Morgunblaðið - 05.09.1971, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 05.09.1971, Qupperneq 28
28 MOR.GUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBÉR 197i Geioge Harmon, Coxe: Græna Venus- myndin 53 aö þaö sæist nema myndin væri tekin úr umgerðinni. Já, þetta var svo sem býsna einfalt, en ennþá var hann langt frá lausn gátunnar, og það gerði hann sér ljóst. Hann átti fyrir höndum langa bið og sennilega árangurslausa. Hann var nú bókstaflega að fálma eftir strá- uim, vegna þess að hann átti ekki annars úrkosta. En hann hafði engu að tapa og hann var þver, þegar hann tók það i sig, og nú hafði hann ákveðið, að meðan nokkur von væri, og hversu veik sem hún væri, þá yrði hann að halda áfram því, sem hann hafði byrjað á. Hann þarfnaðist heppni, en það var eitthvað meira en vonin ura heppni, sem styrkti hann i fyrirætlun hans. Hann hafði hugsað mikið síðan í gærkvöld, og hann var með hugmynd í koll inum, sem gæti verið rétt. En þessi mynd, sem hann hafði dreg ið upp fyrir sér, var enm ekki fuilgerð. Ennþá voru ýmis atriði, sem hann þurfti að viita, og af því að þessi hugmynd hans var eina leiðin til að komast að þeim, þá vissi hann, að hann varð að bíða hérna þangað til eitthvað gerðist — kannski jafnvel þang- að til í fyrramálið . . . Siðdegið var lemigi að Iða. Áð ur en kkukkustund var lið- in, gerði hann sér ijóst, að hon- um hafði skjátlazt. Hann hafði haft með sér nesti handa likam- anum, en ekkert handa sálinni, og það yrði þreytandi að þrauka hérna og hugsa alltaf urn einn og sama hlutimn. — f>ú ert bærilegur blaðamað ur, nöldraði hann við sjál'fan sig. —■ Hafðir ekki einu sinni vit á að taka með þér blað eða tíma- rit. Hann leitaði í sitofunni en fann ekkert, ekki einu sinni gam alt dagblað. Og svo stumgu fleiri áhyggjur upp kollinum, eftir þvi sem á leið. Hann þurfti að reykja, en hann gat ekki opnað glugga og tóbaksreykur þarna inni mundi vekja athyg.li hvers þess, sem inn kynni að koma. Hann leysti þennan vanda með því að reykja við ar- ininn, allur í keng og með loft- spjaldið opið, svo að hann gat blásið reyknum upp í reykháf- inn. Stubbana kramdi hann milii fingranna og stakk þeim í vasa sinn. Á hverjum hálftíma gekk hann um og athugaði stofuna og Dömur takið eftir Tízkuskinnin komin. Fjölbreytt úrval af húf- um, krögum, keipum og treflum. Kanntskinn á kápur og mötla, einnig skinn í pelsa. FELDSKERINN, Skólavövðustíg 18. Útboð Póst- og símamálastjórnin óskar eftir tilboðum í byggingu húss og mastursundirstöðu á Húsavíkurfjalli. Útboðsgagna má vitja í símstöðina á Húsavík eða í skrifstofu Radíótæknideildar í Landssímahúsinu, Reykjavík, gegn 1000,00 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skilað í síðasta lagi 16. september 1971. Póst- og símamálastjórnin. fékk þannig tækifæri til að rétta úr sér og jafnframt sartnfærast um að hafa ekki skilið eftir nein merki þarveru sinnar. Hann hafði hengt frakkann og húf una í skápinn í stofunni og hafði um leið prófað hann sem útsýnisstað og talið hann mundu duga til þess. Með þvi að opna hurðina um svo sem einn þumlung, hafði hann gott útsýni yfir arininn og það sem næsit honum var, og það ætti að nægja. Hann át súkkuiaðistöngina sína klukkan fjögur og stakk umbúðunum í vasa sinn. Um klukkan sjö tók að dimma í stof- unni og þá át hann samlokuna með svínaketinu og annað eplið og lét kjarnana í pokann, sem eplin höfðu verið í. Kiukkan níu át hann seinna eplið og hann var rétt að Ijúka við vindlinginn á eftir, þegar hann heyrði fótatak í stiganum úti fyrir. Það var ekki í fyrsta sinn. Sjálfsagt tólf sinnum fannst honum hann hafa drepið í hálfreyktum vindlingi og beð- ið síðan við skáphurðina eftir því að þetta fötatak hyrfi eftir ganginum. Nú endurtók hann þetta sama, kramdi eldinn í vindlin.gnum, blés reyknum upp í reykháfinn og færði sig að skáphurðinni. Og það var eins gott, því að í þetta sinm, meðan hann var að bíða, stöðvaðist fótatakið og hann heyrði í lyklinum i skránni. Murdock renndi sér inn i skápinn um leið og dyrnar opn- uðust. Þegar svo tjósið kviknaði var hann innan við mjóu rifuna við hurðina. — Hérna! sagði einhver rödd. Þessi rödd haíði margs konar áhrif á Murdock. Hún erti hann og gældi við hann, hvort tveggja í senn. Hann stirðnaði upp þar sem hann stóð, og hann langaði mest til að æpa upp yf- ir sig af létti og feginleik. Þvi að þetta var kvenrödd — rödd Louise Andrada. Og um leið kom hún inn á sjónarsvið hans, og benti á myndina yfir arninum. — Já, hvað um það? sagði önnur rödd og Murdock hrökk við, og var samstundis á verði. Einhver karlmaðuir gekk að Louise — gildur, dökkleitur mað ur í þykkum yfirfrakka og með svartan flókahatt. Murdock sá 1 Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þú skalt leita tæknilegrar aðstoðar, ef þú þarft að vinna einn. Nautið, 20. april — 20. maí. Þart'ir annarra g:eta tafið fyrir þér. