Morgunblaðið - 05.09.1971, Síða 31

Morgunblaðið - 05.09.1971, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SF.PTEMBER 197t! 31 7 — Hjúkrunar- kvennaskortur Framh. af bis. 32 bóta, en harm flutti erindi um þetta efni á fundi fer- stöðumainna sjiikrahúsa í sl. mánuði. Þar (kemur einnig fram að nú eru um 515 hjúkrunar- konur við h j úlcrunaratör f á sjúkrahúsum, og fylla þær 480 stöður. Hins vegar telja for- sVcirsmenn sjúkrahúsa æskilegan fjölda hjú'krunarliðs til þeirra sfcairfa, sem fyrir liggja í dag, 587 hjú'krunrkoniur í fullu starfi. í apríl 1967 framkvæmdi Kjairt£ui Jóhannsson athugun í umsjá hagsýslustjóra og í sam- vkmu við hjúíkrunarstéttina á ríkjandi sambandi milli fjölda starfandi og útskrifaðra hjúkr- unarkvenna. Helztu niðurstöður athugunar- innar voru þessar: Að meðaltali hverfa um 34% útskrifaðra hjúkrunarkvenna frá starfi sama árið og þær útskrif- aist, um 60% hafa horfið frá starfi að tveim árum liðnum og um 77% hafa hætt störfum að 12 árum liðnum, en 23% útskrif- aðra hjúkrunarkvenna vinna samfellt þar til þær verða frá að hverfa sökum aldurs. Jafnframt fékkst, að 18% af þeim sem útskrifaðar eru, koma aftur til starfa aíðar á ævinni, þótt þær hverfi um sinn frá starfi á yngri árum. Að 10 árum liiðnum frá því að þær útskrifast, hafa um 7% hafið störf á ný, að 15 árum liðnum um 10%, að 20 árum liðnum um 14%, og loks að 25 árum liðnum um 18%. Eftir að 26 ár eru liðin bætast ©kki fleiri í hópinn. Að jafnaði eru um 9,5% af útskrifuðum í þessum flokki starfandi hjúkr- unarkvenna, sem ekiki vinna sam- fellt. í heild fékíhst því að úr hverj- um árgangi eru að jafnaði um 33% starfandi á hverjuim tíma. Segir Kjartan sé litið á þró- unina síðan þessi athugun var gerð kemur í ljós að hlutfall starfandi fjölda af úfcskrifuðum fjölda hefur farið vaxandi þ.e.a.s. það eru hlutfallslega fleiri starf- andi nú en var 1967. Þá ræðir dr. Kjartan um leiðir til úrbóta og segir m. a. Ef innritun er aukin sem nemur 100 némendum á ári til viðbótar því, sem nú er og þessi ráðstöfun er hafin þegar á þessu ári, kæmu áhrif fram á árinu 1974 og þar á effcir. Áætla má viðbótina í starfi af þessari ráð- stöfun á eftirfarandi: Árið 1974 yrði viðbótin 80—85 hj úkrunarkonur. Árið 1975 yrði viðbótin 140— 150 hjúkrunarkonur. Árið 1976 yrði viðbótin 190— 205 hjúkrunarkonur. Árið 1977 yrði viðbótin 235— 255 hjúkrunarkonur. Árið 1978 yrði viðbótin 275— 300 hjúkrunarkonur. Hefðum við þannig að líkind- um náð upp skortinum á árunum 1977 — 1978, þ.e.a.s. þrátt fyrir þetta átak byggjum við við hjúkrunarskort í 6 — 7 ár í við- bót. Þetta undirstrikar, hve sein- vlrkt kerfið er og um leið nauð- syn þess, að ákvarðanir séu tefenar með góðum fyrirvara. Spurningin um aukningu þess fjölda, sem hlýtur hjúkrunar- menntun, er varðandl langtíma viðhorf. En við verðum líka að levsa vandann þangað til. Þess vegna er brýnt að íhuga í hvaða mæli annað sjúlkrahús- lið getur tekið við einhverju af þekn störfum, sem hj úkrunar- konur vinna nú. Þetta er spurn- ingin um það, að komast yfir þann hjalla, sem við erum nú við. I bráð virðist þetta eina færa leiðin til úrlausnar hjúkr- un arskor tin um. Sjúkraliðar hafa leyst hjúkr- unarkonur frá störfum í vaxandi mæli. Þegar hafa verið útstorif- aðir um 260 sjúkraliðar og talið er að nær % þeirra muni