Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 8
MORGTJNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SKPTRMBER 1971 ! | Skrifstofustarf Stúfka óskast tfl starfa í skrifstofu. hjá stóru iðnfyrirtaeki í Reykjavrk, frá f. eða 15. október. Próf frá Verzlunarskófanum eða Kvennaskólanum í Reykjavfk æskilegt. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Morgunblaðsins, merkt: „Skrifstofustarf — Framtíð — 662Z" fyrir fimmtudagskvöld 9. september. Tilboð óskast í Fíat 125, árgerð 1968, sem er skemmdur eftir útafkeyrslu. Bifreiðin verður til sýnis þriðjudaginn 7. 9. 1971 frá kl. 1—7, að Efstasundi 93. Tilboð sendist Mbl., merkt: „5835“. Atvinna Fatahreinsunin Snögg, Suðurveri, Stigahlíð 45—47, óskar að ráða stúlkur hálfan og allan daginn. Upplýsingar á staðnum. IÐNSKÓLINN í Reykjavík Staða aðstoðarstúlku í skrifstofu skóíans er laus tíl umsóknar, Aðalstörf eru síma- og upplýsingaþjónusta, vélritun og skriftir. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Reykjavrkurborgar. Eignihandar umsóknir með upptýsingum um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist undirrituð- um fyrir 10. september. Æskilegt væri, að umsækjandi gæti tekið til starfa um miðjan september. SKÓLASTJÓRI. Sníðoþjónasla PFAFF Opnar aftur 6. september. Athugið breyttan opnunartíma — opið mánudaga og fimmtudaga kl. 2—5. PFAFF sníðonómskeið Getum bætt við fáeinum þátttakendum Upplýsingar í Skólavörðustrg 1—3, sáni 13725. TEPPI Breiddir frá 137 cm til 420. LITAVE Matreiðslunemi og konditorí nemi óskast. — Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 8. 10., merkt: „5833“. Konditori eða bakari óskast. Góð laun fyrir réttan mann. Tilboðum sé skilað fyrir 8. 10. á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „5832“. Verksmiðjuvinna Duglegir ungir karlmenn óskast til starfa í verksmiðju vorri nú þegar. Upplýsingar gefnar hjá verkstjóra, ekki í síma. HF. HAMPiÐJAIM, Stakkholti 4. Afgreiðslustúlka Áreiðanleg stúlka eða kona óskast í kvenfataverzlun við Laugaveg, hálfan daginn. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir 9. þ. m., merkt: „5824'% DAGENITE rafgeymar 6 og 12 vofta. ROLLS-ROYCE Garðar Gíslason hf. bifreiðaverzlun Skrifstofusfarf Stúlka óskast til að annast spjaldskráfærslu og önnur almenn skrifstofustörf. Vélritunarkunnátta nauðsynleg, Upplýsingar ekki gefnar í síma. KH. KRISTiÁNSSON H.F. UMBOfllfl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Vandaður, bráðfallegur og öruggur COMBINETTE 270 lítra Kæli- og frystiskápur Efri skápurinn er 60 lítra frystiskápur. Hann uppfyll- ir settar kröfur um fryst- ingu á ferskum matvælum. NÝJAR VÖRUR KOMNAR M. a. vegghillur, gótfmottur, rúmteppi. bókastoðír og margt fleira. Einnig nýtt úrval af reykelsi. ATH.: Lítið gallaðar kistur : niðursettu verði. KRUPS hrærivélar eru ómissandi á hverju heimili. — Þær eru traustar og ódýrar. KRUPS vörur fást víða í Reykja- vík og úti á landi, Veljið KRUPS vörur. Umboðsmenn Jón Jóhannesson & Co„ Skólavörðustíg 1 A. Sími 15821. NeSri skápurinn er 210 I. kæliskápur meS alsjálf- virkri afhrímingu. Skápinn er mjðg auSvelt a3 þrífa. Stái brennt og lakkaS a3 utan, ABS plast a3 Innan. Allar hillur og skúffur lausar. Fallegir litir og skápurinn er vitaskuld á hjófum. Mál: 60 cm brei3ur, 65,5 cm mesta dýpt, 138 cm hæ3. Þetta er norsk framleiðsla eins og hún gerist bezL Einar Farestveit & Co. Hf Raftækjaverzlun BergstaSastr. 10A Sími 16995

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.