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júni. I»ú skalt vinna verkin, þótt þú sért latur í svipinn. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Of mikill flýtir getur orðið þér til mikillar tafar. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. I»ú verður að gera þér grein fyrir, hvað þú átt að stjórna verkínu að miklu leyti einn. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. »ér hættir diilitift til að taka fyrir alls konar vitleysu (x-aar )in ert að störfum. Vendii |iíb strax af þessu. Vogin, 23. september — 22. október. Gleðin kallar, en reyndu að sefa eklii kust á þér fyrr en þú liefur leyst öll skyldustörf þín af hendi. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Varfærni er sjálfsÖB'ð, og kaup er be/.t með forsjá, en of mikið má af öilu gera. Bogmaðurinn, 22. növember — 21. desember. Reyndu að treysta vináttuböndin eftir mætti, þótt erfitt sé. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I>ér g-eiiRur betnr, ef þú gætir þin og reynir að skarta þfnu be/.ta. l atnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. l»ú átt erfitt með að lialda í fé þitt. Kiskarnir, 19. febrúar — 20. msrx. Nú þrífast alls kyns hugmyndir, góðar og glataðar jafnhliða. ekki framan í harm, en það breytti engu. Georg IJamon! hugsaði hann, og þegar fyrsiti spenningurinn var liðinn hjá, varð hann feginn. — Þarna er græna Venus- myndin þín, sagði Louise. Damon leit á hana og svo a.ft- ur á myndina. Rödd hans bar þess vott, að hann hélt hana vera bandbrjálaða. — Þú átt við, að þessi sé mál- uð ofan i hina, sem ég sækist eftir? — Nei, ekki máluð. Taktu ha,na niðui- og ég skal sýna þér. Murdock flutti sig nær gægju rifunni sinni og andaði varliega. Hann sá Damon taka málverkið Verksmiðjustörf Óskum að ráða menn til starfa við framleiðslu húsgagna. Kristján Siggeirsson hf.„ húsgagnaverksmiðja, Lágmúla 7. út úr rammanum, heyrði óljóst fyrirskipanir Louise og svo sá hann Damon taka upp vasahnif- inn sinn og taka að losa teifcni- bólurnar. — Þarna hefurðu það, sagði Louise þegar eitt hornið var laust. Damon sagði ekkert. Hann lá á hnjánum, losaði fleyga og dró út bóiurnar eins fljótt og hann gat, og linnti ekki fyrr en hann stóð með báðar myndirnar í höndunum, en þá fleygði hanin frá sér bl'áa dalmum og athugaði hina, sem Murdoek og Gail höfðu komið þarna fyrir. Louise sat á stólbrik, ríkilát o.g hreykin. Hún dingiaði fætinum letilega. Hún var í minkakápu u,tan yfir svarta kjólnum og hár- ið sýndist með gulislit í birt- unni frá lampanum uppi yfir henni. Hún hélit áfram að horfa á Damon með kipruðum augnm og hófstilltu brosi. — Jæja þá? sagði hún loksins. Damon horfði á hana m,eð at- hygli. — Hvernig veizlu, að þetta er ekfci stælingin, sem mér var send og ég skilaði aftur? NV LAUSN STUÐLA- SKILRUM Léttur veggur með hillum og skápum, sem geta snúið á báða vegu. Smiðaður í einingum og eftir máli, úr öllum viðartegundum. Teikning: Þorkell G. Guðmundsson húsgagnaarkitekt. SÖLUSTAÐIR: Sverrir Hallgrímsson, Smíðastofa, Trönuhrauni 5. Sími: 51745. Hús og skip. Sími: 84415. Hibýlaprýði, Hallarmúla. Sími: 38177. — Það væri nú háifheimsku- legt af mér, finnst þér ekfci? sagði Louise með rámri, drafandi rödd. — Sú sem þú átt við er læst niðri í vinn.ustofiunni hans Andrada. Þú ert væntanlega efcki að gefa i skyn, að til séu tvær stælingar? — Allt í la,gi. Darnon lagði Venusmyndiina til hliðar og tók að gan.ga firá hinni, af bláa dalnum. Efitir nofckra þögn, sagði hann: — Þú hefiuir fengið þína greiðslu. — Já, nokkuð af henni sagði Louise. En það geta liðið nokk- ur ár áður en þú festir hönd á herfanginu, Georg. Og ég vil fá þessi fimm hundruð á hverjum mánuði, sem líður. Ég gæt,i sagt frá hiinu og þessu, ef miig lan.g- aði til. Damion hélt áfra.m við verk sitt í fimm mínútur enn, tók teiknibólur upp af góifinu og rak þær á sinn stað. Murdock horfði á, óþolinmóður. Það var orðið lofitlítið þarna inni i skápnum og svítinn rann efitir höfðinu á honium o.g undir hand leggjunum. Vöðvarnir í bak- iniu og handleggjunum voriu diofnir og hann þorði ekfci að hreyfa sig, til þess að gera efcki hávaða. En þrátt fyrir þessa daglöngu varðstöðu og óþægindi, var hann samt ánægður. Utkoma.n var næstum betri en hann hafði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.