vera í stairfi. Aukning sjúkraliða og e, t. v. framhaldsmenntun þeirra eða hliðlstæðs starfsliðs til vanda- samari starfa hlýtur að vera það ráð, sem grípa verður til. Gerum ráð fyrir að þessir sjúkraliðar geti leyst af hendi Anne Wiazemsky og Juliet Breto í hlutverkum sínimi í Kínversku stúlkiuinb Mánudagsmyndin: Kínverska stúlkan — eftir Godard NÆSTU mánudaga mim Há skólabió sýna frönsku myndina Kínversku stiilkuna eftir Jean- Lue Godard. Með aðalhlutverkið fer kona hans Anne Wiazemsky, sem margir nmnu minnast úr mynd Pasolinis, „Teorama." Ferli Godards sem kvikmynda gerðarmaninis hefur mátt skipta í tvö tíimabil — bláa tíimaMið, sem spainnar yfir „Un bout de souifles" til stúdentaóeirðanna miklu 1968, er hann gerði Kiinr versku stúlikuna, og byltinigar- tímabilið, þ.e. myndir sem hann ge,rði eftir óeirðirnar. Kínverska stúlkan er því gerð, þegar God- ard stendur á vegamótuim — segir skilið við kerfið og helgar sig óskiptuir byltingumná. Mynd- in er því næsta áríðandi til að menn átti sig á þróumaríflerli God ards sem listamanns og byiting- armanns. Bylitinigarmyndir Godardis hafa ekki þótt sérl'ega vel heppnaðar —■ hvorki í röðum kvlkmyndá- umnenda né bylfcinigarmanna, og niú henma fregnir að þessi sér- stæði persónuleiki kivikmiynd- anna standi á mý á vegamótum. Hann vinnur uim þessar myndir að gerð sön.gvamyndar með franska gamanleikaranum Lo.uis de Funés i aðalhluitverki ásairxiit Yves Montand og Jane Fonda. Verður ekki annað séð en God ard hafi ákveðið að hverfa aftuir inn í kerfið og vega að þvi inn- an frá. um 10% — 15% af þeim störf- um, sem nú eru ætluð hjúkrun- arkonum, þá minnkar skorturinn sem hér segir: Hjúkrunarskortur fjöldi starfa Árið 1971 25 — 50 — 1972 75 — 100 — 1973 100 — 130 — 1974 100 ■— 130 — 1975 120 — 160 Á þessum forsendum mundi ár- leg aukniing sem næmi fimmitíu til sextiu útskrifuðum hjúkrun- arkonum nægja til þess að skorti yrði mætt 1976 — 1977. Önmur aðferð væri að fjölga innrituðum nemendum um 100 á þessu ári og næsta ári, en siðan um 50 — 60 næstu árin þar á eftir. Sú ráðstöfun að fela sjúkra- liðum einhver þau störf, sem hj úferuniarkonur vinna nú, imiun krefjast endurskipulagningar á vinnubrögðum og öllu starfi á deildunum. Þessi endurskipu- lagning er að sjálfsögðu vanda- söm, en án hennar mun enginn árangur nást og hj úkrunarskorti ekki verða mætt á næstu árum samkvæmt því sem að framan greinir. taka irska lýðveldishersins, að hann harmi mjög dauða telpunm ar litlu, en menn verði að líta á þetta atvik í sögulegu sam- hengi — það hafi verið eitt af þeim skelfilegu atburðum, sem ætíð gerist í borgarstyrjöld og skæruhernaði. „Auðvitað er þetta skelfilegt og sorg foreldranna verður með engu móti létt,“ sagði Brady og bætti við. „Ég á börn sjálfur og veit hvernig mér sjálf- um mundi líða. En við verðum að muna eftir öðrusm óbreyttum borguxum, sem fallið hafa, meðal annars þeim sem féllu í götu- bardögunum í Dublin fyrir fimmtíu árum.“ Framhald af bls. 1. þarf þrjá siigra í fyrstu und- anúrslitaikeppninni, seun átta ■taka þátt i, fjóra sigra í þeirri næstu, sem þeir sigur- vegararnir taika þátt 1, og fimm sigra í 'lokaáskiorunar- einvígimu. í eimvíginu um h'eimsimei'staratitilinn fer síð- an sá með siigur af hólimi, sem fyrsfcur verður til að vinna sex skákir. Þá hefur einniig verið gerð breyting á undanrás’umum fyrir heimsmeistarakeppnina, þanniig að nú verða tvö milli- svæðamót árið 1973, en ekki eitt, eins og fyrirhiugað hafði verið. 