Morgunblaðið - 05.09.1971, Page 18

Morgunblaðið - 05.09.1971, Page 18
SÓFASETT margar og fallegar gerðir ásamt f jö lda annarra húsgagna. Gamla Kompaníið Síðumula 33. Símar 36500, 36503. nLLiBERT" Erum að fá nýja sendingu af þessum alþekktu baðskápum. — Einnig læsta lyfja- skápa. Skáparnir eru úr mjög góðu og sterku plasti, með segullæsingum og hagan- legum innréttingum. Heildsölubirgðir: S. Ármann Magnússon, heildverzlun, Hverfisgötu 76 — sími 16737. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1971 Lóubúðl Nýkomið! Telpu- og drengjapeysur! Riflað flauel- i litum! Brjóstahaldarar, hvítir og mislitir! Sokkabuxur í mörgum tízkulitum! LÓUBÚÐ Sími 30455 Starmýri 2. Nú fást fjórar gerðir af þessum víð t'rægu ferðaritvélum. Þetta eru ritvélar sem vélritunarkennararnir mæla með. TVEGGJA ÁRA ÁBYRGÐ. Hafið þér reynt að vélrita á OLIVETTI ferða- ritvél? Útsölustaðir: PENNINN, Hafnarstræti 18 PENNINN, Laugavegi 178 ÓTTAR BALD VINSSON, Hólabraut 18, Akureyri -----------olivetti Milljónir manna um allan heim nota Olivetti í'erðantvélar. — Hér á íslandi hafa þær verið i notkun í áratugi. 220 tonna fiskiskip Til sölu er rúmlega 220 tonna fiskiskip. Skipið er búið full- komnum fiskileitartækjum, 16 tonna spili, 600 ha. Wickman- vél, loðnudælu og ölum útbúnaði til nóta- og línuveiða. Síldar-, loðnu- og þorsknætur geta fylgt, svo og línuútbúnaður. Hagstæðir greiðsluskilmálar. mw oom MIÐSTOÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Lous stoðo viðskiptostjórn Hjá Orkustofnun er starf viðskiptastjóra jarðborunardeildar laust til umsóknar. Viðskiptafræði-, rekstrartæknifræði- eða rekstrarhagfræði- menntun er æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun, Laugavegi 116, fyrir 10 þ. m. Fyrirspurnum ekki svarað í sima. ORKUMALASTJÓRI. Vélritunarstúlka Opinber stofnun viil ráða vélritunarstúlku. Haldgóð vélritunar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir miðvikudaginn 8. september næstkomandi, merkt: „O.P.S.T. — 5828".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.