Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 1
199. fhl. S8. árg. SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins N or5ur-f rland: Atök og hry ð j u- verk aukast Gífuleg reiði vegna morðs litlu telpunnar Krafizt dauðadóms yfir Aly Sabry — og átta öðrum sak- borningunum í Kaíró Haust. Borgaralegur landstjóri tekur við í A-Pakistan Dacca, 4. sept. — AP DR. A. M. MALIK, 66 ára beng- alskur læknir og stjórnmálamað- ur, scm hefur tekið að sér em- bætti landstjóra í Austur-Pakist an, sór stjórninni í Vestur-Pak- istan embættiseið í gær og hét því að reyna að koma borgara- legri stjórn á í Austur-Pakistan. Malik kemur í stað Tikka Khans, hershöfðingja, sem verið hefur óvinsæll mjög í Austur- Pakistan og fór þaðan sl. fimmtu dag eftir sex mánaða laifrlstjóra starf. Hann var skipaður í það I hann embætti í marz sl. til þess að hann bæla niður sjálfstæðishreyfingu Awami bandalagsins undir stjórn Mujiburs Rahmans. Með herstjórn í Austur-Pak- istan fer hershöfðingi að nafni Niazi. Enn eru fjögur héruð í landinu algerlega undir herstjórn en þá ráðstöfun hefur Zulfiguar Ali Bhutto, einn áhrifamesti stjórnmálamaður Vestur-Pakist- ans gagnrýnt harðlega. í ræðu, sem Malik hélt, er sór embættiseið sagði að verkefni sitt væri mjög Framh. á bls. 2 Kairó, 4. sept. — NTB-AP ★ I DAG hófust að nýju rétt- arhöld í máli Aly Sabrys, fyrr- um varaforseta Egyptalands og niutiu annarra manna, sem sak- aðir eru um aðild að samsæri gegn stjórn landsins. Tólf menn komu fyrir réttinn í morgun og heftir saksóknari krafizt dauða- dóms yfir Sabry og átta öðrtim sakborningum en lífstiðarfang- elsis fyrir hina þrjá, sem allir eru fyrrverandi ráðherrar lands- ins. Réttarhöldin áttu að hefjast 25. ágúst sl. en var frestað að ósk verjenda. Þeir hafa dregið í efa að réttarhöldin séu í sam- ræmi við stjórnarskrá landsins, en þriggja manna byltingardóm- stóll vísaði efasemdum þeirra á bug. Eftir hálfa aðra klukkustund var gert fimmtán mínútna rétt- arhlé og þá tekin sú ákvörðun, að kröfu saksóknara, að fjallað Skyldi um mál tíu sakborning- anna fyrir luktum dyrum, en blaðamenn skyldu fá að fylgj- ast með réttarhöldum yfir tveim ur sakborninganna, þeim Moha- mad Saad Zayead, fyrrum hús- næðismálaráðherra og HHmi Saeed, fyrrum órkumálaráð- herra. Engin jafntefli í heimsmeistarakeppni Spassky sigraði Vancouver, Brezku Kólumbíu, 4. sept. — AP. HEIMSMEISTARINN í skák, Bor is Spassky bar sigur úr býtum í kkákmótinu í Vancouver, en varð að deila fyfstu verðlaunum, 1000 dollurum með hollenzka alþjóða meistaranuim Hans Ree, sem varð jafn Spassky að vinningum, en Spassky er hinn opinberi sigur vegari mótsins, því að sigrar hans voru gegn sterkari mönnum en Rees. Spassky og Ree töpuðu hvorugur skák i mótinu. Báðir hlutu 9 vinninga úr 11 skákum. í öðru sæti u.rðu Browne, Dun can Suttles og Vranesic, með 814 vinning. f þriðja sæti voru Kava- lek, Waterman og Bob Suk með 8 vinninga. í fjórða sæti þeir Paul Benkö, Formanek og Pak vinning. Getur leitt til maraþoneinvíga, * segir Friðrik Olafsson Fischer og Petrosjan tefla í Buenos Aires 30. september VANCOUVER, Brezku-Kól- umbíu, 4. september AP. Þingi Alþjóðaskáksanibands ins lauk í Vanconver í gær og vann bandaríska skáksam- bandið tvo mikilvæga sigra, mcð því að þingið samþykkti að í undanrásum næstn heimsmeistarakeppni 1972— 1975 yrðu jafntefii ekki tekin gild og Bandaríkin nnnii lilut- kestið um livar nndanúrslita- keppni þeirra Fischers og Petrosjans, en luín verður í Buenos Aires í Argentinu og liefst 30. september nk. Sovét- ríkin liöfðu krafizt þess, að keppnin færi frani í Aþenn, og lögðust einnig 'eindregið gegn þv-í, að jafnteflisklaiisan yrði samþykkt. Sigurvegarinn í eimvígi þeirra Fisohers og Petrosjans mun tefla um heimameistara- titilinn við Boris Spassky í apríl á næsta ári, en ekki hefur enn verið ákveðið hvar það lokaeinvígi fer fram. Nú þegar jaíntefli gilda ek'ki iengur í undanrásunum, Framh. á bls. 31 forsætisráðhera Bretlands, en þeir eiga að hittast að máli á mánudag. Telpan litla, sem skotim var í Belfast í gær, hét Angela Gallag- her. Hún var að aka dúkkuvagni sínum eftir gangstétt í námunda við hús afa síns og ömimu, sem búa í kaþólsku hverfi í námumda við Falls Road. Kúla hæfði hana í höfuðið og hún lézt samistundis. Talið er víst, að kúlunmi hafi verið beint að hópi breZkra her- manna, sem þama voru skamimt frá og hún hafi komið frá félaga úr írska lýðveldishemum. Systir telpunnar, sjö ára slapp með naumindum er önnur kúla flaug gegnurn pils henmax. Nokkru eftir að bairnið lézt, birti lýð- veldisherinn tilkynningar til óbreyttra borgara og skoraði á þá að forðast að koma þar nærri, sem brezkir hemenm héldu sig, sérstáklega voru borgarar varað- ir við að fara á skrár, skrifstofur eða gistihús, þar sem Bretar vendu komur sínar. Framh. á bls. 31 Belfas, Dublim, 4. sept. AP—NTB. # ÁTÖK og hryðjuverk færðust mjög í aukana í Norður-ír landi í gærkveldi og nótt, eink- um eftir að fréttin barst út um að hálfs annars árs telpa hefði verið myrt, — sennilega af fé- laga úr írska lýðveldishernum. Tveir menn biðu bana til við- bótar og fjölmargir særðust í átökum og af völdum spreng- inga. • Morðið á telpunni litlu hefur verið fordæmt harðlega og vakið gífurlega reiði í írlandi öllu. Brian Faulkner, forsætis- ráðherra N-írlands lét svo um mælt, að hermdarverkastarfsem- in í landinu hefði nú snúizt upp í sjúklega hryðuverkastarfsemi og Jack Lynch, forsætisráðherra írska lýðveldisins, fordæmdi bamsmorðið harðiega og sagði það verk „geðveikra manna“. Sakaði hann öfgamenn írska lýð- veldishersins um að vilja eyði- leggja fyrirfram fyrirhugaðar viðræður sínar við Edward Heath

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.