8- stórmeistarar verða valdir í þessi mót af nefnd Alþjóðaskáiksamibandsins auk sex skáfcmanna, er biðu ósiig- ur í yfirsfcandandi undanrás- ura og eins uniglingameistara. Morgumblaðið sneri sér til Friðriks Ólafssonar stónmeist- ara og spuirðl hann álits á þessum breytinigum. Friðrik sagði að erfitt væri að gera sér grein fyrir hvað þær hefðu í för með sér, en hutgsanlega 'gætu þær l'eitt til maraþon- einvíga. Þessi regla hefði gilt þegar Alefchine og Capa- blanca tefldiu i Buenios Aires 1927. Þá þurfti 6 siigra til vinnings, en Skákimar urðu Tigran Petrosjan Bohby Fisclier 34 áður en yfir lauk, þar af 25 jaflnteflli. Hins vegar gætii iþetta komið sér vel fyrir menn eins og Petrosjan, sem hefðu nóg úthald og gæfcu haft vaðið fyrir neðan siig með því að tefla flrekar til jaflnteflis, en að hætta sér út á hálar brautir. Varðamdi miliisvæðamótið sagði Friðrik, að ekki væri Ijóst hvort hér væri búið að fella niður svæðamótin, en að hamn hefði vitað að tiil hiefði staðið að minnka mjög giídi þeirra. Einniig er ekki Ijóst af fréttinni hvort 8 stármeistar- ar verða vaidir í hvort mótið, en Friðrik hafði heyrt að um 22—23 stórmeistarar ættu að taka þátt í þeim. Taldl Friðrik Iffiklegt að Alþjóða- sambandið myndi velja stór- meistarana eftir stigaJkerfi sínu og aðspurður sagðist Friðrik hafa varið númer 19 um síðustu áramót. Friðrik sagðist ekki vita hver staða sín væri í dag, því að hann hefði tapað á þvi að taka þátt i Norðurlandamótimi, hann hefði þurft að fá 9X4—10 vinninga til að halida sínu. Sagði Friðrik það rnjög hæp- ið fyrir sig að taka þátt í slík- um mótijm, eða mótum á ís- landi yfirieitt, til að hrapa ekki í stigum. Að lokum spurðum við Friðrik hvort hann myndi taka þátt í sterku skáfcmóti, til að freista þess að styrkja stöðu sina hjá Alþjóðaskák- sambandinu. Hann svaraði því tii að slíkt væri ekki útilokað, en ekki hægt að segja um það á þessu stiigi málsins. — N-írland F’ramhald af bls. 1. Sem fyrr sagði biðu tveir menn bana í gærkveldi. Annar var brezkur hermaður, er var í bifreið, sem sprengd var í loft upp rétt við landamæri írsku ríkjanna — og hinn var kaup- maður, sem bramn inni í verzlun sinni, sem sprengju hafði verið komið fyrlr í- Með þessum nýju dauðsföllum er tala þeirra sem látizt hafa á þessu ári í Norður- írlandi komin upp í 64. Sprengingaæ voru næstum stöðugar í Belfast á tímabilinu kl. 10—12 í gærkveldi og um mið- næturleytið kom til snarpra átaka mili brezkra hermanna og kaþólskra íbúa í Ardoyne. Er haft eftir brezku herstjórninini, að annar andi einkenni nú orðið átökin í Norður-írlandi en áður. Hafi þau harðnað geysilega og sé augljóst að þar berjist menn, sem séu reiðubúin að berjast til úrslita, hvað svo sem átökin hafi í för með sér. Haft er eftir Rory Brady, leið- toga Sinn Fein, stjórnmálasam- «§> KARNABÆR SUMAR- SALAN HELDUR ÁFRAM að Týsgötu 1 nætsu tvo daga 40% — 70% AFSL. □ JAKKAR FRÁ 2.500.— □ FÖT FRA 2.900.— □ KJÓLAR FRA 800.— □ KAPUR FRA 1.000.— □ STUTTBUXUR 300 — □ BOLIR — PEYSUR — BLÚSSUR — BELTI. VERZLUNIN LAUGAVEGI 66 — FULL AF NÝJUM VÖRUM. — Skák

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.