 75 krónur og velti maður- inn sem ég leitaði til vöngum yfir því að skrifa upp á sfflkt. Þetta sýnir vel hvílíkar breiyt- ingar hafa orðið síðan. Þegar prófastur kom tU að taka út jörð ina, átti ég ekki nema koifiíart- ið mitt til að bjóða honum sæti á. Heimilinu þurfti að koma upp frá grummi. En það var svona þá, maður tók það sem stóð tU boða. Ég bjóst við að verða þarna tvö til þrjú ár, en þau urðu 27. Áður en ég fór hafði prestakallið stækkað, þvfi Auð- kúluprestakall var lagt undir það. — Já, þér fenguð prestsdótt- ur frá Auðkúlu fyrir konu. Var það kannski ástæðan fiyrir þvi hve lengi þér staðnæmdust á þessum slóðum? — Ég veit það nú ekki. Bn ég kvæntist árið 1928 Sigríði Stefánsdóttur frá Auðkúlu, og við byrjiuðum búskap. Smáltt I fyrstu, en við höfðum alltafl bú. Ég hefði ekki viljað vera prest- ur í sveit nema stunda búskap og vildi ekki enn. Þjóðvegurinn var svo lagður um hlaðið á Æsu- stöðum og því fylgdi auðviitað miikiE gestagangur, sem að sjáltf sögðu mæddi mest á húsflreyj- unni. Þarna feedidust bömin og ólust upp. Það yhgsta var ferrwt haustið sem við fórum. Kona min átti mörg handtök í garð- imum á Æsustöðum, sem hún kom upp. Fyrir voru nokkur tré, sem plantað haflði verið eflt- ir frostaveturinn 1918, en hún gerði svo þarna falliegam garð. Qg raumar annan hér við hús- ið, eftir að við fluttumst í Kópa- vog. — Þér voruð þama i margvís- legu félagsstarfi, sésit i handibók um? — Já. Það er ný og gömui saga um presta. Ég var tU dæm- is einn af þeim sem stóðu að þvi að koma laxi í Blöndu og Svartá. Það tók um 20 ár. Og ég var fuUtrúi á stofnfundi Stéfctarsambands bænda og ým- islegt þess háttar. Á þeim árum gengumst við Magnús Bjöms- son á Syðra Hóli og Bjami Jón- asson í Blöndudalshólum flyrir stofnun Sögufélags Húnvetninga. Við gáfum fyrst út Brandsstaða- annál og síðan Sögu Búnaðarfé- lags Svinavatns- og Bólstaða- hlíðarhrepps, sem er elzta bún- aðarfélag landsins. Þá gáfum við út 5 bækur með söguþáttum úr Húnavatnssýslu, þá síðustu í félagi við Húnvetningafélagið i Reykjavík. — Já, þér hafið unnið talsvert við ritstörf og þýtt bækur? — Jú, nokkuð. Ég var ritstjóri Kirkjuritsins i 15 ár. Þar aí ellieflu ár einn, en fyrst með Ás- miundi biskupi Guðmundssyni. Og ég hefi þýtt nokkrar sögur Og leikrit m.a. fyrir útvarpið. Söguna Karamasoff-bræður etfit- iir FjOdor Dostofjevsfei, þýddi ég fyrir nokkrum érum. Hún finnst rnér mest skáldsagna, sem ég hef lesið. Þetta var ekkert áíhlaupaverk, þvfi hún er um 1500 blaðslður. Ég varð að setja mér að þýða eiitthvað á hverj- um degi meðan ég vann að þessu. Ég kann að vera fljótvirkur, bætir sr. Gunnar við. Samt minnóst ég þess ekki, nema þá einu sinni, að komið hafi fyrir að ég semdi stólræðu á laugar- degi. Ég var ekki svo andrík- ur, að mér liði vel, ef ég átti það undir síðustu stundu, hvað ég segði á stólnum. — Hvenær komuð þér hingað og gerðust prestur i Kópavogi? — Það var 1952. Það voru stofnuð 3 ný prestaköll, þar á meðal Bústaðaprestakall, sem náði yfir Kópavog og Fossvog. Þar bjuggu þá tæpl. 5000 manns. Þetta prestakall haflðd ég i 11 ár, eða til 1963. Þá var því skipt og stofnuð Bústaðaprestakall og Kópavogsprestakall, sem nú er orðið svo stórt að atftur verður að skipta þvi. Ibúar í Kópavogi eru víst hátt á 12. þúsund. — Engin klrkja var í Bústaða sókn, þegar þér komuð? — Nei, messað var í skólun- um fyrstu árin. Kirkjan hér í Kópavogi var vigð i deseimber 1962. Það var aiveg einstakt hve söfnuðurinn stóð vel sam- an uim kirkjubyggmguna. Sem dæmi um það má nefna, að þeg- ar ákveðið hafði verið að hafa litglugga í kirkjunni, sem frú Hulda Jakobsdóttir þáverandi íormaður .sóknarnefndar átti frumkvæði að, var aðeins(fýrst talað um kórgluggann. Kvenflé- lagið ákvað að getfa hann, en það kostaði 150 þúsund krónur. Þegar kosið var til bæjarsitjóm- ar umrætt vor fengu konumar stofu á kjörstað og tóku á móti framiögum til kirkjugfLuggans. Engin stórgjöf kom þann dag, en afraksturinn afl deginum — söfnun og kaffisölu — var um 120 þús. krónur, sem sýndi að flestir höfðu lagt eitthvað af mörfcum. Svo ákvað bæjarstjóm in að gefa tvo glugga tU viðlbót ar. Og litgliuggar voru settir í alla kirkj una. Listakonan Gerður Heligadótt ir, sem gerði gluggana, heflur nú verið fenigin til að gera altaris- töfll'U úr mosaik. Nú hvíla litlar skuldir á kirkj unni, bætir sr. Gunnar við. Og ætlunin er að hún verði sanv eign þessara tveggjia presta- kaila, eins og þau eru nú, þ,e. Kársnesprestakai'ls og Digrane-s prestakaUs. — Hafið þér hugmynd um, sr. Gunnar, hve mörg börn þér hafl- ið Skirt eða fermtt? — Nei, það veit ég ekki. Ég veit aðeins að flest hafa fermingar- bömin orðið 270 á einiu ári. Það var í hitteðfyrra. Hér var svo ungt fólk, þegar ég kom hingað, og barnafjöldi var mikill. Talið berst að félagsmálum., en sr. Gunnar var m.a. i stjóm Prestafélagsins og formaður þess um skeið. Hann kvaðst alltaf hafa barizt fyrfir því að breytt yrði skipulagi því, sem enn er í giidi um greiðsliur fyrir aukaverk. Það væri óheppilegt á fleiri en einn máta og löngu atf- numið í nágrannalöndum ofekar. Þá kvaðst hann telja lögin um prestskosningar og ekki siður lögin um Kirkjuþing, mikilsverð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.